Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 1
 i Kvennasíðan \ ' } W j Nóg síld { ‘ er á mánudögum. | ,j í sjónum. 1 Sjá 2. síðu. i .. PllPPfP BBnKl Sjá 3. síðu. | 36. ár Mánudaginn 15. júlí 1946 157. tbl. Tvö insibríofo U íú helgiiia vovu tvö inn- hrot franiin jiér í btenum og peningum, frímérkjúm og verkfærum siolið. Aðl'aranólt sunnudágsins var inilbrot franiið í reið- hjólaverzlunina Fálkann, á Laugavegi, og stolið þaðan litilsliáltar skiptimynt og um 300 krónum í frimerkjum. Um lielgina var einn-ig brotizt inn í ViðgerðaVerk- stæðið Volta í Tryggagötu 10. Hafði verið farið upp á þak, siðan niður um ókræktan glugga og inn á verkstæðið. Hafði þjófurinn á brott með sér allskonar áhöld og tæki. Michalovitch dæmdur tii dauða Michalovitch hershöfðingi var í gær dæmdur iil dauða af herrédi í Bélgrad, höfuð- borg Júgóslaviu. Rétarhöld hafa staðið yfir i máli hans og 23 annara for- ingja í her hans og var dóm- urinn kveðinn uþp í gær. Frá þessum réttarhöldum hefir verið skýrt við og við hér í blaðinu. Tiu samstarfs- manna lians fengu einnig dauðadóm en 13 voru dæmd- ir í þrælkunarvinnu frá 1% ári í tuttugu ár. Transjordánia Iiefir sólí um upptöku í bandalag sam- einuðu þjóðanna. SÆMÞ YKKJA VIÐSKMÞTÆJLÁN TIL SMiETÆ. Barfaqai' / Hína Þegar sprengja sprakk við járnbrautarteina ia á leiðinni milli Tientsin og Chingmantao í Kínav hlupu kínversku verkamennirnir í örugga fjarlæg,. Maj. Gen. De Witt Peck, yf- irmaður 1. herdeildar flotans, er lengst til vinsíri á myndinni. Lest, sem flutti kín- versak borgara og bandaríska hermenn var5 tvisvar að nema staðar vegna þess, að teinar höfðu verið eyðilagðir á tveim stöðum áður. iVff/f héíÍMB* tií ÆkB'fMBtVSS. 1 fyrradag kom til Akra- nc*s vélbátur frá Sviþjóð, v.b. Valur, sem er eign h.f: Víðis. Bátur þessi er sextíu lest- ir áð stærð, en vél hans er 180 hestafla Skandiá vél. Báturinn mun fara norður á síldveiðar einhvern næstu daga. Skipstjóri verður Þor- valdiir Arnason, er verið liéfir stýrimaður á Víði. Hann sótti bátinn til Svi- þjóðar. Réttarhöld yfir illræmdtim norsk- Lfóslraði npp um föðurlandsvini. Einhver illræmdasti upp- Ijcstari Norðmanna, að Rinn- an undanteknum, heitir Finn Kaas, en réttarhöld í máli hans eru ng að hefjast. Kaas gekk í þjónustu Þjóð- verja þegar á árinu 1940 og hjálpaði þeim með þeim lúalegustu aðfcrðum, sem þekkjast.' Ilann lét lalca sig tii fanga undir því yfirskini, að þáhrt væri föðurlandsvin- ur og notaði síðan aðstöðu sína til þess að fá upplýsing- ar hjá pólitískum meðföng- um sinum. Með þessu móti kom Iiann uþp um skap, sem hjálpaði Norð- mörinum til þess að flýja til Noregs. Aðstoðar nú norsku Iögregluna. Eftir að Kaas var handtek- inn að loknu hernáminu hef- ir-hann áðstoðað norsku lög- regluna við að konia upp um þá Þjóðverja, sem framarlega stóðu í þvi að ofsækjá Norð- menn á hernámsáfunum.. Klædílur svárfri Iieítu svo hann þekktisf ekki gekk hann meðfram röðum af þýzkrtm stríðsföngum og benti á þá, er höfðii verið yfirmenn hass eða sam- starfsmemi i þvi að elta uppi frélsísvini i Norégi. og júgóslavneskra hermanna- Júgósíavar fóru inn á