Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Laugardaginn 27. júli 1946 ÍLaijgapslagsssaga illi. LAURA <2\au^aóa^a ejiir JJali JJJ. JJ. yyjanoj. J „Ertu i raun og veru kom- in að dauða?“ spurði Am- anda. „Eg hefi. orð læknisins fyrir því/ að eg lifi til fimmtudags,“ sagði Laura. „Og í dag er laugardagur, þetfa er alvarlegt!“ stundi Amanda og greip andann á lofti. „Eg veit ekki hvort það er alvárlegt, en það er vissu- lega laugardagur í dag,“ sagði Laura. „Dauðinn er alltaf alvar- legur,“ sagði Amanda. ,»Eg liefi aldrei sagt, að eg ætli að deyja. Eg hætti að vísu að vera Laura, en lield áfram að eitthvað — eitt- hvert dýr hýst eg við. Sjáðu til, þegar einhver hefir ekki verið mjög góður i því lífi, sem hann er að ljúka við að lifa, þá endurfæðist hann á einhverju óæðra þroskastigi. Og eg hefi ekki verið neitt scrstaklega góð í lífinu. Eg hefi verið smásmuguleg og hefnigjörn alltaf þegar kringumstæðurnar hafa virzt réttlæta það.“ „Kri ngum s tæðurna r. ré 11- læta aldrei slíkt,“ sagði Am- anda í flýti. „Með þínu leyfi, þá er Eg- hert einmitt maður, sem ré'tt- lætir slíka framkomu. Því vikur dálítið öðruvísi við með þig, þú ert gift honum og hefir svarið að elska hann og virða, það liefi eg ckki gert.‘“ „Eg gel ekki fundið neitl rangt við Egbert,“ mótmælti Amanda. „Eg skal viðurkenna, að rangindin liafi verið mín megin,“ viðurkenndi Laura kæruleysislega. „Hann hefir aðeins skapáð þær kring- umstæður, sem afsaka hefni girni og annað svipað því. Hann gerði til dæmis leið- inlegl og þreytandi vcður út af þvi þegar eg fór á skemmtigöngu með hvolp- ana frá bóndabænum hérna á dögunum.“ „Þeir eltu Sussex-hænu- ungana lians og fældu tvær hænur af eggjum sínum. Auk þcssa, tróðu þeir niður heilt hlómabeð. Þú veist hve sárt honum er um alifugl- ana sina og hlómin.“ „Hann hefði samt ekki þurft að þusa út af þessu allt kvöldið og segja svo: „Við skulum ekki tala meira um það,“ einmitt þegar eg var farin að njóta rifrildisins. Fyrir slíkt verð eg að liefna mína,“sagði liln óbetranlega Laura og bældi niður í sér hláturiiín. „Eg hleypti allri Sussex-hænsnafjölskyldunni inn í gróðurhúsið hans dag- inn eftir skemmtigönguna með hvolpana.“ „Hvernig gaztu fengið þig til þess?“ hrópaði Amanda. „Það var mjög auðvelt,“ sagði Laura. „Tvær af hæn- unum þóttust vera að verpa, en eg var ákveðin.“ „Og við héldum að það hefði verið slys!“ „Þú sérð nú,“ sagði Laura, „að eg hefi ástæðu til að ætla að eg muni endurfæðast á einhverju lægra þroskastigi. Egvérð dýr af einhverri teg- und. En á minn hátt hefi eg alls ekld verið svo slæm, svo að eg vonast til að verða fremur góðlátlegt dýr, -— fjörugt og gamansamt dýr. Ef tii vill otur.“ „Eg get vel ímyndað mér þig sem otur,“ sagði Am- anda. „Eg hugsa, að þú getir ekki imyndað þér mig sem engil, hýst eg við,“ sagði Laura. Amandaoþagði. Hún gat það ekki. „Eg álít, að líf olursins sé fremur skemmtilegt,“ liélt Laura áfram. „Lax að horða allan ársins hring og ánægj- an, af að sækja silunginn heim til hans, i stað þess að híða klukkustundum sáman eftir þvi að hann láti svo lít- ið að híta á fluguna, sem þú hefir beitt fyrir hann, og hugsaðu þér þetta mjúka skinn —.