Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 11. júlí 1946 VISIR Frystímatvælageymsla tekur til starfa. Merkilegt nýmæli sem verða mun vinsælt meðal bæjarbúa. Svo sem áður hefir ver ir venð skýrt frá í Vísi, tekur matvælafrysti- geymsla til starfa hér í hænum í sumar og verður tilbúin til notkunar fy'rir sláturtíðma í haust. Þessi malvælageymsla éjr ætluð lil afuota fyrir almean- ing og geta inenn geymt þar- nýtt kjöt, slátur, smjör, fisk og annað, sem það óskar að halda fersku. Er hér um al- gert hýmæli að ræða og verð- ur tvimælalaust til mjög mikilla þæingda fyrir fjölda bæjarbúa. Geymslan er í stórum bragga við Langholtsveg, sem setuliðið hafði áður til frystí- geymslu. I bragganum eru 12 klefav og um 50 hólf í hverj- um klefa. Verða þvi samtals n m 600 hólf í húsinu til að byrja með, en hægt er að fjölga þeim, ef þörf krefur. Hvert hólf er á að gizka hálfur kúbikmetri að stærð og þvi allmikil rúm, sem hver leigulaki hefir til um- ráða. Leiga fyrir hólfið er 300 krónur á ári, en ef fólk vill láta sækja og senda mat- vælin til sín mun það kosta um 100 kr. aukalega. A loftinu í bragganum er hugsað að koma Tyrir fryst- ingu og herzlu fiskjar, er yrði sambærilegur við bezta freðfisk annan. Hinsvegar, ef ef tirspurnin eftir geymslu- hólfunum verður svo mikil, að þessi'600 holf nægja ekki, verður loftið einnig iiinréU- að i sama augnamiði. í öðrum minni bragga er gert ráð fyrir að koma upp sterkum frystivélnm til brað- frystingar matvæla, enn- fremur til vara fyrir mat- vælageymsluklefana ef f rysti- vélarnar kynnu að bila. Það er hlutafélagið „Mat- vælageymslan h.f.", sem hefir fest kaup á húsakynnum þessum og vélum og er nú unnið af kappi að innréttingu klefanna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins vcrður Jóhann Guðmundsson. Skip keypt til sjómæíinga. Islenzka ríkið hefir fyrir nokkru keypt lítið skip af hernum, sem hugsað er að nota hér framvegis til sjó- mælinga. Hefir mælingatækjum vcr- ið komið fyrir í skipinu og mun það um það bil vera að hefja starfsemi sína. Fcr það í'yrst lil mælinga upp í Borg- arfjörð og verður þar um sinn, en fer seinna víðsvcgar með strondum fram. Bíða óhcmju mikil vcrkefni i'ram- undan og bar aflciðandi er mikil nauðsyn fyrir skip. Allsherjarmótið hef st á laugardag I.R., Armann og F.H. ekki með Allsherjarmót I. S. 1. hefst n.k. laugardag. Keppendur verða 50 frá 7 félögum og félagasamböndum. 1. R. tilkynnti að það tæki ekki þátt í þessu móti, vegna ágreinings, sem risið hefir út af undanþágu 1. S. I. um að íþróttamcnn mcgi keppa fyr- ir heraðsféiög á þcim stað, sem þeir telja löghéimili sitt vera, ])ó þeir Ivaí'i áður keppt fyrir eitthvertaf sambands- >etta1 félögum .1. S. í. og í gær til- l kynnti Ármann I. R_ R. að Skipið, sem gengur fyrir mótorvél er með íbúð, ásamt eldunarplássi fyrir 5—6 manns. i'élagið hefði hæ.tt við þátt- töku í mótinu. A laugardag verðúr keppt i'. 100 metra hlau'pi. - Mcðal Jóel Sigurðssonar í þeirrí grein. 400 m. hlaupi. Má telja líklegt að þar verði all- hörð keppni milli Páls. Halldórssonar og Svavárs. Pálssonar um 2. og 3. sæti., en óbætt er að fullyrða _5 Brynjólfur Ingólí'sson verði fyrstur. Þrístökki. Þar eru meðal keppenda Stcfán Sör- enss'on, Halldór Magnikson og Jón HJartar. 