Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R FöstudagÍnn 26. júlí 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Lftgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Umbætnr við höínina. TTafnarsfióri ráðgerir allmiklar umhætuf við Reykjavíkurhöfn og fetar þar i fót- spór fyrirrennara síns, sem unnið hafði ómet- anlegl starf í þágu siglingamálanna og gert víðtækar áætlanir um aukningu og eudur- hætur á höfninni, sem unnið mun verða að næsta áratuginn. lín auk j)ess, sem þessar umbætur eru ráðgerðar, hafa samtök útgerð- armanna fengið fyrirheit um landsvæði í örfirisey, þar sem ætlunin er að l)yggðir verði olíugeymar, og þá væntanlega einnig kola- og saltgeymsluhús, en einmitt þarna í evjunni á að koma upp slíku athafnasvæði. Yzt við Grandagarðinn cr ætlunin að Lyggðar verði hryggjur fyrir hotnvörpunga og stærri fiskiskip, en þar upp a£ taka svo við bátabryggjur, sem nú er verið að vinna að. örf irisey ein getur fullnægt hirgðaþörfum þeirri skipa, sem hryggjur þessar nota, en uppfyllingar koma þar að engu haldi, ncma tii nauðsýnlegustu upp- og útskipunar. Ein- staka menn hafat haft á orði að svo ánægju- legt væri að slita skósólunum, á Grandagarð- inum, að í örfirisey ætti að konia upj) skrúð- garði, þar sem almenningur gæti athafnað sig við gleðskap og nautn náttúrunnar. Þess- ir visu menn hafa hinsvegar ekki gætt jæss, að hvcrgi munu skilyrði lakari en einmitt í Öríirisey, til }>ess að’ rækta hlómskrúð og sjórokið við eyjuna er svo' varluigavert, að silmenningur myndi hafa af því litla ánægju og jafnvel gerir það óhjákvæmilegt, að Jiús :scm byggð kunna að verða í eyjunni, verði -sérstaklega varin gegn sjávarrokinu. Raunin sannar að járn J)olir illa sjávarseltu, og nægir ;)ð skíiskota í því efni til Vestmannaevja. * tiíugeyma verður því væntanlega að hvggjal með nokkuð öðru móti eu tíðkazt hefur, | annaðhvort grafa þá að mestu í jörð, eða 'vcrja ]>á á annan hátt sérstaklcga, lil jjess að koma í veg fvrir ócðlilega læringú, sem leiðir af sjógangi og vcðraham.\ Auk alls þessa verður að vinna að því kaj)psamlcga, að skip geti fengið hér nauð- synlegustu viðgerðir án óþarfa tafa. Hingað til hafa jiau orðið að híða j.’ikuin og mánuð- um saman effir smáviðgerðum eð;i hotn-i breinsun, en„ vcgna j)essa hefur ])jóðárhúið skaðazt hcinlínis um ótalið fé, sem skiptir j)ó vafalaust milljónum króna. Vel kann að vera að skipaviðgerðarstöðvai' eigi \-ið erfiða orlenda kcppinauta að etja er frá líður, en ])að skiptir engu máli, með ])\í að fram- kvæmdin er óhjákvæmileg nauðsyn og j)jóðar- skömm að ekki hefur fyrir löngu verið hafi'/t handa um frelyiri dráttarhrautabyggingar en raun sannar. I>að er öryggismál fyrir j)jóðina alla, jafnframt J)ví, sem J)að er og vcrður nauðsyn vcgna flotans. Hvar stöndum við, i’f ófrið skyldi berp að höndum? Engin trygg- :ing cr ])á fyrir J)ví að skip okkar fái nauð- synlegár viðgerðir í erlendum skipasmíða- stöðvum. Ætlunin er að hér verði hyggðar tvær nýjar og allstórar dráttarbrautir á þessu < ða næsta ári. Á |)ví má enginn dráttur verða, cnda ættu allir aðilar að sjá somii sinn í |)ví, að ,sjá skipunum að minnsta kosti fvrir botn- Lrcinsun fyrir næstu síldarvértíð. Alþingi: lnntökubeiðnin sam þykkt í gær. Alþingi var slitið í qær- kvöldi, eftir að samþykkt hafði .verið þingsályktun stjórnarinnar um inntöku- beiðni í bandalag hinna sam- einuðu þjóða. Önnur þing- mát voru ýmist feld eða fengu ekki afgreiðslu. I gær var fundur baldinn að nýju i sameinuðu þingi, og var tekin fyrir j)ingsálykl- unartillaga stjórnarinnar um inntökubciðni í handalag hinna sameinuðu j)jóða. Eft- ir-miklar og nokkuð liarðar umræður var hrevtingartill. 