Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Föstudaginn 2. ágúst 1946 Landss. iðnaðar- manna Framh. af 4. síðu. verkstjórn. Þar birtist erindi Tómasar Vigfússonar um kostnaðaráætlanir og erindi Þorláks Sigfússonar um sam- starf liuga og handar. Enn- fremur eru birtar umræður um þelta efni. I áttunda þætti er rætt um bvggingarefni og' einangrun og iiefst liann á erindi um einangrun. Ennfremur er er- indi um byggingarefni og byggingarmál eftir Jóhann Fr. Kristjánsson, erindi eftir Trausta Dlafsson um innlend einangrunarefni og erindi eftir Halldór Jónsson um cmlalda glugga. Loks eru birtar umræður og sam- þvkktir er þetta efni varðar. í níunda kafla ræðir Stein- grimur Jónsson um raflýs- ingu, í tíunda kafla Björn Björnsson um brUnamál. í ellefta kafla eru ýmsar sam- þykktir og síðasli kaflinn er jíirlil yfir byggingamálasýn- inguna. Vaildað er til jsessa rits í alla staði og eru í því nokk- urar myndir til skýringar. Viðskiptin tvöfaldasto Samningar fara nú fram milli brezku stjórnarinnar og stjórnar Ástraliu um að auka mjög viðskipti milli landanng. Chiefley, forsætis- ráðherra Ástralíu, hefir ný- lega verið í London til þess áð ræða við brezku stjórnina um þau mál. 3ÍBisik óskast á dansleik utanbæjar annaS kvöld. Uppl. í síma 5209. TILKYIMIMIIMG Viðskiptaráð ákveður að í stað liðanna a til d í 10. gr. í tilkynningu nr. 2 1946 um byggingar- vörur komi eftirfarandi: a. Fura og greni, kr. 2,10 pr. kubikfet. b. Eik, pitch pme, oregon pme, þilplötur og krossviður 24%. c. Sé viður úr a fl. keyptur hingað fullþurrkað- ur, skal gilda sama álagnmg, en sé Kann • þurrkaður hér má reikna 10% aukaálagn- ingu. Jafnframt ákveður viðskiptaráð að losun, upp- skipun, stöflun, heimakstur og sundurgreining timburs undir a-lið megi reiknast með í útsöluverði samkvæmt reikningi er verðlagsstjóri tekur gildan. Akvörðun þessi gildir frá og með 2. ágúst 1946. Reykjavík, 1. ágúst ,1946. V erðlagssijórinn Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. STÁL armbandsúr, meö leö- urarmbandi, tapaö.ist i Sund- höllinni eöa á leiöinni frá henni aö Gunnarsbraut 26. Vinsam- legast skilist á Gunnarsbraut 26, kjallara. (655 GIJLLÚR með svartri ól lief- ir tapazt frá Laugavegi 4 aö Bergþórugötu. Vinsamlegast skilist í Tau og Tölur, Lækjarg. 4, sími 4557. Fundarlaun. (656 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara 4ra daga skemmtiför aust- ur á Siöu og í Fljótshverfi. — Lagt af stað þ. 7. ágúst kl. io- árdegis. Ekiö uni éndilanga Vestur-Skaftafelssýslu meö viökomu á öllum merkustu stööum. Gist í Vík og Kirkju- bæjarklaustri. ■—- Áskriftarlisti liggur frammi og séu farmiðar teknir fyrir kl. 12 næstkomandi laugardag. " (657 vellinum. Kl. 7.30—8.30: II, Í1. og III. fl. Á Iþróttavellinum kl. 9—10.30: Meistarafl. og 1. fl. TAPAZT hefir grænn hlífð- ardúkur af barnavagni á leið- inni írá Barónsstig út á Sel- tjarnarnes. Vinsamlega gerið aövart i sima 5144. (661 í GÆR tapaðist hvítur pakki frá Höfðahverfi niöur Lauga- veg. Innihald: Útsaumaður dúkur. Finnandi vinsaml. geri aðvart í sima 2393. Fundarlaun. (666 PENINGAR fundnir. Uppl. i síma 