Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 26. júlí 1946 .— Uimf erðarmál. Framh. af 2. síðu. utan hina, eða nálægt miðri götunni. Að sjálfsögðu mætti þá ekki leyfa stæði í Banka- strætinu fyrir stóra bíla — cða neina bíla, eins og nú er gert. Islenzka sjónarmiðið enn * með fullu fjöri. Þessi afstaða lögreglunnar virðist benda til þess, að for- réttindasjónarmiðið fyrir bíl- ana, og sem hér hefur verið nefnt íslenzka sjónarmiðið í umferðarmálunum, sé enn í fullum gangi. Þetta kom meðal annars ótvirætt í ljós í ummælum lögreglustjóra og yfirlögregluþjóns um árangur síðustu „Umferðar- daga" (júní '46), sem slysa- varnafélagið og lögreglan gengust fyrir. Yfirlögreglu- þjónninn flutti útvarpserindi (5./6. '46) og kom víða við. Fór hann mörgum lofsam- legum orðum um bílstjórana, en komst þó að þeirri niður- stöðu, að öll umferðarslys væru að kenna of hröðum - eða ógætilegum akstri, en þó ekki beinlínis bílstjórunum að kenna. Um gangandi fólk- ið hafði hann fremur fátt að segja, lét þess þó getið, að því væri meira áfátt um um- ferðarreglur en bílstjórum o. fl. o. fl. Lögreglustjóri sagði í viðtali við Morgunblaðið, að yfirleitt tæki fólkið fræðsl- unni vel og væri líkur fyrir góðum árangri, en vitnis- burður hans um vegfarendur annarsvegar, og bílstjóra hinsvegar, er sérstaklega eft- irtektarverður. Um vegfar- cndur segir lögreglustjóri meðal annars: „. . . . Einnig hafa verið nokkur brögð að ^ því, að menn gangi utan við gangbrautina, sem merkt héf- ur verið yfir göturnar á gatnamólum, en slíkt er stór- kostlega vítavert." Um bif- reiðarstjórana segir lögreglu- Stjóri: — „Bifreiðarstjórar hafa gert sinn hlut góðan í .sambandi við umferðar- fræðsíuna, en þó hafa ein- stakir þeirra haft tilhneig- ingu til að aka inn á hinar merktu gangbrautir þegar Jögreglan hefur verið búin að gefa merki um að götunni væri lokað." Athugum mis- muninn. Það er ekkert sér- .staklega ámælisvert j)ó að Mtstjóra verði það á, nð'aka * ina á gahgbraUtiha, þess -er 'iðeins gctið án nokkurrar vandketingar. En, það cr ritá-rkostlega vítavert, ef' veg- faranda verður það á, að gánga utan við brautina. Augijós er tilhheigingin hjá þessiun tveimur mætu mönb- wm, til'þess að draga'taum Kílstjóranna, og liggur við að urnmæli þéirra í þessu í.-kynimrissi marks,um að vera ítannfærandi. Það'virðjst t. d, citthvað skorta á samræmi <*g apkf e$uj i i\wí, að, öli um-t í'crðr.rslys séú of hröðum eða ógætilegum akstri að kenna, en þó ekki beinlínis bílstjór- unum, og að gangandi fólki sé þó meira áfátt en bílstjór- unum, eða að það sé stór- kostlega vítavert að vegfar- andi gangi utan við gang- braut, en eingin-áhcrzlh lögð á, að það sé neitt vítavert af bilstjóra að loka brauinni fyrir vegfaranda. Um þessar mundir er uppi mikill áhugi meðal þjóðar- innar um framfárir og um- bæur á öllum sviðuin, og hef- ur þcssi umbótahugur einnig náð til umferðarmálanna, enda eru nú ýmsar ráðagerð- ir og athafnir, á döfinni í þessu efni', og má þar fyrst og fremst telja, umferðar- kennsluna, sem áreiðanlega er spor í rétta átt. En hvorki þessi kennsla né neitt annað er kann að verða gert í þessu efni kemur að fullu, eða jafn- vel verulegu gagni, fyrr en menn hafa fengið