Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 27. júlí 1946 títiknnjiuiií' m helfma fljja Bíó ■A leiksviiHsBM. Nýja Bió sýnir um lielgina tíans- og söngvamvndina: A leiksviðinu. Er það skennnti- leg og vel leilcin kvikmynd, setn fjallar um leikliúslíf i •New-Y ork-ho rg um alda- inótin. Margir skenuntilegir og fallegir söngvar eru i myndinni. Aðalhlutverkin leika Maria Montez, Susanna I’oster, Jack Oakie og Tur- J;am Bev. „ sem vaið frægu, án þess að nokkni þekkti nain hans. Leikaimn Guy RSadison á milda framtlð lyrir sér í Hoilywoed. Ujarnarlíó Skah eða skíBÍ t»kki. Um helgina sýnir Tjarnar Bíó kvikmyndina: 'Skal eða skal ekki. Er það skenuntileg amérisk gamajimynd. sein fjallar um ástir og ævintýr ltermanna. Aðalhlutverkin leika Paulette Gaddard, Son- íty Tufts og Barry Fitzgerald. UdiijU>cv<{. Fundin hefur verið ný „stjarna“ í Hollywood og er það Guy Madison. Hann er álitinn eiga mikla framtíð fyrir sér, sem kvikmynda- leikari. Það viidi til með nokkuð einkennilegum hætti, að hann var ráðinn hjá einu kvik- myndafélaginu í Hollywood. Hér skal sagan sögð eins og hún gckk fyrir sig: Er sjóliðinn Bol) Moselj' stóð í biðröðinni og beið eft- ir orlofsbréfi sem heimilaði honum 48 klukkustunda burtveru frá hækistöðvum sínum, var hann að velta því fyrir sér, hvernig liann ætti að verja fríi sínu. Þetta var í San Diego. Hann ákvað að fara til Hollywood og at- huga, hvort hann gæti ekki séð einhverja af frægustu leikurunum. Fyrsti leikarinn sem hann sá, var Janet Gayn- or. Hún var að skemmta i útvarp og.var hann einn af hundruð áheyrénda í útvarp- stöðinni. Skyndilega fann hann, að klappað var á öxl sér. Mað- urinn, sem kominn var, spurði hvort hann vildi elcki sjá sig nánar tim í Holly- wood. Sjóliðinn stóð undr- andi á fætur og fylgdi mann- inum. „Eg heiti Vilison“, sagði ókunni maðurinn er þeir voru komnir út. „Mig langar til að kynna þig fyrir David ö. Selznick og Dan O’Shea. Ef |)eim lízt eins vel á þig og mér, mátt þú búast við að fá hlutverk í einhverri kvikmynd á næ.stunni.“ „En .. En eg hefi aldrei leikið,“ stamaði sjóliðinn út úr sér. Eg kann alls ekki við að kynnast þessum mönnum. Og þar fyrir utan kom eg hingað til þess að sjá Janet Gaynor ....“ Selznick leizt prýðHega a manninn eins og Henry Wilh son hafði gert ráð fyrir. Og undireins fann hann hlutverk handa sjóliðanum í einni í kvikmyndum þeim, sem liann hafði þá í smíðum. Var það kvikmyndin „Since you went away“. Er hún hafði verið sýnd i nokkra daga, ringdi fyrirspurnum yJ'ir kvik- myndahúsin og framíeiðend- urna í Hollvwood, um hver þessi sjómaður sé. Auk þess var spurt hvenær fólki gæf- ist kostur á að sjá hann leika aftur. Nú var úr vöndu að ráða fyrir Selzniclc og félaga hans. Þeir vissu, að óleyfilegt var, Krossgúta nr. 73 .... SKYRINGAR: Lárétt: 1. Ljós, 7. hjjóma, 8. bætti við, 9. fæða, 11. í niunni (ef.), 12. háðið, 14. i hjóli, 15. strauma, 17. dónaleg, 19. ó- vírði, 21. áburður, 22. liress, 23. fugl- inn. Lóðrétt: 1. Guðs- hús, 2. leiða, 3. kunna ekki, 4. blóm- leg, 5. auð, 6. ferð- in, 10. maður, 11. bundins, 13. lofttug- und, 15. glers, 10. endir, 18. hlemmur, 20. púka. