Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 11.07.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 11. júlí 1946 V 1 S I R Ittibv M. Ajres PtihAeÁAan „Það er ekki verið að reka þig héðan." „Þelta er hús okkar — þú ættir að skammast bin fyrir að þessi þokkapillur reki mig héðan." „Þú hyggur víst, að eg fái nokkru um þetta ráðið," sagði hún rólega. „Jónatan setti sín skil- viði — þetta kvöld, þegar hann kom aftur eftir að okkur hafði orðið sundur.orða. Eg varð að f alla á þessi skilyri þin vegna." Hann ýlti frá sér stólnum og stóð upp. „Þetta skal verða honum dýrt spaug," sagði hann æfur af reiði. „Hann heldur, að hann geti ráðið yfir mér þótt hann hafi greitt fyrir mig skítna fjárhæð, 2—300 sterlingspund. Svona framkoma er sérkennileg fyrir lágstéttarfólk." ,.Hugh!" „Þú veizt, að eg hefi rétt að mæla. Þér stendur ' i rauninni hjartanlega á sama um hann — það hefir þú sagt hvað eftir annað. Þú þarft ekki að hafa fyrir þvi að vera að reyna að tildra þér hátt nú. Jæja, það er þá i ráði að reka mig héð- an. Veit pabhi um þetta?" „Já." „Og liann hreyfir engum mótmælum! Herra itrúr!" Hugh rak upp hlátur. „Og hvað ætlastu til, að eg taki mér fyrir hendur? Eða pabhi? Kannske herra Corbie hafi komið fram með einhverja tillögu í þvi efni?" „Hann kvaðst reiðubúinn til þess að veita þér aðstoð, til þess að fara til annara landa og ryðja þcr braut — eða stofna verzlunarfyrirtæki hér i landi." „Stofna verzlunarfyrirtæki," endurtók Hugh og var síður en svo, að honum rénaði reiðin. „Og iivers konar verzlunarfyrirtæki heldur hann, að ¦eg geti veitt forstöðu? Kannske, að eg stjórni ^einni.af kjötverzlunum föður hans? Hamingjan góða, að þú skulir leyfa honum að ræða um mig «ög það, sem mig varðar." Priseilla svaraði engu. Hún var þreytt og von- rsvikin, og í rauninni var hún eigi síður en Hugh gröm Jónatan, þessum manni, sem hún átti að giftast eftir nokkrar klukkustundir, þessum manni, sem hún elskaði ekki minnslu vitund. í fyrstu hafði henni fallið Jónatan allvel i geð, iiann hafði verið vingjarnlegur við hana og nær- gætinn, en það var sem hann hefði gerbreyst seinustu vikurnar, og nú fannst henni, að hún væri að gif tast manni, sem hún þekkti alls ekk- <erí. Hún áræddi ekki að hugsa fram í tímann. Minningin um það, að hún eitt sinn og það eigi fyrir löngu, hafði alið ástardrauma, var að verða þokukennd. Henni fannst, að seihustu vikurnar liefði hún elzt um ár. Og i dag var brúðkaupsdagur hennar og hún sát þarna eíri með bröður sínum, sem hún hafði lagt allt í sölurnar fyrir, og hlustaði á reiðihjal hans og ásakanir. Eftir örskamma stund mundi Mary koma til þess að óska henni til hamingju. ^Þér sténdur víst hjartanlega á sama hvað verður um mig," hélt Hugh áfram. „Þú vilt víst gjarnan lika losna við mig. Mikill er systurkær- leikurinn. Þú sérð að þínum hag er borgið, og nú skiptir engu um mig." „Hefi eg ekki sýnt það í mörgu, að eg læt mér ant um þig?" sagði Priseilla allæst. „Hefi eg ekki lagt allt i sölurnar fyrir þig?" „Eg er orðinn þreyttur á þessu gamla söngli," sagðí hann. „Ef Weston kæmi inn í stofuna á þessu andartaki —" Hann þagnaði skyndilega, þvi að Soairies gamli kom inn i þessum sömu svifum. „Afsakið, ungfrú Priscilla," sagði hann, „en herra Weston spyr hvort hann megi