Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er á 2. síðu. Vf 61 \ 1m JBm mm Laugardags- sagan er á 6. síðu. 36. ár Laug'ardaginn 27. júlí 1946 168. tbL £*öÉuttppþ&t í Kaupwnannahöfn- fj- Síðasti leikurinn við Danina: Sigurinn ekki óréttmætur", segk danskt blað. Undanfarna daga háfa Kílupmanr.ahafnarbiöðin birt dóma um knattspyrnuleikina milli Dana 03- Islendinga, sem háðir voru á dögunum. Sophus Nielsen, sem er ríkisþjálfari danska knatt- spyrnusambandsins, hefir látið svo ummælt, að knatt- spyrnunni á Islandi hafi fleygt fram hin síðari ár og að Islendingar standi mun framar í þeirri íþrótt en t.d. Finnar. Gat hann þess ennfremur, að sigur Reykjavíkurliðsins við nrvalslið úr danska lið- inn hefði ekki verið órétt- mætnr, heldur hafi Islend- ingarnir verið vel að sigtin- um komnir. — Jerhit tiíhuMt á 4 ápufti ÖBvun við akstur Enn einu sinni hefir mnð- ur verið tekinn fastur fijrir að aka bifrcið undir áhrif- um áfengis. Var það í gær, sem lög- reglan liafði liendur i liári manns þessa. Það fer aS verSa stór hópur manna, er tekinn hefir veriS fastur fyrir ölvun viS akstur und- anfariS. Þessi unga kona átti ferna fjórbura á fjórum árum. Maður hennar er blindur og heimilið fyrirvinnulaust. Það er stundum þröngt í búi á heimilinu, því börnin eru mörg. Þiíx ísl togaiar á veiðum við Bjainaiey. Nú stunda þrír íslenzkir togarar veiðar í ís við Bjarn- arey. Eru það togararnir Júpi- ler, Venus og Forseti. Er log- arinn Júpiter búinn að vera þar lengst á veiðuin. Hefir hann í sumar selt þrisvar sinnum í Englandi. Sítdarverksniíðjur ríkisms hafa tekið á móti 345 fiús. hektól. M.b. Friðiik Jénsson er afiahæstur með tæp 6ÖÖ0 mál. g J sólarhring hefir mikii síld borizt á land hjá Síld- " " arverksmiðjum ríkisins. Klukkan sex í gærkvöldi höfðu verksmiðjurnar á Sigluflrði, Raufarhöfn, Krossa- ne^i og á Húsavík tekið samtals á móti 345 þúsund hektólítrum síldar. Auk þess hefir Rauðka á Siglufirði borizt um bað bil 75 þúsund hektólítrar. Hafði þetta magn einnig bcrizt verksmiðjunum fyrir kl. 6 í gærkvöldi. Aflahæsti báturinn, það sem af er verííðarinnar er m.b. Friðrik Jónsson, Reykjavík, Hefir hann aflað sam- tals um 6000 málúm, en það eru um 9000 hektólítrair. Um s.l. lielgi var það m.b. Dagný, sem var aflahæst. Frá öðnuu síldarverksmiðjum hafði blaðinu ekki bor- izt neinar tölur, er; geta má þess, að um s.l. helgi nam bræðslusíldaraflinn á iillu landinu 427 þúsund hektó- lítrum. Jafinaðarmeim fiapa fivlgi í Bretlandi. Aukakosningar f’óru fram i Norður-Bdtlersea i Bret- landi í gær og tapaði Jafn- aðarmannaflokkurinn aftur i Jwí kjördæmí frái Jjví í fnngkosningunum. Frambjóðandi jáfnaðar- manna fékk að þessu sinni rúmlega 11 þúsund atkvæði, en við þingkosningarnar fékk liánn tæplega 14 þús- und atkvæði. Frambjóðandi íbaldsmanna vann Iiins veg ar talsvert á. í þeim tveim aukakosningum, sem farið bafa fram í Bretlandi síðan þingkosningarnar fóru fvam, sýna. að jafnaðar- j menn bafa tapað miklu fylgi j þar síðan þeir korbust í i sliórnaraðstöðu í