“ „En hugsaðu um otrar- hundinn,“ skaut Amanda inn í. „Heldurðu að það sé ekki hræðilegt að vera liund- eltur og hrakiún og að lok- um hrjáður lil dauða!“ „Það lield eg að sé.frem- ur skemmtilegt, þegar allt er að minnsta kosti ekki nágrennið fylgist með. Það verra heldur en að liggja hér lil fimmtudags og híða eftir dauðanum. Og síðan endur- fæðist eg aftur. Ef eg hefi verið sæmilega góður otur, býst eg við að fá einhvers- konar mannlega mynd aft- ur, ef til vill dálítið frum- stæða — lítill, nakinn Núhiu- drengur til dæmis.“ „Eg vildi óska, að ])ú gæl- ir verið alvarleg,“ sagði Am- anda og andvarpaði. „Þú verður að muna, að þú átt aðeins eftir að lifa til fimmtudags.“ í raun og veru andaðist Laura á. mánudegi, en ekki á fimmtudegi, eins og lækn- irinn liafði spáð. „Hversu óþægilegt,‘“ kvart- aði Amanda við frænda sinn, Sir Luhvorth Quayne. „Eg var húin að bjóða mörgum kunningjum hingað til að spila golf og veiða, og blóm- in standa einmitt i sínum mesta skrúða.“ „Laura hugsaði aldrei um neinn nema sjálfa sig,“ sagði Sir Lulwortli. „Hún hafði hinar ein- kennilegustu hugmyndir uni ýmsa liluti,“ sagði Laura. „Veiztu hvort nokkur geð- veiki var i ættinni?“ „Geðveiki? Nei, eg hcfi aldrei heyrt um það. Faðir . hennar hýr í Ivensington- hverfinu i London, en að öðru leyti lield eg að hann sé alveg heilbrigður.“ „Hún fékk þá hugmynd, að hún myndi endurfæðast sem otur.“ - „Eg hcfi oft beyrt fólk tala um þessar endurfæðingur," sagði Sir Luhvortli. „En Laurá var svo óútreiknan- leg i þessu lifi, að eg get ekki treyst henni í öðru lífi held- ur.“ „Heldurðu þá, aðJiún liafi raunverulega endurfæðst sem eitthvert dýr?“ spurði Amanda. Hún var ein af þeim, sem laga skoðanir sín- ar ávallt cftir þcim, sem þeir tala við. . Rétt i þessum svifum gekk Egbert inn i stofuna, með sorgarsvip, sem dauði Lauru hafði alls ekki verið nægi- legur til að orsaka. „Fjórir af Sussex-liænu- ungunum minum hafa verið drepnir," sagði liann. „Ein- mitt þeir fjórir, sem eg ætl- aði að senda á sýninguna á föstudaginn. Einn af þeim var dreginn í burtu og étinn inni í miðju blómabeði, sem eg hefi lagt mikið erfiði og kostnað i, til að fá til að vaxa. Fallegustu blómin min hafa verið eyðilögð og beztu ali- fuglarnir mínir hafa verið valdir úr til tortímingar. Það er cngu líkara en að ófreskj- an, sem framdi þetta ódæði, Iiefði vitað livernig hún gæti valdið sem mestu tjóni á sem skemmstum tíma.‘“ „Heldurðu að það Hafi ver- ið refur?“ spurði Amanda. Zœjarþettir Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunnij, Laugaveg 40, sírni 1911. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633,- Messur á morgun. í Dómkirkjunni kl. 17, sira Jói) Auðuns. í líallgrimssókn kl. 11, sira. Sigujjón Árnason. Frá Ferðaskrifstofunni. Farið verður til Þingvalla og. Kaldadals á morgun kl. 13.30- Komið verður að Meyjarsæti, Hofmannaflöt og i Biskupsbrekk- ur. Miðvikudaginn 30. júli: FariS i Ivollafjörð. Tækifæri til aS ganga á Esju og fara í sjó- og sólbað, ef veður leyfir. — Fimmtudaginn 31. júlí: Þingvell- ir—KaldidaJur. Út'varpið í kvöld. 