Vísir - 11.07.1946, Síða 4

Vísir - 11.07.1946, Síða 4
4 V ISIK Fimmtudaginn 11. júlí 194(5 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Síldveiðarnai. 4*kip þau, sem taka þátt í síldveiðunum, eru óvenju mörg að þessu sinni, og mun tala J)eirra rösklega hálft þriðja hundrað. Vegna hins liáa verðs á síldarafurðum hafa margir útgerðarmenn varið stórfé til kaupa á veiðar- færum og er talið að úthúnaður á síldveiðar kosti um eða yfir eitt hundrað þúsund krón- ur, enda hörgull á netúm og bátum, og þá ekki spurt um verðið, ef nauðsyn hefur kraf- ið. Fyrir fjölda útgerðarmanna og þjóðarhúið í heild veltur á miklu að síldveiðin bregðist ekki, og til J>ess eru heldur engar líkur. Hins- vegar hafa fréttir horizt um verulegt veiðar- færatjón lijá ýmsum skipanna, en er kastað er á mjög grunnu, er hætt við að netin rifni og J)að svo, að J)au eyðileggist mcð öllu, en slíkt tjón verður ekki bætt eins og sakir standa, og er þá úti um vcrtíðina hjá þeim skipum, sem fyrir slíku tjóni verða. Er mjög bagalegt, ef verulega kveður að slíkum slys- um. — s Sjómenn telja veiðihorfur yfirleitt góðar. Þannig er sagt, að nóg sé um rauðátu um veiðisvæðið allt, einnig að vestanverðu, þar sem lítt hefur orðið síldar vart til þessa. Síð- ustu dagana hafa síldartorfur sézt vaða á Skagagrunni og Húnaflóa vestanverðum og spáir það góðu um að síldin sé Jægar komin á miðin og muni halda sig þar eitthvað. Hins- vegar liafa engar fréttir horizt af skipum, sem stundað hafa veiði á svæðinu vestan- verðu, enda, er sennilegt að þau leiti þangað fyrst nú, eftir að fregnir hafá borizt af síld á veiðisvæðinu. Flest skipin halda sig um- jiverfi.s Langancs, en þaðan er löng sigling til síldarstöðva á Eyjafirði eða Siglufirði, en Haufarhafnarverksmiðjan gctur nú um slund tekið á móti meiri síld til vinnslu og verða skipin því að landa á öðrum stöðum. Erfiðlega hefur vciðin gengið á ýmsan hátt, með því að síldin er stygg, svo sem að venju lætur, er glærátu cr mestmegnis um að ræða. Af flotanum öllum hafa enn ekki landað-afla sínum nema 50 100 skip, og ber það vitni um frckar trcga veiði og erfiða, með því að flcst skipin hafa verið marga daga á mið- ainum. Hins ber þá cinnig að gæta, að venju-1 Jega hefst síldveiði ekki fyrr en um þetta leyti , i; cr afliun fljóttekinn, cf verulegar hroturj kötna, Hafa verksmiðjur aldrei Iiaft cins góð yinnsluskilyrði scm nú, og má þá ætla, að skip J)urfi ekki að bíða svo löndunar, sem oft hefur orðið raun á, einmitt þegar aíláhrot- urnar hafa verið mestar. Hyerjúm manni er nú orðið Ijóst, að síld- veiðarnar standa að vcrulegu leyti undir J)jóð- arbúskapnum og eru nauðsyn, en ekki fjár- glæfrar. Vonandi gefas't þær þjóðinni vel að ])essu sinni. Verð sildarafurðanna er miklu 'hærra en bjartsýnustu menn gerðu sér vonir um, og mun það meðfram stafa af J)ví, að Rússar huðu í síldina, auk annarra kaupenda, sem hefðu gcfið mun lægra verð fyrir afurð- irnar. Ber að mela slíkt að verðleikum og er óviðkomandi allri stjórnmálastarfsemi. Af J)essu leiðir aftur, að bregðist ekki veiðin verð- ur j)etta tekjuhæsta síldarúthald, sem dæmi munu vera til hér á landi, en flotanum veit- ir ekki af, með J)ví að afkoma hans hefur .verið allt annað en góð á undanförnum árum. Knattspyrnu- menn æfa npp í sveit. S. I. mánudagskvöld fóru seytján knattspyrnumenn sem valdir hafa verið til þess að æfa fyrir millilandaleikinn við Dani, upp í sveit, ásamt þjálfara sínum, Mr. Steele og Mr. McDougall, en hann var fenginn til þess að