fá að tala við.yður?" Priscilla sneri sér við hæg og horf ði á Soames undrandi á svip og var þó einhver sljóleika- bragur á henni. Hugh slóð upp og sagði reiðilega: „Weston! Hvaða bull! Hér hlýtur að vera um einhvern misgáning að ræða. Segið honum, að ungfrú Marsh geli ekki talað við hann." Soames horfði rólega á Hugh, sem hann hat- aði. ,-,Hér getur ekki verið um neina misgáning að ræða, herra Marsh," sagði hann. „Herra Weston er kominn hingað — hann biður i les- stofunni." Þögn ríkti um stund og var sem hvorki Pris- cilla né Hugh vissi hvað gera skyldi. Priscilla var náföl og hún kreppti hönd síná, sem skreytt var demantshringnum, sem Jóna- tan hafði gefið henni, um stólbakið. „Eg skal tala við hann," sagái Hugh stutt- lega. „Ungfrú Marsh hefir öðru að sinna." „Nei," sagði Priscilla. „Segið herra Weston, að eg komi eftir skamma stund." Þegar gamli þjónninn var farinn, sagði Hugh æstur: „Þelta getur ekki verið Wcston. Hann er í Afríku. Þetta hlýtur að vera einhver svikari eða betlari. Eg skal spjalla við þennan náunga" Príscilla skeytti engu um athugasemdir hans, opnaði dyrnar og gekk út í forsalinn. Þótt einkennilegl væri fannst henni, eins og Hugh, að það gæti ekki verið Clive Weston, sem kominn var, en henni þótti réttast að vita vissu sína í þessu efni. Hún stóð um stund fyrir framan lesstofu- dyrnar, þvi að hana skorti hugrekki til þess að opna þær. Loks gerði hún það og gekk inn í lesstofuna. Maður nokkur stóð við arininn og sneri baki að henni — andarlak rikti dauðakyrrð í stof- úrini. Svo hvislaði Priscilla: „Clive!" Á næsta andartaki var hann kominn þétt að henni. Hann vafði hana örmum. „0, elsku slúlkan mín." Bæði höfðu þau gleymt, að þau höfðu ekki skilið beizkjulaust. Priscilla hjúfraði sig upp að honum. Hún titraði af geðshræringu, og nefndi nafn hans i sífellu. „Clive, Clive, ó, Clive." „Eg ællaði ekki að koma," sagði hann titr- andi röddu. „Eg kom til London á mánudaginn. Eg fekk skeyti frá yfirboðurum mínum til Las Palmas, að koma heim. Þeir hafa breytt um fyrirætlanir. Eg verð kannske i Englandi. Nei, eg ætlaði ekki að koma, en i gærkvöldi ko'm þ'að eíns og yfir mig, að cg yrði að fara á þinn fund. Og guði sé lof fyrir það, að eg kom, Pris- cilla." Þramuveður við Miðjarðarhafsboin. Ef tir CLIFTON DANIEL. „Við getum ekki haft hendur í hári þessara manna", sagði einn af æðstu embættismönnunum i innanrikisráðuneytinu egipzka, „en við finnum á okkur, að þeir starfa hér af fullum krafti. Sendi- menn Sovétrikjanna hér hlæja að okkur, ef við minnumst á þetta við þá og kalla það ómerkileg- an söguburð. Persónuleg skoðun mín á þessum mál- um er sú, að þeir menn, sem reka erindi Rússa í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf, eigi aðeins að reyna að styrkja menningu íbúanna og trúhneigð þeirra og biða eftir réttu augnabliki til þess að hefja kommúnismaáróðurinn af fulum krafti." Sendiherrar Sovétríkjanna og starfsfólk sendi- sveita þeirra í Arabaríkjunum, eru allt sérfræðing- ar í kommúnistískum áróðri og háttum og siðum Arabanna. Aðalásetriingur Sovétríkjánna er að tryggja sér hafnir við Miðjarðarhaf, auðvelda sér aðgang að;olíu- lindunum í umræddum löndum, og síðast en. ekki sízt: Þeir vilja fá yfirráð yfir fyrri nýlendum Itala í Aí'ríku. Það er þvi hlutverk