19.25 Samsöngur af plötum... 20.30 Upplestur: Eldur i Kaupin- hafn, sögukafli eftir Halldór Kilj- an J.axness. Lárus Pálsson leik- ari. 20.55 Einsöngur (Ævar R. Kvaran). 21.15 Upplestur: Kvæði. Jón Norðfjörð leikari). 21.30 Tóqleikar „Þyrnirósá", laga- flokkur eftir Tschaikowsky. (plötur). 22.00 Fréttir og dans- lög til 24.00. Útvarpið á morgun. 11.00 Messa í Hallgrimssóki) ^sira Sigurjón Árnason). 14.00 Miðdegistónleikar. 18.30 Barna- timi (Sölveig Éggerz o. f 1.). 20.35 Erfndi: Norður kjöl (Ingólfur Gíslason læknir). 21.00 Lög og; létt hjal (Jón 51. Árnason o fl.). 22.00 Fréttir o danslög til 23.00. „Það virðist fremur hafai verið villiköttur,“ sagði Siiy Lulworth. „Nei,“ sagði. Egbert, „vi?S: fundum greinilega spor eft— ir fætur með sundfitum og; við gátum rakið sporin nið— ur að læknum. Bersýnilega. hefir otur verið hér að verki.“ Amanda leit snöggt og. llóttalega til Sir Lulworth. Egbert var öf hrærður til að geta neytt morgunverðar- og fór út aflur til að líta yfir varnir alifuglagarðsins. „Mér finnst að liún hefði að minnsta kosti átt að biða þar lil jarðarförinni er lok- ið,“ sagði Amanda og virt- ist hneyksluð. „Þetta er hennar eigia jarðarför,“ sagði Sir Lul— wo’rth, „og menn greinir á um hve mikla virðingu eigi að sýna sínum eigin jarð- nesku leifum.“ Virðingarleysið fyrir jarð- arfararsiðunum var sýnt enn ljósara næsta dag. Mcðan fjölskyldan var að heiman við jarðarför Lauru, voru þeir Sussex-liænuungar, sem enn voru eftjr, brytjaðir nið— ur. Viðureignin virtist bafa íarið fram um allan garð- inn, þess. báru blómabeðin glöggt vitni. „Eg fæ otrarhundana til að koma hingað við fyrsta tækifæri,“ sagði Egberl og gnísti tönnum. „AIls ekki -Æ- ekki undir neinum kringumstæðum!“ hrópaði Amanda. „Eg meina — það væri ekki viðeigandi svo fJjótt eftir að jarðarför hefir farið fraili hé;r.“ Frh. á 8. síðu.. Kjamorkumaðurínn is Jerrif Jiefeí ocj Joe Jhuiler Kruimni, sein hcfir áliyggjur af glftingu Kjarnorkmhannsins, segir ví'ö fétaga sina: „Og cr hann kvænist látum viö hann Iiafa nóg að gera við að gæta að konunni sinni, svo að við gctum J)á komið áhugamálum íjkkar 'i' ’frrirhkVæihd." „VUtu, að við náum í Kent og fáuni hann til þess að „spgja“ nokkur orð við þig,“ sagði fé- lagi Krumma og glotti illniann- Jega. „Eg held, að við gætum fengið þrjótipn til þess að hlýðhast.Lísu, annað hvort með gWÖU 'eðíí ill(l.“ -"rAÍ r i Á fundi í kvenfélagi:' „Og hér með tilkynní eg, að farin verð- ur kröfuganga til þess að neyða þcnna Clark til að vcra svara- mann Lisu og Kjarnorkumanns- ins. Hann ætti að skammast sin fyrir að koma í veg fyrir gift- inguna,“ sagði sú er var að halda ræðu. Raupmaðurinn: Tólf pantan- ir eridurk'aílaðar végria frestun-' ar á brúðkriupl ‘Lisu og Kjarn- orktunannsiris. Nei, þetta nær ekki neinní átt. Hér verður ein- liver að skerast i leikinn. „Eigum við að jþröngva Kent, forstjdriV* típiiröi aðstoðarmað- urinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.