Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 3
Pöstudaginn 2. ágúst 1946 V I S I R 3 Flugvöllurinn í Eyjum verður tilbúinn um miðjan september. Unnið við lagiæringar á flugbrautum og flughöfnum víðsvegar um land. ’lJm miðjan september n. k. verður flugvöllurinn í Vestmannaeyjum full- gerður, en bygging hans hófst í desember 1945. Upprunalega átti flngvöll- urinn að verða tilbúinn til notkuríar fyrr, en vegna þess hve erfiðlega gekk með öfl- nn efnis og vinnuafls, hefir verkið gengið hægar en við hafði verið búizt. Skrifstofa l'lugmóilastjóra veitti blað- inu upplýsingar um vallar- gerðina. Flugvöllurinn í Eyjum verður geysimikið mann- virki, er hann verður full- gerður og Vestmannaeying- um ómetanleg samgöngubót. Hann verður 800 metra lang- ur og 60 metra breiður. All- ar tveggja hreyfla flugvélar eiga að geta haft af lionum full not, þ. e. bæði sezt þar og liafið sig til flugs, án nokkurra erfiðleika. Þá er einnig nýlokið við að smíða bráðabirgðaflugskýli við völlinn, sem er 18x20 metrar að stærð, og getur rúmað tveggja hreyfla flugvél af meðalstærð. Unnið í átta mánuði. Það eru nú hérumbil átta mánuðir síðan verkið hófst, og hefir það sótzt frekar seint af ýmsum orsökum, eins og áður er getið. Þó hafa við flugvallargerðina verið notaðar margar fullkomnar vinnuvélar og stórvirkar, svo sem jarðýtur, dráttarvélar, grjótplógur, valtarar og veg- liefill. Þangað hafa nú einn- ig verið fluttir sérstakir mal- arflutningavagnar, sem flytja eiga mölina í slitlagið á vellinum. Kostnaður. Ennþá verður ekkert sagt með vissu um kostnaðinn við vallargerðina. Yerkfræð- ingafirmað Höjgaard og Schultz hefir séð urn verkið, <jn verkið var boðið út. Til- boð Ilöjgaard og Schultz var um ein milljón króna. Ríkis- :sjóður liefir veitt 300 þúsund krónur tvivegfe . til vallay- gerðarinnar, og báejarsjóðúr Yestmannaeyja auk þess lagl til fé, sem hann liefir lekið að láni til þess að verlc- inu j’rði lokið strax á þessu ári. Fram kvæmdir annars staðar. Fyrir nokkru var hafin srníði dráttarþrautar og flug- skýlis á ísafirði! Hefir þeirra framkyæmda verið getið áð- ur liér i blaðinu. Ýerði ong- ætti dráttarbrautin þar að geta orðið fullgerð með haustinu. 1 sumar hefir og verið unnið að lagfæringu á flug- vellinum á Melagerðiseyri við - Akureyri. Flugbrautir vallarins voru farnar að laskast. Er því verki brátt lokið. ) Flotbaujur fyrir sjóvélar. Á Austfjörðum hafa viða verið lagðar flotbaujur, þar sem sjóvélar flugfélaganna setjast. Engin merki voru áður til á þeim stöðum, að undanteknum baujum, er setuliðið hafði skilið eftir, og eru þær alls ófullnægjandi hvað öryggi snertir. Skrifstofa Flugmálastjóra skýrði að lokum blaðinu frá þvi, að verkafólksekla hefði víða tafið framkvæmdir, svo flugvallagerðir og annað er að þeim málum lýtur, var siðbúnara en gott hefði verið. Siiuí' feeseei fJJVMHA é Genf. Magnús Sigurðsson banka- stjóri fer utan í kvöld til þess að sitja fund UNNRA, sem haldinn verður í Genf í Sviss- landi. Er Magnús fulltrúi íslands í UNNRA — hjálpar- og við- reisnarstofnun hinna sam- einuðu þjóða. — Ritari Magn- úsar i þessari för verður ungfrú Svanhildur Magnús- dóttir í utanrikisráðuneyt- inu. Barnakennarar sækja nm lóðir í Vesturbænnm. Bæjarráði liefir nýlega hor- izt erindi frá hyggingarsam- viiinuféíagi barnakennara hér í hæ, ]iar scm fárið ér frám á, að félaginu verði út- hlutað lóðuni undir fyrirhug- aðar íbúðá'rhúsabýggingar fyrir harnakcnnara i vestur- jaðri bæjarins. Bæjarráð sá sér ekki fært áð taka endan- lega ákvörðun um þessa heiðni, fyí-r cn leitað hafði verið umsagnar úthlútunar- nefndar lóða um málið. Eins og kunnugt er, hafa harna- kennarar áður fengið úthlut- að nokkrum lóðum við Eg- ilSgöfú! !