Vísir - 03.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 03.08.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 3. ágúst 1946 3 Nauðsyn á, að reist verði fullkomin heilsuverndarstöð Frá áliti nefndar, sem bæjar- stjérnira kaus til að ræða mál þetta. Nefnd sem bæjarstjórn Reykjavíkur kaus á s. 1. vetri til þess að gera tillög- ur um heilsuverndarstöð hér í bænum hefir nú skil- að áliti og telur nauðsyn- legt að komið verði upp fullkominni heilsuverndar- stöð hið allra fyrsta, og að bærinn anmst rekstur hennar. Auk þess heyrir svo undir heilsuverndarstöðina sam- vernd, Ijósböð og fræðslu- starfsemi. Nefndin liefir gert ítarleg- ar tillögur um starfsmanna- liald, hjúkrunarkvenna og lækna en ekki þykir áslæða til að fara nánar inn á það svið hér. Hins vegar telur nefndin æskilegt að lækna- stúdentum yrði gert. að skyldu að sækja stöðina um óákveðinn tímá og kynna sér störf hennar. Nefndin gerir ennfremur ráð fyrir sérstökum • heilsuverndar- námskeiðum fyrir heilsu- verndarhj úkrunarkonur og Ijósmæður, svo og ýmiskon- ar fræðslustarfsemi fyrir al- menning. I nefndarálitinu er talið æskilegt að stöðin hafi ein- um heimilisráðunaut á að skipa, sem annaðhvort sé hjúkrunarkona með sér- mennt í þeirri grein heilsu- verndar, kennari eða upp- eldisfræðingur. Starfið er í þvi fólgið að aðstoða fólk, sem orðið Iiefir fyri'r sjúk- <lómum eða slysum, líta efl- ir fjölsj^yl^up þess og ráða fram úr ýmsum þeim-vanda- rnálum, sem atvinnumissir af völdum sjúkleika liefir í för með sér, svo sem með liæfilegri vinnumiðlun o. fl. Á drykkjumannaheimilum væri og mikil þörf slíks ráðunauts. Ilvað áætlun um stærð og staðsetningu liússins snert- ir, kemst nefndin að þeirri mðurstöðu að Ihisið fyrir heilsuverndarslöðina megi ekki vera minna en 300 ferm. grvmnflötur og að húsið sé fjói'ar hæðir. Nefndin telur nauðsyn að stöðinni sé valinn staður s.em mest miðsvæðis i bæn- um. Ennfremur þurfi að fylgja íiúsinu stór lóð, þann- ig að þargæli verið garður, ssvæði fyrir barnavagna q. s. frv. - Þeir tv.eir staðir sem nefnd- in mælir sérstaklega með fyrir heilsuverndarstöð, er i fyrsta lagi þríhyrningurinn við Tjörnina á milli Tjarn- argötu og Skotluisvegar, þar sem Isbjörriinn stendur og í öðru lagi við Gróðr- arstöðina. Nefndin gerir í áliti sínu ráð fyrir að belztu liðir heilsuverndaystarfseminnar verði í aðalatriðum sem hér segir: Almennt heilbrigðis- eftirlit í bænum, mæðra- vernd, ungbarna- og smá- barnavernd, skólaeflirlit, eftirlit með íþróttastarfsemi, berklavarnir, varnir gegn næmum sjúkdómum og þrifadeild. I sambandi við þrifadeildina er gert ráð fyr- ir sérstöku húsrúmi i stöð- inni til þess að eyða óþrif- um, svo sem lús og kláða, ef örðugt ei’ að framkvæma slíkt á heimilum. Einn liðurinn í starfsemi stöðvarinnar er vinnuvernd og er gert ráð fyrir að stöðin aðstoði við heilbrigðiseftir- lit á vinnustöðvum í landi og á skipum. Framkvæmi reglubundnar skoðanir á unglinguin innan 18 ára og ýmsum starfsmannahópum í vafasömum starfsgreinum eftir ástæðum. Ennfremur að stöðin aðstoði við heilsu- farslega vinnumiðlun þvi fólki til handa, er af heilsu-. farsástæðum þai'f að skipta um störf. Þá aðstoðar stöðin við manneldisránnsóknir í sam- vinnu við manneldisráð og aðra aðila m. a. með