aðstoða Steele. Munu þeir dvelja utan við hæinn fram yfir næstu helgi. Er gott að vita að Jætta ráð hefir verið tekið, þvi að á þennan Iiátt gefst J)jálfara og íeikmönnum hetra tækifæri til J)ess að kynnast hvorir öðrum og líkurnar verða meiri fyrir J)ví, að heilsteypt- ara lið fáist. Rannsókn vegna slyssins á SkalEagrámi. Rannsókn hefir nú farið fram vegna hins sviplega slyss á Skallagrími s.l. laug- ardagv- Hefir málið að undanförnu verið fyrir sjórétti Reykja- víkur og var J)ar skipiið nefnd sérfróðra manna lil J)css að skoða ski])ið og mun álitsgjörð ncfndarinnar væntanleg innan skamms. I sjórétti Reykjayíkur eiga sæti Jæir Hafsteinn Bergjiórs- son, Þorgrímur Sigurðsson hg Jón Bjarnason fulltrúi borgardómara. 2) anafcilirnir : Líkur til að allir miðar seljist. Undanfarna þrjá daga hef- ir sala aðgöngumiða að kapp- leikunum milli Dana og ís- Icndinga farið fram í Iðnó. Hefir aðsókn verið mjög mikil. Þó verður sölu að- göngumiða enn haldið áfram á sama slað í dag og á movg- un og ættu ])eir, sem áliuga ■ liafa á að sjá þessa leiki, að 1 tryggja sér aðgöngumiða áð- ur en það ve.rður of seint. Eftir þeim upplýsingum, sem blaðið hefir fengið, munu litlar líkur til ])ess, að nokk- urir aðgöngumiðar vcrði eft- ir til Jæss að selja við inn- ganginn að íþróttávellinum. Aðgöngumiðasalan í Iðnó erupin hæði í dag og á morg- un klukkan 5—8 e. h. SkeytasJdpti forseta Isiands og forseta Ítalíu. Forsefa íslands hefir borizt svohljóðandi símskeyti frá Iiinum nýkjörna forseta ítalíu, de Nicola: „Jafnframt J)ví að tilkynna yðar hágöfgi, að eg hefi verið kjörinn bráðabirgðarforscti ílalska ríkisins er mér ljúft að senda yður, herra forseti, vináttu- kveðju mína með ósk um aukið og farsælt samband milli ítölsku J)jóðarinnar og íslenzku J)jóðarinnar.“ Forsetinn hefir Jíakkað kveðj una. (Fré l ta t i lkynni ng frá uianríkisráðuneytinu). Seðlaveltan raani 164 millj. icr. b Bnailok. í mailok s. 1. námu innstæð- ur bankanna erlends kr. 386 millj. og höfðu þá rýrnað í mánuðinum um 12 millj. kr. Otlán bankanna höfðu aukizt allverúlega i mánuð- inum, eða um 25,5 millj. kr., en samlals námu ])au 399 millj. kr. Innlögin höfðu einnig aukizt nokkuð, eða um 2 millj. kr. svo þau'námu i mánaðarlok samtals 592 millj. kr. Seðlar, sem voru í umferð í mánuðinum námu 1(51 jnillj. kr., og hefir aukn- ing þeirra J)ví orðið 9 millj. kr ibúðarann- sóknin Sá miskilningur varð í frétt um hragga- og kjallara-J íhúðir hér í bæ og birt var í blaðinu s. 1. þriðjudag, að sagt var að heilhrigðisfull- j trúi hefði lagt fram skýrslur og grcinargerð um athuganir matsmanna a fyrrnefndum J | íbúðum. Það er ekki rétt, J)ví ])að var hagfræðingur bæjarins Björn Björnsspn, sem samdi skýrslurnar og greinargerðina. Fyrsta söng- sk^efMKntiin £iami*s Siurlusonar. Tenórsöngvarinn Einar Sturluson heldur fyrstu söng- skemmtun sína í Gamla Bíó í kvöld, en eins og kunnugt er er Einar nýkominn frá söngnáini í Svíþjóð. Söngskemmtunin hefst stundvíslega kl. 7.15 og verð- ur Páll Kr. Pálsson undir- leikari. Einar stundaði nám í Stokkliólmi s. 1. vetur, m. a. hjá hinum nafnkunou kenn- urum, Josepli Hislop, söng- kcnnara tónlistarháskólans þar í borg, og frú Ingeborg Berling, fyrrv. óperusöng- konu, en hjá henni nam frú María Markan á sinum tíma. Kennarar Einars liafa lokið lofsorði á rödd Iians („lyrisk tenor av slor skönhet") og sönggáfu („muiskalite,t“). Forstögumanni konunglegu óperunnar í Stokkhólmi gafst kostur á að hlýða á söng hans rétt áður en hann