Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 1
1 Kvennasíðan er í dag. ^- Sjá 2. síðu. VÍS Flugdagur í Reykjavík. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 6. ágúst 1946 175. tbl. Hver fær orgunar- íaunin? Dómstólar í Bretlandi munu skera úr því, hverjum beri björgunarlann fyrir björgun bandaríska skipsins ''Anierican Farmer", sem lenfi í árekstri skammt frá Bretlandi um helgina. Skipið var vátryggt fyrir eiija milljón sterlingspunda. SkipifS átti eftir um 760 míl- ur til Bretlands, er það lenti í árekstrinuni. Skiijshöfnin yfirgaf skipið, vegna þess að hún áleit, að skipið myndi sökkva, en brezkur flugmað- nr sá það daginn eftir á floti og tilkynnti það nærstöddu skipi. Bandarísk skipshöfn yar síðan sett um borð i skip- ið ,en brezka skipið „Eliza- hete" frá Cardiff dró það í höfn. ikill jarðskjalrti ve spjöllum í Vestur-Indí fillögum Breta. Framkvæmdarúð Gyðinga- bandalagsins hefir algerlega hafnað tillögum Brcta varð- andi Palestínu sem samn- ingsgrundvelli. Tillögur Bandarikjastjórn- ar eru ekki væníanlcgar strax, a. m. k. ckki næstu daga. Truman forseti liefir rætt við nefnd þá, sem gcra átti tillögur um framliðar- skipulag Palestínu, en ekk- ert hefir ennþá heyrst um ákvarðanir stjórnarinnar. Doolittle hershöfðmgi í Reykjavík. J. H. Doolittle, hershöfð- inginn kunni, kom til Islands í gær. Að líkindum mun hann fara aftur síðari hluta dags- ins í dag, Tíðindamaður hlaðsins átti tal við hershöfðingjan í morgun. Doolittle stjórnaði eins og kunnugt er, fyrstu loflárás Bandaríkjamanna á Tokyo. Auk þess stjórnaði hann tólfta flugher Bandaríkja- manna i Norðui'-Afriku, þeim fimmlánda á ílalíu og áttunda i Englandi. í árásinni á Tokyo tóku þátt»16 flugvélar með samtals 80 mönnum innanhorð. Alls voru það sex menn, sem fór- ust í árásarferðinni. Auk þess voru átta teknir höndum af Japönum og var einn þeirra sveltur í hel í japönsku fang- elsi í Kina, þrír dæmdir til dauða af japönskum „rctti" og hinir fjórir fundust í fangabúðum illa til reika eftir "PPgJöf Japana. Doolittle er hér á f erðinni á vegum Shell-olíufélagsins, en hann hefir eins og kunnugt er, verið leystur úr herþjón- ustu og starfar nú fyrir það f*rikkir viljja ekki Albani í UtfO. Skýrt var frá þvi í fréttum frá London í morgun, að Grikkir myndu beiia sér gegn því að Albanía verði aðili i UNO. . Eins og skýrt hefir verið fj;á i fréttum áður, hafa Al- hanir sótt um upptöku í sam- handið, en Grikkir segja, að þeir hafi átt i stríði við þá siðan 1942 og geti ekki af þeim sökum fallizt á, að þeir verði teknir inn i samtök samcinuðu þjóðanna. Beiðni liggur einnig fyrir frá Siam um upptöku i samtökin. Samkvæmt fréttum frá Aþenu, hefir grísk samn- ingancfnd. sem er í Wash- ington, hafið samninga við bandaríska fjármálancfnd um lán til viðreisnarinnar í Grikklandi. ^mtíp uppteUtatfinama — «:-! Maðurinn er Sutomo frá Modjokerto á Java. talinn vera aðalleiðtogi öfgamanna á eyjunni. hann vera að halda æsingaræðu. Hann er Hér sést Stormur hamlar veiðum