Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 27.07.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 27. júlí 1946 V I S I R 7 Slundum gleymdist lienni, að lnin var undir ]>au gefin, að liún liafði þarna starfa á hendi, •einkanlega eftir að Joan hafði stungið upp ú, að þær skyldu þúast. „Það er heimskulegt af okkur að vera að þér- ast,“ sagði Joan. „Við erum liér um bil jafn- adra.“ Joan var aðeins 18 ára og var enn unglegri en Priscilla var fegin því að þurfa ekki að ávarpa Jiana „ungfrú Lintel“. Mikið fagnaðai'efni var það Priscillu, er for- eldrar Joan stungu Upp á því, að þær stöllurnar skyldu fara einar til Svísslands. þrú Lintel var ekki heilsuhraust og læknirinn hafði ráðlegt lienni, að vera lieima í kyrrð og ró. Fei ðalagið mundi reynast henni of erfitt. „Eg veit, að við getum örugglega trúað Pris- cillu til að annast Joan,“ sagði hún við mann sinn. „Nú á dögum ferðast margar ungar stúlk- ur lil annara landa, þótt foreldrar þeirra séu ekki með þeim.“ Joan var í sjöunda liimni. Margoft liafði hún þrýst hönd Priscillu eftir að jjtfer voru lagðar af stað frá London og sagt: ,,Er það ekki dásamlegt, að við skulum vera einar á skemmtiferðalagi. Mér þykir vænt um pabba og mömmu, en þegar við erum á ferða- lagi vilja þau lielzt halda í liönd mér eins og eg væri lítið barn. Og sliku ófrelsi kann eg eklci sem bezt.“ „En nú er það eg, sem á að gæta þín,“ sagði Priscilla. „Foreldrar þinir liafa trúað mér fyr- ir þér.“ , Joan fór að hlæja. „Sei, sei. Ætli sá verði ekki endirinn á, að eg verði að gæta þín.“ Joaii hafði áður verið í Svisslandi að vetrar- lagi og sagt lienni frá gistihúsalífinu þar, vetr- aríþróttunum, skíðaferðum og fleiru. „Allt er svo frjálst og skemmtilegt. Fólk kynnist fljólt og er félagslegt. Við munum skemtma okkur prýðilega, um það geturðu ver- ið viss.“ „Eg cr smeyk um, að eg verði ónýt við alla iðkun vetraríþrótta,“ sagði Priscilla og and- varpaði. „Vitanlega get eg rennt mér á slcautum, en þá er líka allt talið. Eg hefi aldrei farið á skíði eða rennt sér á sleða.“ „Piltainir lcnda í bardaga um þig — allir vilja kenna þér,“ sagði Joan áköf. Ilenni fannst Pris- cilla mjög fögur. „Eg skil ekki í, að einhver prins eða milljónamæringur skuli ekki vera búinn að biðja þín.“ Priscillu varð hugsað til Jónatans. Henni "fannst svo langt um liðið frá þvi er þau voru trúlofuð. Hún var næstum búin að gleyma hon- um. Hugh hafði skrifað henni frá Arden. Hann sagði, að sér liði ágætlega. Hann kvaðst hafa kynnzt ungri ameriskri stúlku á skipinu — hún vissi ekki aura sinna tal. Ekki spurði liann um líðan Priscillu. Bréfið fjallaði aðeins um hann sjálfan. „Eg yrði ekkert hissa á því, að við hittum fyrir margt af því fólki, sem eg kynntist í Sviss í fyrra,“ sagði Joan skyndilega, Hún varð allt í einu löngunarliýr á svip. Hún gat eklci tal- izt fögur stúlka, en hún var snotur, ávallt eðli- leg og hressileg og skapgóð. Hún var smá vexti ■ og grannvaxin, augun stór og brún, og spékopp- ar í kinnum hennár. „Þrjár stúlkur trúlofuðust á gistihúsinu í fyrra — gaman væri að hitta þær aftur og unn- ustana þeirra.“ Priscilla fór að hlæja. „Það verður nú vist stundum lítið úr þvi,“ sagði hún, þótt ungt fólk trúlofist á skemmti- ferðalögum.“ Joan varð allt í einu alvarleg á svip og horfði rannsakandi augum á Priscillu. „Ilefir þú nokkurn tíma verið trúlofuð, Pris- cilla?