Vísir - 01.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1946, Blaðsíða 1
AHsherjarverkfallið í Höfn. Sjá 2. síðu. Á. V. R. byggir stórhýsi. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 1. ágúst 1946 172. tbl. Frá friðarfundinum: f Htksar kreíjast m mblotov iiianrikisráðherra Sovétríkjanna hélt ræðu í gær á friðarráðslefnunni. Hanu hafði verið veikur daginn áður og gat ekki mætt á þeim fuiidi. I ræðu sinni reyndi Molotov að verja samþykktir þær er ráðherrar fjórveldanna hefðu gert. Molotov taldi all- ar árásir á niðurstöður þeirra vera sprottnar af hatri til Sovétríkjanna. Molotov hélt einnig þeirri skoðun fram, að árásarrík- in yrðu látin greiða háar skaðabætur. Dr. Evalt tók cinnig til máls á fundinuml og var aðalinntak ræðu Iians og áður, að smáþjóðirnar fcngju jafnan rctt á við fjór- veldin, því aðeins gæti l.etta ialisl friðarfundur. Stórt farþega- skip brennur. 1000 farþegum bjargað. , Einkaskeyti til Visis frá U. P. / gærmorgun kom upp eld- ur ígufuskipihu Duque Dex- aixas frá Brasiliu skammt frá Rio de Janeiro. í óstaðfestum fregnum segir að 10 farþegar hafi farizt, en hins vegar ev vil- að með vissu að 10 skips- menn fórust, sem voru neð- an þilja og komust ekld upp. Fjöldi farþcga var með skipinu, nokkuð á annað þúsund, sem ætluðu lil -Ev- rópu. Nokkrir farþegar eru /taldir hafa'týnt lífinu, cr þeir slukku í sjóinn, en skipsmennirnir lélu lífið við kclilsprengingu. Brezkt her- skip hjargaði þeim farþeg- um 'er af komu'st ög munu þeir. vera um eitt þúsund.. Eftir frásögn sjónarvotta hafð'i æði gripið farþegana cr cldsins varð vart, en hann lireiddist óðfluga út. Björg- unin cr talin hafa gcngið mjög vel er tekið er tillit til hve margt manna var um horð í skipinu. A næstunni munu Brctar í)g Austurríkismcnn gera með sér viðskiplasamning. r ralestínunefhdar motspyrnu í U.S.A. ffanó heilagleiki hel4ut miu — AftBee á neitisf&snd Á myndinni sést Pius páfi XII vera að halda ræðu frá Vaticaninu. — Að þessu sinn beindi hann orðum sín- um til kaþólska mann í Portugal í tilefni af sérstökum hátíðisdegi þeirri þar í landi. Páfinn áminnti þá að berjast með trúarBræðrum sínum g-egn stríði og eyði- leggingu. Attlee forsætisráðherra Ih-eta kom til London í flug- vél frá París árdegis í morg- un. Hann hclt beina leið af flugvellinum til Downing Slreet, l^ar sem haldinn var ráðuneytisfundur. Þctta mim eiga að verða síð- asti ráðuneytisfundur stjórn- arinnar brezku áður en þingi vcrður frestað. Attlee gat ckki sagt ákveðið um það hvcnær hann færi aflur til Parísar, en það málti skilja það á honum að það yrði síðar i dag, segja blaða- menn, sem náðu tali af hon- um á flugvellinum. Saltað hefur verið í 45,33 tunnur á öllu landinu. S-H. hésfis Issssdssö sswws 340 fÞssmsBsel nsssisssss0 firði hafa eiaar tekið á móli um 180 þús. málum, svo að heildarafli bræðslusildar á Siglufirði nemur nú um 25(5 þús. málum, en það cru tæp- lega 100 þúsund hektóiítrar. Aflahæsta skipið í flotan- 1 íiíið barst á land s. 1 sólarhring. íkisverksmiðjumar Siglufirði, Raufarhöfn, Kvossancsi og Húsavík höíðu í morgun tekið á móti samlals um 340 þús. málum síldar. A öllu landiuu hafði i gaör vcrið saitað í samlals 451337 túnnur. IJar af heíir verið saltað á Siglufirði i rúmlega .'57.0(!