Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 1
Grein um ' frystan físk. Sjá 2. síðu. Vf Cf Isl Flugvöllur í Eyjum. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 2. ágúst 1946 173. tbl. for- .gjariú? komrar bam. Voru b haidi hjá Rússum. Bandarísku liðsforingjarn ir tveir, sem fóru inn á her- námssvæði Rússa í Þýzka- landi og ekkert hafði spurzt iil síðan 4. júlí síðastl., hafa nú komið fram. Liðsforingjarnir fóru frá Berlín og ætluðu til Brien- burg, sem er á hernámssvæði Rússa um tuttugu milur frá Berlín. Liðsforingjarnir voru ekki i opinberum erind- rekstri og voru handteknir af Rússum. Þegar farið var að óttast um þá, — þvi þeir Rússar hafna um viörelsn Þýzkir togarar á veiar í Norðursjó. Norðmenn gramir. Málgagn norsku stjórnar- innar, Arbejderbladet, skýr- ir frá því, að Bretar hafi ný- lega leyft 125 þýzkum log- urum veiðar í Norðursjó. Rikir mikil óánægja með- a7i"r V"' • xm X" I al norskra sióiiianna vegna komu ekki fram a tilsettum ,Vl... , * „ „ x r . raðstofunar þessarar. Hata tima, — voru gerðar fyrir spurnir til hernámsstjórnar Rússa, og nei taði hún að vita nokkuð um hvar þeir væru niður komnir. Liðsforingj- arriir koníu til bækistöðva bandríkjamanna i Berlín s.l. þriðjudagskvöld, og voru það rússnesk heryfirvöld, sem framseldu þá. Kotikov hershöfðingi, foringi her- námsstjórnar Rússa, lét fara með þá þangað. Það, sem einkennir þenn- an atburð, er að Rússar neit- uðu statt og stöðugt, gegn betri vitund, að vita nokkuð um liðsforingjana. Sýnir þessi atburður glöggt, hverj- um aðf erðum Rússum er trú- andi til að beila, éf svo bér undir. þ þeir skorað á rikisstjórnina norsku, að banna öllum þýzkum togurum viðstöðu i Oppþoíí Aþenu fáfla. menn Einkaskeyti til Visis .. frá U. P. Til óeirða kom í Aþenu í gær, er mikill mannfjöldi reyndi til þess að taka fang- elsi borgarinnar með á- hlaupi. ¦ Múgurinn var vopnaður vélbyssum og handsprengj- um. Yfirfangelsisstjórinn varð fyrir byssuskoti og féll í árásinni. Áslæðan fyrir allri samvinnu Ungverjalandse Segja það vera einkamál llngverja* uppþolinu var, að i fangcls- inu sátu 20 uppgjafa her- menn, sem dæmdir böfðu verið til fangélsisvistar vegna þess að þeir höfðu stofnað til óeirða í héraðs- stjórnarkosningum. Tvö hundruð liðsforingjar \oru til varnar i fangelsinu og skutu þeir á mannfjöld- ann og hrópuðu til hans, að ef árásin yrði ekki sföðvuð, myndu þrír af föngunum verðar skotnir. Talið er, að tultugu manns hafi látið lif- ið i uppþotinu. lotsRi setrai- herrann kominn. Hingað iil lands er kom- inn sendiherra frá pólsku stjórninni. Heitir hann Mieczysavv Roglski og er fyrsti pólski séndiherrann á íslandi. Áð- ur höfðu Pólverjar hér að- eins ræðismann. Þessi nýi sendiherra, sem kom til landsins í gær býr að Hótel Borg eins og stendur. Bræðslusíldaradinn alls tæpir millj. fiekfoíífrafc SaStau hafði verið í 55,340 funnur á miðnætti í nóft. I morgun höfðu alls tæp- lega ein milljón hektólítrar síldar borist á land hjá öll- un. síldarverksmiðjum á landinu. Eru það um 625 þúsund mál. