Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan .< er í dag. Sjá 2. síSu. Flugdagur í Reykjavík. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 6. ágúst 1946 175. tbl. Hver fær aunin? Dqmstólar i Bretlandi munii skera úr þvi, hverjum beri björgunarlaun fyrir björgun bandariska skipsins ‘'American Farmer”, sem lenli í árekstri skammt frá Bretlandi um helgina. Skipið var vátryggt fyrir eiija ípilljón slerlingspunda. Skipið átli eftir um 700 míl- ur til Bretlands, er ]>að lenti i árekstrinum. Skipshöfnin yfirgaf skipið, vegna þess að liúp áleit, að skipið myndi sökkva, en brezkur flugmað- ur sá það daginn eftir á floti og tilkynnti það næi’stöddu skipi. Bandarísk skipshöfn var síðan selt um horð i skip- ið ,en hrezka skipið „Eliza- bete“ frá Cardiff dró það i Iiöfn. MíkíIS Jarðskfálfti veidur spjöllum í Vestur-lndium. Doolittle hershöfðingi' í Reykjavík. J. H. Doolittle, hershöfð- inginn kunni, kom til Islands í gær. Að líkindum mun hann fara aftur síðari hluta dags- ins í dag. Tíðindamaður blaðsins átti tal við hershöfðingjan í morgun. Dooliltle stjórnaði eins og kunnugt er, fyrslu loftárás Bandaríkjamanna á Tokyo. Auk þess stjórnaði liann tólfta flugher Bandaríkja- manna j Norður-Af riku, þeim fimmlánda á Ílalíu og áttunda í Englandi. í árásinni á Tokyo tpku þált.lti flugvélar með samtáls 80 mönnum innanborð. Alls voru það sex menn, sem fór- usl í árásarferðinni. Auk þess voru átta teknir höndum af Japönum og var einn þeirra sveltur í Jiel í japönsku fang- elsi i Kina, þrír dæmdir til dauða af japönskum „rétti“ og hinir fjórir fundust í fangabúðum illa tii reika eftir uppgjöf Japana. Doolittle er hér. á ferðinni á vegum Shell-oliufélagsins, en hann hefir eins og kunnugt er, verið leystm' úr herþjón- ustu og starfar nú fvi’ir það félag. fjyðingar Siafna fiSlögum Hretöe Framkvæmdaráð Gyðinga- bandalagsins hefir algerlega hafnað tillögum Breta varð- andi Palestínu sem samn- ingsgrupd velli. Tillögur Bandai’ikjastjórn- ar eru ekki væntanlegar strax, a. m. k. ekki næstu daga. Truman forseti hefii’ rætt við nefnd þá, sem gera átti tillögur um framtiðar- slcipulag Palestínu, en eklv- ert hefir ennþá heyrst um ákva rðanir stj órnari n nar. Grikkir viljja ekki Albani í I VO. Skýrt var frá þvi i fréttum frá London í morgun, að Grikkir myndu beita sér gegn því að Albanía verði aðili i UNO. Eins og skýrl Iicfir verið frá i fréttum áður, liafa Al- banir sótt um upptöku í sam- handið, en Grikkir scgja, að þeir Iiafi átt í slríði við þá siðan 1942 og geti ekki af þeim sökmn fallizt á, að þeir verði teknir inji i samtök sameinuðu þjóðanna. Beiðni liggur einnig fyrir frá Siam um upptöku i samtökin. Samkvæmt frétlum frá Aþenu, Iiefir grisk samn- iiiganefnd. sem er í Wash- ington, hafið samninga við þandáriska fjármálanefnd um Ián ti! viðreisnarinnar i Grikklandi. forseti 'jQtineji uppteU tatfnama ■;^v Maðurinn er Sutomo frá Modjokerto á Java. talinn vei’a aðalleiðtogi öfgamanna á eyjunni. hann vera að halda æsingaræðu. Hann er Hér