1 íannibals Valdemarssonar felld. Var Iiún borin fram i tvennu lagi; fyrst síðari málsgrein hennar, sem var þannig: „. .. . felur Alþingi ríkisstjórninni að krefjast j)ess, að herlið það, sem enn dvelur i Iandinu,, hverfi þeg- ar á brott, samkvæmt gerð- um samningum, svo að ís- land geti sem alfrjálst riki gerzl aðili að bandalagi hinna sameinuðu j)jóða“. Þessi hluti tillögunnar vai feldur með 26 alkv. gcgn 22 Gerðh margir þingmenn Sjálfstæðis- og Alþýðufl.- ins grein fyrir atkvæði sínu með skírskolun til yfirlýsing ar forsætisfáðherra á fund- inum ])ess efnis, að svo fljótt sem auðið vrði, myndi rikis- stjórnin hlutast til um að herverndarsamningum væri Fimnrtugs afmæli. Guðmunda Línberg, Skóla- vörðuholti 13, er fimmtug í dag. Ilún kom ung íil Reykja- víkur og liefir dvalizt hér siðan i þessum bæ. Hún er góður borgari og nýtur mik- illa vinsælda. Þess vegna verður* vafalaust fjölmennt á heimili hennar i dag, og henni rnunu berast margar heillaóskif frá hinum mörgu vinum síhum nær og fjær. Hún hel'ir göfuga lund og er gott með henni að vera. Eg vil óska J)ess, aVS heill og hamingja fylgi henni hér eft- ir sem hingað til.. Eg sendi henni kveðju mína og óska henni góðrar skemmlunar í kvöld. Vinur. herverndarsamningnum tra fullnægt og þeir niðurfelldir. Fyrri málsgrein tillögunn- ar var svo felld með 156 gegn 9 atkv. Síðan var borin upp breyt- ingartillaga utanrikismála- nefndar, og bún samþykkt með 37 samhljóða atkv. og lilfagan svo öll samþykkt með 36 atkv. gegn (>. Síðan var fundi slitið og annar fundur settur strax að nýju. Var þá tekið fyrfr frv. forsætisráðh. um j)ingfrest- un til 28. september. Við j)að frv. var komin fram breyt- ingartillaga frá Sigfúsi Sig- urhjarlarsyni j)ess efnis, að j)ingi yrði ekki frestað fyrr en næstk. laugardag. Var sii till. feld með 24 atkv. gegn 19. Steingr. Steinj)órsson flutti aðra breytingartill., þess efnis, að j)ing kæmi saman aftur 10. september. Var sú tillaga feld með 27 alkv. gegn 17. Síðan var j)ing- frestunin samþykkl með 27 alkv. gegn 3. Kemur j)ví j)ing ekki saman síðar en 28 sept. næst. Önnur mál, sem fram höfðu komið, vannst ekki timi til að afgreiða. Prengjameisft” aramótið hefsft á morgyn. Fimmta Drengjameistara- mót íslands í frjálsíþróttum fer fram á iþróttavetlimim á morgun og sunnudaginn. Alls eru LS' keppendur skráð- ir lit keppni frá 10 fétögum og samböndum. Frá Knattspyrnufél. Rvrk- ur cru 16 keppendur, Fim- leikafél. Ilafnarfj. 8, Iþrótta- íel. Rvíkur 6, Glímufél. Ár- I manni 5, Iléraðssamhandi ■ Þingevinga ö, íþróttabandal. Vestm.eyja 3, Ungmcnna- | samhandi Kjalarnesþings 2, og Ungmennafélagið Hvöt [ í Grímsnesi, Ungmennafél. ! Laugdæla og Knattspyrnufél. Akureyrar með 1 keppanda fivert. Á morgun hefst kcppnin kl. 1 e. h., og verður ])á keppt i 100 m. hlaupi, 1500 m. lil., liástökki, kringlukasti, lang- stökki, 100 m. grindahl. og sleggjukasti. Að lokinni keppni á laugardaginn fara fram undanrásir í 400 m. hl. — Á sunnudaginn hefst keppnin kl. 2 e. h., og verð- ur j)á kej)pt í: 4x190 m. boð- hlaupi, stangarstökki, kúlu- \arpi, 3000 m. hlaupi, þrí- stökki, spjótkasti og 400 m. hlaupi. Knattspyrnufélag Rvíkur stendur fyrir mót- inu. Júlíus Gíslason veitingaþjónn á Café IIvoll, er 55 ára í dag. Knatt- „Áhugasamur