því að safna skýrslum um mat- aræði á greiðasölustöðum, hjá ýmsum opinberum stofn un. iun og víðar. StJÖðin láti til sín taka and- töga heilsuvernd, en undir það svið fellur m. a. vilpróf, pshykotekniskt próf og leið- beinfngar um stöðuval, sál- fræðilegar rannsóknir á af- brotamönnum, um endur- uppeldi ofdrykkjumanna, afbrotamanna og iðjuleys- ingja, og ýmislegt fleira. Þr|ii pre§ta- köll óveiíí. Samkvæmt . Logbirtinga- ’?):■ . r. ■ blaðinu eru j>rjú prrstlcöU ó- veitt á laiidiiui. Prestaköllin eru Brjáns- lækjarprestakgll í Barða- sírandarprófastsdæmi, Sval- barðsprestákall í Nofður- Þingeýjarpfófastsdæmi og Holfáþréstakall í angár- vallaprófastsdæmi. Umsóknarfre^tur um iilnoí niKv iq irinhiSíí nn prestaköll þessi er til'20. ag. næstk. VI S I R Klakstöð Reykjavíkur klekur út mílljón laxaseiða áiíega. Hægt að ,rækta4 Saxár með því að klekja úl seiðum a þeim* Kveðjur frá frk. Vestergaard. Áðiu- en eg yfirgef hið fagra og stórfenglega íslánd, vildi eg af heilum hug biðja alla þá-, sem hafa gert veru mína hér svo ánægjulega, unaðslega og ógleymanlega, að meðtaka mitt innilegasta þakklæti. Eg þakka sérstaklega öll- um eldri og yngri nemend- um mínum frá Sorö-skólan- um, mönnum þeirra og fjöl- skyldum fyrir hinar óvið- jafnanlegu móttökur sem eg átti að fagna og fyrir gest- risnina sem eg mætti á lieimilum þeirra. Eg þakka blöðunum sem birtu hlýleg- ar .greinar um mig og skól- ann minn og síðast en ekki sízt þakka eg yfirvöldunum sem veittu mér mikinn en ó- verðskuldaðan heiður. Minninguna um júlimán- uð árið 1946 mun eg varð- veita, sem hinn dýrmætasta fjársjóð í huga minum. Elisabeth Vestergaard Sorö, Danmörku. út af því í gærmorgun live strandgæzlan hér við land sé illa af hendi irinl. Hann bendir nieðal annars á það, að varðskipið Ægir liggi nú við bryggju á Siglufirði og haldi norsku skipi á floti með dælum í slað þess að anna hlulvérki sínu sem strandgæzluskip. Vísir þafði tal af Finni Jónssyni ráðherra í gærdag og spurðist fyrir um hvað satt væri i þessum sögu- burði Þjóðviljans. Fékk blaðið þær fregnir lijá ráð- herranum, að það væri að visu rétt að að skipið væri við björgunarstarf, og væri því aðeins að sinna starfi sínu sem strandgæzluskip, því sá væri siður á landi liér að bjarga skipum sem væru i hafsnauð, ef nauðsyn og kostur væri. Aftur á móti kvað ráðlierr- ann strandgæzhina sízt lak- ari nú en á undanförnuni árum, þyí tekin hefði verið upp ný aðferð við hana, sem betur mætti að gagni koma, en, hinar fyrri. Sagði liann, að Þórarni Björnssyni skip- stjóra á Siglufirði hefði ver- ið f?lið að annast strand- gæzluna af liálfu rikissljórn- arinnar og væri því þannig hagað til, að í báðum sildar- leitarflugvélunum væru menn frá strandgæzlunni, sem ávallt hefðu samband við Þórarin og létu liann vita, ef eitthvað út af brygði. Str andgæzluski p i n væru alUaí tj$ibéiðni Le£; áéþyrf tit lialda, bæði Ægir og Óðinn. Visir hefir ekki ástæðu til j^lakstöð Reykjavíkur, sem starírækt er við Elliðaárnar hetir í ár kleki Elliðaárnar hefir í ár klakið seyða. Er það mmna, en gert er venjulega. Slcýrði Ágúst Guðmunds- son, en hann hefir umsjón með klakstöðinni, blaðinu frá þessu í gær er það átti tal við hann. Gat Ágúst þess að þessi tala seiðanna væri svipuð og