Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Föstudaginn 2G. júlí 1946 Ljósavél 1 ha. Stuart ljósavél 32—42 volta með raf- magnstöflu og öðrum útbúnaði, hentug sem ljósa- vél í bát eða sumarbústað, höfum vér fynrliggjandi. GÍSLÍ HALLDÓRSSON h.f. Tiiboð éskast í vélar og uppsetmngu þeirra í nýtt hraðfrystihús á Raufarhöfn. Þeir, sem óska eftir að smna þessu, geta sótt lýsingar til okkar. Ætlast er til að tilboðum verði skilað fyrir 10. ágúsKnæst komandi. IMýbyggingarráð Allt á sama stað Nýkommr varahlutir í G.M.C. vörubíla. H.f. Egill Vilhjálmsson. Skrifstofustúlka vön vélntun og öðrum almennum skrifstofu- störfum óskast. GÍSLI HALLDÓRSSON h.f. 4-6 herbergja íbúð óskast til kaups á góðum stað í bænum, ekki í úthverfunum. ~s4lmenna jasteujnaóa(cui Bankastræti 7. Sími 6063. REZT AÐ AUGLÍSA I VlSI. la M.s. Dronning Alexandrine Þeir farþegar, sem i’engið hafa ákveðið loforð fyrir fari með næstu ferð skipsins um 3. ágúst, sæki farseðlana i dag fyrir kl. ö; annars seldir öðrum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) VALUR. ÆFINGAR á H1 rfiarendatú ninu kvöld : Kl. 7 : 4. flokkur. — 8:3. flokkur. Þjálfarinn. HANDKNATT- LEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Mætiö allar á æfingu i kvöld á Höföatúni. Yngri flokkur kl. 7, edlri fl. kl. S. Mætiö stundvis- lega. VÍKINGUR. MEISTARAR í. og kvöld kl. 7 á íþrótta- vellinum. (539 ÞRJU sæti eru laus i góöum bil til íieyðaríjarðar eöa skemmra, á morgun. — Uppl. í síma 4231, til kl. 6.30 í kvöld. STÚLKA óskar eftir her- bergi. Tilboð, merkt: ..Kaka", sendist'afgr. k’ísis fyrir þriöju- dagskvöld. (533 saumavelavsðgerðib RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirk m oj. fljóta afgreiöslu. — SYLGJA. Laufásveg tq. — Sími TJALD tapaöist á Þingvalla- veginum s. 1. fimmtudag. Skilist til Guöjóns Runolfssonar, Með- alholti 7. Sími 2S18. (531 BÓKHALD, endurskoðuu. skattaframtöl annast ólafu) Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og tljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. r—3. (348 fl. æfing í ÆFING á grasvellinum í kvöld kl. 7.30—8.30 II. og III. fl. á íþróttavellin- um kl. 9—10.30 meistára- og I. fl. Mætið allir. — Þjálfarinn. FERÐASKRIFSTOFAN efn- ir til 2ja orlofsferöa til Norður- og Austurlandsins 5. og 9. ág. Feröaáætlanir og nánari upp- lýsingar á skrifstofuni. — Simi 7390- — ^atnkmut4 — BETANÍA. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30 (sunnu- daginn 28. júli). Síra Sigur- björn Einarsson talar. Allir vel- komnir. ' (534 PLADS SÖGES den 20/8 eller 1/9 som Syerske paa Sy- stue i Reykjavik hvor Kost og Logi kan skaffes, eller af Man- gel herpaa, som Husjomfru eller Kokkepige, er skoleuddannet. Evt. Tilbud med Oplysning om Lön m. m. bedes sendt til Inger Elise Henriksen, Farendlöse St. Sjælland, Danmark. (529 jJjjggT* TELPA óskast til að gseta barns. Dvalið í sumarbú- stað í Kópavogi. Uppl. Auðar- stræti 7, kl. 4—6 á morgun. STÚLKA eöa eldri kona óskast strax í hálfan mánuð, mánaöartíma eöa lengur. Þarf aö sofa á staðnum. Gott kaup. Uppl. á Berþórugötu 45, niöri, eftir kl. 7. (524 STÚLKA eða unglingur ósk- ast hálfan daginn eöa nokkura tíma á dag. Flókagötu 9, uppi. Uppl. milli 8 og 9. (527 MAÐUR óskast, vanuf pípu- lagningum, með eöa án réttinda, íslenzkur, norskur eöa dansk- ur. A. v. á. (538 TAPAZT hefir lvklakippa með (Tlyklum. þrem smekkláá- lyklum og þrem húslyklum. Finnandi vinsamlegast geri aö- vart í síiúa 1312 eftir klukkan sex aö kveldi. (528 í FYRRADAG,- tapaðist svartur hvolpur viö Auðar- stræti. Finnandi vinsam]ega geri aðvart í síma 4389 eöa á Hringbraut 75. (530 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahognv, bóka- hillur, kommóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurös- son & Co„ Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, klæöa- skápar, armstólar. Búslóö, Niálsgötu 86. Sírni 2874. (96 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- (402 NÝTÍNDUR ánamaökur til sölu. Sendi eftir kl. 6 ef óskaö er. Spitalastíg' rA. Sími 5369. (532 BARNAVAGGA (karfa) óskast. Sími 1065.. (54° LAX.VEIÐIMENN. Maðkur til sölu. Uppl. Garöastræti 19 (2. hæð).- Eftir kl. 6 síðdegis. NÝR amerískur smoking á frekar lágan mann til sölu. — Uppl. Noröurstíg 7. (325 GÓÐUR vörubíll til sölu ódýrt. Halldór Ólafsson, Rauð- arárstíg'20. — Sími 4775. (464 í SUNNUDAGSMATINN: Nýslátraö trippakjöt, reykt trippakjöt, léttsaltaö trippa- kjöt, smjör, islenzkt. Von, sími 4448. ’ (526 jggp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur.' — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu TIL SÖLU útvarpsferöatæki,, Grettisgötu 47 A, niðri. (54) C & Bunwyk&i TAHIAIV! 7Z A meðan hann beið eftir þvi, að lyf- ið bæri árangur, skrapp hann frá til að ná í ábreiðu. Hann tók að flá skinn- ið af hlébarðanuni og hrcinsaði það. Á sama tíma safnaði Nkima ávöxt- uin ef ske kynni, að Jane væri soltin. Hann heyrði brak mikið og bresti. Hann leit i kringum sig en varð einskis visari. Tarzan liafði nú lokið við að hreinsa hlébarðaskinnið og fór nú með það upp í tréð, sem Jane lá, og breiddi það vandlega yfir hana. Hún opnaði augun og brosti. Nkima, sem var með fullt fangið af ávöxtum, varð Svo illt við er liann sá hvítu mennina allt i einu koma gang- andi út úr skóginum, að liann missti ávextína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.