Vísir - 30.07.1946, Page 8

Vísir - 30.07.1946, Page 8
V I S I R Þriðjudaginn 30. júlí 1946 S iöaesiOöGooööCíiíSíiöOööQOöö 5? W Ahnema § § 'JaAteianaAalah § H » 5í Bankastræti 7. 5; u w i'. » iUÖÖÖÖÖ' iöööööö 4ra herbergja íbúð með öll- um-þægindum innarlega við Grettisgötu. 4ra herbergja íbúð með öll- um þægindum við Hvérfis- götu. Hálft hús við Grandaveg. Húsið er 2 hæðir og kjallari. 3 herbergi ög eldlnis laus til íbúðar 1. okt. n.k. Lítið hús í Fossvogi. Ilúsið er 2 herbergi og eldhús. Stór 3ja herbergja íbúð við Leifsgötu. Auk þess heil hús og íbúðir j bænum ,og nágrenni. Upplýsingar pkki gefnar í síma. — Skrifstofutími ki. 10—12 og ÍVo 5 n*ema laugardaga kl. 10 12. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 2 skemmtiterSir yfir helgina 2(4 dags hver ferS. — Önnur ferðin er um Snæfells- nes og út í BreiðafjarSareyjar. Lagt á stafi kl. 2 síödegis á laugardag og ekiö til Stvkkis- hólms. Næsta dag fariö út í eyjar, en á mánudag ekiö í Kol- grafarfjörö og GrundarfjörS og heimléiöis um kvöldið. Hin ferðin er inn aö Hvítár- vatni, i Kerlingarfjöll og aö Hveravöllum. Lagt af stað kl. 2 síSdegis á laugardag og ekið austur að Gullfossi og gist í sæluhúsum félagsins. Gengið á Kerlingarfjöllin og hverasvæðiS skoðaö. Viödvöl bæöi í Hvitár- nesi og /á Hveravöllum. Áskrittarlisti liggur frammi. en farmiöa sé búiö aö taka fyr- ir kl. 6 á íinuntudag á skrif- stofu Kr. Ö. Skagíjörðs, Tún- 5-________________________ —L0.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. Þeir, sem ætla aö talca þátt i skemmtiíerðalaginu 3.—5. ágúst tilkynni'það i sima 5621 fyrir (.1. ágúst. Feröanefndin. (587 SKÁTAR! Pitlar og stúlkur, sem sótt hafa um nám- skeið að Úlfljótsvatni dagana 1.—5. ágúst, mætiö í kvöld kl. 8 að Vegamótastíg. FERÐASKRIFSTOFAN efnir til skemmti- og orlofsferöa í næstu viku eins og hér greinir : Miðvikudaginn 31. júlí: Far- iö upp í Kollafjörð. Tækifæri að ganga á Esju. eða et vel yiðrar getur fólk farið í sjó- og sólbað. Fimmtudaginn 1. ágúst: Þing- vellir — Kaldidalur. Laugardaginn 3. ágúst: Kl. 1.30: Farið til Kleifarvatns og Krisuvíkur. Laugardaginn 3. ágúst kl. 9 hefst ferð vestur á Snæfellsnes, 3ja daga ferð. a) Laugardaginn 3. ágúst: Reykjavík — Hvalfjörður — Draghájs — Hnappadalur — Búðahraun — Stapi. b) Sunnudáginn 4. ágúst: Stapi — Hellar — Lóndrangar — Malarrif — Dritvík — Stapi. c) Mánudaginn 5. ágúst: Stapi — Fróöárheiði — Ólafs- vík — Reykholt,-—- .Kaldidalur — Þingvellir— Reyikjavík. Laugardaginn 3. ágúst: Kl. 1.30 hefst feríj atistur á Síðu og í Fjótshverfi. a) Laugardaginn 3. ágúst: Reykjavik — Eyjafjöll — Dvr- hólaey — Vík. / b) Sunnudaginn 4. ágúst: Vík — Kirkjubæjarklaustur. c) Mánudaginn 5. ágúst: Kirkjubæjarklaustúr — Teyg- ingarlækur -— Kálfafell — Kirkjubæjarklaustur. d) Þriðjudaginn 6. ágúst: Kirkjubæjarklaustitr —■ Múla- kot — Reykjavik. Laugardaginn 3. ágúst kl. 2 hefst ferð inn á Þórsmörk. — Þriggja claga ferð. Sunnudaginn 4. ágúst: Gull- foss — Geysir — Skálholt — Laugarvatn. • Mánudaginn 5. ágúst: Þjórs- árdalur. Farið inn að Stöng í Gjána og aö Hjálp. Ef til vill verður fleiri ferð- um bætt viö í vikunni, og fer það eftir veðri og vilja fólksins. Ennfremur efnir Ferðaskrif- stofan til ferða inn í óbyggðir íslands, Ódáðahraun, Oskju og víðar, ef næg þáttaka fæst. INNAN- FÉLAGS- MÓT K. R. heldur áfram k. 6 í kvöld. — Keppt verður í 300 m. hlaupi o. fl. — Nefndin. ÆFINGAR a grasvelli giasvem Kl. 6.30—7.30: 4. fl., 5. - 7-30—843°: 3- fl- . - 8.30—9: nudd. fl. 15 ÁRA drengur óskar eítir ferðafélaga frá 3.—iS. ágúst. — Tilboö sendist afgr. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: ,.Fé- ■lagi“. (586 RUNÓLFUR frá Heydal er beðinn að hringja í síma 6102. SAUMAVELAVIÐGERBÍE RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg iq. — Sími 2656. STÚLKA óskar eftir her- bergi. Má vera í kjallara. Sama hvar í bænum. Tilboð, merkt: ..HerbergU, sendist blaðinu fvr- ir laugardag. . (605 STOFA óskast. helzt 1. sept. .eða i. október. — Uþ.pl. i sima 6546 eða hjá Guðlaugi M.agn- ússyni, gúllsmið, Laugævegi 11. VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, klæða- skápar, armstólar. