Vísir - 23.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1946, Blaðsíða 1
Skyldur sameinuuu þjóðanna. Sjá 2. síðu. Faxaflóamálið. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudagfinn 23. júlí 1946 163. tbU, Siú&ka slasssst lífshæffuðega. S.. 1. laugardag vildi það slys tíl á Siglufirði, að 9 ára telpa varð fyrir bifreið og slasaðist lífshættulega. Ilékk slúikan aftan á yiru- bíl, án þess að bílstjórinn héfði vitneskju uni það. Lenti hún undir hægra afturhjóli bil'reiðarinnar með þeim af- leiðingum að hún lærbrotn- aði, handleggsbrolnaði, auk þess sem höfuðkúpan hrotn- aði. tórkostleg sprenging í aðal- stöðvum Breta í Jerusalem. — 7ite/> í matki ca Mtim Aá þrílji — Sama og engin sild. Mjög lil.il síld hefir- borizt til síldarverksmiðjanna s. 1. sólarhring. Hefir engin síld sé'zl á cystra veiftisva'ðinu og mjöfi lítið á því veslra. Nokkurir bátar hafa í'engið slatta út af Hagnesvík, en þó ekki svo ¦ mikið, að borgað sig hafi að bræða hana. Hefir hún öll verið söltuð. Kill skip kom til lljalleyr- ar i morgun með fremur líl- inn afla. í gær voru um 40 skipa á eystra veiðisvæðinu en hin lágu inni á Raufar- höfn. Vestan golu gerði í morgun og fóru skipin. þá út. Mikill hiti er í sjónum eða allt að 12 gráðum. Síldin, sem veiðist er óvcnjulega feit. Fituinagn hennar er yf- ir 20%. Lítil síld hefir borizt lil Raufarhafnar undanfarna <laga. í nótt um kl. 3 kom sildin up og var uppi fram til 8. Fengu nokkur skip all- góð köst þá. Eru þau vænt- anleg lil Raufarhafnar inn- an skamms. Nú er bræðslu á Raufarhöfn að verða lok- ið, þar sem verksmiðjurnar eiga aðeins síld til eins dags vinnslu. Esja til Haf nar á morgun. E.s. Esja fer héðan á morg- un áleiðis til Kaupmanna- haínar: Mun skipið koma við í Veslmannaeyjum til þess að taka farþega. Er þetta önniu- ferð skipsins til llafnar í sumar. Skipið er fullskip- að farþeguui. Þessi mynd var tekin er Reykjavíkur-úrvalið slgraði úrval dönsku knattspyrnumann anna á Iþróttavellinum s. 1. sunnudag. Hún sýnir Albert Guðmundsson t. h. og danska markmanninn Ove Jensen, liggja í markinu eftir að Haukur Óskarsson hafði skorað mark. Hann sést t. v. á myndinni. Boltinn er \. horninu þar sem örin bendir. Leik þess- um lauk, eins og kunnugt er, með glæsilegum sigri íslenzka liðsins, 4 mörk gegn 1. Glæpafaraldur í Bandaríkjunum. 1945 hæsta ár í 15 s. I. ár. Glæpaalda gengur yfir í Bar.daríkjunum, eins og víða annars staðar og sýna skýrsl- ur að afbrot á síðasta ári fara fram úr öllum tölum í fimmtán ár. Sérlega ber mikið á gkepa- lineigð hjá ungu fólki og ;etlai' stjórn Bandaríkjanna að láta fara fram runnsókn á því, hvernig slandi á aukn- ingu gífCya meðal æskulýðs- ins. Skrásett meiriháttar af- hrot voru 1.5Í)5.541 á árinu og í 2 þúsund borgum með samanlagðri íhúatölu G5 milljónir manna var aukn- ing afbrola 12,4 af hundraði, og er mesta gkepafaraldur siðan á atvinnukysis áriuu 1930. Af skýrslum má sjá að al'- brotum he.fur fjölgað í 4(5 af 48 ríkjum Bandaríkjanna og fara ghepir unglinga mjög váxáudi. Astæðurnar eru taldar vera þær, að