Vísir - 29.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1946, Blaðsíða 1
Viðtal við frk. Westergaard, Sjá 2. síSu. Heimsókn Reumerts-hjónanna Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 29. júlí 1946 169. tbi. Friðarraðstefmam hefst í JParís í dag* Fyreti fundui ráð- ii al vald b I alóns Sigva'ldi S. Kaldalóns, tón- skáld, andáðist í gær að heim- :"Ii sinu hér í baeoúm. Bana- mein hans var hjartaslag. Kaldalóns var húinn að eiga lengi við vanheilsu að buá og hafði hann verið að mestu rúmfastur s.I. ár. Hanh var 65 ára gamall. Þessa mæta manns og ást- sæla tónskálds verður nánar ^etið síðar í blaðinu. Lík rekiir. í fyrradag um kl. 6 fannst sjórekið lík í fjörunni miili Bala og Skerseyrar. Voru það tvær li tlar telpur, sem fundu likið. Voru þær á gangi í fjörunni er þær urðu varar við það. Fóru þær Iieim til sín og sögðu frá fundinum. Faðir annarar telpunnar skýrði svo lögregl- unni í Hafnarfirði frá þessu. Fór hún þegar á vettvang og íök lík-ið i sínar vörzlur. Ekki er kunnugl af liverj- um Iík þetta er svo skaddað er það. Reumerts-hjónin munu halda upplestrarkvöld í Gamla Bíó n.k. miðvikudagskvöld kl. 9 e.h. — Sjá viðtal við þau á "8. síðu í blaðinu í dag. ) IfikSar qeislaverk- ariir vsð Ifikini. Samkvæmt fréttum frá Bikinieyju, þar sem kjarn- orkusprengjan var reynd öðru sinni fyrir nokkrum dögum, hefir ekki tekist enn að komast uin borð i skipin. Geislaverkanir í sjónum eru miklu meiri nú en við fyrri tilraunina og cr talið að enginn maður geti lifað á lóninu meir en sem svarar 5—6, klukkuslundir. Alls sukku 10 skip af völdum sprengingarinnar. Eins og skýrt var frá i opinherri til kynningu Blandys flotafor- ingja og skýrt var frá í hlað inu fyrir helgina kom engin teljandi flóðhylgja og miklu minni en almennt hafði vei ið húist við. Gera menn scr vonir uin að hægt verði að komast um horð i skipin eflir viku en þá hefjast rannsóknirnar fyrir alvöru. Mikil kreppa í Ungverjalandi. Einkaskeyli til Visis frá United Press. / Vngvcrjalandi rikir nú mikil fjárhagslcg kreppa og cr iðnaður lúhjdsins í rúst- um. Samkvæmt tilkynningu l'rá utanríkisráðuneyti Bandarikjanna i AVashing- ton sendi stjórn Bandaríkj- anna Molotov utanríkisráð- herra Bússa harðorð mót- mæli.á'þriðjudaginn i siðast- liðinni viku. Ásakar stjórn Bandaríkjanna Bússa um að þeir geri ekkert til þess að styrkja endurreisnina þar og sé ástandið nú orðið óþol- andi. Ecggur stjórn Bandarikj- anna til að Bússar geri sam- eiginlegar ráðstafanir með Bretum og Bandarjkiamönn um um að vinna að endur- reisn landsins. Gríðarmiki-l swíd harst á iand uim h®igima. MÍB'œöslusílHwcBÍiinn bbbb en. 7*\(í þúsnBBti hekáóiátw*íir. Oagný aflahæst, irseð tæp 9000 mál. I^jög mikil síki hefir veiðzt fynr norðan um helgina. Frá því á há- degi á laugardag til há- degis í gær bárust td Siglu- fjarSar í bræðslu, um 40 þús. mál. síldar. Auk þess að gríðarlega mikið var saltað. Öll þessi sild veiddist á .svæðinu frá Grimsey og aust ur að Langanesi. Ekkert hef- ir veiðst að undanförnu á vestra svæðinu. Geta má þcss að í gær sást sild út af Siglu- firði, en ckki svo mikil, að reynt væri að vciða hana. Agætis vciðiveður er nú á miðunum og eru öll skip á veiðum. A hádegi á laugar- dag höf'ðu samtals 117.350 mál síldar horizt á