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 72. Lárétt: 1. Séssa, 5. sól, 8. kíkt, 9. álma, 10. AGA, 11. lilæ, 12. taft. 14. ein, 15. losir, 18. s. s. 20. göt, 21. ar, 22. vol, 24. girða, 2G. inar, 28. uart, 29 kafar, 30. sat. Lóðrétt: 1. Skattsvik, 2. eiga, 3. skafl, 4. S. T. 5. slæir.iö. ónt, 7. lap. 9. áleitin, 13. tog, 1G. sög, Í7. hratt, 19. sona, 21. aðra, 23. laf, 25. Ras, 27. Ra. að gera atvinnusamning við mann, sem var i þjóustu hins opinbera. Eftir að þetta skeði, var sjóliðinn sendur til einliverrar eyju í Kyrrahafi, en þeir i Hollywood földu hið rétta nafn hans og köll- uðu hann Guv Madison. Svo lauk styrjöldinni. Sjó- liðinn var leystur úr flotan- um og Selznick var ekki lengi að klófesta hann að nýju bg gerði-sanming til sjö ára við hann. Og þar sem Selznick hafði ekkert hlutverk hand- bært handa honum, lánaði hann sjóliðann til RKO fé- lagsins.’Undir eins var hann settur til starfa þar og lék í kvikmyndinni „Till the end of time“, á móti Dorothy McGuire. Lék hann sjóliða. Og eftir það fékk hann hlut- verk í annari kvikmynd og þá á móti Shirley Temple og Joseph Cotton. Þessi kornungi sjóliði, sem fékk ekki að hlusta á Janet Gaynor í friði hefur tekið stökk iir smáhlutverkum og, upp í aðalhlutverk. Það er nokkuð, sem ekki allir leika eftir. „Sjáið livað þetta er allt einkennilegt“, segir hann hrosandi. „Eg sit í mestu makindum og hlusta á leik- konu í útvarpi, þá er klappað á- öxlina á mér og mér til- kynnt, að eg sé orðinn leik- ari. Eg hýst við því, — jafn- vel á inorgun eða einhvern annan dag, — að aftur verði klappað á öxlina á mér og mér tilkynnt, að eg sé ekki lengur leikari. Ja, svona er lífið.“ BRIDGE Edward Hymes jr. er einn af beztu spilamönnum New York-borgar eða jafnvel sá bezti. Hann var aðeins 23ja ára gamall, þegar hann vann fyrstu keppnina. Árið eftir (1932) tók hann þátt í meist- arakeppni með þeim P. H. Sims, William Barrett og John Rau, og urðu þeir lang- samlega efstir. Þetta var að mestu þakkað liinni framúr- skarandi spilamennsku Hy- mes. Hann hefir enn í dag heiðurstitilinn „Life Master“, sem fæst aðeins fyrir afburða frammistöðu. Til gamans má geta þess, að hvorugt Cul- bertson-hjónanna hefir enn hlotið hann. I fyrrnefndri keppni, 1932, kom fyrir „slemmu“-spil. sem engum tókst að vinna, nema Hymes. Norður gaf. — Norður og Suður eru í hættu. Hymes sat í suðri. A Á K 7 2 V Á 6 ♦ 10 6 5 * Á K D 4 A 4 ¥ G 8 5 3 ♦ K D G 8 2 * G 7 2 A 8 3 ¥ K D 10 7 4 2 ♦ 9 * 10 8 5 3 A D G 10 9 6 5 ¥ 9 ♦ Á 7 4 3 * 9 6 Dánarfregn. Guðm. Guðmundsson læknir frá Stykkishólmi, andaðist í Ameriku síðastl. mánudag. Hann var 93 ára gamall. Suður spilar 6 spaða. Vestur spilar út tígulkóng. Vestur hafði sagt tígul, og það var því nokkurn veginn vist, að Vestur ætti ekki nema éinspil i tígli. Hymes tók því með ásnum. Síðan spilaði hann trompinu tvisv- ar (ás og kóng), því næst hjartaásnum og síðan hjarta- sexinu og trompaði það heima. Því næst spilaði hann þremur hæstu laufunum og lienti af sér einum tígli. Síð- an spilaði hann fjarkanum úr blindum og Austur lét tí- una, en þá henti Hymes aft- ur tígli. Þá voru þessi spil eftir: A — ¥ G 8 ♦ D G * — A — ¥ K D 7 4 ❖ — * — Austur verður nú að spila hjarta, sem Suður og Norð- ur eiga hvorugur til. Hymes henti í það tígulsjöinu og trompaði í blindum. Þetta svnist allt ósköp auð- velt, þegar búið er að sýna, hvernig að því skuli farið, en eigi að síður er þetta tal- ið eitt glæsilegasta afrek, er unnið liefir verið við bridge- borðið, enn sem komið er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.