Sumar- I júli og ágústinánuði fara flestir í leyfi. sumarleyfi sín og cr þá stöðugur straumur fölks út úr bænum. Fólk er þá i ó'ðaönn að búa sig út i langfcrðalög. Það má fullyrða að atdrei hafi verið búið eins vel í haginn f.vrir almenning til ferðalaga sem nú, þvi að auk ýmissa férðafélaga sem strfandi eru í bænum og efna til lengri og sltemmri ferða, þá efnir liin nýja ferðaskrifstofa til margháttaðra ferðalaga viðsvegar um landið. Meðal annars hefír hún tekið upp þá nýbreytni, sem hefir verið mjög sjaldgæf áður, að cfna til hringferða um landið, sumpart nieð skipum og að nokkuru leyti með bifreiðum. * Þátttaka. Það sem skrifstofunni ríður liins veg- ar á‘ að vita lun hjá almenningi er þátttaka lians i ferðunum. Þetta er skrifstofunni mikil nauðsyn á að vita með nokkurum f.vrir- vara sem og þeint ferðafélögum ey slanda fyrir ferðalögum. Allir þessir aðilar þurfa að gera ráðstafanir með farkost, fararstjóra, jafnvel gistingu og pöntun á ýmsum greiða. Þess vegna þurfa þeir að vita mcð nokkurum fyrirvara uin þátltöku fólks svo luegt sé. að gera nauðsyn- legar ráðstafanir. * Ráða þarf Kin öhæfa hefir rikt liér að undan- bót á. förnu, sem bitnað hcfir nijög óþægi- lega á ferðafélögunum vegna kæru- leysis fólks. Það er þegar það hættir við ferðir á síðustu stundu, án jiess að útvega aðra í sitt: farrýiui. Á þessu þarf að taka mjög liart og það myndi sennilega nægja að láta fólk greiða t. d. helming fargjaldsins um leið og það tilkynnir þátttöku sína, sem síðan yrði ekki endurgreitt. Fólk ínyndi liugsa sig um tvisvar, áður en ])að liætti við ferð á siðustu stundu, a. m. k. að nauðsynjalausu. * Land- Ferðaskrifstofan þarf að verða mjög kynning. stór og víðtæk stofnun, Ilenni ætti að vera falin öll landkynning út á við, útgáfa bæklinga um ísland og íslendinga á ýms- um málum, að leita sambanda við hliðstæðar stofiianir erlendis og annað er lyti að því að auka kynni af landinu og vekja álniga útlend- inga fyrir því. Annað sem ef til vill er þó veiga- íneira cr það, að hið opinbcra fæli Ferðaskrif- stofunni eftirlit með gististöðum og veitinga— stöðum á landinu og yfirleitt með öllu þvi er viðkemur éftirliti með ferðalögum, svo senv hesta- og bifreiðaflutninga, gæði, vcrð o. fl. » * Allt á Það ber i rauninni brýna nauðsyn sania stað. til þess að Iiér sé einhver einn á- kveðinn aðili, sem fólk getur snúið sér til, ef það tclur sig ])urfa að koma kvört- unuin á framfæri, hvort Iieldur er vcgna skorls á gæðum eða vegna þess að vertSÍag þylci óliæfi- lega hátt. Sá rétti aðili er Ferðaskrifslofan og ætli hún að reyna að hæta úr því sem aflaga fer, en kæra vægðarlaust þá sem þrjózkasl mcð þvi að okra é f<-?iamörinum eða selja of dýru verði illan greiða. * Áætlanir. í áællunarbæklingi sem Ferðaskrif- stofanhefir nýlega gefið út, þar sem ferðalaga hennar er getið, biður liún fólk, ef það liafi yfir einhverju áð kvarta t. d. gistingu, veit- ingum, farkosti eða öðru varðandi ferðalögin, að koina kvörtunum sinum á framfæri við Ferða- « skrifstofuna. Hún ámihnir ferðafólk einnig uin að kappkosta góða umgcngni, sýna gróður- og dýralífi fyllstu nærgætni í hvivetna og ferðast sem unnendur móður náttúru. Vafalaust liefir umgengni fólks úti í náttúrunni batnað með auknum ferðalögum. Það lvefir vanizt þvi að taká tillit til fegurðarinnar og njóta hennar, en spilla henni eklji nveð þvi að slita upp blóin eða annan gróður, drepa dýr eða skilja eftir rusl úti á víðavangi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.