Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 6. ágúst 1946 V I S I R 3 SvifflMMtjfélag ístands IO : Stórkostleg flugsýning haldin á flugvellinum á næstunni. 10 vélflugiir ©g 8 svifflugui* notaðir vi5 svninguna. l ,, , . n • Þrju ny strand- mannaskýiL hutj MMttftt tt ttð set&dtt tnenn tt ttltjtnpiu- teitiinu- flugi yfii' bæinn. Mun vafa laust verða tilkomumikið að sjá þær allar á flugi i einu. Tilgangurinn með sýningunni. Eins og þegar er getið, er flugsýning þessi haldin í til- ^unnudaginn 1 1. eða 18- efni af 10 ára afmæli Svif- ágúst n.k. efnir Svif- flugfélag íslands til mikil- fenglegrar flugsýnmgar á flugvellinum við Reykja- vík. Er sýning þessi haldin i því tilefni, að nú i þessum mánuði eru liðin 10 ár frá þvi að Svifflugfélag íslands var stofnað. En það var stofnað árið 1936 eins og kunnugt er og voru stofn endurnir aðeins nokkrir á- hugasainir ungir menn. Nú er félagatalan nokkuð á ann að Imndrað. Flugsýningin. Elcki hefir ennþá verið á- kveðið til fulls, hvaða dag sýningin verður haldin, en að öllum likindum mun það vei-ða sunnudagnn 18: þ. m Flugsýning þessi mun tvi- mælalaust verða sú stórfeng- legasta og fjölþættasta sem 11111 hér á landi hefir verið haldin. — Geta má þess að Svifflug- félagið. hélt áþekka sýningu ur- og hér er um að ræða sumar- ið 1939 og þá af litlum efn- um. Atta svifflugur og tíu litlar vélflugur. Á sýningunni mun átta svifflugum, sem Svifflugfé- lagið á, verða flogið, auk tíu vélflugum, þar af fjórum, scm S. í. á. Sýnd verða alls konar flug á svifflugum, þ. á m. listflug á sérstakri svif- flugu, sem félagið liefir ný- lega keypt frá Svíþjóð. Einn- jg verða sýnd allskönar fiug á vélflugunum, enn- fremur listflug. — Þá mún einnig koma til mála að leyfa almenningi að fljúga í týeggja sætai svjfflugtnn. Hringflug í vélum flugfélaganna. Á þessari flugsýningu mun almenningi einnig gefinn kosfur|á..að .fljúga po|cknv luungi yfir bæinn og ná- grenni hans í flugvélum þeim, sem I,.oj'lIe,tðir og F. í. eiga og n.otaðg.r vyrða á flug- .T 1 Mi í '!-T- fremur, ef áosiTeður leyfa, mtinVf allaf íslenzku flugvél- ár.nar, sem hér í Reykjávík verða staddar, fljúga í hóp- flugfélags íslands. Ætlunin er, að sýna þróun flugmál- anna hér á laiidi, ef svo mætti að orði komast. Sýnt verður er félagar í S. I. hófu fyrst að gera tilraunir með svif- flug, síðan er þeir voru komnir á hærra stig i flug- listinni, allt til þess er með- limir félagsins hófu að fljúga listflug á svifflugum og siðar er þeir öðluðust rétt til þess að fljúga vélflugum. — Sýn- ingin mun gefa mönnum gott yfirlit yfir þróun fluglistar- innar, þó sérstaklega svif- fluglistarinnar á Islandi. Ætla að keppa í svifflugi á næstu ólympiuleikum. í samhandi við þessa flug- sýningu má geta ]>css, að stjórri Svifflugfélagsins hefir mikinn hug á að taka þátt í keppni í svifflugi á næslu ólympiuleikum, sem lialdnir verða í London. Er nú i smíð- sérslök sviffluga sem ætlunin er að notuð verði ef til þátttökunnar héðan kem- k Lokaorð. Flugsýning þessi mun verða mjög lærdómsrík, bæði fylir meðlimi S. í. svo og áhorfendurna — hæjar- búa. Það hefir almennt verið talið, að við íslendingar værum á eftir öðrum þjóðum í flugmálum. En fyrir ötult og óeigingjarnt starf Svif- flúgfélags íslands og með- limi þess, er fluglistin nú, að skipa þann sess hjá okkur Islendingum sem lienni ber. I s Um síðastl. helgi varð ih rekslur milli bifreiðanna R 372 og R 2773, « mótum Engjiwegtir og Hjallavegar. Við áreksUtrinn fóru báð- ar bifreiðarnar út af vegar- ■,'t •_ r . ndí kantinum og niður í skurð.. Urðu löluvefðar skemmdir á þeini, eri inerin þá sem i bif- réiðúnmri Voru, sakaði ekki. , :'H.V •' '■ .Vmsif uiUmi há-þtar bif: reiðaárekstrar áttu sér stað um helgina, bæði hérna í bænum og utari við harin. s.l. vetn létu Kvenna- deildir Slysavarnafé- lags íslands í Reykjavík og Keflavík reisa þrjú strandmannaskýli á sönd- um Vestur-Skaftafellsýslu. Skýli þessi eru nú nær full- gerð og hin vönduðustu í alla síaði. Mikil áherzla var lögð á að hafa þau búin sem full- komnustum hjúkrunartækj- um. T. d. má geta þess, að í hverju skýlanna eru uppbú- in rúrri fyrir allt að tultugu manns, vistir og hlýr