Vísir - 29.07.1946, Page 1

Vísir - 29.07.1946, Page 1
Viðíal viS frk. 1 Westergaard Sjá 2. síðu. VISIR Heimsókn Reumerts-hjónanna Sjá 3. síðu. 36 . ár Mánudaginn 29. júlí 1946 169. tbi. Friðarráð&ieinan hefst f SI g v a B d i iíaldalóns Sigvaldi S. Kaldalóns, tón- skáld, andáðist i gær að heiin- áli sinu hér í bænum. Bana- niein hans var hjartaslag. Kaldalóns var búinn að eiga lengi við vanheilsu að^ búá og hafði hann verið að niestu rúmfastur s.l. ár. Hann var 65 ára gamall. — Reumrtá - kjchin —- Þessa mæla manns og ásl- sæla tónskálds verður nánar getið síðar í blaðinu. Reumerts-hjónin munu halda upplestrarkvöld í Gamla Bíó n.k. miðvikudagskvöld kl. 9 e.h. — Sjá viðtal við þau á '3. síðu í blaðinu í dag. Lík rekjur. í fyrradag um kl. 6 fannst sjórekið lík í fjörunni milli Bala og Skerseyrar. Voru það tvær li tlar telpur, sem fundu líkið. Voru þær á gangi í fjörunni er þær urðu varar við það. Fóru þær þeim til sin og sögðu frá fundinum. Faðir annarar téipunnar skýrði svo lögregl- unni í Hafnarfirði frá þessu. Fór hún þegar á vettvang og tök líkið í sínar vörzlur. Ekki er kunnugt af hverj- um lík þetta er svo skaddað er það. Miklar geislaverk o ®yt, ETI&GB *> 0 anir við Kfikim. Samkvæmt fréttum frá Bikimeyju, þar sem kjarn- orkusprengjan var reynd uðru sinni fyrir nokkrum dögum, hefir ekki tekist enn að komast um borð í skipin. Geislaverkanir í sjónum eru miklu meiri nú cn við fyrri tilraunina og cr talið að enginn jnaður geli lifað á lóninu meir en scm svarar 5—6 klukkustundir. Alls sukku 10 skijj af vöþdum sprengingarinnar. Eins og skýrt vár frá i opinberri ti 1- kynningu Blandvs flotafor- ingja og skýrt var l'rá i blað- inu fvrir belgina kom engin teljandi flóðbylgja og miklu minni en almennt liafði ver- ið búist við. Gera menn sér vonir um að hægt verði að komast um borð í skipin eftir viku en þá hefjast rannsóknii-nar fyrir alvöru. Gréðartnihil svld barst á unt heiaina. Ifrev^ösiuséivivsM’egfiies Bt etek ces, 7'ÍO JvúsesBsei hehtólíte'esa'. Dagný aflahæst, Eiieð tæp 9000 mál. jög mikil síld hefir veiðzt fyrir norðan um helgma. Frá því á há- degi á laugardag til há- degis í gær bárust til Siglu- fjarðar í bræðslu, um 40 þús. mál. síldar. Auk þess að sríðarlega nnkið var saltað. Öll þessi sild veiddist á .svæðinu frá Grímsey og aust ur að Langanesi. Ekkert hef- ir veiðst að undanförnu á vesíra svæðinu. Geta má þéss að í gær sást síld út af Siglu- firði, en ekki svo mikil, að reynt væri að veiða bana. Agætis veiðiveður er nú á miðunum og eru öll skip á veiðum. A hádegi á laugar- dag höfðu samtals 117.350 mál síldar boiizt á land á Siglufirði. Aflahæsti bátur- inn bjá S. R. er Friðrik Jóns- son með um (»000 mál. RAUÐKA. Fimm skip lönduðu hjá Rauðku á Siglufirði um helgina. með samtals hált á þriðja þúsund mál. Alls hafa vei’ksmiðjurnar nú tekið á móti rúmum 62 þús. málum. Dagný er aflahæst með tæp ÍKMM) mál og cr því hæsta skipið í sildvciðiflolanum. RAUFARHÖFN. Mikil sild hefir borizt á land á Raufarhöfn um helg- ina. Sex skip lönduðu þar i gær og nótt með samtals liátt á fjórða þúsund mál. Sildin veiddist á Þistilfirði og við Langanes. Alls liafa verksmiðjurnar á Raufar- liöfn tckið á 'móti samtals um 110 þúsund málum. KROSSANES. Frá því á föstudag hafa samtals 18—20 þús. mál