Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er á 2. síðu. 1. VÍSI Laugardags- sagan er á 6. síðu. 36. ár Laugardaginn 27. júlí 1946 168. tbU Götuupppai í Kaupwnannahain, Síðasti leikurinn við Danina: Sigurinn ekki it fj> segir danskt Mað. Undanfarna daga hafa Ksupmanr.ahafnarblbðin birt dóma um knattspyrnuleikina milli Dana 03 íslendinga, sem háðir voru á dögunum. Sophus Nielsen, sem er ríkisþjálfari danska knatl- .spyrnusambandsins, hefir látið svo ummælt, að knatl- spyrnunni á Islandi hai'i fleygt fram hin síðari ár qg að Isletídingar standi mun franiar í þeirri íþrótt en l.d. Finnar. Gat hann þess inní'remur, að sigur Reykjavíkurliðsins við úrvalslið úr danska lið- inu hcfði ekki verið órétt- mætur, heldur hafi Islcnd- ingarnir verið vel að sigrin- um komnir. — Jerhir tiíkutar á 4 átutn — Ölvun við ákstur Enn einu sinni hefér mað- ur verið tekinn fastur fyrir að aka bifreið undir áhrif- um áfengis. Var það í gær, sem lög~ reglan hafði liendur í hári manns þessa. Það fer að verða stór hópur manna, er tekinn hefir vcrið fastur fyrir ölvun við akstur und- anfarið. Þessi unga kona átti ferna fjórbura á fjórum árum. Maður hennar er blindur og heimilið fyrirvinnulaust. Það er síundum þröngt í búi á heimilinu, því börnin eru mörg, Þrír ísL togarar á veiðum við Bjarnarey. Nú stunda þrír íslenzkir togarar veiðar í ís við Bjarn- arey. Eru það logararnir .lúpi- ter, Yenus' og Eorseli. Er log- arinn Júpiter búinn að vera þar lengsl á veiðum. Hefir hann í sumar selt þrisvar sinnum í Englandi. íHarverksmiðjur ríkisins hafa tekið á móti 345 þús, hektðl. M.b. Friðsik lónsson ei afiahæstui me@ tæp' 8000 mál. & I sólarhring hefir mikil síld borizt á land hjá Síld- " arverksmiðjum ríkisins. Klukkan sex í gærkvöldi höfðu verksmiðjurnar á Sigluflrði, Raufarhöfn, Krossa- nefi og á Húsavík tekið samtals á móti 345 þúsund hektólítrum síldar. .<£ Auk þess hefir Rauðka á Siglufirði borizt um baS bil 75 þúsund hektólítrar. Hafði þetta magn einnig bcrizt verksmiðjunum fyrir kl. 6 í gæi'kvöldi. Aflahæsti báturinn, bað sem af er veriíðarinnar er m.b. Friðrik Jónsson, Rej^kjavík. Hefir hann aflað sarn- tals um 6000 málúm, en bað eru um 9000 hektólítrar. Um s.l. helgi var það m.b. Dagný, sem var aflahæst. Frá öðnim síldarverksmiðjum hafði blaðinu ekki bor- izt neinar tölur, en ^efa má þess, að um s.l. helgi nam bræðslusíldaraflinn á öllu landinu 427 búsund hektó- lítrum. Jafnaðarmeiiii tapa fTlgi í firetlandii. Aukakosningar f'úru fram i Norður-Bátlersea í Bret- landi í. gær og tapaði Jafn- aðarmannaflokkurinn aftur i þiú kjbrdæmí frá því í þingkosningunum. Erambjóðandi jafnaðar- manna fékk að þessu sinni rúmlega 11 þúsund atkvæði, en við þingkosningarnar fékk hann tæplega 14 þús- und atkvæði. Erambjóðandi íhaldsmanna vann hins vcg- ar talsvert á. í þeim tveim aidcakosningum, sem farið hafa fr'am í Bretlandi siðan þingkosningarnar fóru fram, sýna. að jafnaðar- menn hafa tapað miklu fylgi þar síðan þeir komust í i stjórnaraðstöðu