Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 4
V I S 1 R
Fimmtudaginn 11. júlí 1940
VISIR
DA6BLAÐ
TJtgefandi:
BLAÐAUTGAFAN YlSJR H/P
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunní.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan hJ.
Síldveiðarnar.
tfkip þau, sem taka þátt í síldveiðunum, eru
*• óvenju mörg að þessu sinni, og mun tala
þeirra rösklega hálft þriðja hundrað. Vegna
hins háa verðs á sildarafurðum hafa margir
útgerðarmenn varið stórfé til kaupa á veiðar-
færum og er talið að útbúnaður á síldveiðar
kosti um eða yfir eitt hundrað þúsund krón-
ur, enda hörgull á netiim og bátum, og þá
ekki spurt um verðið, ef nauðsyn hefur kraf-
ið. Fyrir fjölda útgerðarmanna og þjóðarbúið
i heild vcítur á miklu að síldveiðin bregðist
•ekki, og til þess eru heldur engar líkur. Hins-
vegar hafa fréttir borizt um verulegt veiðar-
færatjón hjá ýmsum skipanna, en er kastað
er á mjög grunnu, er-hætt við að nctin rifni
og það svo, að þau eyðileggist mcð öllu, en
slíkt tjón verður ekki bætt eins og sakir
standa, og er þá úti um vertíðina hjá þeilh
skipum, sem fyrir slíku tjóni verða. Er mjög
bagalegt, cf verulega kveður að slíkum slys-
.itm. —
Sjómenn telja veiðiborfur yfirleitt góðar.
Þannig er sagt, að nóg sé um rauðátu um
veiðisvæðið allt, einnig að vcstanverðu, þar
sem lítt hefur orðið síldar varí til þessa. Síð-
nstu dagana hafa síldartorfur sézt vaða á
Skagagrunni og Húnaflóa vestanverðum og
spáir það góðu um að síldin sé þegar komin
á miðin og muni halda sig þar citthvað. Hins-
vegar hafa engar frcttir borizt af skipum,
sem stundað hafa veiði á svæðinu vestan-
verðu, enda, er sennilegt að þau leiti þangað
i'yrst nú, ei'tir að fregnir hafa borizt af síld
á veiðisvæðinu. Flest skipin halda sig um-
hverfis Langanes, en þaðan er löng sigling
til síldarstöðva á Eyjafirði eða Siglufirði, en
Baufarhafnarverksmiðjan getur nú um stund
tekið á móti meiri síld lil vinnslu og verða
'skipin því að landa á öðrum stöðum.
Erfiðlega hefur veiðin gengið á ýmsan hútt,
með því að síldin er stygg, svo sem að venju
lætur, er glærátu cr mestmcgnis um að ræða.
Af flotanum öllum hafa enn ekki landað 'afla
KÍnum nema 50—100 skip, og ber það vitni
tirnt frekar írega veiði og crfiða, með því að
flest skipin hafa verið marga daga á mið-
Knattspyrnu-
menn
í sveiL
upp
S. 1. mánudagskvöld fóru
seytján knattspyrnumenn
sem valdir hafa verið til þess
að æfa fyrir millilandaleikinn
við Dani, upp í sveit, ásamt
þjálfara sínum, Mr. Steele og
Mr. McDougall, en hann var
fenginn til þess að aðstoða
Steele.
Munu þeir dvelja utan við
þæirín fram j'fir næstu helgi
^LJanaleihirnir :
Líkur til að
allir miðar
seijist
Undanfarna þrjá daga hef-
ir sala aðgöngumiða að kapp-
Ieikunum milli Dana og ís-
lcndinga farið fram í Iðnó.
Hefir aðsókn verið mjög
mikil. Þó verður sölu að-
göngumiða enn haldið áfram
á sama stað i dag og á morg-
Er gott að vita að þetta raVun °8 ættu l,eir» scm áhuffa
hefir verið tekið, þvi að á !hafa á að sJa bessa leikL að
þennan hátt gefst þjálfara og . tryggja sér aðgöngumiða áð-
leikmönnum betra tækifæri ur en Það verSu.r of seint. -
til þess að kynnast hvorir Eftir þeim upplýsingum, sem
öðrum og likurnar verða blaðið hefir fengið, munu
meiri fyrir því, að heilsteypt- litlar likur ul Þess' að nokk"
ara lið fáist. urir aðgöngumiðar vcrði eft-
-----------------ii' íil þess að selja við iim-
„ , ganginn að íþróttávellinum.
KannSOkíl'Vegna Aðgöngumiðasalan i Iðnó
SlVSSÍnS ertipin bæði í dag og á morg
' á>o hh »<» un klukkan 5—8 e. h
a akallagrimi.
