Vísir - 30.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 30.07.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginu 30. júlí 1946 V IS I R Einar Kristjáiissoii, ópernsöng- vari kemur í næsta niánuði. Mefur sunaiö í frœgustu óperum M*ýszkatands- «r» m ¦» * var Einar ráðinn af brezku Syngur her i lok ágúst. Pmar Knstjánsson, óperu- söngvari, og kona hans og tvær dætur eru vænt- anleg til landsins urn miðjan næsta mánuð. — Einar mun halda hér fyrstu söngskemmtun sína í lok ágúst-mánaðar. Eihs og kunnugt er, er hefir Einar getið sér ágætan órðstír erlendis. Hefir harin suhgið í öllum frægustu söngleikahúsum Þýzkalands og víðar og hlotið einróma Jof gagnrýnenda. Það eru liðin tíu ár síðan Einar Krisljánsson óperu- söngvari kom til íslands. Hann kom hingað árið 1936 og var þá í brúð- kaupsferð. Hélt hann nokkr- ar söngskemmtanir hér og vann sér hylli og aðdáun þeirra er hann hlýddu. Hér skal ferill Einars, sem söngvara, ekki rakinn nema að litlu' Ieyti: Að 'loknu stúdentsprófi árið 1930 fór Einar til Þýzkalands til þess að afla scr menntunar á sviði söng- listarinnar. Fór hann til Dresden. Forráðamönnum óperunnar i borginni, leizt svo yel á söng Einars, að þeir buðu honum ókeypis nám við söngskóla óperunnar. Dvaldi hann á skólanum næstu tvö árin. Að námi loknu var hann svo fastráð- inn við óperuna og söng *við hana i þrjú ár. Á þessum tíma vann hann sér meiri hylli en nokkur ahnar söngv- ari þai*. Svo var það árið 1936, að Einar kom hingað til Is- Jands með konu sína Mörthu. Ilélt hann hér nokkrar söng- skcmmtanir eins og áður er sagt og við mjög góðar und- irtektir. Héðan fór Einar til Stutt- gart og söng við óperuna þar lil i stríðsbyrjun. , Frá Stuttgart fór hann til Duis- burg, en þar var þá nýlokið við smíði nýjasta. og full- komnasta söngleikahúss Þýzkalands. Söng hann þar við góðan orðsti til ársins 1941, er hann fluttist til Hamborgar. Starfaði hann við óperuna þar næstu fimm áriheðá til stríðsloka. í loft- árásinni miklu á Hamborg. eyðilagðist aðalsalur söng- leikahússins. Var það ráð þá tekið, að nota leiksvið heimar sem áhorfendasvæði leiksvið. I fyrra sumar herstjórninni í Þýzkalandi til þess að ferðasf um og syngja fyrir hermennina. Auk þessa hefir Einar sungið í borgum allra Norð- urlandanna og í París. Er sörnu- söguna að segja það- an. Hvarvetna, sem hann hefir látið heyra i sér hefir hann hlotið frábært lof allra þeirra, sem á hann haf a hlýtt. Hér skulu svo að lokum birtir nokkrir dómar úr þýzkum blöðum um söng Einars: ... Ariur Mozarts .. voi*u fluttar meistaralega af Ein- ari Kristjánssyni. Agætis raddefni („edelstes Stimm- material"), fullkomin söng- þjálfun og afar næm til- finning fyrir tónlistrænum stil gerðu frammistöðu hans að hámarki kvöldsins .... „Sinfonie-Konzert im Stadttheater" Dortmund .... Einar Kristjánsson, einn hinna beztu tenora okk- ar, flutti lögin með fágætri lipurð, ljómandi raddbirtu og næmri tilfinningu fyrir éfni þeirra. Urðu þau i hieð- ferð hans.að „Kabinettstuck- en kammermusikalischer Art." Westfælische Landes Zeitung — Dortmund (20. 