Bretanna, að annaðhvort sam- þykkja þessar kröfur Sovét eða þá að mótmæla þeim og stailda gegn þeim með öllum þeim ráðum, sem þeir geta, og ef þeir velja síðari kostinn, verða þeir að réttlæta aðgerðir sinar fyrir öllum þjóðum heimsins og þá sérstaklega Arabaþjóðunum. Þess vegna held ég þvi fram, að stríðið sé enn ekki búið í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. E n d i r. Maíiur nokkur kom inn í eitt kaupfélaganna úti á landi og sagöi: Eg ætla að fá öll fúlegg, sem til eru í verzluninni. AfgreiSslumaSurinn horfSi undrandi á viSskipta- vininn og spurSi síSan: HvaS ætliS þér eiginlega aS gera viö öll þessi fúlegg? Uss, sagði.viðskiptavmurinn.og leit i kringum sig, eg á að halda kosningaræSu fyrir kommúnist- ana hér í kvöld. <» Espa sjaldan ofurhugar. * Vertu herra vilja þíns og þjónn samvizku þinnar. Tamt er fólkinu frií5i aö spilla. Þar dofnar dyggð, sem sællífi-5 situr. Gullstrætið. Eftir Bertram B. Fowler. Það kann að vera, að til sé auðugri götuspotti í heiminum. En hvað sem því liður, þá eru mögu- leikarnir einn á móti hundrað um það, að hvergi í víðri veröld séu menn eins ákveðnir í bjartsýn- inni og þeir, sem búa við aðalgötuna í Kirkland Lake í Onlario, en sú gata hefur hlotið heitið Gullstræt- ið. Og þétta er verulegt gullstræti, míla á lengd, mila á dýpt og míla á breidd, og allt er þetta svæði fullt af hinum dýnnætasta gullmálmi. Ef maður gengur þarna um og lítur yfir dýrð- iaa, finnst manni sem maður upplifi ævintýr. Þegar menn fara framhjá Parker Lane-hóteli, verðhréfa- höllunum, hinum erilsömu bönkum, nýtízku verzl- unum og kvikmyndahúsum, fylgir mönnum alla tíð hávaðinn í málmflutningavögnunum og námuvélun- um. Þvi að bókstaflega talað eru að baki hverju húsi námugöng auðugustu náma, eins og Amalgam- ated, Kirkland, Tegren, Macassa, Tech-Hughes og svo hinar nýju ótrúlega auðugu námur Lake Shore, Wright-Hargreaves, Sylvanite, Toburn og Bidgod. Skmdum geta menn skotízt inn í húsasund og eru þá komnir inn í námuauðinn og þar geta menn séð menn hella bræddu gulli i gullstangamótin. Gull- straumurinn, sem flæðir frá deiglunni, er tilvist, hagsæld og framtíðarvon borgarinnar. Það er ekki svo ýkjalangt síðan gamall gullleitar- maður kom inn á aðalhótelið í borginni til þess að fá s'ér miðdegisverð. Hann hafðí meðferðis nokkur sýnishorn af gullsandi, sem hann hafði fundið í landskikanum sínum. Undir eins og hann var setzt- ur kom veitingakonan að borðinu til hans. Mat- sveinninn kom einnig úr eldhúsinu og á eftir hon- um allt starfsfólkið, meira að segjá uppþvottamað- urinn. Gjaldkerinn kom út úr klefanum sínum. Og að vörmu spori voru margir gestanna búnir að um- kringja borð gamla gullleitarmannsins. Það var al- veg hætt að bera á borð og ekki byrjað á því aft- ur, fyrr en gamli gullleitarmaðurinn var farinn sína leið. Og strax þegar miðdegisverðarönnunum á veitingahúsinu var lokið, lagði allt starfsfólkið á staðnum leið sína til annarrar verðbréfahallarinnar. Þetta skýrir það, að þessar verðbréfahallir eru nógu stórar fyrir borg á stærð við Cleveland. lbúa- tala borgarinnar — eins og húp er nú skráð — er rétt rúmlega tuttugu þúsund manns. TalaH eykst stöðugt, og sérhver maður, allt frá götuhreinsara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.