Vísir - 16.07.1946, Side 1

Vísir - 16.07.1946, Side 1
 íslenzk skáldrít á erl. mælikvarða. Sjá 2. síSu. VISI Góðar horfur á síldarmiðum. Sjá 3. síðu. 36. ár Þi'lðjudaginn 16. júli 1946 158. tbí. iff’BMWtttiSS estsíSirweiiig9 SÚMtÍÖ til JSreigg* Lánveiting Bandaríkjahna íil Breta var undirrituð í gær af Truman forseta og er þar með orðin að lögum. Hugli Dalton fjármálaráð- lierra Breta hefir skýrt frá þvi, að þegár sé búið að gera nákvæma áætlun um það, sem kaupa ætti fyrir láns- fétf. Auk hráefna lil iðnaðar og nauðsynlegra fram- leiðsluvéla ætla Bretar að flytja inn matvæli til ]iess að hægt verði að auka mat- arskammtin n. Matvælaráðherra Brcta hefir þó látið svo ummælt, að ekki verði hægt að hverfa frá ákyprðuriinni um hrauð- skömmtun þrátt fyrir lán- veitinguna, en hýst Irins veg- ar við að auka megi eitthvað hrauðskammt til ungharna. lingverjar viEJa halda Transylvaníu. Forsælisráðherra Ung- verjalands hefir hjst sig mjög anduigan þeirri ráð- stöfun f jórveldanna, að fíúmenum yrði afhent Tran- silvania afiur. Hitler innlimaði Transil- vaniu i Ungverjaland, en landshlutinn tilheyrði áður Rúmeniu. Xú hefir verið telc- in ákvörðun um, að láta Rúmena fá hana aftur. BYRNES SEGIR RÚSSA HAFA ROFH) POTSDAMSAMÞYKKTINA Vélarnar eru al' sömu gerð og F.I. hefir fest kaup á. Óbilgíritl Riissa í skaHit« bótamáluitio fíáðherra sá í ráðuneyti Trumans, sem fer með skaðahótaniál, er kominn til Frankfur[. Hann hefir átt íal við hlaðamenn og segir, að Bandaríkin verði að endur- skoða afstöðu sina til skaða- bötasamninganna vegna af- stöðu Molotovs utanríkis- ráðherra Rússa á utanríkis- ráðherrafundinum i Paris, sem lauk með því að ekkert var ákveðið um skaðahætur Þýzkalands. Ráðherranri taldi einnig nauðsynlegt fyrir Baö'darik- in að taka upp nýja stefnu i þeim málum, cf Rússar eíiizlitsfeið. La Guardia framkvæmdar- stjóri UNRRA lagði í gær af staö Ióftleiðrs til Evrópu. Hánn fér í kynningarför lil þeirra larida,’ sem liel/.t njota' shiðnirigs UNRBA- hjálpárstofnun liiriná sam- eiriuðú þjoða. I föririni með honurir eru ýmsir aðstoðar- írienn hans. Ivomið verður við i eftirlöldum horguin: Kairo, Röin, Tricste, Bclg- rad og Paris. Auk þess verð- ur farið í stutta hcimsókn til Rússlands. héldu fast við þá stefnu sína að virða samþvkktir Pots- damfundarins að engu. — HnatUpiffmmehmmit ctcnáku IT-S. viljá b»g- bæðikga sameiiiÍMgia Þvzkalands Einkaskeyli til Visis frá U. P. Washington i morgun James F. Bymes, utanrík- isráðherra Bandaríkj- anna, hefir skýrt frá störf- im Parísarfundanns í 'csbu, er hann hélt í gær. Utanrikisráðherrann skýrði ineðal annars frá þvi, að fulltrúar heryfirvalda Bandarik janna niuni fá skípun um það i þessari viku, að semja við einhvern eða alla liefnámsaðilana um sameiginlega stjórn lands- ins á flestum þeim sviðum, sein hafa mikilvæga þýð- ingu. EFNAGAGSLKG HEILD. Skýrt héfír vefið frá því áður, að Bandarikin liefðu áliuga á þvi að Þýzkaland yrði gert að einni éfnahags- legri heild eins og-gert var ráð fyrir í Polsdamsam- þykktinni, en Rússar komu i veg fyrir að samkomulag yrði um það á Parisarfund- in urii. U.S. ÁKVEÐIN. Byrnes skýrði frá þvi i 'ræðu sinni, að það væri á- setriingur stjórnar Banda- rikjanria, að annaðíivort að koma á hagfræðilcgri sam- vinnu milli hernámssvæð- anna eða leggja ábyrgðina af rofi Potsdamsamþykktar- innar á herðar Rússum, sem einir liefðu staðið gegn þess- ari leið út úr ógöngunum. Andvígir neituMar- valdinu í HNO, Tveir ulanríkisráiðherrar hafd lýst sig mótfallna neit- imarvaldinu í öryggisráðimi og telja Jmð spilla fyrir framyangi allra mála í ráð- inu. Ráðherrarnir eru dr. Evatt utanríkisráðherra Ástraliu, sem sagt hefir við blaða- menn, að neitunarrétturinn sé hæði óréttlátur og 'ólýð- ræðislegur. Hinn var AValt- er Nash utanríkisráðherra lierra Ný-Sjálendiriga. Um- mæli ráðhérranna stafa frá því, að Rú.ssar hafa'þráfalci- lega reynt að tefja fram- gang mála þar með þvi að heita neitunarvaldinu. Cbuecbill í Liixeinburg. Winston Churchill fgrr- verandi forsætisráðherra Brettt kom í gær til Luxem- burg. Þegar hann kom þangað var honum mjög vel fagn- að og var mikill mannfjöldi. á flugvéllinum til þéss að taka á móti honum.. Knattspyrnumennírnir dönsku komu í gær . kl. 4 mcð Drottningunni, eins og' til stóð. Móttökunefndin og knattspyrnumer.n tóku á móíi þeini og var þeim boð ð til kaffi- diykkju í Sjálfstæðishúsinu af bæjarstjórn. Þar ávarpaðí borgai'stjóri bá og bauð þá velkomna. I gærkvöldi höfðu móttökunefnd og knattspyrnumenn þeim boð inni í Stúd- eníagarðin um gamla. Pólverjar reiðir Bretum. Forsætisráðherra Pólverj<r 'hefir lálið þá skoðun i Ijósi. að samhúð Breta og Pólvcrja muni versna vegna Jiess að Brctar lxafi lagt hald á gull- forða Póllandsbanka í Bret- í landi. Innistæður Pólverja i Bretlandi ciga að ganga upj> í kostnaðinn af því að hatda úti her þeirra í stríðinu, en þann kostnað allan greiddi, Bretar. Ráðherrann lét svo ummælt, að Bretar hefðu gert þetta til þess áð eiga hægara nieð að hlutast til um innanríkismál Pólverja. iislal irefa SO miiif. pund Samkvæmt skýrslu brezku stjórnarinnar hefir hernáiris- kluti þeirra í Þýzkalandi bak- ið þeim utgjöld, sem nema SO ffiiHjónum síerlingspunda. Brezka stjórnin segir, að þcfta hafi að miklu leyti komið lil af ]iví, að Þýzka- Iand hcfir ekki verið ein fjár- hagsleg heild. Afrakstri auð linda landsins hefir ekki vcr-> ið jafnað réttilega milli hcr- námssvæðanna. Bevin gerði þetla að umræðuefni á utan- ríkisráðherra fundinum. í. Paris. Líkur eru á því að sam- komulag jiáist u.m þetta at- riði og hernámi Þýzkalanda verði stjórnað al’. einni sam- eiginlegri stjórn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.