land á Siglufirði. Aflahæsli bátur- inn hjá S. B. cr Friðrik Jóns- son incð um 0000 mál. BAUÐKA. Fimm skip lönduðu hjá Bauðku á Siglufirði um hclgina, mcð samtals hátt á þriðja þúsund mál. AIls hafa vcrksmiðjurnar nú tckið á móti rúmum 62 þús. málum. Dagný er aflahæst með tæp 9000 niál og er því hæsta skipið i síldvciðiflolanum. BAUFABHOFN. Mikil síld hefir horizt á land á Baufarhöfn um helg- ina. Scx skip lönduðu þar i gær og nótt með samtals Iiátt á fjórða þúsund mál. Sildin veiddist á Þistilfirði og við Langanes. Alls hafa vcrksmiðjurnar á Baufar- Iiöfn tekið á móti samtals um 110 þúsund málum. KBOSSANES. Frá því á föstudag hafa samtals 18—20 þús. mál síld- ar borizt á land hjá verk- smiðjunum í Krossanesi. Er það mestmcgnis sild frá norskum veiðiskipum. Alls hafa 2fi—27 þús. mál borizt Jiar á land frá þvi að veiðar Iiófust. HJALTEYRr. Tíu skip komu i gær og i Frh. á 4. síðu. Tundurtufla- slæðingarnar ganga vel. Tundurspillarnir, sem und- anfarið hafa verið við tund urduflaslæðingar hér við land, eru nú komnir til Reykjavíkur og Iiggja hér á ytri höfninni. Hafa þeir farið yfir vest- ur- og austursvæðin við Is- land og hafa eytt þar nokk- urum tunílurduflum; sér- staklega bar þó á þeim á Halamiðunuín og á svæðinu úl af Vestfjörðum. Hvergi var mikið um tundurdufl en nú hefir þessari vá verið að mestu bægt frá dyrum. ukov faliinn í ónáð. Það er nú alialað í Moskva að Zukov marskálkur hafi fallið í ónúð hjá rússneskum hcryfirvöldiun og marka mcnn það á því, að furðu hljótt hcfir verið um nafn hans i Kússlandi að undan- förnu. Eins ganga þær sögur að flesljr náriustú samstai"fs- menn hans hafi horfið úr fyrri stöðum sinum við rúss- ncska berinn. steínttnas heísl kl fjögttr í riðarráðstefnan verður sett í dag klukka;t. fjögur í Luxenborgarhöli- inni í Paris og raun Bid- ault setja hana. Á þessum fj'rst fundi frið- arráðstefnunnar verður af- eins athuguð kjörbréf þeirri fulllrúa, er sitja hana sei i fulltrúar þjóðar sinnar. - Síðan verður að likinduri " fundi freslað til þess ;i. morgun, en þá verða þé í mál tekin fyrir, sem ræða :t á friðarráðstefnunni. Eandamenn Þjóðverja. Ráðstefna þessi er haldiir eins' og kunnugt er til þes.* að semja frið við þær þjóð- ir er voru í bandalagi við Þjóðverja i siðustu beims- styrjöld. Þessar þjóðir eru. ítalir, Búmenar, Búlgarar, Ungverjar og Finnar. Fulltrúar á fundinum. Tultugu og ein þjóð sem'- ir fulltrúa á ráðstefnuna o¦>; munu þær þjóðir sem semj á frið við eiga fulltrúa á rál' stefnunni, sem gefin verðu - heimild til þess að svara t : saka fyrir þjóðir sínar o : skýra orsakir til þess að þæ - gerðust bandalagsþjóðir Þjóðverja. Uppkast áð friðarsamningum. ¦ Áður en ráðstefnan sjálf er hafin, gerðu fulltrúar ut- anríkisráðherranna fjög- urra uppkast að samning um til þess að flýta fyrir, eu uppkastið er byggt á sam - komulagi utanrikisi-áðherr;:. fjórvcldanna, sem þeirgerði: með sér í París. Drógu þeir upp frumdrögin að upp kastinu, sem lagt verður tií grundvallar friðarsamning- unum. Brezkl herinn á föruni. Brezkiir ber befir verið \. Egiplalandi siðan 1882, ei.. nú er hann á förum þaðan Broltflutningur hans er þeg- ar hafinn og hafa Bretar á- kveðið, að flytja hann allan á brott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.