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði höfðu í morgun landað rúmlega 190 þ'úsuníl málum. Aflahæsti báturinn hjá þeim cr Friðrik Jónsson með 7670 mál. Rauðka á Siglufirði hafði á sama tima — ý ríttatóalmtn í ~fekh — W^MfW^mBSRm tekið á móti um 80 þúsund málum. Aflahæsti bátur hjá Rauðku er Dagný með 11.300 mál. Aðrar síldarverksmiðj ur ríldsins höfðu í morgun tek- ið á móti um 170 þúsund málum síldar. A iniðnætti í gær var húið að salta í 55,340 tunnur síld- ar á öllu landinu, þar af 42,612 á Sigluf'irði. Fremur lítið hefir borizt á land af síld s. 1. sólarhring. DAGVERÐAREYRI. Ekkert skip kom til Dag- vcrðareyrar með síld síðastl. sólarhring. Hinsvegar barst vcrksmiðjnnni 4000 mál fyrri sólarliringinn. Afla- liæsla skipið er Narfi, Hrís- ey. Hcfir hann veill samtals um 8500 mál. — Heildar- magn liræíNsiusilciar. scm landað hafði vcríð i morgun lijá vcrksmvðjunni, var 44 þ'úsund mál. Bússar hafa hafnað allrí samvinnu viS brezku og bandarísku hernáms- stjórnirnar um efnahag? - lega viðreisn Ungverjc- lands. Eins og oft hefir komið fram i fréttum, rikir liitf mesta öngþveiti í öllum iðr- aðar- og framleiðslumálu i Ungverjalandi, og ha' r bandamenn viljað reyna a r bæta úr þvi, með því a T hefja gagngerðar viðreisnar- tilraunir. Tilboð til Rússa. Vcgna þess ófremdar- ástands, er ríkir í landinu, sendu Bandaríkjamenu Rússum tilmæli um, 'að nú þegar yrði reynt með sam- eiginlegu átaki að vinna a > endurreisn landsins. Lögð.i þeir til að Bretar, Rússar o ¦; Bándaríkjamcnn ynnu san - an að þessum málum. Svr - hefir borizt frá Rússum, þt£ • sem þeir hafna allri sam- vinnu í þessu máli. Einkamál Ungverja. Rássár skjóta sér undan þvi, að gangast inn á sani- komulag um þetta atrið með því að telja þetta ver.i einkamál Ungverja sjálfr-4 og því ekki rótt, að aðra ¦ þjóðir færu að skipta sér s" þcim. Hinsvegar cr vitað. að Rússar eiga mikla sök á \i\ í cfnahagslega öngþveiti, t••• nú ríkir í Ungvcrjalandi, (. ; háru Bandaríkjamcnn þá r sakir á þá. Myndin er tekin í réttarsalnum í Tokyo þar sem allir helztu stríðsglæpamenn Japana bíða dóms. Margir háttsettir stjórnmálamenn og' auk þeirra hryðjuverkamenn bíða „ þar dóms. IIJALTEYRI. Síðastl. sólarhring komu þrjú skip mcð særailegan afla til verksmiðjunnar á Hjaltcyri. Skipin voru: ís- Icndingur mcð 1083 mál, Farsæll niéð 782 mál og Sindri mcð 1089 mál. Skip- in veiddu síldina á Þistil- firði. Aflahæsta skipið er Fagriklettur' með um 9550 mál. 1 morgun hafði verk- smiðjan á Hjalteyri tckið á Framh. á 6. síðu _ Rússar þvo hendur sinar. Rússar visuðu öllum ásö'r- unum í þá átt, að ástandi": i Ungvcrjalandi væri þcirr • sök, á bug. Þ(')ll vitað sc, a > afskipti þcjrra af' máliu \ landsins hcfir mikið tafi i fyrir allri viðreisn. Mcð þ^ að telja viðrcisn landsir 1 einkamál Ungvei-ja sjí'dfr: , vilja Rússar aðeins vera eir ir um hituna og kæra s^ ekki um 'að bandalagsþjoc - irnar komi þar nærri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.