5." '44). .... Gagnger.þjálfun í öll- um registrum raddarinnar - hljómmikið meðalsvið, auð- sótt, öþvinguð hæð — hrein „intonotion," blæbrigðarík- úr en óvæminn, karlmann- Tvísöngur í Gamla bíó í kvöld. Ungfrú Britta Heldt og Magniís Gíslason halda söiígskemmtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Munu þau syngja Norðurlandasöngva, dúetta og aríur úr óperum. Magnús hefir undanfarin ár stundað söngnám í Sví- þjóð við góðan orðstír. Unnusta hans, ungfrú' Heldt hefir einnig stuhdað söng- nám hjá sama kennara. Hafa þau bæði sungið opinberlega í Sviþjóð, saman og hvort í sínu lagi. Teípa ssasas Tveggja ára síúlkubarn varð fyrir bifrelð í gær og slasáoisí alyái' ega.'1 t'm kl.3 í : . ,.uv stúlkur bai-n fyfir í.i..c.o á gatna- hiotum Laufásvcgar og Njarðargötn. Várð undir bifreiðinni milli hjólanna og sbisaðist svo mikið að tví- sýnt er um líi' héimar, JBarn- iðvar flutt á Landsspífaiann og var þungt haldið í morg'- un þegar blncio spurði um líðári þess. Evrópumeistaramótið í Oslo: Atta keppeiidui' fara frá Islanoi. FEeiri bætast ef til viKB í hópinn. Eftir því sem Vísir hefir fregnað er mí búið að velja úr' þá menn, sem eiga að fara á Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum, sem haldið verður í Oslo í ágúst- mánuði n. k. Sá maðurinn, ¦scm íslcnd- kasti. 1 ár hefir hann kastað Í3.27 m. Oliver Steinn kepp- ir í langslökki. í ár hefir hann slokkiðyfir 6.60 m., en íslandsmet hans er 7.08 m. Ekki er vitað fyrir vist, bvort þetta er endanleg á- kvörðun, þvi vcrið getur a5 ingar gera sér hclzl vonir um fleiri keppendur bætist iM r& Eins (i.ií kuiínugt cr stóð vciki'all iyi'ir dyrum hjá garðyrkjumönnum, cn s, 1. Iegur og sannfærandi flutn- sunnudag v;ir komið í vcg ingur gera frammistöðu hans eins fullkomna, og krafizt verðul* af nokkrum söngvara .... „Ij)higenie in Tauiis" (opera eftir-GIuck) (25. 3.'45). fyrir þetta vcrki'all, mcð þvi að samnihgar tókust um kaup og kjör þeirra. Samn- ingafundur þessi fór fram í Hveragerði og hafa báðir aðilar undirrilað samning- ana. Sl iri Austu kipaður skóla- æjarskóians Skélaifiefad og frœðsluniálastjóiri mæifu siei iísla Jónassvni. í gær skipaði menntamála- ráðherra, Arnfinn Jónsson skólastjóra Austurbæjarskól- ans. Skólanefndin hafði orðið sammála úm að mælá með Gisla Jónassynr sem skóía- stjóra og i'éllst Helgi Elías- son, fræðslumálasljóri á þessa uppástungu ncfndar- innar, enda hefir Gísli starf- ið lengi við skólann með en" býggt hýít bráðabTrgc^íniTaTÍi prýBi""ög 4íefTi*'"vcrfð settur skólastjóri frá því Sig- urður hciiinn Thorjaciús lézt. 1 skólancfudinni ciga sæti þau: Ásgeir Hjartarson, form., Guðrún Guðlaugsdótt- ir og Gísli Asmundsson. Ekki vcrður annað s;igl, ;én að þcssi vciting skóla- stjnracml)ættisins . komi monnum mjög á óvart og ckki síður fyrir \n\ sök, að tvch\ snsialistar ciga sæti } i-kédaueí'ndinni Oo höt'ðii.bá*ð- ir leð bisla Jonassyni mcð- Frh. á 4. síðu. a'ð kunni að bera sigur úr bílum í þessari keppni er Gunnar