Vísir - 30.07.1946, Page 3

Vísir - 30.07.1946, Page 3
Þriðjudagimi 30. júlí 1940 V I S I R 3 Einar Kristjánsson, óperusöng- vari kemur í næsta mánuði. Mefur vii/ir/ið í freetjusitt óperum Þý&kalantls. Syngur hér í var Einar ráðinn af brezku lok ágúst. JJinar Knstjánsson, óperu- söngvari, og kona hans og tvær dætur eru vænt- anleg til landsins um miðjan næsta mánuð. — Emar mun halda hér fyrstu söngskemmtun sína í lok ágúst-mánaðar. Eiiis og kunnugt er, er hefir Einar getið sér ágætan orðstír erlendis. Hefir háiin sungið í öllum frægustu söngleikahúsum Þýzkalands og víðar og hlotið einróma lof gagnrýnenda. Það eru liðin tiu ár siðan Einar Kristjánsson óperu- söngvari kom til Islands. Hann kom hingað árið 1936 og var þá í brúð- kaupsferð. Hélt hann nokkr- ar söngskenuntanir hér og vann sér hylli og aðdáun þeirra er hann hlýddu. Hér skal ferill Einars, sem söngvara, eklíi rakinn ncma að litlú leyti: Að 'loknu stúdent.sprófi árið 1930 fór Einar til Þýzkalands til þess að afla sér menntunar á sviði söng- listarinnar. Fór hann til Dresden. Forráðamönnum óperunnar í horginni, leizl svo vel á söng Einars, að þeir buðu honum ókeypis nám við söngskóla óperunnar. Dvaldi hann á skólanum næslu tvö árin. Að námi loknu var hann svo fastráð- inn við óperuna og söngvið Jiana i þrjú ár. Á þessum tiina vann hann sér meiri Jiylli en nokkur annar söngv- ari þar. Svo var það árið 1936, að Einar kom liingað til ís- lands með konu sína Mörtlm. Hélt hann liér nokkrar söng- skemmtanir eins og áður er sagt og við mjög góðar und- irtektir. Héðan fór Einar lil Stutt- gart og söng við óperuna þar lil i stríðsbyrjun. Frá Stuttgart fór hann til Duis- hurg, en þar var þá nýlokið við smíði nýjasta og full- komnasta söngleikalmss Þýzkalánds. Söng hann þar við góðan orðsti til ársins 1941, er hann fluttist til Hamhorgar. Slarfaði liann við óperuna þar næstu fimm árin cðá til stríðsloka. í loft- árásinni mildu á Hamborg. evðilagðist aðalsalur söng- leikaliússins. Var það ráð þá tekið, að nota lciksvið liiennar sem áliorfendasvæði herstjórninni í Þýzkalandi til þess að ferðast um og syngja fyrir hermennina. Auk þessa hefir Einar stmgið í horgum allra Norð- urlandanna og i París. Er sömu söguna að segja það- an. Hvarvetna, sem hann hefir látið heyra i sér hefir hann ldotið frábært lof allra þeirra, sem á hann hafa hlýtt. Hér skulu svo að lokum leiksvið. — í fyrra sumar þýzkum hlöðum um söng Einars: . .. Ariur Mozarts . . voru fluttar meistaralega af Ein- ari Kristjánssyni. Agætis raddefni („edelstes Stimm- material"), fullkomin söng- þjálfun og afar næm til- finning fyrir tónlistrænum slíl gerðu frammistöðu hans að hámarki kvöldsins ... „Sinfonie-Konzert im Stadttheater“ Dortmund .... Einar Kristjánsson, einn hinna heztu tenora okk ar, flutti lögin með fágætri lipurð, ljómandi raddhirtu og næmri tilfinningu fvrir éfni þeirra. Urðu þau i með- ferð hans.að „Kabinettstuck- en kammermusikalischer Art.“ Westfælisehe Landes Zeitung — Dortmund (20. 5. ’44). .... Gagnger.