Vísir


Vísir - 11.07.1946, Qupperneq 7

Vísir - 11.07.1946, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 11. júlí 1946 V I S I R Roby M. Ayres 34 b PriHAeAAan \ „Það ex- ekki vei’ið að í'eka þig héðan." „Þetla er liús okkar — þú ættir að skammast þín fyrir að þessi þolckapillur i-eki mig héðan.“ „Þú hyggur víst, að eg fái nokkru um þetta ráðið,“ sagði hún rólega. „Jónatan setti sín skil- yrði — þetta kvöld, þegar liann kom aftur eftir að okkur hafði orðið sundurorða. Eg varð að lalla á þessi skilyri þin vegna.“ Hann ýtti frá sér stólnum og stóð upp. „Þetta skal verða honum dýrt spaug,“ sagði Jiann æfur af reiði. „Hann lieldur, að liann geti ráðið yfir mér þótt hann liafi greitt fyrir mig skítna fjárliæð, 2—300 sterlingspund. Svona framkoma er sérkennileg fyrir lágstéttarfólli.“ „Ilugli!“ „Þú veizt, að eg hefi íétt að mæla. Þér stendur ' i rauninni lijartanlega á saina um hann — það hefir þú sagt hvað eftir annað. Þú þarft ekki að hafa fyrir því að vera að reyna að tildra þér hátt nú. Jæja, það er þá í ráði að reka mig héð- an. Veit pabhi um þetta?“ „Já.“ „Og liann lireyfir engum mótmælum! llerra itrúr!“ Hugli rak upp hlátur. „Og hvað ætlaslu til, að eg taki mér fyrir liendur? Eða pabbi? Kannske herra Corbie hafi komið fram nxeð einhverja tillögu í þvi efni?“ „Hann kvaðst í’eiðubúinn til þess að vcita þér aðstoð, til þess að fara til annara landa og ryðja þér bx-aut — eða stofna vei’zlunarfyrirtæki hér i landi.“ „Stofna verzlunarfyrirtæki,“ endurtók Hugh 'Og var síður en svo, að lxonum rénaði í’eiðin. „Og hvex’s konar verzlunaifyrirtæki heldur hann, að æg geti veitt forstöðu? Kannske, að eg stjórni æinni af kjötverzlunum föður lxans? Hanxingjan góða, að þú skulir leyfa lionum að ræða unx mig <og það, sem mig vai*ðar.“ Priscilla svaraði engu. Hún var þreytt og von- svikin, og í rauninni var hún eigi síður en Hugli grönx Jónatan, þessum manni, senx hún átti að giftasl eftir nokkrar klukkustundir, þessum manni, sem hún elskaði ekki mimíslu vitund. í fyi’stu hafði henni fallið Jónatan allvel í geð, hann hafði vei’ið vingjarnlegur við hana og nær- gætinn, en það var senx hann liefði gerbrevst scinuStu vikurnar, og ixú fannst henni, að hún væri að giftast manni, sem hún þekkti alls ekk- <ert. Hún áræddi ekki að lmgsa fram i tímann. Minningin um það, að hún eitt sinn og það eigi fyi’ir löngu, hafði alið ástardrauma, var að verða þokukennd. Henni fannst, að seinustu vikurnar liefði hún elzt unx ár. Og í dag var hi’úðkaupsdagur liennar og liún sat þarna ein með hi’óður sínúnx, sem liún liafði lagt allt i sölurnar fyi'ir, og hlustaði á í-eiðihjal hans og ásakanir. Eftir örskamma stund mundi Mary konxa til þess að óska liemxi til lxamingju. „Þér sténdur víst lijartanlega á sama livað vex’ður unx mig,“ lxélt Hugh áfi'anx. „Þú vilt víst gjarnan líka losna við xxxig. Mikill er systui’kæx’- leikurinn. Þú sérð að þínum hag er boi'gið, og nú skiptir engu um mig.“ „Hcfi eg ekki sýnt það í nxörgu, að eg læt mér ant unx þig?“ sagði Priscilla allæst. „Hefi eg ckki lagt allt i sölurnar fyrir þig?“ „Eg er orðinn þreyttur á þessu ganxla söngli,“ sagði hann. „Ef Weston kæmi inn í stofuna á þessu andartaki —“ Hann þagnaði skyndilega, því að Soarnes gamli konx inn i þessum sömu svifum. „Afsakið, ungfrú Priscilla,“ sagði liann, „en lxerra Weston spyr hvort hann megi fá að tala við yður?