Vísir - 26.07.1946, Page 6

Vísir - 26.07.1946, Page 6
6 V I S I R Föstudaginn 26. júlí 1946 UmferðarmáL Framh. af 2. síðu. utan hina, eða nálægt miðri götunni. Að sjálfsögðu mætti þá ekki leyfa stæði í Banka- strætinu fyrir stóra bíla — eða neina bíla, eins og nú er gert. Islemzka sjónarmiðið enn roeð fullu fjöri. Þessi afstaða lögreglunnar virðist benda til þess, að for- réttindasjónarmiðið fyrir bil- ana, og sem hér hefur verið uefnt íslenzka sjónarmiðið í umferðarmálunum, sé enn í fulliim gangi. Þetta kom meðal annars ótvirætt í ljós í ummælum lögreglustjóra og yfirlögregluþjóns um árangur síðustu „Umferðar- daga“ (júní ’46), sem slysa- varnafélagið og lögreglan gengust fyrir. Yfirlögreglu- þjónninn flutti útvarpserindi (5./6. ’46) og kom víða við. Fór hann mörgum lofsam- legum orðum um bíístjórana, en komst þó að þeirri niður- stoðu, að öll umferðarslys væru að kenna of hröðum eða ógætilegum akstri, en þó ekki beinlínis bílstjórunum að kenna. Um gangandi fólk- ið Iíafði hann fremur fátt að segja, lét þess þó getið, að því væri meira áfátt um um- ferðarreglur en bilstjórum o. fl. o. fl. Lögreglustjóri sagði í viðtali við Morgunblaðið, að yfirleitt tæki fólkið fræðsl- unni vel og væri líkur fyrir góðum árangri, en vitnis- hurður hans um vegfarendur annársvegar, og bílstjóra hinsvegar, er sérstaklega cft- irtektarverður. Um vegfar- endur segir lögreglustjóri jneðal annars: Einnig hafa verið nokkur hrögð áð ])ví, að menn gangi utan við gangbrautina, sem merkt hef. ur verið yfir göturnar á gatnamólum, en slíkt er stór- kostlega vífavert.“ Um bif- reiðarstjórana segir lögreglu- stjóri: — „Bifreiðarstjórar hafa gert sinn hlut góðan í sambandi við umferðar- fræðsluna, en jx') hafa ein- stakir þeirra haft tilhneig- ingu til að aka inn á hinar inerktu gangbrautir |>egar Jögreglan hefur verið húin að gefa merki um að götunni væri lokað.“ Athugum mis- muninn. Það er ekkert sér- stákléga ámælisvert j)ó að Mísíjóra verði það á, að aka ián á gáhgbrautina, j)css -er 'tðeins getið án nokkurrar vandlætingar. En, J)að er stcrkostlega vítavert, ef veg- faranda verður það á, að gánga utan við brautina. Augíjós er tilhheigingin hjá jæssum tveimur mætú hiönn- «m, til 'þess að draga 'tauin hifstjóranna, og liggur við að ummæli þéirra í j>essu ííkyih»missi mark&inn að vei a sannfæraudi. Þáð virðist t. (ÍL eitthvað skorta á samræmi <Mg xökfe$mA. jwí, að öli iira- fcrðr.rslys séu of liröðum eða ógætilegum akstri að kenna, en þó ekki beinlínis bílstjór- unum, og að gangandi fólki sé þó meira áfátt en bílstjór- unum, eða að j)að sé stór- kostlega vítavert að vegfar- andi gangi utan við gang- braut, en eingin-áhcrzlh lögð á, að það sé neitt vítavert af bilstjóra að loka brauinni fyrir vegfaranda. Um j)essar mundir er uppi mikill áhugi meðal þjóðar- innar um framfarir og um- bæur á öllum sviðuin, og hef- ur j)cssi umbótahugur einnig náð til umferðarmálanna, enda eru nú ýmsar ráðagerð- ir og athafnir, á döfinni í þessu efni' og má þar fyrst og lremst telja umferðar- kennsluna, sem áreiðanlega er spor í rétta ált. En hvorki j)essi kennsla né neitt annað er kann að verða gert í þessu efni kemur að fullu, eða jafn- \el verulegu