þjálfun i öll- um registrum raddarinnar - hljómmikið meðálsvið, auð- sótt, óþvinguð hæð — brein „intonotion,“ blæbrigðarík- úr en óvæminn, karlmann- legur og sannfærandi flutn- ingur gera frammistöðu hans eins fullkomna, og krafizt vcrður af nokkrum söngvara .... „Iphigenie in Tauris“ (opera eftir'Gluck) (25. 3. ’45). Tvísöngur í Gamla bíö í kvöld. Ungfru Britta Heldt og Magnús Gíslason halda sör.gskemmtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Munu þau syngja Norðurlandasöngva, dúetta og aríur úr óperum. Magnús hefir undanfarin ár stundað songnám í Sví- þjóð við góðan orðstír. Unnusta hans, ungfrú Heldt hefir einnig stundað söng- Evrópumeistaramótið í Oslo: Atta keppendur fara frá Islandi. Fleiri bætast ef til viKB í hópinn. nám hjá sama kennara. Hafa birtii nokkrir dómar úr þai, ])æði sungið opinberlega í Sviþjóð, saman og hvort í sínu lagi. Telpa slasast. Tveggja varð fyrir slasaoisí a Um kl. 3 barn íyrir mótum ára síúlkubarn bifreið í gær og Ivav ega. : i ■ , ui\i stúlkn- in.it.o á gatna- Laufásvegar og Njarðargötu. Varð undir bifreiðinni milii hjólanna og slasaðist svo mikið að tví- sýnt er um líf' hénnar. Earn- ið-var flutt á Landsspítalann og var þungt haldið' í mórg- un þegar hlaðið spuröi um hðan þess. Eftir þvi sem Vísir hefir fregnað er nú búið að velja úr þá menn, sem eiga að fara á Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum, sem haldið verður í Oslo í ágúst- mánuði n. k. Sá maðurinn, ,scm íslend- ingar gcra sér lielzl vonir um að kunni að bera sigur úr bítum í þcssari keppni er Gunnar Huseby. Hann mun keppa í kúluvarpi. Hefir Gunnar varpað kúlunni 15.96 m. og mun það bezti árangur, sem náðst hefir i þessari grein í Evrópu þelta ár. Skúli Guðmundsson mun keppa í liástökki. í ár hefir liann stokkið yfir hæðina l. 90 m., en íslandsnfet hans er 1.94. Finnbjörn Þorvalds- son keppir í 100 m. og 200 m. hlaupum. Tími hans í 100- m. hlaupi er 11.1 sek. og í 200 m. 22.8 sek. Kjartan Jó- hannsson keppir i 400 m. og 800 m. hlaupum. Bezti timi lians í 100 m. haupi er 52.7 sek., en i 800 m. hlaupi setti hann nýtt met á innanfélags- móti í. R. og Iv. R. í gær. Illjóp hann þcssa vegarlengd á 1.17 mín. í 1500 m. lilaupi keppir Óskar Jónsson. Setti hann nýtl met í ár á þessari vegarelngd, hljóp hana á kasti. 1 ár Iiefir liann kastaö 43.27 m. Oliver Steinn kepp- ir í langstökki. I ár liefir hann stokkið yfir 6.60 m., en Islandsmet hans er 7.08 m. Ekki er vitað fyrir víst, hvort jætta er endanleg á- kvörðun, því verið getur að fleiri keppendur bætist i hópinn. Ók á farþega- bifreið. í gær ók stór 10 hjóla vöru- bifreið á áætlunarbílinn E-711 í Hvalfirði. Skeði þetta skamrnt frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Bílstjórinn skevtti því engu, þó hann hefði ekið á áætlun- 'arhiinn, og hélt ótrauður á- fram. í árekstrinum losnaði. eitt afturhjól vönibílsins uiidan bifreiðinni. I stóð hjá s. 1. veg a Eins og kuiínugt er verkfall fyrir dyrum garðyrkjumönnum, en sunnudag var komið í fyrir þetta verkfall, mcð þvi að samningar tókust um kaii]) og