Vísir - 29.07.1946, Page 6

Vísir - 29.07.1946, Page 6
V I S I R Mánudaginn 29. júlí 1946 6 Fittincjs Gott úrval af stærðum og tegundum nýkomið. j^oríálióon fs? fjor&rnann BYGGINGAREFN AVERZ LUN Bankastræti 11. Sími 1280. REZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSJ. Flanel margir litir. Verzl. REGIO h.f. Laugaveg 11. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Sumir menn drekka frá sér vitið fyrir 300 krónur á einni nóttu. Aðrir kaupa sér fyrir þær forða af vizku til allrar ævinnar. Gerizt áskrifendur að hinni nýju útgáfu Islendingasagna, pósthólf 73, Reykjavík. íslendingasagnaútgáfaii. Eg undirrit. . . .gerist hér með áskrifandi að Islendinga- sögum Islendingasagnaútgáfunnar og óska að fá Iiana bundna óbundna. (Yfir það, sem ekki óskast, sé strikað). Nafn ................................................. Heimili .............................................. Póststöð ................................:.!.......... Islendingasagnaútgáfan, pósthólf 73 eða 523, Reykjavík. Dömttkápni: nvkomnar. Verzlunin REGIO h.f. Laugaveg 11. 2 stú óskast slrax. Heitt & kalt Sími 3350 og 5864. ^tiíÍLa óskast til af g reiðsl us tarf a. Bakaríið Berg-staðastræti 29. 3 tegundir. Vessl. NÓVA Barónsstíg 27, Sími 4519. f f IMATIONAL IUIÐST ÖÐVÁRTÆKI Hmar heimsþekktu verksmiðjur IDEAL BOILERS & RADIATORS, ENGLANDI AMERICAN RADIATOR - & STANDARD SANITARY CORPORATION, U.S.A. CAUDIERES & RADIATEURS „IDEAL“, BELGIU COPAGNIE NATIONALE DES RADIATEURS, FRAKKLANDI — — ' .* ......... i|ll|lll\J1í».ll|illll Hl ' ■ geta nú afgreitt pantanir á flestum tegundum rmðstöðvarkatla, bæði fyrir kola- og olíukyndmgu, svo og ,,Classic“ miðstöðvarofna, með stuttum fyrirvara. jf^ot'lcíháóon CS fjoÁ ?áóon cv r loromann BYGGINGAREFNAVERZLUN Skrifstofur: Bankastræti 11. Afgreiðsla: Bankastræti 11 Skúlagötu 30 f.*;nr n.,yvuvxts rnrtn-, rn:>~ .•[ • o Sími 1280 (4 línur) Símnefni: Jónþorláks aiív JtltíT) 0 SajarþéWr Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Haraldur Björnsson leikari fór með Brúarfossi síðastl. föstudag til Rússlands. Arni Björnsson píanóleikari fór með sama skipi til Svíþjóð- ar. Þórður Aibertsson, fulltrúi lijálparstofnunar liinna samein- uðu þjóða í Grikklandi, er stadd- ur hér i bænum, og mun dvelja hér i sumarleyfi sínu. Vegna áskorana mun Mr. Edwin Bólt halda tvo fyrirlestra í næstk. viku, en hann cr nú á förum af landi burt. Fvrri ræðuna flytur hann á þriðjudag- ‘inn kl. 9 i Guðspekihúsinu og nefnist liún: Dulspekingar og töframenn, sem eg hefi kynnzt. Færeyingurinn, sem lýst var eftir i útvarpinu á laugardagskvöldið, er kominn fram. Fannst hann í Stykkis- hólmi í gær. Jón Pálmason á Þingeyrum í Húnavatnssýslu, er sextugur í dag. Yfir 100 manns fóru á vegum ferðaskrifstof- unnar til Gullfoss og Geysis í gær. Olvun var með minna móti i bænum yfir helgína. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Síldveiðiskýrsla Fiski- félags íslands. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasam- band íslands): Erindi: Unga kon- an og húsmóðurskylduranr (frk. E. AVestergaard forstöðukona). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Uiu daginn o’g veginn (Sigurður Kristjánsson frá Húsavík). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Sænsk þjóð- lög. — Éinsöngur (frk. Britta Heldt). 21.50 Tónleikar: Eldfugl- inn eftir Stravinsky (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlolc. HrcAAgáta hp. Í04. Skýringar: Lárétt: 1 Enskur peningur, 6 íugl, 8 fangamark, 10 háði, 12 poka, 14 svað, 15 fugl, 17 samhljóðar, 18 fgrð, 20 súla. Lóðrétt: 2 Spænskur grein- ir, 3 fornmann, 4 bíta, 5 fjalladýr, 7 menn, 9 skýli, 11 á litinn, 13 hneigja, 16 nagdýr, 19 fangamark, keis- ara. Laiisn á ktossgáiu nr. 303: Lárétt: 1 Tariiea, 6 fár, 8 Pó* 10 laga, 12 æla, 14 nag, 15 nugg, 17 N.N., 18 Lot, 20 mistur. Lóðrélt: 2:Af, 3 mál, 4 Er- an, 5 spæni, 7 Wagner, 9 ólu, .11, gan, 13 Agli, 16 gos, 19 T.T.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.