5000 m. hlaupi. Líklegt ér að þetta blau|) verði tvisýnt. ])ví act mcðal kcppcnda cru Pór Þóroddsson,' Þórður Þor-. gcirsson og Indriði Jónssoilv scm allir hafa vcrið mjög jafnir í 'sumar. Sleggjukasti. Pétur Sigu,_sson og Páll keppenda þar má nefna Svein ! ** e™ keppendur5 og með ____ __.____.__„_._... It_«,.„,.=___ ___, a f.í„__-:~al Þeirra methaimn, \il Síldin: Lsiil veill vi_ Langane s.l. sólarhring. 55 þiis. laelkáóli.rai* hafit horizt til itaii_L«rha£i_ai*. Ragnarsson sjómælingamcnn j Ingvarsson, sem á Islands standa fyrir mælingunum í 'melið á þessari vegalengd. sumar, cn Vitamálast.iórnin 1Iefði verið gaman að sjá þá mun að öðru íéyti gcra slcii. Finnbjörn og hann i keppni. ið út og ar:v :. n•!::.'. r l?ess. Stangarstökki. Má búast við _________ aJlhar.rj keppni m'illi Torfa I Bryngeir'ssonar og Ivolbeins Krislinssonar. 800 metra l hlaupi. Þar keppa m. a. Þórð- ur Þorgeirsson og Brynjólfur Ingólfsson. Langstökki. Er líklegl að Björn Vilmundar- son beri sigur úr býtum, eh I aj| qg«afai fyrir hann setti nýtt drengjamet á| __, m „m Bifreiða- árekstur. il þeirra methafinn, Vil- hjálmur Guðmundsson. Mótinu lýkur á þk_ðjudag mcð 10.000 m. hlaupi. Þar eru keppcndur 4, og Fimmt- arþraut. Verður keppni í þcirri grein án efa mjög jöfn. því að þar leiða margir góðir íþróttamenn saman hesta sína. |,ítil síld veiddist við Langa , nesið í gær, í nótt og í morgun. Tíu skip komu fullfermd síld til Siglu- fjarðar í nótt með samtals um 6000 mál. Voru það skip, sem fengu ,sig ekki afgreidd á Raufar- höi'n sökum anna hjá verk- smiðjunni. Sum þeirra höl'ðu i'árið 'inn á Riuífáfhöftv é__ orðið að'sni'ta aftur'Og nokk- ui' Ilöí'ðu haldið beint af miö- unum og. til. Sigluf iarðtp-. t ... ! :i ... ;sæll mcð I niorgun ;var .ilogið ynr eystra og vestra síldarsva^ð- ið og sást í'remur lítil síld þar. Alls hafa borizt til Síld- arvcrksmiðja rikisins á Siglui'irði tæp 10 þusund mál síldár. x.gætisvcður er nú fyr- ir norðan, og eru nokkur skip á lciðinni til Sigluf jarðar með saMuilegan afla. Kaufarhöfn. A Raufarhöl'n höfðu í morgun borizt á land sam- táls 54 þúsund hektólítrar. Þar bíða nú 10 skip löndun- ar og verður væntanlega bú- íð að losa þáu í kvöld. J4eild- a.nnagn síldar, sem þá hefir borizt á land á Raufarhöfn verður 60 þús. hektólítrar. þar, en í gærmorgun hætti verksmiðjan í bili að taka á móti síld til vinnslu frá flciri skipum, þar eð þá biðu 30 skip eftir löndun. Eittbvað virðist síldin við^_anganesið vera að minnka, þar sem afli skipa var ekki nema i meðal- lagi góður þar í nótí. Hjalteyri. Alls hafa rúmlcga 8000 :mál síldar bóriztþar á limdi. 1 nótt korhu þahgað .'