Rannsókn hefir nú farið
fram vegna hins sviplega
slyss á Skallagrími s.l. laug-
ardagj-
Hefir málið að undanförnu
verið i'yrir sjórétti Reykja-
víkur og var þar skipuð
H nefnd sérfróðra manna til
þcss að skoða skipið og mun
álitsgjörð ' nel'ndarinnar
væntanleg innan skamms.
1 sjórétti Reykjavíkur eiga
sæti þeir Hafstcinn Bergþórs-
son, Þorgrimur Sigurðsson
og Jón Bjarnason i'ulltrúi
borgardómara.
Seðlaveitan nam
164
Skeytaslcipti forseta
Mands og forseta
Italíu.
Forsela ísíands befir borizt
svohljóðandi símskeyti frá
hinum nýkjörna forseta
Italíu, de Nicola: „Jafnframt
því að tilkynna yðar bágöfgi,
að cg hefi verið kjörinn
bráðabirgðarforscti ítalska
ríkisins er mér ljúft að senda
yðnr, hcrra forseti, vináttu-
ikveðiu mína nieð ósk um
mium. Hms ber þa emmg. að.gæta, að veniu- , .í r .*"¦ u ,
-, , ,. , ,, 7 .•. v. , , . ,. ' , . aukiö og larsælt samband
Jega hefst sildvciði ckki fyrr en um þctta leyti
í maílok s. 1. námu innstæð-
ur bankanna erlends kr. 386
millj. og höfðu þá rýrnað í
mánuðinum um 12 millj. kr.
Útlán bankanna liöfðu
aukizt allverúlega i mánuð-
inum, eða um 25,5 millj. kr.,
éri samtals námu ]jau 399
millj. kr. Innlögin llöfðu
einnig aukizt nokkuð, eða
um 2 tíiillj. kr. svo þau'námu
i mánaðarlok samíals 592
millj. kr. Seðlar, sem voru i
umferð í mánuðinum námu
164 jnillj. kr., og hefir aukn-
ing þeirra þvi orðið 9 millj.
kr.
Fyrsta möii^-
Einars
Sturlusonai*.
. (í cr fií'ljnn fljóttekinn, cf verulegar hrotur
]íörna,ÍIafa vcrksmiðjur aldrei haft eins góð
vinnsluskilyrði scm nú, og má þá ætla, að
skip þurfi ckki að bíða svo löndunar, sem oi't
hefur, orðið raun á, einmitt þegar allabrot-
nrnar hafa verið mestar.
Hverjum manni er nú orðið Ijóst, að síld-
vciðarnar standa að verulcgu leyti undir ])jóð-
arbúskapnum og eru naiiðsyn, cn ekki fjár-
glæfrar. Vonandi gefast þær þjóðinni vel að
hessu sinni. Verð síldarafurðanna er miklu
'hæmi en bjartsýnustu menn gerðu sér vonir'
um, og mun það meðfram stafa af því, að
Rússar huðu í síldina, auk annarra kaupenda,
sem hefðu gcfið mun lægra verð fyrir afurð-
•irnar. Ber að meta slíkt að vcrðleikum og er
óviðkomandi allri stjórnmálastari'semi. Aí'
>essu leiðir af tur, að bregðist ekki veiðin verð-
ur þetta tekjuhæsta síldarúthald, sem dæmi
munu vera til hér á Iandi, en flotanum veit-
ir ekki af, með því að afkoma hans hefur
.verið allt annað en góð á undanförnum árum.
milli itölsku þjóðarinnar og
íslenzku þjóðarinnar."
Forsetinn Iiefir þaklíað
kveðjuna. (Fréttatilkynning
frá uianrikisráðuneytinu).
nn-
Tenórsöngvarinn Einar
Sturluson heldur fyrstu söng-
skemmtun sína í Gamla Bíó
í kvöld, en eins og kunnugt
er er Einar nýkominn frá
söngnáiui í Svíþjóð.
Söngskcmmtunin liel'sl
stundvíslega kl. 7.15 og verð-
ur Páll Kr. Pálsson undir-
leikari. Einar stundaði nám
í Stokkbólnri s. 1. vetur, m. a.
lijá binum nafnkimou kcnn-
urum, Josepli Hislop, söng-
Sá miskilningur varð í'kennara tónlistarbáskólans
frétt umbr.agga-ogkjallara-|þar \ b0>g, og frú Irigeborg
íbúðir hér í bæ og birt var Berling, fyrrv/ óperusöng-
í blaðinu s. 1. þriðjudag, að konu, en hjá henni nam frú
sagt var að hcilbrigðisfull- j María Markan á sínum tíma.
trúi hefði lagt fram skýrslur (Kennarar Einars hafa lokið
og greinargerð um athuganir lofsorði á rödd bahs („lyrisk
matsmanna á fyrrnefnduín tenor av slor skönhcl") og
íbúðum. Það er ekki rétt,' sönggáfu („muiskalitel").
