Vísir


Vísir - 30.07.1946, Qupperneq 4

Vísir - 30.07.1946, Qupperneq 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 30. júli 1946 VÍSIR DAGBLAÐ IJtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Stoinlánasjóðuz. CJtofnlánasjóður á að standa undir nýsköpun atvinnutækjanna, og verður starfræktur í tveimur deildum. Annarsvegar leggur Lands- banki Islands honum til starfsfé, en hinsveg- ar verður þess aflað með útboði meðal al- mennings, • sem þegar befur vei’ið auglýst. Ætlunin er að veita fé til atvinnurekstrarins 1.1 íeð mjög hagkvæmum kjörum, en af því leiðir aftur, að ekki verður unnt að inna. háar vaxtagreiðslur af hendi til þeirra, sem bi'éf sjóðsins kaupa, en ]xó vel viðunandi og bréf- in verða trygg, þannig að almenningur kast- ar ekki fé sínu á glæ, þótt lagt verði nokkuð af mörkum. Hinsvegar er hætt við að fjár- veltan verði ótryggari á öðrum sviðum og því ekki sérlega eftirsóknarverð fyrir spari- fjáreigendur, sem vilja hafa sitt á ])urru. Nýsköpun atvinnulífsins á rík ítök i hug- iim þjóðai-innar. Engum ágreiningi veldur, að endurnýja þarf atvinnutækin, og gera það jafnframt á þann hátt, að þau up’þfylli ströngustu kröfur, sem til þeirra verða gerð- ar um afköst og sparneytni í rekstri. Getur það nokkuð vegið á móti verðþenslunni, sem getur drepið atvinnulífið í dróma, ef hún helst hin sama eða keyrir enn úr hófi. Til ]xess að ti’yggja nýsköpunina nægir ekki, að hver og einn styðji hana í hjarta sínu við kosningai’, en liggi á öllu liði sinu þar á eftir. Gegjum að fjörutíu þúsund vinnufærir menn, leggi hver fram fimm hundruð krónur, þá þýðir það, að Stöfnlánasjóður fær 20 miHjón- ir króna til ráðstöfunar, og því fé öllu vei’ður varið til að bæta atvinnuslcilyrði í landinu og tryggja al'komu almexinings, eftir því, sem við verður komið, á |)essuni tímum byltinga og breytinga. öllu fé, sem varið er til ný- bygginga og nýsköpunar er vel varið, og kemur þjóðinni til góða á hverju, sem veltur í nútíð og framtíð. Því ætli enginn að færast undan að inna framlag sitt af hendi,- hvort sem það revnist smátt eða stórt. Ilvorttveggja á jafnan rétt og verur jafnvel þegið. I flestum löndum heims hafa þjóðirnar ver- ið hvattar til sparnaðar, sumpart með frjáls- uni framlögum, en sumpart skyldusp’ai’naði. Að sjálfsögðu er fyrri Iciðin æskilegri og vin- sælli, og einkum ætti hún að henta hér, þar sem allur almenningur viðurkennir nauðsyn ]iess, að unnið sé að nýsköpuninni, og ekki spöruð framlög til hennar. Daufheyi’ist menn algjörlega við tilmælum um fjárframlög, er sýnilegt að grípa verður til annarra ráðstaf- ana. Fjöldi einstaklinga og íyrirtækja liafa þegar lagt ærið fé í margskyns framkvæmdir og þaðan af meiri fyrirhöfn. Með slíkar að- gerðir verður ekki aftur snúið, nema til stór- tjóns fyrir alla áðila og þjóðarbúið í heild. Hrýn nauðsyn er að flest slík nýsköpun kom- :ist sem fyrst 1 framkvæmd, þaiuiig að þau geti tx-yggt í’ekstur sinn og orðið þjóðinni ómetanleg stoð er frá líður. Þjóðin á að keppa að því marki, að vinna allt þöð í land- inu sjálfu, sem unnið verður, en sækja ekki slík verðmæti lil annarra þjóða. Sýnið viljann í verkinu og fyrir eigið frumkvæði. Leggið fé fram af frjálsum vilja, sem fyrst, þannig að engar óþarfa tafir vei’ði á Jyrii’gpeiðslu Stofnlánasjóðs,- Hömrum járn- ið meðan það er heitt, en að hika er sama og [tapa og nú er hver dagurinn dýr. Síldin: Frumh. af 1. síðu. vei’ksmiðjunnar á Djúpavik i gær. Fékk hún slatta úr einu skipi, samtals um 400 mál. I nótt kom ekkert skip til vei’ksmiðjunnar. Ileildar- aflinn á Djúpavík