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (96 ICAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. Simi 3305-__________________ (4°2 GÓÐUR vörubíll til sölu ódýrt. Halldór Ólafsson, Rauö- arárstíg 20. —- Sími 4775. (464 TRIPPAKJÖT, nýrevkt, léttsaltaö, hestabjúgu, nýslátr- að, kemur í dag. Súrt slátur, súr h.valur. \ron. Sími 4448. TI’L SÖLU góð gaseldavél. Þinglioltsstræti 12. (602 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.__________________(707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 2—3 STÚLKUR vantar í rerksmiöjuvinnu. Uppl. kl. 3—7 Vitastíg 3. MAÐUR í frekar hreinlegri vinnu óskar eftir þjónustu. Til- boö, merkt: ,,90—15“ leggist inn á afgr. blaösins fyrir miö- vikudagskvöld. (583. KONA, fertug, vöii húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu á reglusomu heimili. Uppl. næstu daga eftir kl. 6 i Skólavörðu- holti ‘ 17 A. Gengið frá Eiríks- götu,_________________ (59° STÚLKA, vön jakkasaumi, óskast nú þegar eöa siðar. Þór- hallur Friðfmnsspn, Veltusundi !_•____________________(59f KJÓLAR shií ðnir og mátaðir. Sníðastofan, Laugavegi 68. — Uppl. kl. 1—3. Sínii 2460. (595 SKÚR til leigu fyrir utan bæinn fyrir einhleypan nann. - — Uppl. á Óðinsgötu 18 A. (585 HALLó! Húseigendur! Ung hjónaefni, barnlaus, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Innrétting getur komið til greina, ef með þarf. Ennfrem- ur er óskað eftir vinnuplássi 10—14 ferm. Tilboð sendist blaöinu fy.rir fimmtudagskvöld, merkt: ,,Reglusöm“. (584 BARNLAUS hjón óska eftir 1 eða 2 herbergjum og eldhúsi. 8—10 þúsund króna fyrirfram- greiðsla. Tiboð, merkt: .,200“, sendist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. (588 MJOG reglusamur stúdent óskar eftir góðu herbergi. Sæk- ir háskólann á veturna, en hef- . * f ir goða stöðu á sunirin. Vill borga vel fyrir gott herbergi.— Uppl. í sítna 5836 kl. 9—11 f. h. og 1—5 e. h. (393 TIL SÖLU lítið tvíhjóla drengjahjól. Vífilsgötu 2. Sími FERÐA- eða bíl-útvarps- tæki til kaups, — Uppl. i síma 2197 kl. 5 í dag. (604 RAFHA eldavél, 2ja hella, til sölu. Breiðabliki, Setjarnar- nesi. (606 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna on bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því áúðina eðlilega brúna, en tiindrar að hún brenni. Faest i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. BUICKTÆKI til splu. Uppl. í sima 6883, eftir kl. 6. (589 SAMÚÐARKORT Slysa-' varnafélags íslands kaupa flestir. Eást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897.___________________(364 TJALD, sem nýtt, enskt, tveggja manna, ásamt botndúk, selzt ódýrt Þingholtsstræti 14, ttppi- ■ (591 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. — Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bíó. FULLORÐINN kvenmaöur óskast til aöstoöar við húsverk um tveggja mánaða tíma. Gott sérherbergi. Uppl. í síma 2692. 573--______________________(6pi_ TIL SÖLU klæðaskápur og samlagningarvél. Uppl. á Sól- vallagötu 15, kl. 4—6. (599 VANDAÐ 41-a manna tjald, tncð íöstum botni, til sölu. lvleð- alholti 5. (598 SJÓPOKI tapaðist s. .1. föstudag milli Hverageröis og Kotstrandar. Innihélt svefn- poka o. fl. muni. Vinsámlegast skilist á Skólavörðuholt 140. Sími 2520. (603 BEZT AÐ AUGLYSAIVISI TARZAM £ SunwqhA Litli apiqn dansaði um og sleypli sér kolllmis af einskærri ánægju yfir bata Jane. Hann steingleyrndi alveg að segja ÍTarzan frá hinum vondu ferðamönn- -Sxm, sem nálguðust. Eins og Jane Itafði beðið tun, fór Tarzan til þess að ná i liör svo að lnin gæti saumað.sér ný klæði. Ilann keþpt- ist við að tina hörinn, því hann vildi ekki láta hana biða................ Á meðan Tarzan var að tína hörinn, kepplist Jane við að sníða efnið í nýju fötin sín, en þau áttu að vera úr hlé- barðaskinninu. Nkima horfði tindrandi á aðfarirnar. Fiokkur hinna grimmu ferðalanga nálgaðist æ meir stað þann, sem Tarzan hafði búið um Jane á. Þeir voru illi- legir á svipinn og höfðu áreiðanlega ékkert gott í huga ....

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.