Vísir - 01.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1946, Blaðsíða 1
AHsherjarverkfallið í Höfn. Sjá 2. síðu. Á. V. R. byggir stórhýsi. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 1. ágúst 1946 172. tbl. Frá friðarfundinuni: Rnssar krefjast mildlla skaðð- S <> m Tillögur Palestínunefhdar mæta mótspyrnu í U.S.A. Molotov iilanríkisráðherra Sonétrikjanna hélt neðu í f/tvr á friðarráðstefminni. Hann hafði ver'ið veikur daginn áÖur og gal ekki mætt á þeim fundi. í ræðu sinni revndi Molotov að verja samþj'kktir þær er ráðherrar fjórveldanna liefðu gert. Molotov taldi all- ar árásir á niðurstöður þeirra vera sprottnar af hatri til Sovétríkjanna. Molotov hélt einnig þeirri skoðun lram, að árásarrík- in vrðu látin greiða liáar skaðabælur. Dr. Evatt tók einnig til máls á fundinum og var aðalinntak ræðu lians og áður, að smáþjóðirnar fengju jafnan ré’lt á við fjór- veldin, því aðeins gæli l.etta talisl friðarfundur. Stórt farþega- skip brennur. — Manu kcilœgieiki kel4ur rœðu — 1ÖÖO farþegum bjargað. Á myndinni sést Pius páfi XII vera að halda ræðu frá Vaticaninu. — Að þessu sinn beindi hann orðum sin- um til kaþólska mann í Portugal í tilefni af sérstökum hátíðisdegi þeirri þar í landi. Páfinn áminnti bá að berjast með tfúarBræðrum sínum gegn striði og eyði- leggingu. Saltað hefur verið í 45,337 tunnur á öliu landinu. S*i&. hesÉ'gs ÍíBite&íBÚ bbbbb 340 Einkaskeyti til Vísis frá U. P. / (jærmorgun kom upp eld- ur í guf uskipihu Duque fíex- aixas frá Brasilíu skammt frá Bio de Janeiro. í óstaðfestum fregnum segir að 10 farþcgar liafi farizt, en lxins vegar er vil- að með vissu að 10 skips- menn fórust, sem voru neð- an þilja og komust ekki upp. Fjöldi farþcga var með skipinu, nokkuð á annað þúsund, sem ætluðu til-Ev- rópu. Nokkrir farþegar eru /taldir liafa týnt lífinu, cr þeir stuklcu í sjóinn, en skipsmennirnir lctu lífið við ketilsþrengingu. Brezkl Iicr- ski]> bjargaði þeim farþeg- um er af komiíst og munu þeir vera um eitt þúsund. Eflir frásögn sjónarvotla liafði æði gripið farþegana er eldsins varð vart, en hann breiddist óðfluga út. Björg- unin er talin hafa gengið mjög vel er tekið er tillit til Jive margt mantia var um borð í skipinu. A næstunni numu Bretar og Austurrílcismcnn gera með sér viðskiplasamning. þBBSBBBÍfl ' Lííið barst á land s. 1. sólarhring. íkisvcrksmiðjurnar á Siglufirði, Raufarhöfn, Krossancsi og Húsavík höíðu í morgun tekið á móti samtals um 340 þús. málum síldar. A öllu landinu bafði í gær verið saltað í samtals IÖ.337 tnnnur. Þar af ltefir verið sallað á Siglufirði í rúmlega 37:000 tunnur. Sildarverlc- smiðjan Rauðka liafði j gær teJcið á móti samtals um 70 þúsund málum síldar. Verlcsiniðjur ríkisins á Siglu- ffttff/ffffio firði Jiafa einar tekið á móti um 180 þús. málum, svo að heildarafli bræðslusildar á Siglufirði nemur nú um 256 þús. málum, en það eru tæp- lega 100 þúsund liektólítrar. Aflahæsla slcipið í flotan- um er Dagný frá Siglufirði. Hefir hún aflað- um 11.300 mál. Dágný leggur upp lijá Bauðlcu. Friðrik Jónsson frá Revkjavílc er aflahæslur lijá Rikisverksmiðjunum