fullan skilning á því, að hin rót- gróna tilhneiging til þess að draga taum bílstjóranna á kostnað vegfarendi, verður að víkja og það sjónarmið tekið upp, sem að framan er lýst, og framkvæmt til hins ýtrasta.' Fjarri fer því, að hér sé á nokkurn hátt verið að gera tilraun til að hafna þeirri staðreynd að vcgfarendum sé á ýmsan hátt áfátt um hlýðni við umfcrðarregl- ur, en hitt má fullyrða, að mjög mundi draga úr þeim yfirtroðslum, ef fólkið á götunni vissi sig ör- uggt um vernd lögrcglunnar gegn yfirgangi bílanna, því þá mundi, að méstu, hverfa sú nauðsyn þess að taka til sinna ráða til þess að kom- ast leiðar sinnar, og sem oft getur leitt til óviljandi brota á^umf erðarreglum, eins og áður er lýst. Þennan skilning þurfa allir að tileinka sér, því einuiigis mcð því móti skapast rétt skilyrði fyrir góðum árangri af umferðar- kenuslunni. Umferðarráðið. Um síðast iiðin mánaðar- mót, skýrði lögreglustjóri blöðunilm f rá, að hann ætlaði að gera tillögu um, að stofn- að yrði umfcrðarráð hér í bænum, og skyldi ciga sæti í -því allir þcir aðilar, sem haí'a með umferðarmálin að gcra. Taldi hann þár upp þéssðr 11 stol'nanir og fyrir- ta>ki,. scm éeílá'ð var sæti í þessu ráði. Lögrcglan, blöðin, útvarpið, gatnagerð bæjarins, vcgagcrð ríkisins, félög bi'f- reiðarstjóra, frá?ðslumála- stjórnin, Slysavarnafélagið, vátrýggingarfélögin, bif- reiðaverkstæðin og ólíufélög- in. Þá bað lögreglustjóri um, að ef álitið væri að fleiri að- ilar ættu að hafa sæti í ráð- inu, • þá yrði hann látinn vita. Þe^s.er ekki getið sérstak- lega hvert hlutvcrk þcssa Nýkomið „Minnow" margar stærðir og gerðir. Silungagirni (fluguköst). Blýsökkur og rotara'r. Veiðimaðurinn Lækjartorgi. Sími 6760. „Frey]u"-fiskfars, fæst i flestiim kjöt- búðum bæjarins. SENDISVEIM vantar i Reykja- víkur Apotek Upplýsingar á skrif stof unni Ekki svaráð í síma. Áætlunarferð austur um land til Siglufjarðar og Ak- ureyrar í næstu viku. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir fyrir mánudagskvöld; Vörum og tilheyrandi skjölum i bæði ofangreind skip sé skilað í dag eða fyrir hádegi á morgun, laugardag. ráðs a^tti að vera, en liklegt virðist að það eigi að ein- hverju leyti, að segja fyrir um, hvernig umferðarmálun- um skuli skipað, og þá jafn- framt að gæta þar hagsmuna umbjóðenda sinna, og finnst mér þá að einn aðilinn hafi gleymist, sem óneitanlcga cr háðari götuumfei'ðinni um öll vinnuskilyrði en nokkur hinna, en það eru götusóp- ararnir. Þeir gætu þá kann- ske orðið 12. aðilinn í ráðinu. En cr nú í raun og vcru þörf á þcssu „ráði"? Það er vel kunnugt, að almenningur er orðinn dálítið vantrúaður á öll þessi „ráð", og „nefnd- arfargan", (eins og stund- iun hej'rist sagl), og undr- ast allt það stjórnartildur, sem hrúgað cr upp í kringum málefni þessa litla ])jóðfélags. Nú hafa verið sendir utan nokkrir sérstaklega valdir menn, til þess að læra af öðrum þjóðum góð ráð um það, hvernig umferðarmálum hér yrði bezt skipað. Eg hygg,' að með aðstoð þessara sérl'ræðinga, og annara, scm lögreglustjóri hefur á að skipa, ættí hann að hafa miklu bctri skilyrði til að koma þessum mt'íkim í rétt horf, heldur en eftir fyrir- skipunum fjölmenns „ráðs", scm skipað væri lítt fróðum