er nú í’úml. 16 þús. mál. DAGVERÐAREYRI. Eitt skip kom til verk- smiðjunnár á Dagvei’ðai’- eyri í gær. Var það Fell frá Eyjum með eitt þús. mál. Stormur og bræla var á eystra veiðisvæðiænu í gær og hamlaði veiðum. Mjög góð veiði er nú á Grímseyj- arsundi og við Langanes. Nokkur skip eru á leiðimxi til Dagverðareyrar með fullfermi. Þá var síldar vart vestur af Skagaströnd og fengu nokkur skip allgóð köst þar. Heildaraflinn á Dagverðareyri er nú um 38 ]iús. mál. HJALTEYRI. I gær og i nótl kornu tvö skip með sild til Hjalteyrar. Voi’u það Sæfell með 1128 mál og Ilugrún með 760 mál. í dag eru fleiri skip, sem eru með fullfermi, væntanleg. Skipin veiddu síldina við Svínalækjartanga. — í morgun voru mörg skip þar að veiðum og sprengdu tvö þeirra nætur sínar i stórum köstum. — Heildaraflinn á Hjalteyri er nú 56.888 mál. RAUÐKA. Til síldarvei’ksmiðjunnar Rauðku bárust í nótt um 4000 mál síldar. Veiddist liún öll fyrir austan. í gærkveldi og nótt fengu nokkur skip frá vex’ksmiðjunni góða veiði á Skagafirði og úlaf Flaley. Gott veður er á veiði- svæðinu út af og kringum Siglufjörð. Alls Iiafa Rauðku nú boi’izt 67 þús mál. SKAGASTRÖND. Hin nýja síldarverksmiðja á Skagaströnd er nú tilbú- in til þess að befja bræðslu og bíður aðeins eftir, að eitt- hvert skipanna landi þar. Mun hún taka á móti síld núna á næstunni til reynslu. SEYÐISFJ ÖRÐUR. Engin síld barst á land á Seyðisfirði s.l. sólarliring. Ilafa verksmiðjurnar ekki tekið’á móti rieinni síld frá þvi aðfaranótt’ mánudags- ins. Iíeildaraflinn er 15 þús. mál og allar þrær fullar hjá verksmiðjunni. IN GÓLF SFJ ÖRÐUR. Fi’éttaritai’i blaðsins á Ingólfsfii’ði símar, að nokk- ur skip bafi komið til verk- smiðjunnar þar með slalla, alls um 400 máL Síld þessi veiddist við Selsker. Enn- fremur símar Iiann, að skip- in haldi nú á Sleingi’íms- fjörð. Sást mikil síld fyrir iilnan Grímsey á firðinum bæði á sunnudag og í gær. Loks gat hann þess, að tölu- vert liefði sézt af síld út af Siglufii’ði i gærkveldi og að mikill fjökli veiðiskipa sé nú við Flatey. Héildaraflinn er nú 22.400 mál. RAUFARHÖFN. Síðastl. sólai'Iiring hefir verksmiðjan ti Raufarhöfn brætt samtals um 5000 mál. Eru það sólarhrings-afköst verksmiðjanna, og er ekki landað nema því magni, sem svarar þvi, sem vinnst úr þrónuin. AIls liafa um 120 þús. mál boi’izt á land á Raufarböfn frá þvi, að veið- ar hófust. Virðist vera nóg síld við Langanesið. Ágætis veiðiveður er í -dag. HUSAVÍK. Þi’jú hundruð mál sildar hárust á land hjá verksmiðj- unum þar síðasll. sólarhring. Veiddist sildin við Flatey á Skjálfanda. Heildaraflinn hjá verksmiðjunum er nú 2900 mál. KROSSANES. í gær lönduðu 14 norsk skip hjá vcrksmiðjunni sain- lals um 4000 málum. Heild- arafli verksmiðjunnar er því núna um 30 þús. mál. HEILDARAFLINN. í morgun var hcildarafl- inn lijá öllum síldarvérk- smiðjum á landinu um 543 þúsund mál, eða um 818 þús. hektólítrar. Aukningin frá ])ví í gærmorgun er því uni 45 þúsund mál, cða um það bil 68 þús. hektólitrar. ¥@Itliig skóla- stióraembættl- sins Framh. af 3. síðu. mæli sín sem efsta írianni. Virðist menntamálaráðherra láta sér á sama standa um t i Ilögu r nák unn ugus tu mannánna, skólanefndarinn- ar og fræðslumálasljói’íji, en fara sínu fram eftir íýðræð- islegri! fyririnynd. Það skal ekki í efa dregið, að Arn- finnur Jónsson er vel mennt- aður á þessu sviði og að mörgu leyti vcl fallinn til að veita skólanum forstöðu, en hitt verður ekki umflúið, að Gísli er reyndur í starfinu og liefir farizt það vel úr hendi, enda taldi skólanefndin hann standa því nær. Aðrir