Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 26.07.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Föstudaginn 26. júlí 1946 Ljósavél 1 ha. Stuart ljósavél 32—42 volta með raf- magnstöflu og öðrum útbúnaði, hentug sem ljósa- vél í bát eða sumarbústað, höfum vér fynrhggjandi. GÍSLI HALLDÖRSSON h.f. Tilboð éskast í vélar og uppsetmngu þeirra í nýtt hraðfrystihús á Raufarhöfn. Þeir, sem óska eftir að sinna þessu, geta sótt Iýsingár til okkar. Ætlast er til að tilboðum verði skilað fynr 10. ágúsKnæst komandi. Mýbyggingarráð Allt á sama stað Nýkommr varahlutir í G.M.C. vörubíla. H.f. EgiII Vilhjálmsson. Skrifsfofustúlka vön vélntun og öðrum almennum sknfstofu- störfum óskast.. GÍSLI HALLDÖRSSON h.f. 4 - 6 herberoja í búð , óskast til kaups á góðum stað í bænum, ekki í úthverfunum. ^y^fimenna fa&teianasaian Bankastræti 7.. Sími 6063. SEZT m ADGLYSA1 VlSl If* M.s. Dronning Alexandrine Þeir farþegar, sem fengið hafa ákveðið loforð fyrir fari með næstu ferð skipsins um 3. ágúst, sæki farseðlana i dag fyrir kl. ö; annars scldir öðrum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) ^ li&i VALUR. ÆFIXGAR á HlíSarendatúninu kvöld : KI. 7 : 4. flokkur. — 8:3. ílokkur. Þjálfarinn. HA-NDKNATT- LEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Mætið allar á æt'ingu í kvöld á Höföatúni. Yngfi flokkur kl. 7, edlri fl'. kl. 8. MætiS sfuri'dvís- lega. VÍKINGUR. MEISTARAR: 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 7 á íþrótta- vellinum. (539 ÆFING á grasvellinum í kvöld ki. 7.30—8.30 II. og III. fl. á íþróttavellin- um kl. 9—10.30 meistára- og I. fl. MætiSallir. — Þjálfarinn. FERDASKRIFSTOFAN efn- ir til 2j'a orlofsferSa til NorSur- og Austurlandsins 5. og 9. ág. FerSaáætlanjr og nánari Ugp- lýsingar á skrifstofuni. — Sími 7390- BETANÍA. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30 (sunnu- daginn 28. júlí). Síra Sigur- björn Einarsson talar. Allir vel- komnir. ' (534 ÞRJU sæti eru laus i góSum bíí til iieyöaríjarSar eöa skemmra, á morgun. — Uppl. í síma 4231, til kl. 6.30 í kvöld. STÚLKA óskar eitir her- bergi. Tilbofi, merkt: ..Kaka". sendist'afgr. Vísis ívrir þrilSjú- dagskvöld. 1533 wm (i/ma TJALD tapaöist á Þingvalla- veginum s. 1. fimmtudag. Skilist til Guöjóns Runólfssonar, Meö- alholti 7. Sími 2S18. (531 mww SAUMAVELAVIDGERÐIF RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkm oj. fljóta afgreiöslu. — SYLGJA. Laufásvegr Tq. — Sími 2hef BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (y&i Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 PLADS SÖGES den 20/8 eller 1/9 som Syerske paa Sy- stue i Reykja\'ik hvor Kost og Logi kan skaffes, eller af Man- gel herpaa, som Husjomfru eller Kokkepige, er skoleuddannet. Evt. Tilbud med Oplysning om Lön m. m. bedes sendt til Inger Elise Henriksen, Farendlöse St. Sjælland, Danmark. (529 gjgr^ TELPA óskast til að gíBta barns. Dvalið í sumarbú- stað í Kópavogi. Uppl. Auðar- stræti 7, kl. 4—6 á morgun. STÚLKA eöa eldri kona óskast strax í háifan mánuS, mánaöartíma eöa lengur. Þarf ao sofa á staönum. Gott kaup. Uppl. á Berþórugötu 45, niöri, eftir kl. 7. (524 STÚLKA eöa unglingur ósk- ast hálfan daginn eSa nokkura tíma á dag. Flókagötu 9. uppi. Uppl. milli 8 og 9. (527 MAÐUR óskast, vanuf pípu- lagningum, meö eSa án réttinda, íslenzkur, norskur eöa dansk- ur. A. v. á. (538 TAPAZT hefir lvklakippa meS (Tlyklum, þrem smekklás- lyklum og- þrem húslyklum. Finnandi vinsamlegast geri aS- vart í sririá 1312 eftir klukkan sex aS kveldi. (52^ í FYRRADAG, tapaSist svartur hvolpur viS AuSar- stræti. Finnandi vinsamjega geri aSvart í síma 4389 eSa á Hringbraut 75. (53° VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borS, marg- ar tegundir. Verzl. G. SigurSs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóSur, bókahillur, klæSa- skápar, armstólar. BúslóS, Niálsg;ötu 86. Sími 2874. (96 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- (402 NÝTINDUR ánamaSkur til sölu. Sendi eftir kl. 6 ef óskaS er. Spitalastíg rA. Sími 5369. (532 BARNAVAGGA (karfa) ó^kast. Sími iq6s.. (54° LAXVEIÐIMENN. MaSkur til sölu. Uppl. GarSastræti 19 (2. hæS).- Eftir kl. 6 síSdegis. NÝR amerískur smoking á frekar lágan mann til sölu. — Uppl. Noröurstig 7. (525 GÓDUR vörubíll til sölu ódýrt. Halldór Ólafsson, Rauö- arárstíg'20. — Sími 4775. (464 í SUNNUDAGSMATINN: NýslátraS trippakjöt, reykt trippakjöt, léttsaltaS trippa- kjöt, smjör, islenzkt. Von, sími 4448. ' (526 jggr» HÚSGÖGNIN og verðið er viS allra hæfi hjá okkur.' — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu TIL SÖLU útvarpsferöatæki,. Grettisgötu 47 A, niSri. (54T C & Bufrwqkií TARZAN 7Z A nieðan hann beið eftir því, að lyf- ið bæri árangur, skrapp hann frá til að ná i ábreiðu. Hann tók að flá skinn- áð af lilébarðanuni og hreinsaði það. Á sama tíma safnaði Nkima ávöxt- uin ef ske kynni, að Jane væri soltin. Hann heyrði brak mikið og bresti. Hann leit i kringum sig en varð einskis visari. . ^ Tarzan hafði nú lokið við að hreinsa hlébarðaskinnið og fór nú með það upp í tréð, sem Jane lá, og breiddi það vandlega yfir hana. Hún opnaði augun og brosti. . Nkima, sem var með fullt fangið af ávöxtum, varð Svo illt við er hann sá hvítu mennína allt í einu topma gang- andi út úr skóginum, að liann missti ávéxtíriá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.