Vísir - 29.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.07.1946, Blaðsíða 8
s V 1 S I R Mánudaginn 29. júlí 1946 Barnabaðker Nýkomin barnabaðker. Verð kr. 95.00. l°01 '(áláóon, tyjor&inann BYGGINGAREFNAVERZLUN Bankastræti 11. Sími 1280. Atvinnurekendur Sá, sem getur leigt —2 herbergi og eldbús, getur fengið mann vanan öllum störfum, svo sem byggmgarvinnu, meðferð hrærivéla, hefir bílpróf. Sá sem vildi smna þessu sendi tilboð á afgr. Vísis fyrir 1. ágúst, merkt: „34 ára.“ Breiðfirðingabúð Salirmr lokaðir í kvöld. Opmr á þriðjudagskvöld og miðvikudagskvöld Breiðfirðingabúð. Girðinganet Nýkomið fjárgirðinganet og 2" möskva girðinganet. j^oríáísson OX Yjor&mann BYGGINGAREFNAVERZLUN Bankastræti 11. Sími 1280. Nýkomnir Raf m agnsp o ttar, Katlar og pönnur. Verzl. NÓVA Barónsstíg 27, Sími 4519. Vörnbiíreið 2 /i tonna. Gerð: International, í góðu lagi og á nýjum gúmmíum til sýnis og sölu á Vita- torgi frá kl. .3—7. va'í’.tar á hringnótabát fyrir norði'rlai.di. Up'])I. kl. 7 8 í k'völd í síma 199Ó. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- Hnia. Laugaveg 39. Sími 4951. Magnás Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. » BílstjórL Færeyskur bílstjóri ósk- ar eflir að keyra vörubíl. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð nierkt: „Fær- eyskur bílstjóri“ sendist Vísi. VÍNBER SKÓG ARMENN K. F. U. M. Kaífi- og kynningarkvöld fyr- ir eldri Skógarmenn veröur i kvöld kl. 8.30 í húsi IC. F. U. M. Fjölmennið. Stjórnin. ViðtaE við frk. . Westergaard Framh. af 2. síðu. — Þér liafið þó aldrei ver- ið tekin föst? — Nei, ekki var það nú, en einn mánuð varð eg að „liverfa“. Eg varð að lialda mig „neðanjarðar“ eins og það var kallað. Og eg vissi, að þá var leitað að mér af niiklu kappi. Fyrir atbeina opinberrar skrifstofu fékk eg komið á framfæri auglýs- ingu í blöðum um það, að eg væri alveg saklaus af á- burði þeirra manna sem vildu liafa liendur í Iiári mínu og þessi auglýsing min ásamt staðfestingu skrifstofunnar, var gild tek- in af Þjóðverjuln og IIipo- •oöiinuin og þá gat eg aftur komið út undir „bert loft“. Sú stúlka, sem mest liafði barizt fyrir því, að eg yrði tekin föst, var nemandi minn og það þótti mér sár- ast af öllu. En í lok stríðs- ins var eins og hönd liefnd- arinnar stryki yfir liöfuð hennar. Þegar liún sá fram á þá staðreynd, að barátta og hryðjuverk Þjóðverja voru vonlaust verk til sig- urs, fór hún að verða mjög óróleg og þá kom til okkar kasta að lijálpa henni. — Oft og tiðum bað hún okkur að ná fyrir s’ig í róandi með- ÖI, cins og morfin eða ann- að þess háltar, en að sjálf- sögðu létum við ekki undan licnni. Við reyndum að leiðe. hana í skilning um það, að hún væri taugaveikluð og þegar spenningurinn, sem hingað til hafði haldið henni uppi, væri að fjara út, kæmu eftirköstin fram sem ólækn- andi eirðarleysi, vonleysi og eftirsjá verka sinna. G. Ein. Sameiginegt innanfélagsmót 3 dag kl. 2.30. VALUR. Æfingar á Hlíðarcnclatúnimi i kvöld. Ivl. 7: 4. flokkur. — 8: 3. flokkur. Muniö vinnuna aö lllíöar-enda i kvöld. ÁRMANN. Kcpjmi i (Soo niétra lilaujii og ef til víll REYKJAVÍK — AKUREYRI. Tvö sæti laus í 5 manna bifreiö til Akureyrar á mprgun, þriöju- dag. Uppl. í dag kl.'5ýó í síma 3939- (564 UNG hjón, sem lítiö fer fvrir, óska eftir einu til tveim- ur herbergjum og eldhúsi eöa eldunarplássi. Algert bindindi á tóbak og áíengi. Tilboö send- ist skrifstofn blaösins fyrir miövikudagskvöjd, merkt: „Reglusamur". (557 LÍTIÐ HÚS á Grímsstaða- holtinu til leigu. Uppl. í síma 2405-__________________ STÚLKA óskar eítir her- bergi.gegn húshjálp. — Tilboö sendist Visi fyrir mánudags- kvöld, merkt: „2Xó-‘. (551 HERBERGI óskast strax. — Uppl. í síma 2585, eftir kl. 7 REGLUSAMUR maöur ósk- ar eftir herbergi 1. ágúst. Helzt í austurbænum. Tilboö, merkt: „Reglusamur“, sendist afgr. blaösins fyrir þriöjudagskvöld. 