skjól- fatnáður, Iijúkrunartæki á- samt öðra, ; mi skipreika mönnum gelur að gagni komið. Tíðin dam aðu r blaðsin s liitti Jón Bergsveinsson, ei iridreká Slysavarnafélags- ins að máli nýlega og innti hann frétta af þcssum fiam- kvænidum, sem eru á veg- um Slýsavarnafélagsins. Ilér á eftir fer frásögn lians: „Skýli þcssi, sem Kvenna- deildir Slysavarnáfélagsins i Reykjavík og Keflavik liafa látið reisa þarna ei'u hin vönduðustu i alla staði og er ómetanleg bót að þeinn Eru þau útbúin ölium þeim tækjum sem að gagni mega koma, ef til skipstrands kemur. Eru þar rúm fyrir tuttugu manris, mikið af riið- ursoðnum mat, fatnaði og fleirii. Það sem virðist vanta eins og sakir standa, er nægi- legt neyzluvatn. Að vísu er dunkur með eimdu vatni í einu skýlinu, en vatn þarf að vera i þeim öllum eins og hver getur séð. Er gott ti! þess að vita, að nú þurfa sjómenn eða aðrir sem um sandana villast ekki að liggja úti. Að endingu vil eg benda á nauðsyn þess að simasamband verði fulL komnara í Skaftaíellssýslu, til þess að strandmenn ,eða aðrir sem koma hraktir til bæja, verði ekki að biða lengi eflir þeirri hjálp sem er nauðsynleg en ekki er hægt að veita á sveitabæ.“ 170 farþegar komu með Esju í gær. Esja kom frá Dan- laust eftir hádegi í M.s. mörku gær. Með skipinu komu eitt hundrað og sjötíu farþegar. Innan skamms mun skipið fara hraðferð vestur og norð- ur. Að því búnu fér Esja aft- ur til Kaupmannahafnar. Er það þriðja og siðasta ferð skipsins lil Hafnar að sinni. IMorsk skip fekur niori a Grimseyjarsundi Þær fréttir bárust hingað s. . Iaugardag, að skip hefði strandað fyrir Norðurlandi, en ekki- vitað hvaða skip væri hér um að ræða. A laugardagskvöldið gaf Slysavarnafélagið út til- kynningu í útvarpinu þess efnis, að norska skipið Sylvia hefði tekið niðri á Grímseyj- arsundi, cn losnað bráðlega aftur af strandstaðnum af cigin ramleik. Tjón á skipinu varð ekkert svo teljandi sé, og engir menn slösuðust. Bifreið stolið. S. 1. sunnudagsmorgunn var bfreiðinni R—1035 stolið. Stóð bifreiðin fyrir frain- an húsið nr. 44 við Franmes- veg. Er eigandi bifreiðarinn- ar saknaði hennar tilkynntí hann ögreglunni þjófnaðinn. Fannst bifreiðin eftir hádegi. sama dag og þá við Bústaða- veg. Hafði henni verið ekið út af vegiöum og lá þar á livolfi. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI GÆFM FTLGm . iríiSí ** ðínlií SIGUBÞ0B Hafnarstx-æti 4. Glæsileg frammistaða Islendinga á skák- mótinu í Höfn. Haf& unuið 7 skákir, gert 8 jafnfefli og fapað einni. essa dagana fer fram norrænt skákmót í Kaup- mannahöfn, og í gærdag höfðu fanð fram tvær Mmferðir. Af Island hálfu taka fimm menn þátt í þessu skákmóti, eru það þeir Ásrnundur Ásgeirs- son, skákmeistari Islands, Áki Pétursson, Baldur Möller, 'Guðmundur Guömundsson og Guðmundur Ágústsson. I þessum tveirn umferðum sem telfdar hafa ’/criú' hafa leikar farið þarnrig að fslendingar hafa engri skák tapað, en ufanið séx skákir og gert fjögur jafntefli. Einstakar skákir, sem Islendingar hafa telft hafa farið sem hér segir: 1. umferð á laugardag'. Ásmundur Ásgeirsson sigraði Svíann Ivinmark Guðm. Guðmundsson sigraði Norðmanninn Morcheit Áki Pétursson gerði jafntefh við Dananr. Kinch Baldur MöIIer gerði jafntefíi við Svíann Nilsson Guðm.Ágústsson gerði jafntefli við Norðmanninn Royan Annari umferð, sem frain fór á sunnudag, lauk með sigri Islendinga í fjórum skáluim og einu jafntefli. Kepptu Islendingar einimgis við Dani. Einstakar skákir fóru sem hér segir: Ásnmndur gerði jafntefli við Banann Kaupferitch Baldur Möller sigraði Ðariarin Nielsen Guðmundur G'riðmundsson sigraði Danann Gruusbérg Gúðmundur Ágústson sigraði Danann Gram Áki Pétursson sigraði Dar.ann Petersei} Þriðja og f jórða umferð voru telfdar í gærdag ög eftir þær er staðan þannig, að Islendingar hafa telft samtaís 20 skákir, bar af unnið 7, gert 8 jafntefli, tapað einni og,eiga.4 biðskákir. I þriðjú ’ uíúíeVð úrðri úrslit baú, að Balduri, Guð- ntundur G. og Guðmundur Ág. gerðu jafntefli við keppi- nauta sína, en Áki tapaði sinni skák. *>i úmfbrð vánn Alii síná skák. éri ftiinir fjórir eiga allir bíðsfcákir. Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.