því það var hagfræðingui\ Forstögumanni konunglegu
bæjarins Björn Björnsson, óperunnar i Stokkhólnri
sem samdi skýrslurnar og'gafst kostur á að hlýða á
greinargerðina. I söng hans rétt áður en hann
Sumar- I júlí og ágústmámiði fara ílcstir í
leyfi. sumarleyfi sín og cr þá stöðugur
straumur fólks út úr bænum. Fólk cr
þá í óðaönn að búa sig út i langfcrðalög. Það
má fullyrða að aldrci hafi vcrið búið cins vcl
í haginn fyrir almcnning til fcrðalaga sem nú,
þvi að auk ýmissa fcrðafélaga sem strfandi cru
í bænum og cfna til lcngri og skcmmri fcrða, þi
cfnir liin nýja fcrðaskrifstofa til margháttaðra
fcrðalaga víðsvcgar um landið. Meðal annars
hefír liún tckið upp þá nýbreytni, sem hefir
verið mjög sjaldgæf áður, að cfna til hringfcrða
um landið, sumpart með skipum og að nokkuru
lcyti með bifreiðum.
*
Þátttaka. Það sem skrifstofunniriður hins veg-
ar á' að vita um hjá almenningi cr
þátttaka hans i ferðunum. Þctta cr skrifstofunni
mikil nauðsyn á að vita með nokkurum fyrir-
vara sem og þeim ferðafélögum cp standa fyrir
fcrðalögum. Allir þessir aðilar þurfa að gcra
ráðstafanir með farkost, fararstjóra, jafnvet
gistingu og pöntun á ýmsum greiða. Þess vegna
])iirfa þeij að vita með nokkurum fyrirvara um
þátttöku fólks svo hægt sé, að gera nauðsyn-
icgar ráðstafanir.
*
Ráða þarf Kin óhæfa heíir rikt hér að undan-
bót á. förmi, .scííi bitnað liefir mjög ój;ægi-
lcga á fcrðafélögunum vcgna kæru-
leysis fólks. Það er þegar þaS hættir við fcrðir
á síðustu stundu, án þcss að úlvcga aðra í sitt
farrými. A þessu þarf að taka mjög hart og það
myndi scnnilcga nægja að láta fóik greiða t. <L
helming fargjaldsins um leið og það lilkynnir
þátttöku sína, sem síðan yrði ekki endurgreilt.
Fólk ínyndi hugsa sig um tvisvar, áður en þa,í5
hætti við ferð á síðustu stundu, a. m. k. að
nauðsynjalausu.
*
Land- Ferðaskrifstofan þarf að verða mjög
kynning. stór og víðtæk stofnun. Henni ætti að
vera falin öll landkynning út á við,
útgáfa bæklinga um Island og íslendinga á ýms-
um málum, að lcita sambanda við liliðstæðar
stofftanir erlendis og annað er lyti að því að
auka kynni af landinu og vekja áliuga útlend-
inga fyrir því. Annað sem ef til vill er þó veiga-
mcira er það, að hið opinbera fæli Ferðaskrif-
stofunni eftirlit með gististöðum og vcitinga—
stöðum á landinu og yfirleitt með öllu því er
viðkemur eftirliti mcð íerðalögum, svo sem
hcsta- og bifreiðaflulninga, gæði, verð o. fl.
• *
Allt á Það ber i raiminni brýna nauðsyu
sama stað. til þcss að iiér sé cinliver einn á-
kvcðinn aðili, sem fólk getur sm'iið
sér til, ef það telur sig ])urfa að koma kviirt-
unum á framfæri, livort heldur er vegna skorls
á gæðum eða vegna þess að verllag l>yki óhæfi-
lega hátt. Sá rétti aðili er Fcrðaskrifstofan og
ætli inin að reyna að bæta úr þvi sem aflaga
fcr, en kæra Vægðarlaust þá sem þrjózkasl með
því að okra ¦> f""?iamönmim eða selja of dýru
verði illán greiða.
*
Áætlanir. í áætlunarbæklingi sem Ferðaskril'-
stofanliefir nýlega gefið út, þar sein
ferðalaga hennar er getið, biður hún fólk, ef þaS
liafi yfir einliverju að kvarta t. d. gistingu, veit-
ingiim, farkosti eða öðru varðandi ferðalögin,
að koma kvörtunum sínum á framfæri við Ferða-
skril'stofuna. Hún áminnir ferðafólk cinnig um
að kappkosta góða uingengni, sýna gróður- og
dýralífi fyllstu nærgætni í hvívetna og ferðast
sem unnendur móður náttúru. Vafalaust hefir
umgengni fólks úti í náttúi'unni batnað með
auknum ferðalögum. Það liefir vanizt þvi að
taká tillit til fegurðarinnar og njóta hennar, en
spilla henni ekki með því að slíta upp blóin eða
annan gróður, d'repa dýr eða skilja eftir rusl
úti á víðavangi.