“ spurði hún. Priscilla liugsaði sig um áður en hún svar- aði. „Já,“ svaraði hún svo. „Af hverju giftistu honum ekki? Þótti þér ekki vænt um liann?“ „Ekki nægilega.“ „Vesalings maðurinn.“ „Af lwerju tekurðu þannig til orða?“ „Eg er viss um að hann hefir tilbeðið þig. Gerði liann það ekki?“ Það leið nokkur stund áðnr en Priscilla svar- aði. Skyndilega var sem Jónatan hefði birzt henni, alvörugefinn á svip sem jafnan. „Ilonum þótti víst mjög vænt um mig,“ sagði hún loks. „Að sjálfsögðu. Og hvar er hann nú?“ „Eg veit það ekki.“ „Kannske hittirðu hann einn góðan veðurdag — og tékur nýja ákvörðun. Það fer stundum svo, er það ekki?“ „Það má vera, en eg óska ekki eftir þvi að hitta liann aftur.“ „Já, það er svo sem nógu úr að velja,“ sagði Joan svo sem eins og í huggunar skyni. „Sann- aðu tU, að þú kynnist einliverjum glæsilegum pilti í þessu ferðalagi, seiri þér geðjast vel að.“ Priscilla fór að lilæja. „Þakka þér fyrir að vilja hughreysta mig. En eg er vel ánægð eins og nú er komið.“ „Ertu viss um það? Eg hefi oft hugsað sem svo, að þú ættir ekki að vera i flokki þeirra stúlkna, sem verða að vinna fyrir sér. Þú ætt- ir að vera vellrik og eiga fagurt lieimili.“ „Eg álti fagurt heimili, áður en faðir minn lézt,“ flýtt Priscilla sér að segja. „Moorland House var alltaf svo dásamlegt i augúm liennar nú, er hún leit um öxl. Hún hugleiddi oft livað Corbie gamli mundi liafa gert við það. Og þó var hún fegin því, að Marv Lawson minntist aldrei á Moorland House i bréfum sínum. Bezt af öllu var, liugsaði hún, að reyna að gleyma. En hún var að vissu levti mjög hamingju- söm. Það var margt, sem hún hafði haft mikla ánægju af, eftir að hún kam til Lintelfjölskyld- unnar. Það var tilhrevting og ánægjulegt að kaupa fatnað til ferðarinnar fvrir féð, sem liún átti eftir af þvi, sem hún fékk fvrir húsgögnin, sem seld voru á uppboðinu. Og það var sem ævintýri að vera á skemmtiferðalagi — til Svisslands. Hversu oft hafði hún ekki óslcað sér þess áður fyrr. 'AKvmvðmw Eiginkonan (les í dagblaði) : Og hérna er uin annaö banaslys. Hlustaöu bara á: „Þessi ungi pilt- ur, sem heitir N. N„ fékk leigSan bát og réri út á ána. Sökum þess, aö hann var ölva'Sur, gat hann ekki haldiö jafnvægi í bátnum og hvolfdi honum þess vegna meS þeim afleiSingum að N. N. drukkn- aSi.“ Þarna sérSu bara, sagði konan og snéri sér aS manni sínum. Ef þessi N. N. heföi ekki drukkið viskí, væri hann eins lifandi og viS erum núna. Maðurinn: HvaS'sag'Sir þú? Féll hann í ána? Konan: Já, þaS gerir hann sannarlega. MaSurinn: Svo aS hann hefir ekki dáiö fvrr en hann lenti í vatninu. ' ,v Konan: Nei, auSvitaS dó hann ekki, fyrr en hann var drukknaSur. MaSurinn: Þá sérSu bara, aS þaS var vatniö, sem drap hann. Moiðið, sem aldrei upplýstist. sinnr og því tæki, cr liann hefði notað til þess að mvrða konu sína með. Astæðuna fyrir því, að Loomis hafði ekki einnig skipt um föt, töldu leynilögreglumenn þá, hve Loomis væri útfarinn i glæpamennskunni, það leit nijög eðlilega út að hann, sem læknir hefði strax athugað koim sína. Þá væri og erfitt að brenna föt, svo að ekkert sæist eftir af þeim, jafnvel þótt að það væri gert í stórri miðstöð. Lögreglan taldi að Loomis hefði verið jakkalaus, er liann framdi morðið og að skyrta hans hefði atazt svo mjög blóði, að liann hefði verið neyddur til þess að brenna henni. Þá álitu þeir einnig, að hann hefði roðið frakka sinn blóði til þess