Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 6. ágúst 194fi V I S I R IK GAMLA BIÖ MS MiSdlvægt augnablib (The Great Moment). Stórmerk og skemmti- Icg mynd um Dr. William Morton, tannlæknirinn, sem fyrstur kom með eter-svæfinguna. Joel McCrea Betty Field William Demarest ,Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fiammistöðu- óskast í samkomuhúsið Röðul. Sérhci'hergi. Uppl. á skrifstofunni. Upplýsingum ekki svarað í síma. Dodge módel 1942, í prýðilcgu lagi, er til sýnis og sölu á hílastæðinu við Lækjar- götu í dag kl. 5—7. r fCíl<v>ív*.a,->V fUlfiLÍSlHGBSKíiirSTOm V J „Freiu“-fiskfars, fæst í flesíum kjöt- búðum bæjarins. eppi. Hreinsum gólfteppi og herðurn botna. Sauraum úr efnum í stofur, stiga og forstofur. Seljum dregla og filt. Sækjum — sendum. BIÓCAMP, Skúlagötu. Sírni 7360. Magnás Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Hústilsölu Húseigmn, Háaieitisvegur 24 ásamt útihúsum og erfðafestulandi. — Allt laust til íbúðar strax. Eignin til sýnis frá kl. 7—9 á kvöldm. — Kauptil- boð óskast til afgr. Vísis fynr 14. þ. m., merkt: „Háaleitisvegur 24“. BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSl Kvenpeysur alullar, nýkomnar. ÖYMGJA h.fa Laugaveg 25. IHatsvein og háseta vantar á reknetabát. Uppl. á Ásvallagötu 55, eftir kl. 6. Tannlækna Vantar að Áusturbæjarskólanum og Laugarnes- skólanum. Skrifstofa fræðslufulltrúa Reykjavíkurbæjar, Austurstræti 10, sem tekur við umsóknum til 1. sept. n. k., gefur nánari upplýsingar um starfskjör og laun. Borgarstjórinn. ifreiöaeigendur Höfum fengið bögglabera, sem eru festir á topp bifreiðarmnar, og er hægt að setja á og taka af. Sérléga hentugir fyrir smábíla, en passanlegir fyrir allar tegundir bifreiða. SílaAMÍjan b.f Skúlatúni 4. -— Sími 1097 og 6614. Vör u hí Ist j érafélagið S>rótfur KK TJARNARBIO MM Eldibrandnr (Incendiary Blonde) Glæsileg amerísk söngva- mynd í eðlilegum litum C-erð um æfi leikkonunnar frægu Texas Guinan. Aðalhlutverk: Betty Hutton Arturo De Cordova Charles Ruggles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dömukápur heldur félagsfund á stöðmni, fimmtudaginn 8. ágúst kl. 8,30 e. h. Bagskrá: Félagsmál. Stjórnii Bezt ai) áuglvsa í Vísi nýkomnar. Verzlunin REGIO h.f. Laugaveg 11. Hænsni 1 og 2ja ára til sölu. Einnig nokkrar endur. Sími 1162. KKK NYJA BIO KKK (við Skúlagötu) Demanta- sbeiian. (BiIIy Roses Diamond Horseshoe) Skemmtileg og íburðar- mikil stórmynd í eðlileg- um litum, frá hinum fræga næturklúbb í New York. Aðalhlutverk: Betty Grable Dick Haymes. Phil Silvers Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? 3—4 herbergja íbúð vantar mig frá 1. sept. Óskar Þ. Þórðarson. dr. med. Sími 1773 f.h. 3622. Ford, ntodel 1939 Af sérstökum ástæðum er Ford-vörubíll til-sölu, módel 1939, með vélsturtum, vökvabremsum og nýjum gúmmíum. Einmg fylgja bílnum mikið af varahlutum. — Bílhnn er sérstaklega velmeðfarinn. Uppl. í síma 265, ísafirði. Trésmlijan Eik * Smíðum hurðir, glugga, eldhúsinnréttingar o.m.fi. Máíahlíð við Hagamel. Sími 1944. TrédMÍjan Qk Maðurinn minn, og faðir okkar, Lýður lilugason, andaðist í Landsspítalanum 4. þ. m'. Kristín Hallvarðsdóttir og börn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sigríður Ragnlieiður Jónsdóttir, Iézt að heimili sínu sunnudaginn 4. b. m. Fyrir hönd aðstandenda. Ingibjartur Arnórsson. __ Jarðarför konunnar minnar og móðir, Unu Árnaértfí^. fer fram frá Dómkirkjunn?. fimmtudagii:n 8. b. m. og hefst með húskvcöju að heimili oklcar, Njáls- götu 20. kl. 3 V2 e. h. " Clafur I-crkellssQn, Inga Ólafsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.