Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 1
Umferðar- < mennmg. Sjá 2. sí3u> Ekið í bíl á Vátnajökul. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 26. júlí 19'46 167. tbl. €bw vinwm i T'uwklawwaii Istanbul í gær. Urslit eru nú að verða kunn í kosningunum í Tyrk- tandi og mun flokkur stjórn- arinnar hafa sigrað mjög glæsilega. Eins og skýrt var frá áður i fréttum, buðu tveir flokkar aðallega fram til þings í kosningunum, stjórnarflokk- urinn og demókrataflokkur- inn, sem er stjórnarandslað- att. Talningu er ekki fylli- lega lokið eonþá, en flokkur stjórnarinnar hefir fengið 365 þingsæti af 465 sætum, sem kunnugt er um þegar. Koiafraiiiield- sfa Breta, Kolaframleiðsla Breta er ennþá langt d eftir áætlun og segir i skýrslu stjórnar- t'nnar um þau mál, að hún sé um 5 milljónum smálesta á eftir áætlun. Kemur hér til greina bæði skortur á verkamönnurii og þvi einnig, að vöntun er á ýmsum tækjum. Vegna þess að ekki hefir betur tiltekizt í kolaframleiðslu Breta, báru stjórnarandstæðingar fram þingsályktun, sem fól i sér ávítur á stjórnina fyrir að- gerðir hennar í kolamálum Breta. Ályktunin var felld méð 292 atkvæðum gegn 122. Itanríkisstefna ireta gagsirýnd í breika þingfnu ^kriMtekar í ðettarjtjénuAtu — •v -- : ~^ZS$-?$$ffi-: »wi':-';v>xí*y ¦ >.:. S:&$ZSito\ "¦''' y\ Kanadámenn hafa hugsað sér að setja á s'ofn veðurathugunarstöð í Norður-Kanada Sjást hér á myndinni skriðdrekar þ úr, er nota á í ferðina norður þangað Miimkancti at- viiinulevsi í Belgíu. Atvinnuleysið er-að smá- hverfa i Belgíu, en fyrir nokkrum mániiðum var tala þeirra yfir hundrað þúsund. 1 maimánuði var tala at- vinnulausra komin niður i 57 þúsund. Fjöldi belgískra verkamanna fékk á tímabili vinnu hjá herjuni banda- manna eða í sambandi við þá, mi hefir dregið mikið úr því, en atvinnuleysingjum samt fækkað. Póstmálaráðstefnunni lokið EndurskipuEagning á næfur- fðug inu. Dagana 20.—24. júlí yar norræn póstmálaráðstefna haldin í Reykjavík, og tóku þátt í henni fulltrúar. fiá Danmörku, Finnlandi, ÍS- landi, Noregi og Svíþjóð. Ráðstefnan samþykkti nýj- ari samning um póstsam- bandið milli hinna fimm norrænu landa el'tir i'rum- varpi, sem lagt var fram af nefnd þeirri, e'r ráðstei'nan, sem haldin var í Stokkhóhni "í, septembermánuði 1945 hafði skipað. Með hirilím nýja samningi er heitið „Norræna póstsam- bandið" í fyrsta skipti á- kveðið sem opinbert heiti. Að frátalihni smávægilegri lækkun á bögglapóstgjald- inu milli Danmerkur og Finnlands óg Danmcrkur og Sviþjóoar, í'eiur liinn nýji samningur að öðru leyli eng- ar meiriháttar hrcytingar i sér, scm almcnning varðar. A ráðstef'nunni var cnn- í'remur rætt um endurskipu- lagningu á nætiu'pósU'higinu, eins og það var fyrir styrjöldina. Hfvðstcl'nan var á cimi má!i um þáð, a^ að æskilegt \iv\i. að köíria þessari i)óst])jónustu á hið allra fyrsta, þar scm hún má tcljast scrstaklcga þýði^.gar- níikil, cinkum þegar þcss cr gætt, hvcrnig ástatt cr i sam- göngumálum nú scm siend- ur. hæðarflugl * Nýlega var sett nýtt met i hæðarflugi. Flogið var upp í 15.5 km. hæð. Yar það brezkur flugmað- ur, sem setti metið. Flaug hann í þessa hæð i þrýstilof ts- flugvél. Verðlagsyfir> lit í C S. Truman forseti Banda- ríkjanna undirrilaði í gær i Washinglón lög um verð- lagscftirlit