> 'skip- þáu Su.dís,i:HaÍ'bórg og Far- iulÍl.rmi' síldar. Nám heildarafli' þ'eirra rúm- lega 2000 málum. A ellefta líinanum i gær- kvöldi varð bifreiðaárckstur á horni Flókagötu og Gunn- arsbrautar. Varð árekslurinn 'með þeim hætti, að bifreiðin jR—2912 kom akandi sunnan Gunnarsbraulina, en norðan götuna kom amcriskur Jcppi og þcgar þan- konni á Flóka- gotuna beygðu þjer báðar samtímis vestur hana og rák- usl- þá á,.. Skemmdir urðu löuvcrðar á bifreiðunum báðum, en mei'ðsl á naönnum engin sehi betur fer. Öfvaðir sjír luBl ii í'4 arpegaiiug. Um næstu helgi byrjar nýr íslenzkur flugbátur farþega- flug innanlands. Er það „Kata II", sem Flug- félag íslands keypti ekki alls fyrir löngu í Kanada. Vélin er þannig útbúin, að hún get- ur bæði sezt á láði og legi. Hún flytur 22 farþega. Þá hefir F. í. fest kaup á þriðju „Kötunni" og er hún ckomin heim, 'en mun verða flogið heim um leið .og hún Um míðnætti s. 1. nott.var { bifreiðinni R—3716 stdlið. Xokkrir menn, scinjiöí'ðu veri. á gangi niður vío Iiöfn um þetta leyti, sáu hvar nokkrir brezkir sjóliðar fóru upp í islenzka bifreið og óku af stað. Tilkynntu mennirnir þetta lll lögreglunnar. Hóf hún þegar leit að bif- reiðinni og fann bana innar- lcga á Skúlagötu með sjólið- unum i. Voru þeir fluttir á lögreghistöðina. ^'oru þcir ölvaðir. Svíamótinu, og 100 metra boðhlaupi. Þar keppa aðeins 3 sveitir f rá K.R. Munu menn sakna I.R.-syeitarinnar, en bún er nú talin vera stcrk- ust. A sunnudag verður kcppt í: Kúluvarpi. — Sigurvegari í þéirri grein ve'rður án efa Gunnar Huseby. Má jafnvel búast. við þvi að liann bæti met skt enn, e'f veður verður bagstætt. 200 m. hlaupi. Þar keppa m. a. Brynjólfur Ing- ólfsson og I^étur Sigiirðsson, báðir úr K.R. Hástökki. Met- hafinn Skúli Guðnnmdsson verður meðal képpcnda í ])essari grein og cr spennandi að vila bvort honum lckst ckki að 5)æta mcLsitt. ll^Ofl m. hlaupi. ;Þar,cyu kcpp- 'endur,;?. 110 m. grindahl^qpi, Af þjiUlakendum ,má nefna Skýla (hiðiiiiuiiflsson og Svpin. Tngvarsson. 10.000 m. ganga. Þar eru þátltakendur 3. A mánudag vcrður keppt i: Spjótkasti. Eru kcppcndur þ'ár 3, ])cirra á mcðal er Jón Hjartar, scm undanfarið hcf- ir verið skseðasti kc])pinautur Hefir átöðúgt verið lahdáði.er tilbúin til afhéndingar. Athygli manna skal vakin á því, að þar sem vinna í þrentsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á Iaugárdögunt-í sumar, þá þurfa auglýsingar, scm birt- ast eiga á laugardijgum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Byrjað að gral Iðnskólanum. Vísir átti í morgun tal vi$" Axel Einarsson skrifstofu- stjóra hjá Byggingarfélaginu Síoð h.f. og innti hann frétta af fyrirhugaðri byggingu Iðn. skóia Islands, sem nú er hafin. Axel sagði svo frá, að byrjað hcfði verið á verkinu uih miðjan júní s.l. og væii. fyrir nokkru lokið við að rífa niður braggana, l sem. voru á þesurii slóðum. og væri nú hafinn gröftur fyrir up])istöðum byggingarhmar. Eins og kunnugt cr, verður þcssi bygging, uppkomin, sii. stærstá, scm rcist hci'ur veric> hcr á landi'. Skólanum hefir V.rið ætlaður staður í Skióhr-.t ví'u\>iiholtiiiU, I .ifslan.vcrt vá<_ Ausiurbæjarskólapn. i Það vv- Byggingarl'.lagið Stotf'i'b.f:,: sem tekið hcfir aj_is4_ frfilSL1* kvæmd verksins,- en það.varY boðið út fyrir skömmu og var iægsta tilboðið frá Stoð h.f. Barnablaðið Æskan, 6.-7. hefti 1946 er nýkomið út. Er þat. efnisríkt að vanda «rf prýtt fjöldá fallegra niynda. tli\l€tIMGA vantar íil að bera blaðið tíl kaupenda á LÍNDARGÖTU Taiið strax við afgreiðslu blaðsins. Sím.i 1660. ÐAGBLAnm VÍSMii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.