með um 7600 mál. Yfirleitt barst fremur lílil síld á land s. 1. sólarhring. Löndunarhann er nú á Rauf- arliöfn og bíða þar nú 8 slcip eftir lósltn. AttSee á ráðu- neitisfundi. i Lcndon. Altlee forsætisráðherra Breta kom til London í flug- vél frá l’arís árdegis í morg- un. Hann lióll beina leið af flugvellinum til Downing Slreet, þar sem haldinn var ráðuneytisfundur. Þctta mun eiga að verða síð- asti ráðuneytisfundur stjórn- arinnar brezku áður en þingi verður frestað. Attlee gat ekki sagt álcveðið uin það hvenær liann færi aflur til Parísar, en það mátti skilja það á lionuni að það yrði síðar í dag, segja blaða- menn, sem náðu tali af hoií- um á flugvellinum. Tvö vopnabúr finnast í Tel Aviv. Brezka herlögreglan sem lcitar skcmmdarverka- manna í Tel Aviv fann i gærkoeldi annað vopnahúr Gyðinga þar í horg. I fyrradag, fyrsta daginn sem húsrannsóknin var gerð, fundust miklar birgðir af vopnum í hænahúsi Gyð- inga i borginni. í báðnm vopnabúrum þessum voru handsprcngjur, mikið af sprengikúluin og önnur vopn. Auk þess fundust ein- kennisbúningar brezka hers- ins Lögreglan telur sig hafa liaft liendur í hári nolckurra þeirra manna, sem stóðu að | skemmdarverkunum i Jcrú- salenv, en hún liefir nú yfir- heyrt nálægt 20 þúsund manns. Hiega giftast þýzkum konum Brezkum hermönnum lief- ir nii verífí leyft að giftast þgzkiun konum, eftir þvi er segir i fréttnm frá London i morgun. Vmsar reglur eru þó sett- ar um hjónabönd hrezlcra hcrmanna og þýzlcra kvenna og verður hverju sinni vand- lega rannsakað hvort noklc- urir mcinbugir scu á þeim. ðlíklegf að þær verði samþykktar óbreyttar. Jjjngar líkur eru taldar a því,.að stjórn Banda- ríkjanna muni fallast á til- iögur brezk-bandarísku nefndarinnar um Pale- stinumál. Brezka stjárnin hefir fall- isl á tillögurnar fyrir sitt leyti og skýrði Herhert Morrison frá því í hrezka þinginu í gær. Brezka stjórn in tekur sér þá þann fyrir- vara, afí hún fallisl á þær ef stjórn Bandarikjanna sé þeim einnig sammála, Til- lögurnar eru afíeins ætlaöar sem samningsgrundvöUur. TRUMAN í VANDA. Samkvæmt fréttum í morg- un er talið að sterlc öfl i Bandarílcjuiuim muni leggja hart að Truman forseta, að liann fallist ekki á tillögurn- ar sem samningsgrundvöll. Meðal þeirra er leggjast gegn samþykkt tillagnanna eru margir þingmenn í Banda- rílcjunum. Ekkert hefir þó verið opinberlega tilkynnt í Bandaríkjunum um livernig þeim verður tekið, en það er skoðun manna að þær verði elcki samþykktar í þcirri mynd, sem brezlc-ameríska nefndin geklc frá þéim. TILLÖGURNAR. Palestinunéfndin gerðl það að tillögu sinni, að land- inu yrði slcipt i áhrifasvæði, sem lyíi einni yfirstjórn. Ar- abar áttu að fá eilt, Gyðing- ar annað, en i liinum tveim- u'r áttu þeir fyrrnefndu engu að ráða og er það .Terúsalem og umhverfi liennar og hér- aðið Negeb syðst í landinu.. Auk þess var gert ráð fyrii* að 100 þúsund Gyðingar vcrði fluttir til Palestinú og styrlci Bandarikin Gyðinga lil þess að flytja innan Pale- stinu til síns áhrifasvæðis. GAGNRVNI. Jjeir sem aðallega standa Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.