mönnum á þessu sviði. Hins- yegar gæti það svo aftur ver- ið til athugunar, hvórt ekki mundi vcra vænlegt til góðs árangurs, að lögreglustjóri I'cngi aukið starfslið, fleiri lögrcgluþjóna, til þcss að tryggja markvissa og rét,t- láta framkvæmd þeirrar lög- rcglusamþykktar, sem í gildi cr á hvcrjum tíma. (stoppúr) nvkomin. BJ W iT3 Austurstræti 4. Sími 6538. s *^ B"AUTC e no niHISJNS Fagranes til Bolungavíkur og Isaf jarð- ar cftir helgina. Súðin Ny storlúða SALTFISKBÚÐIN Hverfísg. 62. Sími 2098. Ný sfórlúða FISKBUÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Balvinsson. NVkomnir Rafmagnspottar og katlar. Verzlunin N O V A, Barónstíg 27. Sími 4519. Veikstæðíspláss, sem næst miðbæilum ósk- ast, má vcra. í kjallara'. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins merkt: „Verkstæðis- pláss". ss vantar á barnaheimilið Vcstiirborg.:-- Um)lýsing- ar í síma 4899 eða 6479'. &œjarfréttit Ardegisflæði 4,40. Síðdegisflæði 17.05. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími, 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, simi 1633. Fjórir umsækjendur cru um skólastjórastöðuna við Austurbæjarbarnaskólann. Eru það . þeir Arnfinnur Jónsson, Hannes Sigurðsson, Gísli Jónsson og Hannes M. Þórðarson. Hefir Gísli Jónsson verið settur skóla- stjóri við skólann að undan- förnu, en hinir eru allir kennar- arar við hann. Skólanefndin er búin að skila meðmælum sín- um, ^ en menntamálaráðherra og fræðslumálastjóri skipa skcMastjóran eftir tillögum netnd- arinnar. Sláttur gengur hvarvetna að óskum, cnda er tíðarfarið mjög hagstætt. Sá bóndi á Suðurlandi sem mestra líeyja er búinn að afla, fnun vera Ari Páll Hannesson i Sandvík i Flóa. Heyfengur hans er um 900 hestburðir. Nokkuð víða cru heyþurrkunarvélar hjá bændum þar eystra og gefast þær með ágætum. 700 manns liafa notið aðstoðar Ferða- skrifstofunnar til að komast út úr bænum, bæði um helgar og eins i sumarleyfum. Má telja þetta góðan árangur á þeim eina mánuði sem skrifstofan hefir starfað og má vænta mikils af henni i framtíðinni. Forseti slands sendí stjórnarforseta Frakk- lancjs, Georges Bidault, heilla- óskir- i tilefni af þjóðhátiðar- degi Frakka 14. júli og hefir stjórnarforscti Frakklands þakk- að kvcðjuna. Útvarpið í kvöld. 19.25 Harmnikulög af plötum. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Kvart- ctt nr. 11 í D-dúr cftir Mozart. Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.15 Erindi: Landkynning. Árni Óla blaðamaður. 2140 Erna Sack syngur af plötum. 22.00 Fréttir. 22.05 Sj'nifóniutónleikar af plöt- um: Fiðlukonsert i E-dúr eftir Bach. Harpsicordkonsert eftir Havdn. Hornkonsert eftir Mozart. Hfc^fáta hf. 303. Skijringar: Lárátt: 1 Bókarheiti, 6 pest, 8 fljót, 10 bæta, 12 spýja 14 bit, 15 núningur, 17 ú- nefndur, 18 biblíunafn, 20 inóla. Lóðrélt: ¦ 2 Forsetning, 3 tunga, 4 ríki, 5 hornskeið, 7 lónskáld, 9 fæddu, 11 fu'm, 13 manni, 16 eldsumbrot, 19 tveir. eins. . . Laiisn á krössgátu iir. 302? Lárctt: 1 Greip, 6 lin, 8 ok, 10 kani, 12 rák, 14 Bip, 15 flot, 17 L.P. 18 láh, 20 náp- ?ran. r ' Löðréttr 2 B.L.; 3 éik, 4in-r ar, 5 torfa, 7 kippan, 9'kál, 11 Nil, 13 kola, 164áp, 19 nr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.