i Bandarikjun- um. Truman.lct þess getið,"að liann gerði þetta nauðugur, vegna þess, að hann taldi lögin'ekki ganga nógu langt í því að takmarka vcrðbólg- una i landinu. Hann sagð- ivSt bráðlega ætla að gera við þau breytingartillögur, sélri hann tcldi vera nauðsynlcg- ar til þcss að stemmt verði stig við ])cirri vcrðhólgu, scm nú dynur yfir Banda- rikin. in(lver|iiiit vaiitar korn. Fyrir nokkru sendi brezka stjórnin nefnd iil lndlands til þess að kynna sér mat- vælaástandið þar. . Matvælanefndin hefir skil- að áliti til landbúnaðarráð- herrans og telur, að Indverj- ar verði að fá ,'500 þúsund smálestir af körni mjög bráð Jega, og helzt á næstu þrem mánuðum. Miaw mræiir* Bernard Shaiv, brezki ril- hcfundurinn, verður niræð- ur i' dag.. Vcrk liáris háfa, eins og öllum er kunnugt, Iilotið heimsviðurkenningu, og hef- ir Shaw ávallt vakið mikla athygli vcgna skoðana sinna og opinskárra svara. Sæmdur Leo- pold-orðunni. Francis Konow, scm um mörg ár hefir verið ræðis- maður Belga í Bergen, hcfir beðið um lausn frá embætti sínu vegna vanheilsu. Relgiska sljórnin hefir sæmt hann Leopoldorðunni í þakklælisskyni fyrir vel uniiin störf. Konow hefir einnig verið Icyft að halda heiðurslilli sínum sem ræ'ð- ismaður fyrir langan og góð- an starfsferil. Jens F. Konow hefir verið útncfndur sem ræðismaður í Bergen í stað Francis Kon- pw. Belgiska ræðismanns- skrifstofan i Bergcn hcfir verið undir sljórn manna af aettinni Konow, allt síðan Belgía varð sjálfstætt riki. Hjónaefni. Opinbern'ð hafa trúloíun sína unsfrú Jónina Ágústsdóttir. Sauð- holti Rangárvallasýslu og Ás- imindur Pálsson frá Syðri-Stcins- mýri, Vestur-Skaftafellssýslu. Oán«>fýf« me& lantlaina+ri SuðnB*"fiyyr<tÍ London i morgun. andamæn ítalíu og Aust- urríkis voru á dagskrá brezka þingsins í gær or^ skýrði Bevin stefnu stjórn- annnar í því máh. Deildu íhaldsmenn hart <i stjórnina vegna afstóð hennar um landamæri Suo- ur-Tyrol, og varð Bevin u'- anrikismálaráðherra Brel'i fyrir svörum. Hann talc': samninga fjórvcldanna haf : verið á rökum byggða, e i þeim mætti jafnvel breyta.. ef íbúar Suður-Tyrol gerðn kröfu til þess. Landamæri Hitlers. Ein aðalmótbára ihalds- manna vegna þessara landa- mæra var, að Hitler hefði :i. sinum tíma sett þau og vær; þess vegna ekki eðlilegt að bandamenn tækju upp han ¦. stefnu um úrskurð landf mæra í Evrópu. Bretar hefð.; álitið þýzku stjórnina ger.i rangt, er hún setti þes;: landamæri, en*nú tæki húa upp sams konar stefnu. Svör Bevins. Bevin, ulanríkismálaráð- herra Breta, varð fyrir svör- um, eins og áður er grejn:, og sagði hann, að frán}ti5 Ausflirrikis væri ekki ná- kvæmlega ákveðin, og vær: því frestur fyrir þjóðirnar til þess að taka ákvörðun um þessi mál siðar. Hann sagði cnnfrcmur, að íbúar Suður Tyrol gætu með almennri ai- kvæðagrciðslu ákveðið stöðii sína í framtíðinni og myridi sú ákvörðun verða virt. Utanríkisslefna Breta. Margt bendir lil þess að ut* anríkisslefna jafnaðar- mannasljórnarinnar brezku. eigi ekki miklum vinsældum. að fagna. Eins og skýrt e • frá á öðrum slað i hlaðimr. hafa jafnaðarmenn tapa'" miklu fylgi i Bretlandi aukakosnirigum, sem þa - hafa verið haldnar og hefi- utanríkisstefna stjórnarinn- ar ráðið þar miklu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.