2 SAMLIGGJANDI her- bergi meö sérinngangi og aö- gangi aö baöi eru til leigu ná þegar. Tilboö, merkt: „Miö- bær—Strax“ sendist Vísi. (.570 HVER sem getur leigt eÖa útvegað roskinni ekkju litla íbúð nú þegar eöa í haust, tryggir heimili sínu vándaöan saumaskap á allskonar kven- og barnafatnaði. Smávegis hús- hjálp gæti einnig komiö til greina eftir samkomulagi. Til- boö, merkt: „Róleg 2—52“, sendist skrifstofu Vísis fyrir 3. ágúst. ________________(573 TVÆR stúlkur óska ■eftir einu eöa tveimur herbergjum, ásamt eldunarplássi, frá 15. sept.Húshjálp, ef óskaö er. — Tilboð sendist blaðinu fyrir þriöjudagskvöld, merkt: „1200“ (5 /2 HERBERGI óskast fyrir unga stúlku. Húshjálp sjálf- sögð, ef meö þarf. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir miöviku- dagskvöld, merkt: „Hjálpleg“. (577 “HERBERGI til leigu á Laugavegi 87. Uppl. kl. 7—8 i dag. (380 BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI WATERMAN’S PENNI, merktur, fundinn. Sækist afgr. póstlnissins. ( 553 GLERAUGU i svörtu hulstri hafa lapazt um helgina, senni- lega í miö- eöa austurbænum. Skilist vinsamlegast til Heildv. 1 lekla h.f., Hafnarslræti 10—12, gegn fundarlaunum. (560 ARMBANDSÚR hefir tap- azt frá M.s. Víði vestur í bæ. Skilist gegn fúndarl. í Selbúö 7. (567 VESKI tapaöist í gær frá Vatnsenda niöur í bæ. 1 vesk- inu voru niyndir og sendibréf og margt fleira. Vinsamlega skilist á FossvogsI)lett 47 gegn fundarlaunum. (578 SAUMAVELAVTÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sfmi ?r7o. (707 Fataviðgerðin Gerum viö allskonar Töt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5x87 frá kl. 1—3. (348 12»—14 ÁRA telpa óskast til aö gæta barna. Uppl. í síma 2431. Efstasund 3. (569 2—3 STÚLKUR vantar í I i'erksmiöjuvinnu. Uppl. kl. :—7 Vitastíg 3. Jœti MATSALAN, Þingholts- stræti 35, opnar aftur þriöju- daginii 30. þ. m. Menn teknir í fast fæði. (563 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borö, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurös- son & Co„ Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, klæöa- skápar, armstólar. Búslóö, Niálsgötú 86. Sími 2874. (96 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. Sími 5395-___________________(402 jjggp HÚSGÖGNIN og veröiö er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu FORNT, franskt skraútborð, með marmaraplötu ög bronze- lögöum íótum, til sölu. Sími 0262. (555 FUGLABÚR, sérkennilegt, til sölu. Sími 9262. Brunnstíg 1, Hafnarfirði. (554 GÓÐUR vörubíll til sölu ódýrt. Halldór Ólafsson, Rauö- arárstíg 20. — Simi 4775. (464 TRIPPAKJÖT, nýreykt, léttsaltaö, hestabjúgu. nýslátr- aö, kemur í dag. Súrt slátur, súr hvalur. Von. Simi 4448. TIL SÖLU tvenn jakkaföt, grá, á meðaímann. Xjálsgötu 94, efri hæö. (565 --------------!------------- TIL SÖLU ódýr barnavagn og sem nýtt Kasmirsjal á Grettisgötu 60. 1. hæð til hægri. DÍVAN til sölu og barnarúm, hvorttveggja meö gjafverði. — Uppl. í síma 2486. (568 ENSKUR barnavagn til sölu á Rauðarárstíg 22. (574 GÓLFTEPPI til sölu, rautt, meö rósum. Stærö 3.65X2.75. Scljavegi 3 A, 1. hæð. (579

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.