að leiða athyglina frá fötum sínum, þar til hann gæti losað sig við þau. Þá töldu þeir einnig að það benti á kænsku Loonús, að hann notaði bitlaust verkfæri í stað allra þeirra livössu og bitgóðu verkfæra, er hann átti. Þá styrkti það mikið grun þeirra um sekt Loomis að hvergi voru fingraför sjáanleg. Daginn eftir var miðstöðin rannsökuð og fund- ust þá tveir skyrtuhnappar. Loomis sagði að þeir hlytu að hafa verið bornir niður með einhverju rusli. Við rannsókn á blóðinu, sem á fötum Loomis kom í ljós að það var blandað hreinsunarefni. Var nú talið augljó'st að Loomis hefði reynt að ná blóð- blettunum af fötumun. Ilið sama kom fram. er frakki Loomis var rannsakaður. Við frekari rannsókn á háttum og venjiun hinnar myrtu, komst lögreglan að því, að hún hafði úti- dyrnar alltaf læstar vegna hræðslu við að ókunnugir v kænm óboðnir inn. Þrátt fyrir það liafði liurð er opnaðist út í garðinn, verið ólæst, er lögreglan kom, en lögreglan taldi mjög ósennilegt að svo liefði ver- ið, ef Loomis hefði farið að heiman kl. níu. Sögðu nú lögreglumennirnir Sr. Loomis hreinlega, að þeir grunuðu hann um morðið á konu hans. Loomis var kaldur og rólegur allan þann thna, er yfirheyrslurn- ar stóðu yfir og að lokum spurði hann: „Segið.mér eitt, góðu herrar, hvaða ástæðu ætti eg að hafa til þess að myrða konu mína?“ Þarna skákaði Loomis lögreglunni. Henni hafði ekki ennþá tekizt að finna neina missmíð á sam- búð þeirra hjóna og þar sem hann hafði hreina for- tíð og alláhrifamikla vini var honum sleppt og honum levft að fara til Boston, en þar fór jarðarför konu lians fram. Er hann kom aftur, auglýsti hann " hús sitt til sölu og börn sin sendi liann til ættingja sinna. Síðan tók hann aftur til við læknisstörf sín, en lögreglan hélt áfram að leita að því, hvaða á- stæður hann hefði getað haft til þess að myrða konu sína. Seinni hluta marzmánaðar komst lögreglan að því, að Loomis átti oft stefnumót við unga og fagra konu i einu af kaffihúsum borgarinnar. Við rann- sókn á sjúklingaskrá læknisins kom i ljós að luin hafði lengi verið í tölu sjúklinga lians og að hún var lungnaveik. Þá komust þeir einnig að því, að lnin og Loomis höfðu hitzt oft áður en dauðu konu hans bar að höndum. Þá komst lögreglan einnig að því, að Loomis hafðí fengið leyfi til þess að starfa, sem læknir i Colorado, en þar er loftslagið talið mjög heilnæmt fyrir lungnaveikt fólk. Nú fannst lögreglunni, að hún væri búin að finna á- stæðuna fyrir því, að Loomis liefði myrt konu sína. Var hann nú ákærður fyrir morð og dreginn fyrir lög og dóm. En við réttarhöldin var ekki hægt að sanna ástar- ævintýri milli Loomis og þessarar konu. Einu 'sönn- unargögnin, sem ákærandinn gat fært fram voru skyrtuhnapparnir, er fundizt höfðu i miðstöðinni og blóðið á fötum Loopiis. Hin fágaða framkoma Loomis vakti sérstaka athygli og samúð, bæði hjá áheyrendum og kviðdómendum. Við vitnaleiðslurn- ar sagði hann, að hann hefði farið í hina venju- legu kvöldgöngu og er hann kom heim hefði hann fundið konu sína myrta á forstofugólfinu. Þá veikti framburður eins vitnisins mjög ákær- una á hendur Loomis. Þetta vitni hafði verið síð- asti sjúklingurinn, sem Loomis hafði vitjað um- ræddan dag. Bar vitnið það, að Loomis hefði verið í blárri skyrtu með hvítum röndum, eða samskonar og hann var í er hann kom á lögreglustöðÍBa til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.