Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 11. júlí 1946 V I S I R F rystimatvælageymsla tekur til starfa. Merkilegt nýmæli sem verða mun vinsælt meðal bæjarbúa. Svo sem áður hefir ver- ir verið skýrt frá í Vísi, tekur mgtvælafrysti- geymsla til starfa hér í bænum í sumar og verður tilbúin til notkunar fyrir sláturtíðma í haust. Þessi matvælag'eynisla er ætluð lij afnota fyrir almenn- ing og geta menn geymt þav- nýtt kjöt, slátur, sinjör, fisk og annað, sem það óskar að halda fersku. Er hér um al- gert nýmæli að ræða og verð- ur tvimælalaust til mjög mikilla þæingda fyrir fjölda bæjarbúa. Geymslan er i stórum Jiragga við Langholtsveg, sem setuliðið hafði áður til frysti- geymslu. í bragganum eru 12 klefar og um 50 hólf í hverj- um klefa. Verða þvi samtals um 600 hólf í húsinu til að byrja með, en liægt er að fjölga þeim, ef þörf krefur. Ilvert hólf er á að gizka hálfur kúbiknietri að stærð og þvi allmikil rúm, sem hver leigutaki hefir lil um- ráða. Leiga fyrir liólfið er 300 krónur á ári, en ef fólk vill láta sækja og senda mat- vælin til sín mun það kosta um 100 kr. aukalega. A loftinu í bragganum er luigsað að koma fyrir fryst- ingu og' herzlu fiskjar, er yrði samliærilegur við bezta freðfisk annan. Hinsvegar, ef eftirspurnin eftir geymslu- hólfunum verður svo mikil, að þessi '600 hólf nægja ekki, verður Ioftið einnig innrétt- að i sama augnamiði. 1 öðrum minni bragga er gerl ráð fyrir að koma upp sterkum frystivélmn til lirað- frystingar matvæla, enn- fremur íil vara fyrir mat- vælageymsluklefana ef frysti- vélarnar kynnu að bila. Það er hlutafélagið „Mat- vælageymslan h.f.“, sem hefir fesl kaup á húsakynnum þessum og vélum og er nú unnið af kappi að innréttingu klefanna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins verður Jóhann Guðmundsson. Skip keypt til sjómæfinga. Islenzka ríkið hefir fyrir nokkru keypt lítið skip af hernum, sem hugsað er að nota hér framvegis til sjó- mælinga. Hefir mælingatækjum ver- ið lcomið fyrir í skipinu og num það um það bil vera að befja starfsemi sína. Fer það fyrst til mælinga upp í Borg- arfjörð og verður þar um sihn, en fer seinna víðsvegar með ströndum fram, Bíða óhemju mikil verkefni fram- undan og þar afleiðandi er mikil nauðsyn fyrir þetta skip. Skipið, sem gengur fyrir mótorvél er með ibúð, ásamt eldunarplássi fyrir 5 (i manns. Pétur Sigurðsson og Páll Bagnarsson sjómælingamenn standa fyrir mælingunum í sumar, en Vitamálastjórnin mun að öðru lovti gera skip- ið út og arr.-’s' re!;s'ur þoss. Allsherjarmótið hefst á laugardag > * I.R., Armann og F.H. ekki með Séitiin .° Lítil veiði við Langanes! s.l. sólarhiing. .13 þús. Ifiektólitrar Isafa boi*izt til Itaiifarhafifiaa*. Lítil síld veiddist við Langa nesið í gær, í nótt og í morgun. Tíu skip komu fullfermd síld til Siglu- fjarðar í nótt með samtals um 6000 mál. Voru það skip, sem fengu sig ekki afgreidd á Raufar- höfn sökum anna hjá verk- smiðjunni. Sum þeirra höfðu farið'riiin ‘2 Báúfáriiöfti; en orðið'hð snúá aftur'ög nökk1 ur höfðu haldið bcint af mið- ug.!.Ul,l§jg|pfjarðai þar, en i gærmorgun hætti verksmiðjan í hili