2859. (668 Innanfélagsmót í. R. Keppt í kvöld í 4X!oo m. boðhlaupi og 4X200 m. boðhlaupi. ÁRMANN. Innanfélagsmótið í 800 m. hlaupi heldur áfram í kvöld. VÍKINGAR. ÆFING á Iþrótta- vellinum i kvöld kl. 7: Meistara-, 1. og 2. fl. Mætið allir. — Stjórnin. SAUMAVELAVTBGERÐffi RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYÚGJA, Laufásveg ig. — Simi 2656. Fataviðgerðisi Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (348 2—3 STÚLKUR vantar i hreinlega verksmiöjuvinnu. Uppl. kl. 5—7. Vitastig 3. (660 TELPA óskast til aö gæta barns á 2. ári. Uppl. í síma 5674. (669 Wfíw GÓÐUR bárnavagn óskast. Sími 5571. (654 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, klæöa- skápar, armstólar. Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. (96 FARFUGLAR. Um hegina verður far- ið í ÞJÓRSÁRDAL. A laugardag ekið austur í Þjórsárdal. Skoðaðar forn- minjar. Ekið inn i Gjá og gist þar. Gengið að Háafossi og sið- an ekið að Hjálp. Þá verður yfir Búðarfelsháls og skoöaður Þjófaíoss og Trölkonuhlaup. Farmiðar seldir í kvöld (föstud.) kl. 8—10 e. h. á skrif- stofu deildarinnar i Iðnskólan- um. Þar verða einnig gefnar allar nánari upplýsingar um ferðina. — Stjórnin. Valur ÆFINGAR á Hlíðarendatúninu í kvöld. KI. 7 : 4. flokkur. — 8:3. flokkur.— Þjálfarinn. NOTAÐUR barnavagn ósk- ást. Upp. í síma 6068, kl. 6—7. (663 2 GÓÐAR stofur og eldhús til leigu. Tilboð, merkt: „31“, sendist Vísi. • (652 HERBERGI óskast til leigu á góðum stað. Ársgreiðsla fyr- irfram. Tilboð, merkt: „1600“, sendist blaðinu. (653 1—2 HERBERGJA ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiösa eftir samkomulagi. — Uppl. i síma 2486. (667 • 0l}foWM • jggr’ HÚSGÖGNIN og verðið er viö allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu NÝLEGUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2486. (648 GÓÐUR barnavagn til sölu. Grettisgötu 58 B. (649 OTTOMANAR og dívan- ar, fleiri stæröir, aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Áljóstræti 10. Sími 3897. (662 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 AMERÍSK föt á 15—17 ára til sölu. Uppl. kl. 7—9. llöfða- borg 3, i kvöld og næstu kveld. (671 STÚLKU vantar mig nú þegar viö saumaskap..Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórs- götu 26. (639 LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkar til sölu. Nýtíndur og stór. Bragga 13 við Eiríksgötu. SkóTavörðuholti. (664 £ /?. Suncuak&s I-H6C- Um leið og Nkima liafði lagt af stað iil þess að segja Tarzan þessi tíðindi, sýndi Jane Tarzan flík þá, sem hún hafði nýlokið við að sauma, hreykin £ svip. Jane var mjög hreykin yfir Iianda- vinnu sinni, enda var það engin furða, þar sem flíkin var ljómandi vel gerð. Hún hafði einnig saumað skýlu á Tar- Nokkrum minútum síðar Iiöfðu jiau skipt um föt og dáðust hvort að öðru. Eftir skannna stund kom hinn skelk- aði api til jieirra. Tarzan sá, að eitt- hvað var á seyði. En . Tarzan til mikillar ijndrunar, sagði apinn ekki orð. Ilann hafði aftur gleymt hinum mikilvægu skilaboðum, sem hann hafði ætlað aö flytja þeim. zan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.