sést Hið núkjörna þing í Tijrk- landi kails Inanii hershöfð- ingja forseia landsins, og cr það i þriðja skipti, sem hann verður fyrir valinu. í þeíta skipti gerðusl þó þau tiðindi, að forsetinn var eJvki kosinn með samhljóða atkvæðum, þvi að stjórnar- andstaðan greiddi atkvæði með öðrum manni. Kosning- ar fóru fyrir nokkru fram í landinu og voru það fyrstu fi’jálsar kosningar ‘ þar i landi. Stormur hamlar vei5um Bræðslusíldaraflinn nú rúimi. miljórs h@któlífrar9 -» saltað iiefnr verið i tæplega 63 þúsund tunmir. nótt og morgun heíur norðan og norðaustan stormur verið á síldveiði- svæðunúm og hamlao vetð- um. Allflest veiðiskipm Iiggja nú í höfn eða í land- van. í morgun talaði Vísir við allar sildveiðai verksiniðjur á landinu og fékk allsstaðar söiuu fréltimar. Mjög lítið af sild hefir borist á land s. 1. tvo til þrjá sólarhringa, eijda hefir veiðiveður vcrið mjög stirí. Fiskimenn telja, að þessi illviðrahrota, muni hafa góð áhrif á síldina. Er sjórinn ó- venjulega Jieitur og veður síldiu i þunnum torfum. Hinsyegar ef hann kólnar álíta þeir, að luin muni vaða þéttara. í morguii höfðu samtals 095 þúsund mál sildar liorist á land hjá öllum síldveiðar- verksmiðjum á landinu. Eru það samtals rúmlega 1 millj. Iiektólítrar. _ A sama líma í fvrra nam hræðslusildgrafl- inn ý64 þús. hektólítrum og i liitt eð fyrra 087 þús. hektó- litrum. lljá öllum söllunarstöðv- um á landinu var í morgun búið að salta í 02,907 lunnur. Flóðbylgja vefdur stór- tjóni á Puerto Kieo. JJinhvers mesta jarð- skjálfta er sögur fara ac varð vart um helgina oy fannst hann gremilega bæc t í Bretlandi og Bandarík - unum. Einkask. til Vísis frá U.P Jarðskjálflinn átti upptö'c sin skammt frá eynni Pueri > Rico og gekk mikil fló< - bylgja á land eftir hrærin/ - una. Ókunnngt er enn ui.l tjón það, er flóðbylgjan hej- ir valdið. rlóðbglgjan. Flóðbylgjan, sem jarð- skjálftinn olli, féll éinnig á land í San Domingo, hj. borginni Puerto Plata, og c" talin hafa valdið talsverðum skemmdum þar. Ýnisar borgir liafa orðið fyrir mik um skemmdum af völdm i jarðskjálftans. Nefndar haí verið borgirnar Pueri > Plata, San Franciseo, Macir- is o. fl. Tjónið ekki meiið. Tjón það, er jaröskjáiíi- inn hefir valdið og flóðbylg - an, sem liann o!Ii, liefir ek! i verið metið enn, bg erfitt c • að segja nokkuð uni það ir,ei vissu slrax. Sambancísla-u- : er ennþá við ýmsa þá staði. er versta úlreiðina feugu, o.;’ liafa þvi engar nák’ævnar upplýsingar fengizt eiin. Bretlandi. Maður sá, er stjórnar jarð- skjálftarannsóknum i Bret- landi, segir þenna jarð- skjálftakipp vera þann. mesta, er liann viti um, sið- an liann lók við starfi sim... Jarðskjálftans varð vart ur.t. allan heihi, og her mönrium saman um, að hann Iiafi ver- ið meiri en sögur fara af. Upptökin. Upptök jarðskjálftans vor.f. i Atlantshafi, þar sem það e n lalið dýpst, en það er nort • vestur af eynni Puert • Rico, cins og áður er sag . Eins og að likindum lætu., Frli. á 8. síðu. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.