hernáms- svæði U.S. , • .4 langardaginn kom lil átaka mitli bandariskra her- indi þeirra væri, en þá skutu Jugóslavarnir á þá. Banda- ríkjamenn svöruðu mcð skothríð og féllu þá tveir Júgóslavar. I siðari fréttum hefir kom- ið fram, að báðir aðilar vilja inahríá .og .júgóslavneskra reyna að bera áf sér sakirn- landamæravarða. Skiptust sveitir Júgóslava og Bandaríkjamanna á skot-, rtm með þeim afleiðingum, að tveir Júgóslavar féllu. Tildrög átakanna eru sögð þau, að nokkrir júgóslavn- eskir hermenn fóru ylir Iandamærin inn á hernéms- svæði Baiidarikjanna og fór þá sveit bandarískra hcr- sveita til móts við þá til þess að grennslast eftir hvert er- ar og kenna hinum. Líkur eru þö lil að fyrri fregnir séu þær réttu og Júgóslavarnir hafi verið komnir inn á her- námssvæði Bandarikjanna. Sæiiska kréuaei Gengi sænsku krómmnar vgr h'ækkað um íh af hundr- aði á laugardag. Undanfarið hefir sænslca krónan verið skrað hér á 1,55 ísl. kr., en eftir hækkun- iua er gengi hénnar 1,81 ísl. kr. Jafngilda nú 100 sænskar krónur 180,9.5 ísl. kr. Gertgi sænskn krónnnnár iniðað við ilollar er 3.60 og við pund 14,50. Stöðva verður drottnunar- stefnu Rússa. Einkaskéyti til Visis frá U. P. William Buililt fyrrver- andi sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvci hefir samið bók uni störf sín í j)ágn ut- anríkismála. í bókinni „The Great iGlobe Itself“ talar hann um u tanríkismálastefnu Ráð- stjórharríkjanna. Þar segir meðál annars, að það sé ií sjálfu sér ckkert leyndar- mál, að hvaða marki Ráð- stjórnárrikin stefni i ulan- ríkismálum, Markmið þeirra er að koma á einræði komm- UPPHÆÐ LÁWSINS 3750 TIILLJ. DOLLAHAR. pulltrúadeild Bandaríkja- þmgs samþykkti síðast- liðinn laugardag lánveit- íngarheimildina hand i Bretum. Miktar umræður urðu uui lánið á siðasta degi þeirra og voru margar ræður haldn ar með og móti. Lánið fékk meiri .meðbgr. í .atkvæðr- greiðslunni að lokum en vi T var búist vegna þeirrar gnd stöðu, er því hafði vevið veitf við umræðurnar um það. Þ<’> var aldrei talin nein hætta á að það yrði fellt. ATKVÆÐA- f GREIÐSLAN. Á laugardaginn £ór svo al- kvæðagreiðslan fram , og grciddu 219 þingmenn at- kvæði með því en 155 gegn. Lánið var því samþykkt með 64 atkvæða meirihluta. Upp- hæð lánsins eiy eins og áð- ur hefir verið getið, 3759 milljónir dala. FÖGNUÐUR BRETA. t gær ræddu brez^vii blöð- in samþykkt lánsins og var almennt fagnað í þeim öll- um, að málið skyldi fá þessi endalok. 1 blöðurium var cinnig minnst á þær vörur. sem Bretar myndu lielzt. sækjast eftir að kaupa frá Bandarikjunum fyrir lánið og eru það lielzt ýmis kona'- vélar og verkfæri* einnig nokkuð af niðursoðnum. matvælum til að byrja með. DALTON. Hugli Dalton fjármálaráð- lierra Breta nuin í dag gefa skýrslu í n.d. brezka þings- ins um lánið og ráðslafánir þess. Nú þarf Trumari for- seli aðeins að undirrita lög- in svo þau fái gildi. únisla alls staðar i lieimin- um. Bullitt lelur að Bandarík- in cigi ekki að Iiika við ao nota k j arnorkusprengj una til þess að stöðvá glæpaferi' heimssféfnu RáðstjórUar- ríkjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.