umsækjendur um starfið voru þeir Ársæll Sig- urðsson og Hannes M. Þórð- arson. Athyglí manna skal vakin á því, að þar scm vinna í prentsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera koranar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Ferðamenning. Það vei'Sur aldrei nógsámlega brýnt fyrir almenningi, að er hann ferðast um sveitir landsins, þurfi liann að gairga vel um. og þar sem áð.er eða dvalizt um stundar sakir, verði gengið svo frá, að engin vcgsummcrki sjáist eða eins litil og mögulegt er. Þar sem fólk hefst við i tjötdum og eldar sér mat, ætti það að vcra regla, að brenna öll- um úrgangi og leyfum og grafa siðan það sem eftir verður.’Þessa reglu liafa að vísu márgir, en þó ber það oft við að ýmsir trassa þetta og er þá oft mjög fljótt um að litast, þar sem það fólk hefir dvalið. * Flöskubrot- Einn ósið liafa margir, sem ferð- ast um i bifreiðum um nágrenni Reykjávikur (a.m.k. verður maður mest var við það þar), að kasta flöskum út um glugga bif- reiðarinnar, er þær hafa verið tæmdar, og má sums staðar hér sunnanlands rekja flöskuslóð- ann meðfram öllmn fjölförnustu leiðum. Auk þess sem þetta getur haft Iiættu i för með sér fyrir sltepnur, er úti ganga, er þetta mjög ljótt og ber ckki mikilli ferðamenningu vott. Oftast er hér um að ræða menrt, sem eru eitthvað við öl, og vex hirðuleysið i réttu hlutfalli við drykkj- una. * Eiigin Drykkjuskap'urinn er engiu afsökun afsökun. fyrir því, að þannig sé gengið um, og retti að reyna að brýna fyrir mönn- um að leggja þann ósið niður. Það virðist vera eins ög sumir menn ferðist ckki af fegurðarþrá, heldur stjórnist af einhverri löngun til speil- virkja'og til þess að svala skemmdarfýsn sinni. Menn, sem þannig haga sér, þarf að bæta, ekki með því að hegna þeim, lieldur með þvi að tala um fyrir þeim, benda þcim á það, sem fagurt er og leiða þeim fyrir sjónir, að þeim verðnr lífið betra og yndislegra, ef þeir geta séð það í friði og fremur að græða það og fegra cn eyðileggja. * Ferðalög Xli síðari ár hafa fcrðalög um landið aukast. mikið farið í vöxt, og væntanlega lær- ir fólk þá að ganga vel um, þar scm það fer yfir. Ferðalög og ferðaskrifstofur, sem stjórna hópferðiím um landið, vinna einnig þarft verk, bæði með landkynningu og eins með þvi að kenna fólki að ferðast á réttan hátt. A þetta hefir verið drépið áður i dálki þessum. Þegar fram líða stundir, komast mcnn ósjáifrátt upp á jia'ð, að hera virðingu fyrir náttúrufegurð Íandsins og reyna ekki að spilla lienni með óhæfilegu framferði. Skipulagðar hópferðir er bczti skólinn fyrir almenning til þess að læra ferðainenningu. * Braggarnir. Braggarnir, sem lierinn byggði sér á hernámsárununi, þurfa að hverfa sem fyrst. Einliver sú leiðasta sjón, er maður sér út um sveitir landsins og víða liér í ná- grenni bæjarins, er mannlausi; Brággarnir. Þeir eru Ijótir og flestir ryðgaðir og allar rúður brotnar í þeini. Það þyrfti nauðsynlega að gera gangskör að þvi að rifa þá, sem ekki á að nota neilt, enda flestir ónothæfir. Þeir minna líka á timahil, sem flestir vilja gleýma. * Skák. B. ll. Wood, hrezki skákmeistarinn, scm hér var á ferðinni í siðastl. mánuði, hef- ir ritað grein í skákblaðið „Chess“, júliheftið, og lýsir þar för sinni hingað og fer þar nijög vin- sælum og hrósandi orðuni um íslenzka skák- menn og styrkleika þeirra. Greinin virðist skrif- uð af mikilli sanngirni og vinsemd og telur Wood íslendinga eða skákmenn þeirra einhverja sterk- ustu skákmenn í heimi, samanborið við fólks- fjölda.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.