knattspyrnuáhorfandi“ spyrna. skrifar Bergmáli: „Tiðræddasta um- ræðuefni Revkvíkinga siðustu dagana er heimsókn dönsku knattspyrnumannanna og kappleikir þeirra, sem þcir liáðu hér. Hefir margt verið um þessa menn skrafað og eins uni islenzku knattspyrnumennina, sem mættu þeim á vellinum. Skoðanir menna eru skiptar og dómar misjafnir um frammistöðuna. * Lands- L'm eitt hafa flestir þó verið sam- leijiurinn. mála og það er að ef dæma hefði átt íslenzka knattspyrnu- út frá frammistöðu landa vorra á milliríkjakeppn- inni (fyrsta kappleiknum), þá liefði hún ekki verið þung á metaskálunum. Það kvötd var ekki nema eitt „lið“ á vellinum og það var danskt. Ahorfandinn blygðaðist sin fyrir íslenzka knatt- spyrnu og það cina sem vakti undrun hans í leikslok, var það, að mörkin skyldu ekki vera nema þrjú. Það mátti alveg eins búast við að Danir myndu salla inn sex, sjö, átta eða jafnr vel flejri mörkum. , * Lélegur Og markafjöldinn var ekki það versta. leikur. 'heldur uppgjöfin, vonleysið, leikleys- an af halfu íslendinga.' Siðar voru liáðir tveir aðrir leikir við Danina. Sá fyrri var að visu ósigur, og enn meiri enn i fyrra skiptið hvað markafjölda snerti, en hann var samt sið- ferðilegur sigur. Sá lcikur gaf landanum að nýju trúna á sjálfan sig og sýndi honum fram á hvað samleikur og sigurvilji fær áorkað i leik. Síðasti leikurinn var hvorttvcggja í senn: raunverulcgur sigur og siðferðilegur, og að þvi leyti lang mest virði fyrir okkur. * Oftreystu Xú verður að vísu ekki gengið frain sér. hjá þeirri staðreynd, að Danirnir tefldu ekki fram öllum beztu mönn- um sínum í siðasta leiknum. Þeir hafa metið landann eflir frammistöðu hans i fyrri leikjun- um — og sem betur fór reyndíst það vanmát. Ilitt má líka vera liverjum manni ljóst, að að- stöðumunur cr að því leyti mikill, að Danir eru vanir grasvöllum, cn við íslendingar malar- velli. Þcssi aðstöðumunur var okkur þvi í vil. Loks er alltaf niun betra að leika i lieimalandi sínu, þar sem leikmennirnir j)ekkja allar að- stæður til hlítar og Irafa samúð fjöldans mcð sér. * Leiknara Allt þetta ,laiar sínu máli og gefur lið. okkur til kynna að Sigur Dananna er í raun réttri meiri en markafjöldinn gefur til kynna. Það hlýtur jafnframt að vekja okkur til umhugsunar um það hvar við stöndum i knattspyrnunni og livað sé hægt að gera fyrir islenzka knattspyrnumenn. Hér er úr vöndu að ráða og hér kemur margt lil grcina. ís- lendingar eru fámenn þjóð og liafa þvi úr miklu færri níönnum að velja heldur en ein lítil er- lend borg. Veðráttufarið skiptir samt enn meira máli, og æfingatimi okkar hlýtur að öðru jöfnu ’að vcra allt að tveimur mánuðum skcmmri en hjá næstu nágrannajijöðum. • * Álit Dana. Iiinn knattspyrnumannanna dönsku hélt því fram, að íslendingar myndu standa í stað í knattspyrnuíl)róttinni, þangað til þeir fengju grasvclli. Reykvíkingar eiga að visu von á grasvelli í Laugadalnum, en sá galli er á gjöf Njarðar, að það verður ekki leikið jafn lengi árs á grasvelli og malarvelli. Fram eftir öllu vori cru grasvellir blautir og ef leik- iö er á þeiin blautum fed grassvörðurinn af og cftir verður moldarflag.“ Þótt eg bitri þetta bréf, er eg því að mörgu leyti ósammála, því aö mér finnst höf. t. d. of dansklundaður. Það skal játað, að piltarnir okkar stóðu sig ekki vel fyrst, cn þcir réttlættu sig síðast og það er mikils virði. Við skulum þvl láta allar skamm- ir niður fall'a. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.