BræðslusíEdaraflinn nú rúml. miljón hektólífrar9 ¦— salfað Sief ur verið i tæplega 63 þúsund fiinnur. - lyrklands. Hið nýkjvrna þing í Tyrk- landi káué Inanii hershöfð- ingja forseta íandsins, óg ei það í þriðja skipli, sem hann vcrður fyrir ualinu. í þetta skipli gerðust þö þau tiðinílt. að forsctinn var ckki kosinn með samhljóða atkvirðum. [iví að stjórnar- andstaðan gr.eiddi atkvæði mcð öðrum manni. Kosning- ar. fóru fyrir nokkru fram i landinu og voru það fyrstu frjálsar kosningar " þar í landi. nótt og morgun heíur norðan og norðaustan stormur verið á síldveiði- svæðunum og hamlao veið- um. AUflest veiðiskipm hggja nú í höfn eða í land- van. I margun lalaði Vísir við allar síldveiðarverksmiðjur á lamlinu og fckk allsslaðar sömu fréttirnar. Mjög litið af sild hefir horist- á land s. 1. tvo til þrjá sólaríuinga, etuia hcfir veiðiveður vcrið mjög stiri. Fiskimenn íclja. að })cssi illviðrahrota, muni hafa góð áhrif á síldina. Er sjórinn ó- vcnjulega hcitur og veðui- síldin í þunnum torfum. Hinsvegar ef hann kólnar álita þeir, að hún muni vaða þétlara. I morgun höfðu samtals 695 þúsund mál siklar horist á land hjá öllum sildveiðar- verksmiðjum á landinu. Eru það samtals rúmlega 1 millj. hektólítrar., A sama líma i fyrra nam bræðslusílda.rai'1- inn ý(i-J þús. hckíólítrum og i hitl eð fyrra 687 þús. ltekló- litrum. Hjá öllum söllunarstöðv- um á landinu var í morgun húið að sáíta í 62,967 lunnur. Flóðbylgfa veldur sÉor- tjóni Á Puerto Rico. Pinhvers mesta jarð- skjálfta er sögur fara ac varð vart um helgma o'; fannst hann greimlega bæt: í Bretlandi og Bandarík - unum. Einkask. til Vísis frá U.P Jarðskjálftinn átti upptö'c sín skammt frá eynni Pueri > Rico og gekk mikil fló-. - bylgja á land eftir hrærin; - una. Ókunnugt er enn ui.i tjón það, er flóðbylgjan hcj ~ ir' valdið. Flóðbylgjan. Flóðbylgjan, sem jarð- skjálftinn olli, féll einnig ú land í San Domingo, h,j.\ borginni Puerto Plata, og e- talin hafa valdið talsvcrðum skemmdum þar. Ýih.s;j • borgir hafa orðið fyrir mik um skemmdum af völdui i jarðskjálftans. Ncfndar h;ií verið borgirnar Pucil > Plata, San Francisco, Macii- ís o. fl. Tjónið ekki metið. Tjón það, er jarðskjáiii - inn hefir valdið og flóðbylg'- an, sem hann olli, hcfir ck!' vcrið metið enn, óg erfilt c • að segja nokku'ð uni það írcc.'i vissu strax. Sambancíslau'-: er ennþá við ýmsa þá staði. er versta úlreiðina fci.gn, og hafa þvi cngar nák<'ærnar upplýsingar fcngizt cnn. - Bretlandi. Maður sá, er stjórnar jarð- skjálflarannstMvnum i Bret- landi, segir þenna jarð- skjálftakipp vcra þann. mcsta, er hann vili um, sið- an hann tók við starfi sint... Jarðskjálftans varð vart unt allan heim, og hcr mönntuii. saman uni, að hann hafi vef- ið meiri en sögur fara af'. Vpptökin. Upptök jarðskjálftans vorií i Atlanlshafi, þar sem það c>- lalið dýpst, en það er norí • vestur af eynni Pncrt • Rico, cins og áður er sag . Eíris og að likindum lætu., Frh. á 8. síðvt. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.