Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 1
Bókmenntasíoan er í dag. Sjá 2. síðu. VIS AHsherjarmótið hefst á laugardag. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 11. júlí 1946 154 ItiiKSiieftl&uf' Rússneskur vísindaleið- angur fór á mánudaginn flugleiðis frá Moskva áleiðis íil rannsóknarstöðvar nálægt Norðurpólnum. Samkvæmt fréttum frá Moskva er tilgangurinn með leiðangri þcssum, að rann- saka áhrif heiniskaulanælur- iimar og nriðnætursólarinnar á meim, se"m viima á þeini slóðum bg dveljast þar. Stríð gfegM okrinu í Frakklaodi. Háuærar kröfur eru nú uppi um jjað í Frakklandi, <tð leynimarkaðurinn þar í landi verði stöðvaður. Mikið okur liefir veiið og er þar á ýmsum nauðsynjum og hefir það staðið öllum heiðarlegum viðskiptum fyr- ir þrifum. Raddir liafa áður heyrst um að nauðsyn bæri lil þess ak kveða leynimark- aðhvn niður, en ekkert hefir ennþá verið gert til þess af hinu opinbera. Almenningur er nú orðinn þreyttur á okr- inu og vandkvæðunum á því að útvega brýnustu nauð- synjar, sem allar fást ef nægi leea mikið fé er í boði. JwÁetakbóHiHýar í fit^entím Á 5 þús. hafa komið í Tivoli. Síðan að Tivöli var opnað, hal'a hátt á fimmta þúsund manns komið í skemmtigarð- inn. Er það mjög mikil aðsókn þegar miðað.er við hið slæma veður, sem verið hefir undan- farið. Garðurinn er opinn frá kl. 2 e. h. til kl. 11,30 að kvöldi ef veður leyfir. Þegar dr. Jose Tamborlni fulltrúi Demokrata í Argentinu kom til Buenos Aires, eftir kosningaleiðangur um allt landið var honum óspart fagnað af mannfjöldanum. Hann bauð sig fram til forseta, en beið lægri hluta fyrir Juan Peron ofursta. Tamborini er á miðri myndinni berhöfðaður. W^rhíalÍ yíimmfamdi í Chry&lerverkswmiðgunwwn* Um 70 þsis. Ibúar Madagaskar haimta sjálfstjérn. Innfæddir íbúar á Mada^ gaskar gera nú háværar kröf- ui um sjálfstjórn. Landstjcri Frakka þar. Raol de Coppel, héfir orðið fyrir allskonar aðkasíi und- anfar-ið. ilópar innfæddra hafa komið að bústað hans og grýtl húsið. Eitt sinn var liann síöðvaður er hann ók í bifreið heim til sín af mönn- um, er báru skilti þar sem á stóð: „Niður með Frakkland — Madagaskar frjáls". þús. ílóttamenn á vegum UNRRA í Evrópu. La Guardia framkvæmda- sijóri UNfífíA hefir lýst sig fyUjjandi ]>eirri iillögu, að 120 þúsund flóttamenn frá Evrópu fái að setjast að í fíandaríkjunum. Ilann telur bandarísku stjórnina eiga að taka af- stöðu til þessa máls, sem fvrst. Á hælum UNRRA víðs- vegar um Evrópu eru nú um (500 þúsurid flóttamcnn, scm fyrirsjáanlegt er að múni aldrei fara aftur til fyrri heimkynna sinna. AlEir sammála um sameigin iega stjórn í ÞýzkalandL 427 sfrand- ferðaskip. Verzlun og iðnaður í Þýzkalandi fær til umráða 427 strandferðaskip, .seni vcrða um 165 þúsund smá- lesíir að stærð. 