“ Priscilla sneri sér við hæg og horfði á Soames undrandi á svip og var þó einhver sljóleika- biagur á lienni. Hugh slóð upp og sagði í’eiðilega: „Weston! Hvaða bull! Hér hlýtur að vera um einhvern misgáiiing að ræða. Segið honuxn, að ungfrú Mai slx geli ekki talað við liann.“ Soanxes liorfði í-ólega á Hugli, sem hann hat- aði. ,,Hér getur ekki verið um neina nxisgáning að í-æða, lierra Marsli,“ sagði hann. „Herra Weston er kominn hingað — liann bíður í les- stofunni.“ Þmmuveður við Miðjarðarhafsbotn. Eftir CLIFTON DANIEL. „Við getum ekki haft hendur í hári þessax’a manna“, sagði einn af æðstu embættismönnununx i innanríkisráðuneytinu egipzka, „en við finnum á okkui’, að þeir stai’fa hér af fullum krafti. Sendi- menn Sovétríkjanna hér hlæja að okkur, ef við nxinnumst á þetta við þá og kalla það ómerkileg- an söguburð. Persónuleg skoðun mín á þessum nxál- unx er sú, að þeir menn, sem reka erindi Rússa í löndúnum við austanvert Miðjarðarhaf, eigi aðeins að í’eyna að styrkja menningu íbúanna og trúhneigð þeirra og híða eftir réttu augnabliki til þess að hefja kommúnismaáróðúrinn af fulum ki-afti.“ Sendiheri’ar Sovétríkjanna og starfsfólk sendi- sveita þeirra í Arabai’íkjunum, eru allt sérfræðing- ar í koilimúnistískum áróðri og háttunx og siðunx Arabanna. Aðalásetixingur Sovétríkjánná er að tryggja sér Þögn xikti um stund og var senx livorki Pris- ^ia^nn Miðjarðarhaí, auðvelda sér aðgang að olíu- cilla né Ilugh vissi livað gei’a skvldi. Pi’iscilla var náföl og hún kreppti hönd sina, sem skreytt var demántshringnum, sem Jóna- tan hafði gefið henni, um stólbakið. „Eg skal lala við lxann,“ sagði Hugh stutt- lega. „Ungfi’ú Marsh lxefir öðru að sinna.“ „Nei,“ sagði Priscilla. „Segið herra Weston, að eg komi eftir skanxnxa stund.“ Þegar gamli þjónninn var farinn, sagði Hugh æstim Þelta getur eklci verið Weston. Hann er í Afríku. Þelta hlýtur að vera einhver svikari eða betlari. Eg skal spjalla við þennan náunga.“ Priscilla skeytti engu unx atlxugasemdir hans, opnaði dyrnar og gekk út í forsalinn. Þótt einkennilegt væri fannst henni, eins og Hugh, að það gæti ekki verið Clive Weston, senx konxinn var, en henni þótti réttast að vita vissu sína í þessu efni. Hún stóð uin stund fyrir framan lesstofu- dyrnar, þvi að liana slcorti liugrekki til þess að opna þær. Ivoks gerði hún það og gekk inn i lesstofuna. Maður nokkur stóð við arininn og sneri haki að henni — andartak ríkti dauðakyrrð í stof- unni. Svo hvíslaði Priscilla: „Clive!“ Á næsta andartaki var hann konxinn þétt að henni. Hann vafði liana örnxunx. „Ó, elsku stúlkan mín.“ Bæði höfðu þau gleynxt, að þau lxöfðu ekki skilið beizkjulaust. Priscilla hjúfraði sig upp að honunx. Ilún titraði af geðslxræringu, og nefndi nafn lians i sífellu. „Clive, Clive, ó, Clive.“ „Eg ætlaði ekki að koma,“ sagði liann titr- andi í'öddu. „Eg konx til London á nxánudaginn. Eg fekk skeyti frá yfirhoðurunx nxínum til Las Palmas, að koma lxeinx. Þeir liafa breytt um fyrirætlanir. Eg verð kannske í Englandi. Nei, eg ætlaði ekki að konxa, en í gærlivöldi kom það eins og yfir mig, að eg yrði að fara á þinn fund. Og guði sé lof fyi'ir það, að eg konx, Pris cilla.