á stríðs- árunum haí'a mörg heimili leystst upp og feðurnir farið til vígvallanna. Kynþáttahat- ur er einnig mikið nú og á- rekstrar milli hvitra manna og svertingja algengir. I New York einni kosta ó- knyttir unglinga þar í horg 1250 þúsund dali á ári i eyði- leggingum á myndastytttim, brotnum götuljósum og þcss háttar. Verkfail í Palestínu. Nýlcga gerðu Gyðingar í Palestinu allsherj arverkfall vegna þess að enn sitja 2000 Gyðingar i haldi vcgna ó- .eirða. Leikhúsmál. íi.—4.'heftir 1>. á., br nýútkom- ið, og flytur að vanda fræðandi (>S .skeninitik'gar greinar um leik- list o. fl. Guðni. G. Hagalin skrif- ar |)ar uin Guðm. Kamban, rit- stjórinn, Haraldur Björnsson um Kristján Þorgríinson, Kaj Sniitli, Ölud Möller, Finn Kri.slinsson og grein sern nefnisli: Hvað tiður Þjóðleikliúsinu? I.árus Sigur- bjtirnsson og Gísli Ásmundsson skrifa leikdóina. Margt fleira er í ritinu, sem er liið vandaðasta að frágangi. Óvinir þjóðarinnar. • Það hefir konúð í Ijós, að það voru Egiptar, sem vörp- uðu sprengjuni i samkomu- hús Breta í Kairó á ciögun- um. Sidki Pasha, forsætisráð- herra Egipta scgir, að hon- um hafi þótt mjög l'yrir því, að það skvddi sannast, að Egilitar hefðu verið þar að verki. Hinsvegar sagði hann, að. hann gæti ekki viður- kennt þá sem landsmenn sína, þvi að þcir væru óvin- ir þjóðarinnar. Allar tih'iiunir Egipla lil þess að taka lögin i sínar eig- in hendur mcð hryðjuverk- um. yæri aðeins til. þcss að s])illa milli þcirra og banda- lagsþjóðarinnar, Breta. 39 menn far- ast - (jölmarg- ir særast. [Jm fjörutíu létu lífið og margir særðust, er sprengja sprakk í aðal- stöðvum Breta í Jerusalem í gær. Samkvœmt fréttum fní London í morgun, munu 3 > menn hafa lútizt ög 53 er saknað, sem ckki er vitui' hver örlög hafa hlotið, eftir sprengjutilræðið á hójtel "King David" í Jerúsalem. Meðal þeirra er fórust, voric margir háttsettir brezkir herforingjar. Dulbúnir Gyðingar. Menn þeir, er ¦ stóðu aS sprengjutilræðinu, voru dul- búnir sem Arabar þeir, cr koma daglega með mjölk liL hótelsins. Voru þeir vopnað- ir og beittu bj'ssum sínuiiL gegn starfsfólki gistihússins meðan þeir komu sprengj- unni fyrir. Hún var falin L mjólkurbrúsa. Einn særður. Þegar tilræðismennirnir fóru frá hótelinu að verkinu loknu, skutu -brezkir her- mcnn á þá og tókst að særa cinn þeirra, án þess þó að hann næðist. Aðalskrifstofa. Gj'ðinga í Jerúsalein hefir birt harðorð mótmæli gegn þessu tiltæki og segir, að Gyðingar sem heild beri ckki ábyrgð á glæp þcssum, þótt hann hafi verið framinn af, mönnum' Gyðingaættar. Skýrsla i brezka fnnginu. Attlee, forsætisráðhen tt Hrcta, mun í dag gef a skýrslu. um árás þessa í brezka þing- inu. Montgomerj' sat í gæi- ráðuneytisfund, þar sem tit umræðu voru Palestínumál og ástandið þar í landi. Lie í Moskva. Trijggve Lie, rilari banda* lags sameinuðu þjóðanna, ei* kominn iil Moskva. Hann kom þangað í gæi^ og tók Molotov, utanríkisráð- hcrra Sovéríkjanna, á móií honum, er flugvél hans lenlt á flugvellinuni i Moskva.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.