síld- ar borizt á land hjá verk- smiðjunum í Krossanesi. Er það mcstmegnis síld frá norskum veiðiskipum. Alls hafa 26—27 þús. mál borizt þar á Jand frá þvi að veiðar hófust. HJALTEYRI. Tíu skip komu i gær og i Frh. á 4. síðu. í Pai'ís Mikil kreppa í Ungverjalandi. Einkaskeyti (il Visijs frá United Pi’ess. / l'ngverjalandi rikir nú mikil fjárhagsleg kreppa og er iðnaður landsins í riíst- um. Samkvæmt tilkynningu frá utanrikísi’áðuneyti Bandarikjanna i YVashing- ton sendi stjórn Bandarikj- anna Molotov utanríkisráð- Iierra Rússa harðorð mót- mæli á’þriðjudaginn i siðast- liðinni viku. Ásakar stjórn Bandaríkjanna Rússa um að þeir geri ekkert til jiess að slyrkja endurreisnina þar og sé ástandið nú orðið óþol- andi. Leggur stjórn Bandarikj- anna til að Rússar geri sam- eiginlegar íáðstafanir með Bretum og Bandarjkíamönn um um að vinna að endui’- reisn landsins. Tundurtufla- slæðingarnar ganga vel. Tundurspillarnir, sem und- anfarið hafa verið við tund- urduflaslæðingar hér við land, eru nú komnir til Reykjavíkur og liggja hér á ytri' höfninni. Ilafa þeir farið yfir vest- ur- og austuisvæðin við ís- land og liafa eytt þar nokk- iiruni tundurduflum; sér- slaldega bar þó á þeim á Halamiðunum og á svæðinu út af Vestfjörðum. Ilvcrgi var mikið um tundurdufl en nú hefir þessari vá verið að mestu bægt frá dyrum. Zukov fallinn r s r x i onað. Það er nú allalað i Moskva að Zukov marskálkur hafi fallið í ónáð hjá rússneskum heryfirvöldum og marka menn það á þvi, að furðu hljótt hefir verið um nafn hans i fíússlandi að undan- förnu. Eins ganga þær sögur að l'Iestjr nánustu sámstarfs- menn bans hafi horfið úr fyrri stöðum sinum við rúss- neska herinn. í dag. Fyrsti fundur ráð- sfefnunar hefsf kl. fjögur í dag. Pnðarráðstefnan verður sett í dag ldukkau fjögur í Luxenborgarhöli- inni í Pans og mun Bid- ault setja hana. Á þessum fyrst fundi frið- arráðstefnunnar verður at- eins athuguð kjörbréf þeirr i fulltrúa, er sitja bana sei i fulltrúar þjóðar sinnar. Síðan verður að líkindun fundi freslað til þess á. morgun, en þá verða þc í. mál tekin fyrir, sem ræða ;'t á friðarráðstefnunni. Bandamenn Þjóðverja. Ráðstefna þessi er lialdin. eins og kunnugt er til þesv að semja frið við þær þjóð- ir er voru i bandalagi við Þjóðverja í siðustu heims • styi’jöld. Þessar þjóðir eru ítalir, Rúmenai’, Búlgarar, Ungverjar og Finnar. Fulltrúar a fundinum. Tuttugu og ein þjóð send- ir fulltrúa á í’áðstefnuna o ; munu þær þjóðir sem semj á frið við eiga fulltrúa á ráí stefnunni, sem gefin verðu • heimild til þess að svara t saka fyrir þjóðir sinar o ■; slcýra orsakir til þess að þæ - gcrðust bandalagsþjóði r Þjóðverja. Uppkast að friðarsamningum. ’ Áður en ráðstefnan sjálf er bafin, gerðu fulltrúar ut- anríkisráðherranna fjög- urra uppkast að samning • um lil þcss að flýta fyrir, en uppkastið er byggt á sam • komulagi utanríkisráðhern- f jórveldanna, sem þeir gerðu. með sér i Paris. Drógu þeir upp frumdrögin að upp- kastinu, sem lagt verður tií grundvallar friðarsamning- unum. Brezki herinn á förum. Brezkur her liefir vcrið i Egiptalandi siðan 1882, en. nú er liann á förum þaðan Brottflutningur hans er þeg- ai hafinn og hafa Bretar á- kveðið, að flytja hán'n allan á brott.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.