kjör þeirra. Sajtnn- ingafundur þessi fór fram í Hveragerði og hafa háðir aðilar uridirritað samning- ana. Ariiflnnur Jónsson skipaður skóla- ' 1:03.2 mín. Jóel Sigurðsson mun taka þált í keppninni í spjótkasti, en i ár kastaði i hann spjólinu 59.50 m. Er þetta kast betra en íslands- metið í þessari grein, en hef- ir samt ekki fengizt staðfest, vegna formgalla. Jón Ólafs- son mun keppa í kringlu- Skékndnd og Iræðslamálastjósi mæitu með CMsIa JónassyRÍ. I gær skipaði menníamála- ráðherra, Amfirin Jónsson skólastjóra Austurbæjarskól- ans. Skólanefndin hafði orðið sammála iriri að mséla með Gisla Jónassyrir sem skóía- stjóra og I'éllst Helgi Elí’as- son, fræðslumálastjóri á • • * þessa uppástungu nefndar. innar, enda hefir Gísli starf-i að lengi við skólann með cn byggt riýTt hráðaEírgða* ímkTllí "prýðPog"KejfTr'"veríc? seítur skólastjóri frá því Sig- urður heitinn Tliorlacius lézt. I skólanefndinni eiga sæti þau: Ásgeir Iljartarson, form., Guðrún Guðlaugsdótt- ir og Gísli Ásmundsson. Ekki verður annað sagt, c;n að jæssi veiting skóla- Sl jóraemhæt t isins krimi mönnum mjög á óvart og ekki síður fyrir J)á sök, að tveir . sosialistar eiga sæti i iskólánefndinni os< hÖfðu h^ð )?W Gísla Jónassvni með Frh. á 4. síðu. S. 1. sunnudag hvolfdi bif- reið í Norðnrárdal. Enginn meiddist. Bifreiðinni D 4 hvolfdi við Bjarnardalsá í Norður- dal á sunriudaginn var. Af um 20 farþegum sem í bif- reið’inni voru meiddist eng- in og hifreiðin er Jítið skemmd. TyeÍRi bílum stúlið. Tveimur hifreiðum var stolið núna um helgina. 5Tar annari hifreiðinni stol- ið af Reykjavilair-flugvellin- iim. Númer hennar er R-72. Ilirini l)ifi''éi'ðiiYrfi,-seIri ek nr,- 2852, var stolið -úpjri i Borg- arfirði. ’ ., ¥atnsskortur mikíll í bænum Vatns- og hitaveita Rvik- ur hefir scð sig tilneýdda að gefa i'it tilkynningu til vatnsnotenda í bænum .og er þess vænzt að bæjarbúar bregðist vet við og fari sparlega með vatnið. Undanfarið hefir borið töluvert mikið á vatnsskorti hér í Reykjavík og hefir það jafnvel gengið svo langt, að sum bæjarliverfi hafa vérið vatnslaus mestan hluta sól-' arhringsins. Er þctta mjög bagalegt og þarfnast úrbóta Iiið hráðasla. Er fólk alvar- lega áminnt um að fara mjög sparlega með neyzlu- vatnið og eyða því alls ekki um þörf fram. Rannað er með öllu að láta vatn sí- renna; eins og tiðkast víða við þvolla, afvatnanir og bilaþvott, og hefir Vatns- og hitaveitán heimild til að láta loka fyrir vatnið þar sem þessum fyrinnælum er eklci lilýtt tafarlaust. A siðasta bæjarráðsfundi var cftirfarandi' srimþykkt gerð: „Vatnsvcilustjórn heimilast að láta loka fvrir vatnið á öllum bilaþvottaslöðvum í bænum.“ v í 8 í r. •SNýlr- kaúpen'dur '14'*b]'Bði8' ;óé keypis til næstu mánaðamóta. — Hringið í síma 1660. k i'v* • • í. •' ■ ■; x ,ii; I gær varð árekstur milíi bifreiðár og bifhjóls á Lariga- vcgi, ; -'U- ■" . Erigin slys urðu<ó mölinum * ii.iáriéksitr-i- lwfisuiH, ,e«i4ti!nsi vegar urðu nokurar skemmd- ! ir á farartækjunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.