venjulega, þó aðeins minni. Telcur stöðin mest um 1100 þús. seiði og væri venjulega klakt úl kringum einni milj. árið 1944, þá var tala seið- seiði og væri venjulega klak- ið út í kringum einni millj. anna ekki nema um 900 þús- und. að rengja þessa frásögn ráð- herrans, nema síður sé, en reynslan liefir sýnt, að mönnum er varlegast að taka frásagnir Þjóðviljans af viðburðunum með stök- ustu varúð, ef þeim er annt um að forðast álitshnekki. I0r&tÉM ÍMifÍM fer í íltfff/. M.s. Dronning Alexandrine fer lxéðan áleiðis til Kaup- mannahafnar á morgun Icl. 3 e. h. Er farþegarými skipsins fullskipað, — 144 farþegar verða með því. — Til Hafn- ar kemur skipið eftir rúma fjóra sólarhringa. EintEW ErisijtÍBafisiÞBi sönfjvnri ktPBninwB, Einar Kristjánssgn söngv- •gri er koiniim til bæjarifis. Ivom liann flugleiðis í gær frá Kaupmannahöfn. Hann býr hjá Ágúst bróður sínum, Samtúni 12. Vinnan, 7.-8 hefti 1946, er nýkomin úf. Flytur hún meðal annars: Kvæði eftir Sigríði Einars. Greinar eftir Jón Rafnsson og Hállaóru Guð- mundsdóttir.’ Sögur og frásagnir eftir Jón H. Guðmundsson,, As- imninl iJ0elgsufo«£dgi Haiiilón-StcG ánsson. Auk þess margt innlent og útlent cfni. Meiri hluti laxaseiðanna, eða um 400—500 þúsund er selt í ýmsar ár úti um land. Mest hefir verið selt i ár et V um 600 þúsund. Því sem eft- ir er, er venjulega klakt út í Elliðaánum. — Það eru ekki nema 13 ár síðan byrjað var að klekja út laxaseiðum í Elliðaánum og lieir það ver- ið gert á hverju ári síðan. Geta má þess, að þau seiði, sem klakt hefir verið út i Elliðaánum liaía veiðst í öðrum ám á landinu. Ber þá fyrst að nefna Laxá i Kjós og Korpu í Mosfells- sveit. Auk þess hefir komið fyrir að lax frá Reykjavík- urklakinu hefir veiðst i Borg arfirði, Sem dæmi um hve mikla þýðingu klakið hefir fyrir laxveiðina, má geta þess, að í Botnsá í Kjós hefir aldrei orðið vart við lax fyrr en nú. Fyrir nokkrum árum hóf eig andi árinnar að klekja út laxaseiðum í henni og í fyrra varð vart við árangurinn. í sumar hefir talsvert af laxi gengið í ána og það sem af er sumrinu, liafa 30—40 lax- ar veiðst i hemii. sr Ogurlegur hvirfilbylur. 30 moirns farast Fyrir nokkru útvarp- varpaði útvarpsstöðin i bæn- um-Windsor í Ontariofylki, þeim fregnum að afskapleg- ur hvirfilbylur liefði þá geisað yfir vesturhluta bæj- arins og orsakað stórkostlegt mann- og eignatjón; fregn- ununi um atburð þenna var úlvarpað við kertaljós, með því að raflagnir bæjarins fóru að segja mátti alveg úr skorðum; bændabýli í grenndinni jöfnuðust við jörðu, og að því er síðast fréttist létu að nvinnsta kosti aði úlvarpsstöðin í bæn- þessara nállúruhamfara; nokkrir af þeim, sem týndu lífi voru améi’iskir gestir frá Dctroit, Micli. Windsor er í suðvestur- hluta Ontariofylkis, milli Lakc Eric og Lake St. Glair. Þetta er í fyrsta sinn svo vitað sé, að livirfilbyls liafi vart orðið í Windsorbæ og grennd; í áminnztum líám- förurii lét kona ein, Mrs'.Ton- és, lífíð ásamt 9 börnum sín-* um; var heimilisfaðirinn fjárverandi ' vjð vinnu, er' ógnir þessar bar að höndum. ~Z Z *•-!Irijigkq,sning_ar>r:éiga.u'. aði fara fram í Ástralíu 28. sept- ember næstk. íhigvélar annast strand gæzluna við ísland. Þjóðviljinn fjargviðrast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.