landinu. it tw»Mt i n #* iokttit' ttí tífé. Rán á vegum úti fara nú mjög í vöxt á Italíu sakir neyðarinnar þar í landi. Þess er getið í fréttum um helgina, að tveir ræningjar hafi verið teknir af lífi án dóms og laga hjá borginni Borbona, 80 km. norður af Róm. Fir þetta í fyrsta sinn, sem lýður hefir hrotizt inn í fangelsi á Italíu, til þess að ná þar ræningjum og líf- láta þá. ¥iil að handrit- Prcfessor L. L. Hamme- rich, dr. phil., leggur eindreg- ið lil að íslendingum verði skilað aftur fornhandritum. Ritaði liami grein í Polili- ken, þat' sem þessi sjónarmið hans á málinu eru skýrð. Setur hann þar fram, að rétt sé að skila handrilunum sem allra l'yrst, en þó með því skilyrði. . að íslendigar taki Ijósinyndir af þeim, og Dan- ir fái þær. Skaui á bifieið þar sera börn voiu að leik. Síðastl. . . þriðjudagskvöld var maður nokkur tekinn fastur fijrir að hafa skotið af bgssu i lögsagnarlimdæmi Rt'ghjavíkur. Þannig var mál með vexti, að að kvöldi áðurnefnds dags voru nokkrir ungling- ar að leik í gamalli bifreið inn i Kleppsholti. Urðu þeir þá þess varir, að skótið var nókkrum skotum að bifreið- itiui. Fóru unglingarnir þá úl til þess að leila skyttunn- ar. Fundn þeir liana eftir skamma leit og tók lögregl- an manninn í sina vörzlu eins og áður er sagt. Undanfarið hefir borið mikið á skotæfingum manna á almannafæri. Eínn maður drepinn. 3€orð£nfj£nn frrntur sjtt Sfsmwð- Einkaskeyti til Vísis, Káupm.liöfn i gær. ^nn á ný Lefir komið til óeirða og götuuppþota í Kaupmannahöfn og vaða þar uppi flokkar óeirða seggja og skemmdarverka- manna. í fyrradag ittn ellefu levlið kom til uppþots á götum. boi'garinnar, sem var meVi likum bætti og þau tíðkuð- ust meðan á hernánii Þjóð- verja stóð. Myður nokkur, þýzku mælandi Eistlending- ui', sem Kaupmannahafnar- lögreglan liefir illan bifur á, m. a. fyrir að liafa verið fylgjandi nazistunx á stvrj- aldarárununx og frixixiið ýms, afbrot undir blífiskiblx þeirra, framdi glæp þann, senx hér verður skýi t frá: Einn drepinn, annar særður. Eistlendingur þcssi kom. xeðandi inn í klæðskera- verzlun í Grönnegade og skaut afgreiðslumanninn i. verzluninni umsvifalaust. Að því loknu slökk maðui' þessi út á götuna, cn þa>- beið aðstoðarixiaðui' bans eftir lionxxm. Hófu þeir nu skothríð í allar áttir. í þess- ári skotlnið glæpamann- anna, særðist seixdisveimt nokRur, senx átti leið þarna frambjá, svo mikið að bann lmé niður á göluna. Annar maður, sem einnig átti leið þax-na framhjá, varð fyrii- skoti, cn lionum tókst að komasl xxndan og imx í klæð- skeraverzlunina. Morðinginn fremur s jódfsmorð. Skömnm eftir að þetta skeði, heyrðist i flaulum lögreglubíla og sjúkravagixs: sem komu að vörrnu sjxori„ Er lögreglubílarnir voru. komnir og liigreglan hó'1 atlögu að þrjólunum, fraimlij morðinginn sjálfsmorð. Eins og áður er sagt. var ínaður jiessi þýzkumælandíj Eistlandingur. Aðstoðnr - maður bans var grunaðu * um margvislega glæpi, einl- • anlega í sambandi við vfir- Framli. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.