Huseby. Hann mun keppa i kúluvarpi. Hefir Gunnar varpað kúhmni 15.96 m. og mun það bezti árangur, sem náðst hefir i þessari grein í Evrópu þelta ár. Skúli Guðmundsson mun keppa i hástökki. í ár hefir hanri stokkið yfir hæðina 1.90 m., en íslandsmet hans er 1.94. Finnbjörn Þorvalds- son keppir i 100 m. og 200 m. hlaupum. Tími hans i 100 m. hlaupi er 11.1 sek. og í 200 m. 22.8 sek. Kjartan Jó- hannsson keppir í 400 m. óg 800 m. hlaupum. Bezti timi hans í 400 m. haupi er 52.7 sek., en i 800 m. hlaupi setti liann nýtt met á innanfclags- móti í. R. og K. R. í gær. llljóp hann ])cssa vegarlengd á 1.17 mín. I 1500 m. hlaupi kcppir Óskar Jónsson. Setti hann nýll mel í ár á Jiessari vegarelngd, hljóp hana á 4:03.2 mín. Jóel Sigurðsson mun laka þált í keppninni i spjótkasti, cn í ár kastaði hann spjólinu 59.50 m. Er þetta kast beíra en íslands- melið i þcssari grein, en hef- ir samt ekki fengizt staðfest, vcgna formgalla. Jón Ólafs- son num kcppa í kringlu- hópinn. Ók á farþega- bifreið. í gær ók stór 10 hjóla vöru- bifreið á áætlunarbílinn E-71 í Hvalfirði. Skeði þetta skammt frá Saurbæ á Hvalf jarðai*strönd. Bílstjórinn skeytti því engu, þó hann hefði ekið á áætlun- arbiinn, og hél.t ólrauður á- fram. 1 árekstrinum losnaði. eilt afturhjól vörubílsins uridan bifreiðinni. feissk@rtyr mikill É bænum sireið m® S. 1. sunnudag hvolfdi bif- reið í Norðnrárdal. Enginn meiddist. Bifrciðinni D—4 hvolfdi við Bjarnardalsá í Norður- dal á summdaginn var. Af um 20 farþcgum scm í hif- rciðinni voru mciddist cng- in og bifrciðin cr lítið skemmd. Tveimur bifreiðum var stolið núna um helgina. Var annari bifrciðinni s.tol- ið aí' Reyk.iavikur-flug'vcllin- um. Númer licnnar cr R-72. Ilirinrbifrci'ði'nni, scin cr iir. 2852, var slolið uppi i Borg arfirði. ¦ ¦ ¦ -, Vatn.s- og hitaveita Rvík- ur hefir séð sig tilneydda að g'efa út tilkynningu. til ualnsnotcnda i bænum .og er þess vænzt að bæjarbúar bregðist vel við og farí sparlega með vatnið. Undanfarið hefir borið töluyert mikið á vatnsskorti hcr í Beykjavík og hefir það jafnvel gengið svo langt, að sum bæjarliverfi hafa vcrið valnslaus mcslan hlula sól- arbringsins. Er þctta mjög bagalegt og þarfnast úrbóta hið bráðasta. Er fólk alvar- lcga áminnt um að fara mjög sparlega með nej-zlu- vatnið og eyða því alls ekki um þörf fram. Bannað er með öllu að láta vatn sí- renna; eins og tiðkast viða við þvolta, afvatnanir og bílaþvott, og hefir Vatns- os; hitaveilan/ heimild til að láta loka fyrir vatnið þár sem þcssum fyrirmælum ei*. ekki hlýtt tafarlaust. A síðasta ba'jarráðsfundi var cflirfarandi- samþykkt gerð: „Vatnsvcitustjórn heimilast að láta loka fyrlr vatnið á öllum bílaþvottastöðvum í baMUim." Vísir. : .Wýir-^kaúpWáur 'M .blaSiríó1 keypis til næstu mánaðamóta. — Hringið í síma 1660. í'gær varð áreksfur 'milii" bifreiðár og bifhjóls á Lafiga- vegK " ;/ ''•¦ ' • . Erigin slys urðu<á mömmm- • li.^Sökstt'VÍ^líeBsurii, fte»f('U1&isiv vegar urðu nokurar skemmd- ir á fararlækjunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.