að talca á móti síld til vinnslu lrá flciri skipum, þar eð jiá biðu 30 skip eftir löndun. Eitlhvað virðist sildin við*Langanesið yera að minnka, þar sem afli skipa var elcki nema í meðal- lagi góður þar í nótt. unum Bifreiða- árekstur. Á ellefta timanum i gær- kvöldi varð bifreiðaárekstur á liorni Flókagötu og Gunn- arsbraular. \rarð árekslurinn 'með þeim Iiætli, að bifreiðin ;R—2912 kom akandi sunnan Gunnarsbrautina, en norðan götuna kom amerískur Jcppi og jicgar jiær kointi á Flóka- göluna beygðu þær liáðar samtímis vestur hana og rák- ust j)á á. Skemmdir urðu töuverðar á bifreiðunum háðum, en meiðsl á mönnuni engin sem betur fer. Hjalteyri. Alls hafa rúmlega 8000 imársíldár þ'órizt- þar á láhdi. I nótt ‘komú þangað'íl'skip’, þáu Siedís,' Hafþói’g ög Far- T“ W'lffTO'T' ísiéll með fúlitó-mi síldari Nam heildarafli þéirra runl- lega 2000 málum. ÖBvaðlr sf liðar eystra og vestra síldarsvæð- ið og sást fremur lítil síld þar. Alls hafa borizt til Síld- arverksmiðja ríkisins á Siglufirði tæþ 10 þúsund mál síldár. Agætisveður er nú fyr- ir norðan, og eru nokkur skip á leiðinni til Sigluf jarðar með sæmilegan afla. Raufarhöfn. A Raúfarhöfn höfðu í morgun horizt á land sam- tals 54 þúsund hektólítrar. Þar híða nú 10 skip löndun- ar og verður væntanlega bú- ið að losa þau í kvöld. Heild- armagn síldar, sem þá hefir horizt á land á Raufarhöfn verður 60 þús. hektólítrar. Hefir stöðugt verið landáð íi ai' íarþegaflng. Um næstu helgi byrjar nýr íslenzkur flugbátur farþega- flug- innanlands. Ei’ það „Kala II“, sem Flug- félag íslands keypti ekki alls fyrir löngu í Ivanada. Vélin er þannig útbúin, að hún gct- ur hæði sezt á láði og legi. Hún flytur 22 farþega. Þá liefir J". í. fest kaup á þriðju „Kötunni“ og er hún ókomin heini, en mun verða flogið heim um leið .og hún er lilbúin lil afíiéndingar. i'm miðnæiti s, I. nótt var bifreiðinnj R—3716 stolió. Npkkrir s menn, senýjiöfðu verið á gangi niður við höfn um þetta leyti, sáu hvar nokkrir brezkir sjóliðar fóru upp í íslenzka hifreið og óku af slað. Tilkynntu mennirnir þetta 111 lögreglunnar. Hóf liún þegar leil að hif- reiðinni og fann hana innar- lega á Skúlagötu með sjólið- unum i. Voru þeir fluttir á lögregíustöðina. \Toru þeir ölvaðir. Athygli manna skal vakin á því, að þar sem vinna í prenlsniiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögunt-í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardijgum, að vera koranar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Allsherjarmót I, S. 1. hefst n.k. laugardag'. Iíeppendur verða 50 frá 7 félögum og' félagasamböndum. I. R. tilkynnti að J)að tæki ekki þátt í þessu móti, vegna ágreinings, sem risið hefir út af undanþágu 1. S. I. um að íþróttamenn megi keppa lyr- ir héraðsfélög á jæim stað, sem þeir telja löghéimili sitt vera, j)ó þeir lvafi áður keppt fyrir eitthvert.af sambands- félögum í. S. í. og í gær til- kynuti Armann í. R. R. að féíagið Iiefði hætt við þátt- töku í mótinu. A laugardag ver'öur keppt i: 100 metra hlaupi. Mcðal keppenda j)ar má nefna Svein | Ingvarsson, sem á íslands- metið á þessari vegalengd. Hefði verið gaman að sjá j)á Fiimbjörn og hann i keppni. Stangarstökki. Má búast við allharðri keppni níilli Torfa | Bryngeirssonar og Kolbeins Kristinssonar. 