gagni, fyrr en menn hafa fengið fullan skilning á j)ví, að hin rót- gróna tilhneiging til þess að draga taum bílstjóranna á kostnað vegfarendi, verður að víkja og það sjónarmið tekið upp, sem að framan er lýst, og framkvæmt til hins ýtrasta.' Fjarri fer j)ví, að hér sé á nokkurn hátt verið að gera tilraun til að hafna þeirri staðreynd að vegfarendum sé á ýmsan hátt áfátt um hlýðui við umferðarregl- ur, eu bitt má fullyrða, að mjög mundi draga úr J)eim yfirtroðslum, ef fólkið á götunni vissi sig ör- uggt um vernd lögreglunnar gegn yfirgangi bílanna, því |)á mundi, að mcstu, hverfa sú nauðsyn jiess að taka til sinna ráða til J>ess að kom- ast leiðar sinnar, og sem oft getur leilt til óviljandi brota á^umferðarreglum, eins og áður er lýst. Þennan skilning þurfa allir að' tileinka sér, j)ví einungis með þvi móti skapast rétt skilyrði fyrir góðum árangri af umferðar- kennslunni. UmferðaiTáðið. Um síðast liðin mánaðar- mót, skýrði lögreglustjóri blöðuuum frá, að hann ætlaði að gera tillögu um, að stofn- að yrði umferðarráð hér í bænum, og skyldi eiga sæti í því allir þcir aðilar, sem hafa með umferðarmálin að gera. Táldi hann j)ar upp j)t‘ssar 11 stofnanir og l'yrir- tæki,. sem ætlað var sæti í [æssii ráði. Lögreglan, blöðin, útvarpið, gatnagerð bæjarins, vegagerð ríki.sins, félög bíf- reiðarstjóra, fræðslumála- sf jórnin, -Slysáva rnafé.Iagið, vá l rýggi nga rf élö'gin, bi f- reiðaverkstæðin og olíufélög- in.'Þá bað lögreglustjóri um, að ef álitið væri að fleiii að- iiar ættu að hafa sæti í ráð- inu, j)á yrði hann látipn vita. ! Þe^s. er ekki getið sérstak- lega hvert hlutverk þessa Nýkomið „Minnow“ margar stærðir og gerðir. Silungagirni (fluguköst). Blýsökkur og rotara'r. Veiðimaðurinn Lækjartorgi. Sími 6760. „Freyju“-fiskfars, fæst í flestum kjöt- búðum bæjarins. SIMIBSVIIX vantar í Reykja- víkur Apotek lippflýsingar á skrifstof unni Ekki svarað i sima. ráðs ætti að vera, en líklegt virðist að það eigi að ein- hverju leyti, að segja fyrir um, hvernig umferðarmálun- um skuli skipað, og þá jafn- framt að gæta þar hagsmuná umbjóðenda sinna, og finnst mér J)á að einn aðilinn hafi gleymist, sem óneitanlega er liáðari götuumferðinni um öll vinnuskilyrði en nokkur hinna, en j)að eru götusóp- ararnir. Þeir gætu ])á kann- ske orð'ið' 12. aðilinn í ráðinu. En er nú í raun og veru þörf á jæssu „ráði“? Það er vel kunnugt, að almenningur er orðinn dálítið vantrúaður á öll J)essi „ráð“, og „nefnd- arfargan“, (eins og stund- um heyrist sagl), og undr- ast allt j)áð stjórnartildur, sém hrúgað er npp í kringum málefni jæssa litla þjóðfélags. Nú Iiafa verið sendir utan nokkrir sérstaklega valdir menn, til J)ess að læra af öðrum j)jóðum góð ráð um ])að, hvernig umferðarmálum hér yrði bezt skipað. Eg hygg,' að með aðstoð J)essara sérfræðinga, og annara, scm lögreglustjóri hefur á að skipa, ætti liann að luifa miklu betri skilyrði tii að koma ])essum rríáhun í rétt horf, heldur en eftir fyrir- skipunum fjölmenns „ráðs“, sem skipað væri lítt fróðum mönnum á ])essu sviði. Hins- yegar gæ.ti j>að svo aftur v.cr- ið til atlnigunar, hvort ekki mundi vera vænlegt til góðs árangurs, að lögreglustjóri lengi aukið starfslið, fleiri lögregluþjóna, til j)ess að tryggja markvissa og rét.t- láta framkvæmd þeirrar lög- reglusamþykktar, scm í gildi er á hverjum tiina. Fagianes til Bolungavíkur og Isafjarð- ar eftir helgina. Súðin ' Áætlunarferð austur um land til Siglufjarðar og Ak- ureyrar í næstu viku. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir fyrir mánudagskvöld; Vörum og tilheyrándi skjölum i bæði ofangreind skip sé skilað í dag eða fyrir hádegi á morgun, laugardag. Ný stóilúða SALTFISKBÚÐIN Hverfisg. 62. Sími 2098. Ný stórlúða FISKBÚÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Balvinsson. Nýkomnir Rafmagxispoffaz og katiar. Verzlunin N O V A, Barónstíg 27. Sími 4519. sem næst miðbæilum ósk- ast, má vera, í kjallara'. Tilboð sendist afgr. l>laðs- ins merkl: „Verkstæðis- pláss“. Starísstúikui vantar á barnaheimilið Vcsturborg. - Upj)lýsbrg- ar í sínia 4899 eða 6479. Sœjarfirétíi? Árdegísflæði 4,40. Síðdegisflæði 17.05. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi, 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1033. Fjórir umsækjendur eru um skólastjórastöðuna við Austurbæjarbarnaskólann. Eru það þeir Arnfinnur Jónsson, Hannes Sigurðsson, Gísli Jónsson og Hannes M. Þórðarson. Hefir Gísli Jónsson verið settur skóla- stjóri við skólann að undan- förnu, en liinir eru allir kennar- arar við hann. Skólanefndin er búin að skila meðmælum sín- um, en menntamálaráðherra og fræðslumálastjóri skipa skólastjóran eftir tillögum netnd- arinnar. Sláttur gengur livarvetna að óskum, enda er tíðarfai'ið mjög hagstætt. Sá hóndi á Suðurlandi sem mestra heyja er búinn að afla, fnun vera Ari Pá-11 Hannesson í Sandvík i Flóa. Heyfengur hans er um 900 liestburðir. Nokkuð víða eru heyþurrkunárvélar hjá bænduin þar eystra og gefast þær með ágætum. 700 manns liafa notið aðstoðar Fei'ða- skrifstofunnar til að komast út úr bænum, bæði um helgar og eins i sumarleyfum. Má telja þetta góðan árangur á þeim eina mánuði sem ski'ifstofan hefir starfað og má vænta mikils af lienni i framtiðinni. Forseti slands sendí stjórnarforseta Fi'akk- lands, Georges Bidault, heilla- óskír í tilefni af þjóðhátíðar- degi Frakka 14. júli og hefir stjórnai'forseti Frakkíands þakk- að kveðjuna. Útvarpið i kvöld. 19.25 Harmnikulög af plötum. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Kvart- elf nr. 11 í D-dúr eftir Mozart. Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.15 Erindi: Landkynning. Árni Óla blaðamaður. 2140 Erna Sack syngur af plötum. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutónleikar af plöt- um: Fiðlukonsert í E-dúr eftir Bacli. Hai'psicordkonsert eftir Haydn. Hornkonsert eftir Mozart. hp. 363. Skýringar: Lárétt: 1 Bókarlieiti, 6 pest, 8 fljót, 10 bæta, 12 spýja 14 bit, 15 núningur, 17 ó- nefndnr, 18 biblinnafn, 20 ínóta. Lóðrétt: 2 Forsetning, 3 tunga, 4 í'iki, 5 hornskeið, 7 tónskáld, 9 fæddn, 11 fum, 13 manni, 16 eldsumbrot, 19 lyeir. eins. T. ■ •Lausn á hrossgátn iir. 302': Lárétt: 1 Greip, 6 lin, 8 ok, 10 kani, 12 rák, 14 Ríp, 15 flot, 17 L.P. 18 lán, 20 nap- ran. L'óðrétt : 2 R.L.; 3 éik, 4in- ai;, 5 torfa, 7 kippan, 9 kál, 11 Nil, 13 kola, 164áp, 19 nr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.