í landinu. tehnir af isíi. Rán á vegum úti fara nú mjög í vöxt á Ítalíu sakir neyðarinnar þar í landi. Þess er getlð í fréttum um helgina, að tveir ræningjar haí'i verið teknir af lífi án dóms og laga hjá borginni Borbona, 80 km. norður af Róm. Er þetta í fyrsta sinn, scm lýður hefir hi'otizt inn í fangelsi á Italíu, til þess að ná þar ræningjum og líf- láta þá. Skaut á bifreið þar sem börn voru að ieik. Vimrn veiði sklSað Prcfessor L. L. Hamme- rich, dr. phil., leggur eindreg- ið til að íslendingum verði skilað aftur fornhandritum. Kitaði hann grein i Polili- ken, þar sem þessi sjónarmið hans á málinu eru skýrð. Setur hann þar fram, að rétt sé að skila handritununi sem alha l'yrst, en þó íucð þvi skilyrði. að íslendigar taki ljósinyndir af þeim, og Dan- ir fái þær. Síðastl. . . þriðjndagskvöld uar maður nokkur tekinn fastur fyrir að hafa skotið af bgssu í lögsagnarlimdæmi Keykjaiyíkur. Þannig var mál með vcxti, að að kvöldi áðurnefnds dags voru nokkrir ungling- ar að leik í gamalli bifreið inn í Klcppsholti. Urðu þeir þá þcss varir, að skcitið var nokkrum skotum að bií'reið- inni. Eóru unglingarnir þá út til þess að leita skyltunn- ar. Eundu þcir hana cl'tir skamma lcit og tók lögregl- an manninn í sina vörzlu eins og áð.ur cr sagt. Undanfarið hcfir borið mikið á skotæfingum manna á almannafæri. ^iiin maðnr drepinn. 3M<Þrð£ng£niB fwemur s§á Ifsnu&wð. Einkaskeyti til Vísis, ; Káupm.höfn i gær. l*nn á ný Viefir komið til óeirða og götuuppþota í Kaupmannahöfn og vaða þar uppi flokkar óeiroa seggja og skemmdarverka- manna. I fyrradag um ellefu leyti^S kom til uppþots á götum borgarinnar, sem var meii líkum hætti og þau tiðkuð- ust meðan á hernánii Þjóð- verja stóð. Maður nökkíir, þýzku mælandi Eistlending- ur, sem Kaupmannahafnar- iögreglán hef ir illan bif ur á, m. a. fyrir að hafa vcrið fylgjandi' nazistum á styrj- aldarárunum og framið ýms. afbrot undir hlífiskildt þeirra, framdi glæp þann, scm hér verður skýrt frá: Einn drepinn, \ annar særður. Eistlendingur þessi kom. æðandi inn í klæðskera- verzllm i (jrönncgadc og; skaut afgreiðslumanninn í: vcrzluninni umsvifalaust. Að þvi loknu slökk maðui* þessi út á götuna, cn þa«* beið aðstoðarmaður hans eftir honum. Hófu þeir nú skothrið í allar áttir. 1 þess- ari skothrið '. glæpamann - anna, særðist sendisveimiL nokkur, sem átti leið þarna framhjá, svo mikið að hana lmé niður á göluna. Annar maður, sem einnig átti leið þarna framhjá, varð fyrii- skoti, en honum tókst að komast undan og inn i klæð- skeraverzlunina. Morðinginn fremur sjálfsmorð. Skömmu eftir að þetta' skeði, heyrðist i flautum. lögrcglubíla og sjúkravagns: scm komu að vörmu sporL Er lögrcglubilarnir voru. komnir og lögrcglan hó'l atlögu að þrjótunum, framdij morðinginn sjálfsmorð. Eins og áður cr sagt. var maður þessi þýzkunuclandí! Eistlandingur. Aðstoðar - maður hans var grunaðu- um margvíslega glæpi, cint- • anlega í sambandi við yfir- Framh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.