Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 6
V 1 S I R Fimmtudaginn 11. júlí 1946 Kvikmyndavélar Höfum fengtð hinar heimsfrægu PATHÉ-KVIKMYNDAVÉLAR. frá Frakklandi, bæði sýninga- og upptökuvélar. övenju lágt verð. Æmatörver&ltMnin Laugaveg 55. &J» Síini 2717 - ^ O peiniinn Nýjung í rittækni! Enginn þerrípappír! Engin' blekf ylling! Engar pennaskemmdir! Með BIRO-pennanum má skrifa 80 klst. samfleytt eða sem næst 200 þúsund orð, án endurfyllingar. Fyrsta sending af BIRO-pennanum er nú komin til landsins og verður tií söhT.hjá eftirgreindum verzlunum: REYKJAVÍK Árni B. Bjcrnsson, Bckabúð Lárusar Blöndal, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar. AKUREYRI Þorsteinn THorlacius. Birgðirnar eru takmarkaðar, en frekari send- ingar eru væntanlegar á næstunni. Einkaumboð fynr BIRO-pennann á Isíandi. Oíaffur (jtilaMn & Cc. h.f Hafnarstræti 10—12. Sími 1370. heimili yðar a^EV,' Forstofuspeglar úr snií^árni, ínn- i" ' ;;iiilw'gðk; í;lil.ý.-.. . .:. ¦ ¦ JW-FS* N ' ** —*. Vegglampar . , álma. ••j'AWj'} í Hmar margeftirspurðu 2ja kw. rafmagnskamínur'og sjálfvirkir hraðsuðukatlar eru komnir aftur. Höiurn erinfremur fjölbreytt úrval af smíðajárns ljósakrónum og forstofu lömpum með svínaskinnsskermum. Einníg smekklega Iampa fyrir spegillýsingu. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Raf&ækjaverzlun cyLíiouihó Ljudfnundóóonar :>>• flx Laugaveg 46. — Sími 5858 og 6678. Næturlteknir er i LæknavarSstofunni, simii 5030. • . • Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Litla bilastöðin, sími 1380. Útvarpið í kvöld. 19.25 Söngdansar (plötur)*. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku- 20.20 Tónleikar (plötur): a) Laga- flokkur eftir Field. b) Carneval i). Paris eftir Svendsen. 20.50 Dag~ skrá kvenna (Kvenréttindafélag; íslands): Erindi (frk. Inga Lár— usdóttir). 21.15 Lög leikin á man- dólín (plötur). 21.45 Norðurlanda: söngmenn (plötur). 22.00 Fréttir.. Létt lög (plötur). Leiðrétting-. í samtali sem tíðindamaðui" Vísis átti við mig, og birtist i!: blaðinu í dag, gætir nokkurs mis— skilnings. Verð eg þvi að biðja.: blaðið fyrir leiðréttingu þessr. 1. Viðvíkjandi útgáfu á bókum Guðrúnar H. Finnsdóttur vor'iim— mæli min á þessa lund: „Þá máí ekki gleyma 2 bókiun, cr eg tryggði mér útgáfurétt að, eftir- skáldkonuna Guðrúnu H. Finns— dóttur sem nú er nýlátin. Var- Guðrún í miklu áliti vestaii hafst og austan og hafði aflað sér margra aðdáenda með sögum sín— um. Fyrra bindið sem i eru smá~ sögur, kemur út i haust, og ér prentað í Winnipeg. Síðara bind- ið er safn ritgerða og fylgir því; formáli eftir prófessor Stefán. Einarsson. Kemur það út á næsta ári". — Um námsmennina vesfrít svaraði eg spurningu blaðamanns: ins á þessa leið: „Það eru mjiig margír sem þar stunda nám og: svo hefir það verið flest stríðs-- árin. Hafa flestir stundað tíánte sitt af dugnaði. Nokkrir hafa. hlotið verðlauii fyrir framúrskar-- andi gáfur og ástundun og orðio! landi sinu til hins mesta sömá_ En því miður hefir reynst mis— jafn sauður í mörgu fé. Fyrir 2! eða 3 árum-siðan komu nokkrir ungir fiugmenn vestur til að:: stunda þar nám. Reyndust sum- ir þeirra drykkfeldir, latir og; kærulausir við nám sitt og gislu. „steininn" öðru hvoru. Bökuðu. þeir sér víða mikla óvikl með" framkomu sinni, og beið íslenzka þjóðin mikinn álitshnekki fyrir begðan þeirra. Er það sorgleg' saga ,sem aldrei framar mætti endurtaka sig." — Með þökk fyr-- ir birtinguna. Árni Bjarnason. H^Maáta nr. 292 Skýring'ar: Lárétt: 1 Illvilji, 6áður, 8 forfeður, 10 tónn, 11 sléttaiy 12 féfag, 13 tveir eins, 14 elskar, 16 niðar. Lóðrétt: 2 Forsetning, 3 Balkanskagal)úinn, 4 endin^, 5 hátíð, 7 þunga, 9 skógar- dýr, 10 verk, 14 tvíhljóði, 15 frufucfnii Lausn á krossgátu nr. 291:: Lárclt: 1 Skera, 6 aga, H A.A., 10 Fe, 11 skapari, 12 La,r 13 án, 14 ská, 16 Hrani. Lóðrétt: 2 KA, 3 Fígypska, 4 Ra, 5 basla, 7 seint, 9 aka,. 10 frá, 14 S.R., 15 án.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.