12 japanii hengd- híSingapore. Túlf japanskir stríðs- glæpamenn hafa verið hengdir í fangelsi í Singa- Á fundi utanríkisrúðherr- anna i París í gær las Bevin upp skjal, þar sem stefnu brezku stjórnarinnar um inále.fni Þýzkalands var lýsi. Bretar eru á cinu máli með Bandarikjunum um að afvopna Þjóðverja í 25 ár. £>ei? vilja einnig, að Þýzka- land verði gert að eirini fjár- hagslegrí heild og afrakstri auðlinda landsins verði skipt jaí'nt á knilli hernáms- svæðanna. StEFNÁ FRAKKA. Bidaull tók síðan til máls og félst hann á flest alriði í ræðu Bevins, cn vildi að Frakkar fengju yfirráðin yf- ii- Saar og að Ruhr yrði fjár- bagslega aðskilið frá Þ>rzka- lándi. Molotov var þvi and- Tsáldarins, forsieíisráð- vígur, taldi sig geta fallisl á'herra Grikkja, álti i gau- við saiiieiginlega stjórn fyrir^tal við AttJee forsa^lisráð- Þýzkaland, en vildi ekki að^herla Brela. Tsaldaris er riý- Rribr yrði skilið frá íjárbag kominn til Lundúna og num alls landsins. vinna í verk- Suiiðjuhuiii. Nýtt verkfall er nú yfir- vofandi í bifreiðaverk- smiðjum Chryslers í Banda- ríkjunum. Iðnverkamenn í Chrysler- verksmiðjunum teja að kaup- hækkun sú, er þeir knúðu fram með verkfalli í vör, en hún nam 18 Vi centi á klukku- stund, hafi ekki verið nægileg. Pore- | Telja þeir að hún nái ekki til- Þcir voru allir sakaðir um garigi sínum, vegna þess að að hafa misþyrmt föngum slælegt eftirlit er med verð- látið taka af lifi brezka lagi í Bandaríkjunum. riorgara, sem voru í Siriga-j Sterk samtök. Samtök iðriverkamanna í bifreiðaiðnaðinum eru mjög slerk i Bandaríkjunum og hafa þau nú ákveðið með samþykkt á þriðjudaginn, að liefja nýja samninga um launakjor sín. 70 þúsúnd. IIjá Chryslcrvcrksnrií'ijim- uiu vinna' nú 7(1 þúsund vcrkamenn og er það fyrir hönd þeirra, scm samtökin ætla að semja rim bærri Iauií. Likrir eru á því að til verk- falla kómi, et' ekki vcrður gcngið að kröfum þeirra. Frh. a 8. siðu. um Mussolini. 1 lítilli kirkju einni í St- Cosimo, einu úthverfi Róma- borgar, var í júní haldin sálu- messa yfir Mussolini. Engir voru viðstaddir nema sóknarbörn prestsins L úthverfinu, en þetla spmðist undir eins út um alla borg- ina. Presturinn gaf þá skýr- ingu, að hann hafi fcngiíí sendar 10 þúsund lírur í venjulegu umslagi með þeiiri skilaboðum, að hann héldL minningarræðu í kirkjunni um hinn lálna eimæðisherra. 1 augum .kirkjunnar, sagðL prsetur, var Mussolini ekkcrt annað en venjulegur syndari og honum fannst hann ckki geta neilað um Bón þessa. pore er Japanir komu þang- að og tóku borgina. í Hong Kolig liefir forsprakki þeirra Kinvérja, er samvinnu höfðu við Japanka setuliðið þar, verið tekinn af lífi. Hann var herigdur. . Tsaidaris ræl við Altiee. ravða þar við ýmsa stjórn- málámenn Breta. Stóðst áætlun. Á fyrri hclmingi þessa árs bcfir Kanada flutt út 4 millj. lesta af korni og mcð JivL slaðist áællun. Rússar taka eignir Þjóðvcyrja í Austurríki. Austurríska sljórnin telur\ sig ekki geta fallist á sjkilii* ing fíússa, að þeir geti slegié eign sinni á eignir allrtt Þjóðverja i Austurriki. Forsætisráðlierrann segir^ að ekki komi til mála aðí viðurkenna rétt Rússa til; annara eigna en þeirra, sem,' Þjóðverjar eignuðust þail cflir 1ÍK58, aðrar eignir Þjóð-i verja fyrir þann tíma hljótit að lúta öðrum reglum. Truman forseti hefír til— kvmnt austurrisku stjórninníj að Bandaríkin niuni afsalít sér öllu tilkalli til cigna naz- ista í Austurríki. • ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.