(! tunnur. Síldarverk- smiðjan Rauðka hafði i úæf tckið á móti sanitals um 76 þúsund málum síldar. — Verksmiðjur ríkisins á Siglu- Tvö vopnabúr finnast í Tel Aviv. Brezka herlbgreglan sem leitar skemmdarverka manna í Tel Aviv fann gærkveldi annað vopnabúr Gyðinga þ'ar í borg. I fyrradag, fyrsta daginn sem húsrannsóknin var gerð, fundust miklar birgðir af vopnum í hænahúsi Gyð- inga í borginni. I báðum vopnabúrum þessuni voru handsprcngjur, mikið af sprengikúlum og önnur vopn. Auk þcss fundust ein- kcnnisbúningar brczka hcrs- ins Lögreglan telur sig hafa baft hcndur í hári nokkurra þcirra nianna, sem stóðu að skcmmdarverkunum í Jei'ú- salcnv, cn luin hcfir nú yfir- heyrl núlægt 20 þúsund inanns. uni er Dagný frá Siglufirði. Hefir hún aflað um' 11.300 mál. Dagný lcggur upp hjá llauðku. Friðrik Jónsson frá Picyk.javik er aflalucslur hjá Pukisvcrksmiðjunuin með um 7000 mál. Yfirlcitt barst fremur lílil síld á land s. I. sólarhring. Löndunarbann er nú á Rauf- arhöfn og bíða þar nú 8 skip eflir lósun. fHega giftast þýzkum konum Brezkum hermönnum hef- ir nú verið legfl að giftast þýzkum konum, eftir því er se.gir í frétlum frá London i morgun. Ýinsar reglur eru þó sett ar um hjónahönd brezkra berinanna og þýzkra kvcnna og verður hverju sinni vand- lega rannsakað hvort nokk- urir mcinbugir séu á þeim. Olíklegt að þær verði samþykkfar óbreyttar. IJngar líkur eru taldar á! því, ,að stjórn Banda- ríkjanna muni fallast á til- lögur brezk-bandarísku nefndarinnar um Pale- stinumál. Brezka stjórnin hefir fall- ist á tillögurnar fyrir sitt leyti og skgrði Herbert Morrison frá því í brezka þinginu í gær. Brezka stjórn in tekur sér þó þann fyrir- vara, að hún fallist á þær 'ef stjórn Bandarikjanna sé þeim einnig sammála. Til- lögurnar eru aðeins ætlaðar sem samningsgrundvöUur. TRUMAN í VANDA. Samkvæmt fréttum í morg- un cr talið að sterk öfl i Pandarikjunum muni lcggja hart að Truman forseta, að hann fallist ekki á tillööurn- ar sem samningsgrundvöll. Meðal þeirra er leggjast gegu samþykkt tillagnanna eru margir þingmenn í Banda- ríkjunum. Ekkert hefir þó verið opinberlega tilkynnt í Bandaríkjunum um hvernig þeim verður tekið, en það er skoðun manna að þær verði ekki samþykklar i þcirri mynd, sem hrezk-amcríska ncfndin gekk frá þeim. TILLÖGURNAR. Palestinunefndin gerðt liað að tillögu sinni, að land- inu yrði skipt í áhrifasvæði, sem lyii einni yfirstjórn. Ar- abar áttu að fá citt, (lyðing- ar annað, cn í hinum tvcim- liv átlu þeir fyrrnefndu cngu að ráða og er það Jerúsalem pg umliverfi licnnar og licr- aðið Negeb syðst í landinu.. Auk þess var gert ráð fyrir að 100 þúsund Gyðingar vcrði ftuttir til Palestinu og slyrki Bandarikin Gyðinga lil þess að flytja innan Pale- stinu til sins áhrifasvRMUs. GAÍ.NRYNI. Peir sem aðallega standa Frh. á 8. síðu*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.