Vísir - 30.07.1946, Side 1

Vísir - 30.07.1946, Side 1
Kvennasíðan ( er í dag. Sjá 2. síðu. VTCT \ w$ ML mP Jh Frægur söngvari kemur í haust. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 30. júlí 1946 170. tbU Fljótíeg jreii íyrir Kaiser. Þcgar Henry Kaiser þarfn- íist einhvers, þá segir hann frá því í tónum, sem líkjast mest gjállarhorni. Fyrir nokkru hrópaði liann um það hástöi'um, að stáliðnaðurinn hefði hundizt samtökum um að koma í veg fyrir að Kaiser-Frazer verk- smiðjumar gætu framléitt bíla, með því að' neita að selja þeim stál. Hánn hað dómsmálaráðherrann, Thom- as C. Clark, að skerast í leik- inn og koma í veg fyrir hlut- •drægni (discrimination) gegn K-F. Joe Frazer, ielagi hans, sagði að einn stálkóng- urinn hefði sagt, að cin á- stæðan fyrir því að þeir fengju ekkert stál, væri sú, hve Kaiser hefði verið fljót- ur til samninga í vinnudeil- unni við stáliðnaðannenn. Aðrir stáliðnaðarframleið- endur þóttust eiga fullt í fangi með að fullnægja eftir- spurn gamalla viðskipta- manna. En hvað um það, K-F-hávaðinn orkaði imdr- um, eins og venjulega, og áður en vikan var liðin, gat Kaiser tilkynnt sigri lirós- andi, að U.S. Steel og Natio- nal Steel-félögin þefðu lofað :sér nægjanlegu stáli. Joe & Hemy (eins og „Time“ neJfn- ir þá) þurfa því ekki að nol- ast við aluminíum. (,.Time“, 18. marz ’46). BANDA- TA VERKFALLI. fnahagsSeg eining hersiáms> svæða Breta og U.S.A. Skýrt var frá því i neðri málstofu brezka þingsins í gser, að stjórn fíretiands hefði ákveðið, að ganga að tilbuði fíamlaríkjanna uni efnahagslega einingu her- námssvieða þeirra. Noel Baker liélt ræðu i hrezka jjinginu í gær og skýrði þá frá þessari ákvörð- un stjórnarinnar. Eins og skýrl liefir verið frá áður i fréttuin liér i hlaðinu var hseði Frökkum og Rússum send sams konar tilhoð, cn þeir höfnuðu hoðinu. Ekki er talið ennþá útilok- að að Jiinar hernámsstjórn- irnar muni einnig koma sér ¥erkfall á * * láalfiBi. Alls/ierjarverkfatl var á Italíu í gær og stóð það yf- ir í einá Idukkustund. Verkfallið var gert í mót- mælaskyni við þá ákvörðun að Triesle skuli skilin frá Ítalíu og eins þeirri ákvörð- un, að breytingar verði gerð -ar á landamærum Italíu og Frakklands. saman lun þessar íillögur síðar. Talsmaður handar- íska utanrikisráðuneytisins hefir lýst vfir ánægju Banda i íkjastjórnar í samhandi við ákvörðun Bretg um* efna- hagslega sameiningu her- námssvæðanna. Gnægð síldar við SvHialækjarianga, á Steingrímsfirðí vi ¥eðnr liðmlar veiðimt á eystra svæðinu. Engtn síld barst á land til o n * p* í rm r ' • i Frá friðar- fundinum. Evatt um rétt smájsjóðanna. l'riðarráðstefnan var sett í gær eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Bidault forsætis- og utanrik- isráðherra Frakka stjórn- aði fyrsta fundinum, sem hófst s.d. Dr. Evatt utanrík- isráðherra Ástralíu hélt ræðu og fjallaði hún að mestu um rétt smáþjóðanna. Hann hclt því fram að eng- in endanleg ákvörðun mætti laka á ráðstefnunni nema henni fylgdi % lilutar at- kvæða. Hann lagði mikla á- herzlu á það í ræðu sinni, að smáþjóðirnar 17 er talca þátt í ráðstefnunni, fengju rctt á við stórveJdin. - Janyi œfiilanqt S. R. á Sigluínði í nótt. Hinsvegar komu nokkur skip inn með síld í söltun. Þoka og kaldi var á eystra veiðisvæðinu og hamlaði veiðum í gær. Frá Siglufirði berast þær fréttir, að 12 skip komu þangað inn í nótt með slatta. Fór öll sú síld í salt. I gær- kveldi og nótt fengu nokkur slcip allgóð lcöst á Skagafirði og voru