“ lindunum í umræddum löndum, og sxðast en ekki sízt: Þeir vilja fá yfirráð yfir fyrri nýlcndum Itala í Afríku. Það er því híutverk Bietanna, að annaðhvort sanx- þvkkja þessar ki’öfur Sovét eða |)á að mótnxæla þeim og standa gegn þeim með öllum þeim ráðum, senx þeir geta, og ef þeir velja síðari kostinn, vex’ða þeir að í'éttlæta aðgerðir sinar fyiir öllunx þjóðuin heimsins og þá sérstaklega Axabaþjóðunum. Þess vegnxx lield ég þvx franx, að sti’íðið sé enu ekki búið í löndunum við austanvert Miðjárðarlxöf. E n d i r. AKvöivvvmm MaiSur nokkur kom inn í eitt kaupfélaganna úti á landi og sagöi: Eg ætla aö fá öll fúlegg, seni til eru í verzluninni. Afgreiöslumaöurinn horfði undrandi á viðskipta- vininn og spuröi síöan: Hvaö ætlið þér eiginlega aö gera viö öll þessi fúlegg? Uss, sagði.viöskiptavmurinn.og leit í kringum sig, eg á aö halda kosningaræöu fyrir kommúnist- ana hér í kvöld. ♦ Espa sjaldan ofurhugar. ♦ Vertu herra vilja þíns og þjónn samvizku þinnar. ♦ Tamt er fólkinu friöi aö spilla. ♦ Þar dofnar dyggö, sem sællífiö situr. Gnllstrætið. Eftir Bertram B. Fowler. Það kann að vera, að til sé auðugri götuspotti í heinxinum. En livað senx því líður, þá eru mögu- leikarnir einn á móti hundrað unx það, að hvergi í víði’i vei’öld séu menn eins ákveðnir í bjartsýn- inni og þeir, sem húa við aðalgötuna i Kirkland Lake í Ontai’io, en sú gata liefur hlotið lxeitið Gullstx'æt- ið. Og þetta er verulegt gullstræti, nxíla á lengd, nxíla á dýpt og míla á breidd, og allt er þetta svæði fullt af hinunx dýnxxætasta gullmáhni. Ef maður gengur þarna um og lítur yfir dýrð- ina, finnst nxanni senx nxaður upplifi ævintýr. Þegar menn fara framhjá Parker Lane-hóteli, vei’ðhréfa- höllunum, hinunx erilsömu bönkum, nýtízku vei’zl- ununx og kvikmyndahúsum, fylgir mönnum alla tíð lxávaðinn í málmflutningavögnunum og námuvélun- uni. Því að bókstaflega talað eru að haki hverju lxúsi námugöng auðugustu náma, eins og Amalganx- ated, Kirkland, Tegren, Macassa, Tech-Huglxes og svo hinar nýju ótrúlega auðugu námur Lake Slxore, Wriglxt-Hargreaves, Sylvanite, Toburn og Bidgod. Stundum geta menn skotizt inn í húsasund og eru þá konxnir inn i námuauðínn og þar geta nxenn séð menn liella bræddu gulli í gullstangamótin. Gull- sti’aumurinn, senx flæðir frá deiglunni, er tilvist, hagsæld og fi'anxtíðarvon borgai’innar. Það er ekki svo ýkjalangt síðan ganxall gullleitax'- maður kom inn á aðalhótelið í boi'ginni til þess að fá ser nxiðdegisverð. Hann liafði meðfei’ðis nokkur sýnishorn af gullsandi, sem lxann liafði fundið í landskikanum sínum. Undir eins og hann var setzt- ur kom veitingakonan að box’ðinu til lians. Mat- sveinninn konx einnig úr eldhúsinu og á eftir lion- um allt stai'fsfólkið, nxeira að segja nppþvottamað- ui-inn. Gjaldkerinn konx út úr klefanum sihum. Og að vörmu spoxl voru margir gestanna bxinir að um- ki-ingja hoi'ð gamla gullleitai’nxannsins. Það var al- veg liætt að bei’a á borð og ekki byrjað á þvi aft- ur, fyrr en gamli gullleitanxiaðurinn var farinn sína leið. Og strax þegar miðdegisverðarönnunum á veitingahúsinu var lokið, lagði allt starfsfólkið á staðnum leið sína til annari'ar verðbréfahallarinnar. Þetta skýi'ir það, að þessar verðbréfalxallir eru nógu stórar fyrir borg á stærð við Cleveland. lbxúx- tala borgai’innar — eins og hún er nií skráð — er rétt rúmlega tuttugu þúsund nxanns. Talan evkst stöðugt, og sérhver maður, allt frá götuhreinsara

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.