Vísir - 16.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1946, Blaðsíða 1
íslenzk skáldrit á erl. mælikvarua. Sjá 2. síðu. Góðar horfur á síldarmiðum. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 16. júlí 1946 158. tbi. T'fUman W taniö tit Hreím* Lánveiting Bandaríkjanna íil Breta var undirriíuð í gær áf Truman fofseta og er þar með orðin að lögiim. ' Hugh Dalton fjármálaráð- herra Breta hefir skýrt frá bvi, að þegar sé búið að gera nákvæma áæílun imi það, sem kaupa ætti fyrir láns- féð*. Auk hráefna til iðnaðar og nauðsynlegra fram- leiðsluvéla ætla Bretar að flytja inn matvæli til þess að hægt verði að auka mat- arskammtinn. Matvælaráðherra Brela hefir þó látið svo ummælt, að ekki verði hægt að hverfa frá ákvörðuninni um brauð- skömmtim þrátt fyrir lán- veitinguna, en býst hins veg- ar við að auka megi eitthvað brauðskammt til ungbarna. SA HAFA AMÞYKKTINA — fámtíftaJ „faak&ta" fihýtiéfar — Vélárnar eru af sömu gerð og F.I. hefir fest kaup á. » Ungverjar vilja halda Transylvaníu. Forsætisráðh erra Ung- verjalands hefir lýst sig mjög andvígan þeirri ráð- stöfiut fjúrveldanna, að Rúmeniim yrði afhent Tran- silvania aftur. Hitler innlimaði Transil- vaníu i Ungverjaland, en landshlutinn tilheyrði áður Rúmeníu. Nú hefir verið tek- in ákvörðun um, að láta Rúmena fá hana aftur. Óbilglrnl Rússa í skaðii^ bótaniálum» Ráðhcrra sá í ráðuneyti Trumans, sem fer ' með skaðahótamál, er kominn til Frankfur[. Hann hefir átt tal við blaðamenn og segir, að Bandarikin verði að endur- skoða afstöðu sína til skaða- bólasanminganna vegna af- stöðu Molotovs ulanríkis- ráðherra Rússa á utanrikis- ráðhcrrafundinum í París, sem lauk með því að ekkert var ákveðið um skaðabætur Þýzkalands. Ráðherrann taldi einnig nauðsynlegt fyrir Bandarík- in að taka upp nýja stefnu i þeim málum, ef Rússar &9Œ ^llétlfCtlcl 1 effiriitsferð. La Guardia framkvæmdar- stjóri UNRRA lagði í gær af stað Ióftleiðis til Evrópu'. Hann fer í kynningarí'ör lil þeirra landa, sem helzt njóla shiðnings UNRRA- hjíilparstofnun hiiina sam- cinuðu þjóða. I föriiini mcð honum eru ymsir aðstoðar- mcnn hans. Komið verður við i cftirlöldum borgum: Kairo, Róm, Tricsfe, Bclg- rad og Paris. Auk þéss verð- ur farið í slutta hcimsókn til Rússlands. héldu fast við þá stefnu sina að virða samþykktir Pots- damfundarins að- engu. -— HnattÁp^tnmeHmfHit IJ.S. viljá ba||- fræHIIega saiiBeiningti Þýzkalands Einkaskeyli til Vísis frá U. P. Washingtóo i moi-gun f ames F. Byrnes, utanrík- ísráSherra Bandaríkj- anna, hefir skýrt frá störf- un Parísarfundanns í 'ceðu, er hann hélt í gær. Utanrikisráðhcrrann skýrði meðal annars frá þvi, að fulltrúar heryfirvalda Bandaríkjanna muni fá skipun um það í þessari viku, að semja við einhvern eða alla hcrnámsaðilana um sameiginlega sljórn lands- ins á flestum þeim sviðum, sem hafa mikilvæga þýð- ingu. EFNAGAGSLEU HEILD. Skýrt hcfir vcrið frá því áður, að Bandarikin hefðu áhuga á því að Þýzkaland yrði gert að einni efnahags- legri heild eins og gert var ráð fyrir í Potsdamsam- þykktinni, cn Rússar komu i vcg fyrir að samkomulag yrði um það á Parisarfund- iinmi. U.S. ÁKVEÐIN. Byrnes skýrði frá þvi i 'ræðu sinni, að það væri á- sctningur stjórnar Banda- ríkjanna, að annaðhvort að koma á hagfræðilcgri sam- vinnu milli hernámssvæð- anna cða leggja ábyrgðina af rofi Potsdamsamþykktar- inrtar á herðar Rússum, scm einíf hefðu staðið gegn þess- ari lcið út úr ögonguntlffi: Andvígir neitunar- waldinu í UNO, Tveir utanríkisráðh errar, hafa lýst sig mótfallna neit^ unarvaldinu í öryggisráðina og telja það spilla fyrir framgangi allra mála í ráð~ inu. RáðÍicrrarnir eru dr. Evatt utanrikisráðhcrra Ástraliu, sem sagt hefir við blaða- menn, að neilunarrétturinn. sé bæði óréttlátur og 'ólýð- ræðislegur. Hinn var AValt- er Nash utanríkisráðherra herra Ný-Sjálcndinga. Um- mæli ráðherranna stafa fi.l því, að Rússar hafa'þráfahí- lega reynt að tefja fram- gang mála þar með því að heita neitunarvaldinu. Cburchill í Luxemburg. Winston Churchill fyrr~ verandi forsætisráðhérra BretTt kom í gær til Luxem- burg. Þegar hann kom þangað var honum mjög vel fagn- að og var mikill mannfjöldi á flugvellinum til þess að taka á móti honum.. Knattspyrnumennirnir dönsku komu í gær.kl. 4 mcð Droítaingunni, eins og til stóð. Móttökunefndin og knattspyinumenn tóku á móti þeim og var þeiai boð'ð íil' kaffi- drykkju í Sjálfstæðishúsinu af bæjarstjórn. Þar ávarpaði borgai-stjóri bá og bauð þá velkomna. 1 gærkvöldi höfðu móttökunefnd og ki.attspyrnumenn þeim boð inni í Stúd- entagarðin um gamla. Pólverjar reiðir Bretum. Forsætisráðherra Pólverja hefir lálið þá skoðun í Ijósi. að sambúð Breta og Pólverja muni versna vegna þess'.atf Brctar hafi lagt hald á gull- forða Póllandsbanka i Bret- landi. Innistæður Pólverja i Bretlandi eiga að ganga upj> í kostnaðinn af þvi að hálda. úti her þeirra i striðinu, en þarin kostnað allan grciddu Bretar. Ráðhcrrann lct svo ummælt, að Brelar hefðu gcrt þctta til þess að eiga. 'lurgara með að hlulast til um innanrikismál Pólverja. leraán' Þýikalan ;osfað- Brefa 80 millj. pmi Samkvæmt skýrski brezku sljórnarinnar hefir hernáms- hluti beirra í Þýzkalandi bak- ið þeim útgjöld, sem nema 80 miiljónum síerlingspunda. Birezka sljórnin scgir. að þctta hafi að miklu Icyti komið til aí' jiví, að Þýzka- Iand hcfir ckki verið ein f jár- hagslcg heild. Afrakstri auð- linda landsins hci'ir ckki vér-» ið jafnað réttilega milli h.cr- námssvæðanna. Bcvin gejrði þctla að umræðucfni á utan- rikisráðhcrra fiindinum. i. Paris. Líkur cru á ])Ví að sam- komulag náist um þetía at- riði og hcrnámi Þýzkaláhds. verði stjórnað af einni sam- eiginlegri stjórn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.