þau að lcoma til Siglufjarðar i morgun, er blaðið átti tal við síldar- verksmiðjur rikisins. Enn- fr.emur veiddu nokkur mjög vel á Þistilfirði. skip Þau far- skip Iiafa að líkindum ið til Raufarhafnar. Síldin,sem vciddist í Skaga- firði geklc á svæðinu frá Eyju að Hegranesi. — Um liádegi á laugardag nam hrtBðslusíldaraflinn 117,350 málum. Frá liádegi á laugar- dag og þar til í gærkveldi hgfa 60 þús. mál bæzt við. svo að aflinn hjá S.R. á Siglu firði er nú um 177 þús. mál. Tel Aviv lýst í hernaðar- stand. DJÚPAVÍK. Mjög lítii Frh. á síld Iiarst 4. síðu. til fírezka herlögreglan hefir fiindið legnilega sprennju- verksmiðju í Tel Aviv i Palestinu. Verksmiðjan lnifði frrm- leitt sprengjur og sent til Jerúsalem. Borgin hefir ver- ið lýsl í hernaðarástandi s.ð- an í gær, að verksmiðjan fannst. Ks*ef|asd: hæsrri laima @g «a*vggi@ við viniiiB. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. * amband verkamanna í Bandaríkjunum hefir á- kveðið að gera allsherjar- verkfall ef nýir samnmgar um kjarabætur verða ekki undirntaðir fyrir 30. sept. Samband flutningaverka- manna og. pakkhúsverka- manna samþijkkti með yfir- gnæfandi meirihluta at- kvæða, að hcfja verkfallið í haust, fáisl launin ekki hækkuð og aukið önjggi verkamanna á vinnustað. Harry Bridges fram- kvæmdastjóri • verkamanna- sambandsins á Kyrráhafs- ströndinni tillcynnti þetla í gær. Allsherjarverkf all. Samkvæmt fréttinni munu önnur verkamannasambönd innan ClO-verklýðssam- bándsins styðja hafnarverka mennina, ef til verkfallsins kemur og að likindum gera samúðarverkfall. Að þessu sinni getur verkfallið náð yfir þver Bandaríkin, en í fyrra er verkfallið slcall á i New Yorlc tóku vcrklýðs- samböndin á Kyrraliafs- ströndinni elclci þátt í því vegna ósamkomulags verk- lýðsforingjanna. Harry Bridges. Sagt er að Harry Bridges framkvæmdarstjóri CIO eða deildar úr þvi sambandi á Kvrrahafsströnd muni hafa áll mestan þátt í því, að verkfalli hefir verið hótað meðal hafnar- og palckhús- verkamanna bæði á vestur- og austurströndinni í einu. Bridges héfir aðalbæki- stöðvar sínar í San Franc- isco. Maðurinn heitir Frank E* Siple og var dæmdur í æf - langf fangelsi í Bandaríkjur.- um fyrir að gefa dóttur sinri. inn eitur. Hann færði þad sér til varnar, að hún heföi verið geðbilu^. Rússai* fram- leiða vapn í Þýzkalandi. Samkvæmt fréttum frd Berlín hafa Rússar orðtð uppvísir að því að láta frarn- leiða vopn á heruámssvæðt sinu í Þýzkalandi. Með þessu hafa þeir írek- lega brotið ákvæði sam- þykktarinnar um lieriiám landsins. Frégnir þessar hafa vakið mikla athygli cg þar með að grunur liggur á l»ví að unnið sé einnig a » rannsókn kjarnorkunnar i þýzkum verksmiðjum undir liandleiðslu Rússa. .. % Foðlfe'úar á ráð- sfefnunni s París Utanrilcisráðherrar Eist- fSnds, Leltlands og Lithavíu og Ukrainu munu sitja lrið- arfundinn í Paris. Reyndu að kom- ast tið Palesfínuo Skip eitt gerði enn eina tilraun til þess að smygla Gyðingum inn i Palestínu. Brezkt herskip varð vart við för þcss og stöðvaði þaö og fór með það til Alcx- andrij Þar var lagt hald á skipið og Gyðiugarnir kyrr- settir. Þriðja skipið sekkiBr. . .Fréltir frá Bikinilóiii' herma, að stærsta japanska orustuslcipið, sem liaft var i: tilraunaskyni, hafi soklcið L gær. Þelta er þriðja skipið L röðinni af þeim stóru, scm. þarna voru, sem sekkur íd' völdum þessarar einu sprengju. AIls liafa þá 1! skip soklcið við síðari t< 1- raunina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.