800 metra | hlaupi. Þar keppa m. a. Þórð- ur Þorgeirsson og' Brynjólfur Ingólfsson. Langstökki. Er líklegt að Björn Vilmundar- son beri sigur úr býtum, eii hann sclti nýlt drengjamet á Svíamótinu, og 100 metra boðhlaupi. Þar keppa aðeins Í3 sveitir frá K.R. Munu menn I , sakna I.R.-sveitannnar, en j hún er nú talin vera sterk- ust. > Á sunnudag verður keppt i: Kúluvarpi. — Sigurvegari i þeirri grein vérður án efa Gunnar Huseby. Má jafnvel búast. við J)vi að hann bæti met siit enn, éf veður verður liagslælt. 200 m. hlaupi. Þar keppa m. a. Brynjólfur Ing- ólfsson og Pétur Sigúrðsson, báðir úr K.R. Hásíökki. Met- hafinn Skúli Guðnnmdsson verður meðal keppenda í þessari grein og er spennandi að vila hvort homim tekst jekjvi að þfpla mej.sitl. J.ýQjO m. hlaupi.(Þar,eru kepp- 'enduy,;}. 110 m. grimjlahlgupi, lAf j^iUlakenijun.r.^niá nyfna Skjúliv Guðnjiundsson og §ýpin Tngvarsson. 10.000 m. ganga. Þar eru þátttakendur 3. A mánudag verður keppt í: Spjótkasti. Eru keppendur j)ar 3, þeirra á meðal er Jón Hjartar, scm uudanfarið hcf- ir verið skæðasti kep])inautur Jóel Sigurðssonar í þeirrí grein. 400 m. hlaupi. Má telja iíklegt að ])ar verði all- Iiörð keppni milli Páls. Halldórssonar og Svavárs. Pálssonar um 2. og 3. sætþ en óhætt er að fullyrða aðf Brynjólfur Ingólfsson verði fyrstur. Þrístökki. Þar ern meðal kcppenda Stefán Sör- ensson, Halldór Magnússon og Jón Hjartar. 5000 m. hlaupi. Líklegt er að þettá hlaup verði tvísýnt, því ací meðal keppenda eru Þór Þóroddsson,' Þórður Þor- gcirsson og Indriði Jónssoiiv sem allir hafa verið mjög jafnir í sumar. Sleggjukasti. Þar eru keppendur 5 og með- al þeirra methafinn, Vil- hjálmur Guðmundsson. Mótinu lýkur á þriðjudag mcð 10.000 m. hlaupi. Þar eru keppendur 4, og Fimmt- arþraut. Verður keppni í þeirri grein án efa mjög jöí'n, j)ví að j)ar leiða margir góðii- íjn’óttamenn saman hesta sína. Byrjað að grafa fyrir Iðnskólanum. Vísir átti í morgun tal við Axel Einarsson skrifstofu- stjóra hjá Byggingarfélaginu Síoð h.f. og innti hann frétta af fyrirhugaSri byggingu lör.. skóla íslands, sem nú er hafin. Axel sagði svo frá, að’ byrjað hefði verið á verkinu uni miðjan júni s.l. og væi i fyrir nokkru lokið við að rifa niður braggana, sem voru á j)esum slóðum, og væri nú hafinn gröftur fyrir uppistöðum byggingarinnar. Eins og kunnugt er, verður þessi bygging, uppkomin, sú. stærsta, sem reist lieí'ur verið hér á landi. Skólanum liefir vbrið æitlaður staður í Skóla-: vöi’öulniöltJnnv ri'XfStanvert við Ausíurhæjárskólapn. cÞað er; Byggingári'élagið Nto‘ðs'id>.i:.,: sem tékið hefir að séH IíIiimM kvæmd verksinsv en jiað var’ hoðið út fyrii’ skömmu og var lægsta tilboðið frá Stoð h.L Barnablaðið Æskan, 6.—7. hefti 1946 er nýkomið út. Er það efnisrikt að vanda og prýtt fjölda fallegra mynda. tMGLIMGA vantar til að bera blaðiS til kaupenda á LINDARGÖTU Taiið strax við afgreiðslu blaðsins. Sínai 1660. DA GÐLASÞIÐ VÍSSH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.