ög líéfírlýMVVörigu Islendingum boðið á íþrótta- mót t Svíþjóð. Þremur íslenzkum íþrótta- mönnum hefir verið boðið á íþróttamót, sem halda á í Gautaborg í Svíþjóð,' að af- loknu Evrópumeistaramót- inu í Osló. Mennirnir, sem boðnir voru, eru þessir: Gunnar Iluseby, kúluvarpari, Skúli Guðmundsson, hástökkvari, og Finnbjörn Þorvaldsson, spretthlaupari. Yfir 100 norsk skip á síldveiðum við Rúmlega cT hunðrað norslc skip oíur. a sTdveiðar við Island í sumar. Eru flest þeirra eða 80 frá Haugasundi og Karmöy. - Tuttugu og tvö eru frá Egersundi á Rogálandi og veiða þau fyrir s;rnska úí- gerðarmenn. Skýrði Aften- posten í Oslo frá þessu ný- lega. Gat blaðið þess,, að skipin frá Egersund á Rogalandi hefðu meðferðis um 29 smá- lestir af salti og sykri. Auk þess um 24 tunnur af kryddi og hvert skip frá 800—1300 tómar síldartunnur. Oslomótið: Tveim keppendum bætt í hópimiÝ Fyrir nokkrumr(lögum yár. sagt frá því liér í blaðinu, að átta íþróttamenn íslenzk- ir myndu fara fyrir Islands hönd á Evrópuméistaramót- ið í Osló. Nú liefir tveim mönnum verið bælt í hóp- inn, svo þeir verða alls tíu. Annar þeirra er Bjorn Yil- mundarson, sem keppa á í langstökki, en liann hefir slokkið lengst í ár, eða 6.80 nlelra, og setli hann þá nýlt drengjamet. Hrnn er Stefán Sörenson, Þingeyingur, cg jkeppif hann í þrístökki. Se 'i hann nýtt islandsmet í þeirri grein í ár, stökk 14.09 m. Gamla metið hafði staðið i 10 ár, og álli það Sigurðu-. Sigurðssón frá Vestmanna- eýjum (sett á Olympíuleik- unum 1936). F ararstj óri íþróttamann- anna -s verður dr. BjÖrn Björnsson hagffæðingur, en hann er formaður Osló- nefndarinnar. Auk hans fara þjálfárarnir Benedikt Jak- obsson og George Bergfors. ar óvæntar tálmanir i vegi, verið byggt á þeim. Ný bók, sem kemur öllum í gott skap: BasB er búskapur cftir Sigrid Boo, i Jiýðingu Sigrúnar Guðjónsdóttur. Sagan segir frá fjölskyldu einni í Oslo og „haslara- # 1 búskap“ hennar á þann hátt, að það væri dauður maður, sem ekki gæti hlegið sér til heilsubótar, á hvaða aldri sem væri. Bók þessi hefir flogið út um allan Noreg, eins og skrautvængjuð fiðrildi og vakið hlátur og græsku- lausa gleði hvarvetna, enda sýnir hún lesanda sjálf- an sig í sæmilega góðum spéspegli. Og það er oftast góð skemmtun og-nytsamleg. Takiii bókina með í sumar- leyfið. — Þá getið fíér fjótt ’ann rigni. 52 ipróttamenn taka þátt í Meistaramótinu á þriðjudag. i*ar á meðal allir, sem sendir verða á Tvrópumeistaramótið. Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum hefst á íþróttavellinum í Reykja- vík þnðjudagjnn 6. ágúst. Keppendur eru 52 frá 11 íélögum víðsvegar af land- mu. í sambandi við mótið verð- ur gefin út vegleg leikskrá, og verða í lienni allar upp- lýsingar um mót þelta. Einn- ig um Evrópumeistaramótið, sem háð verður í Oslo inn- an skamms. Eru m. a. mynd- ir i leikskránni af ölíum ís- lenzku keppendunum, sem jsendir 'verða á það. Yafa- laust verður mót þetta mjög spcnnapdi, sérstaklega þeg- ar tekið er tillit til þess, að vel getur komið til mála, að nýjir menn skari fram úr i einhverri íþrótlagreininni og verða þeir þá vafalaust sendir á mótið i Oslo. Mótið hefst að kvöldi þriðjudagsins 6. ágúst eins og fyrr greinir. Verður þá keppt í 200 m. hlaupi, kúlu- varpi, hástökki, 800 m. hlaupi, spjó.tkasti, 5000 -m. hlaupi, langstökki og. 100 m. grindahlaupi. —■ Daginn' eft- ir, miðvikudáginn 7. lielduf mótið svo áfram og verður þá lceppt í 100 m. hlaupi, stangarstökki, kringlukasti, 400 m. hlaupi, þrístökki, 1500 m. hlaupi, sleggjukasti og 110 m. grindahláúpi. • Á fimmtudag'verður keppt í fimmtarþraut, á föstudag i 4x100 m. boðhlaupi og 4x400 m. boðhlaupi, —. A laugardag verðíir kepjpt i 10.000 metra 'hlaupi óg fúg- þraut fyrri liluta. Á sunnudag lýkur svo mótinu og verður þá keppt i siðari liluta tugþrautarinn- ar. Verður vafalaust spenn- andi að vita hvernig henni lýkur. Eins og áður er sagt eru 52 þátttakendur frá 11 fé- lögum. Meðal þátttakenda eru allir íslenzku keppend- urnir, sem sendir verða á Evrópumeistaramótið í Os- lo. — Félögin, sem senda keppendur á Meistaramót íslands 1946 eru þessi: Ár- mann, Í.R., K.R., F.H., Í.B. V., IÍ.Í.A., Umf. Rvikur, Umf. Selfoss, Umf. Skallagrímur, U.M.S.K. og H.S.Þ. Upplesíur Reumeris- bjósianna í kvöld. Galgemanden og Bergljót. Siðasla upplestrarkvöld Rcuniertshjónanna hér að þessu sinni verður i Gamla- hió í kvöld kl. 9. Mun frú Anna Borg fvrst lesa upp „Bergljót“, en síðan munu' hjóniii desa saman „Gálgé- mandeiTV eftif Runar Schildt. Þegar Reumerts- lijónin dvöldu hér á landi síðast lásu þau þctla verlc upp við nijög mikla lirifn- júgti áheyreþfla. ; 03 r-\ ■ , Áthyglj manna skal vakin á því, að þar sem vinna í prientsmiðjum hættir kl. 1? á hád. á lapgardögum í sumar, þá þurfa auglýsiii^ar, sem hirt- ást eiga á' laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7, á föstudagskvöldum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.