Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 6. ágúst 1946 VIÐSJA BEITISKIPIÐ ARGENAUT. Margar spennandi sögur cru til úr stríðinu, og fer hér a eftir frúsögn um ævintýri þau, er skipsmenn á beiti- skipinu Argenaut lentu í. Skipreika þessum var Iialdið leyndum þangað til eftir stríðið, en þú skýrði flotamálaráðuneyti Banda- ríkjanna frá því. Ef skipshöfn skipsins hefði ekki sýnt það hugrekki og sjómennskudug, sem raun var á, hefði skipið ekki ver- ið ofansjávar lengur. Þegar Argenaut kom til Philadelfíu og var sett í skipakví þar, vantaði bæði stefrii og skut á skipið, en þýzkir kafbát- ar höfðu ráðizt á það, ,sem önnur skip, og skotið hvort- tveggja af því. En vegna dugnaðar allra aðila, komst yskipið í höfn, og var endur- byggt, svo það gat haldið áfram að taka þátt í barátt- iinni. Berlínarútvarpið tilkynnti ~ái sinum tíma, að skipinu hefði verið sökkt á Miðjarð- arhafi snemma árs I9h3, og nazistar höfðu fulla ástæðu til að álita, að svo hefði verið. í mai sama ár var tilkynnl i Bretlandi, að Coventry hefði útvegað fjárhæð að upphæð 2.250.000 steiiings- pnnd, til þess að skip yrði byggt i stað Argenaut. 182 FEt VORU ENDURBYGGÐ. Þegar árásin var gerð á Argenaut, vár farið að skyggja, og skaut kafbátur- inn, sem árásina gerði,mörg- 'um tundurskeytum að skip- inu og sprengdu þau bæði frainjilula og afturliluta skipsins frá sjálfum skips- sk.\>kknum, og með skutn- um fóru tvær af fjórum skrúfum skipsins. Vegna þess, hve duglegir brezku sjómennirnir voru og á- kveðnir, tókst þeim að koma skipinu yfir Atlantshafið af eigin rammleik. Þeir slýrðu Ferðaskrifstofair Ferðaskrifstofan efnir til skemmti- ög orlofsferða, eirís og hér greinir: Fimmtudaginn 8. ágúst: (irafningur — Laugarvatn. Föstudaginn 9. ágúst: hefst hringferð til Vestur-, Norður- og Austurlandsins með m.s. Esju og bifreiðum, einnig bifreiðum alla leiðina. Laugardaginn 10. ágúst kl. 8 hefst ferð vestur í Dali. a) Laugardagur 10. ágúst: Reykjavik — Þingvellir — Húsafell — Reykholt — Ilreðavatn -— Búðardalur — Ásgarður. b) Sunnudagur 11. ágúst: Ásgarður ^ Sælingsdalur -Svínadalur - • Saurbær — Ólafsdalur — Kinnastaðir — (Skógar). c) Mánudagur 12. ágúst: Kinnastaðir — Bjarmahlíð — Staðarfell. d. Þriðjudagur 13. ágúst: Staðarfell — Hvanneyri -— Dragháls — Hvalfjörður — Reykjavik. Laugardaginn 10. ágúst: Kl. 2 verður ferð til Kleifar- vatns og Krísuvíkur. Sunnudaginn 11. ágúst: Gullfoss — Geysir — Skál- holt ~ Laugarvatn. Sunnudaginn 11. ágúst: Kaldidálur — Húsafell — Revkholt — Hvanneyri — Skorradalur — Dragháls — Hvalfjörður — Reykjavík. því með þeim tveim skrúf- um, sem eftir voru, með því að láta þær ganga mishratt. Um tíma gekk skipið aðeins fjórar mílur, en yfir komst það.samt. Þegar til hafnar kom i Bandaríkjunum, kom í Ijós, að það þurfti að byggja að nýjiT 182 fet, af 512 feta upphaflegril lengd skipsins. 59 fct framan við það og 133 fet við afturhluta þess. Þrátt fyrir alla örðugleika, bjó skipshöfnin allan timann um boð í skipinu, meðan gert var við það, óg beið eftir þvi að.komast út á hafið aftur. Tilhögun atkvæðagreiðslu á friðarfundinum óákveðin. Einkask. til Vísis frá U.P. Það eru miklar líkur á því, að tillaga Breta um tilhögun alkvæðagreiðslunnar á frið- arráðstefhunni verði sam-. þykkt. Samkvæmt fréttum frá Paris i morgun, eru smáþjóð irnar taldar munu sætta sig við, að hugmynd þeirra um einfaldan meirihluta við af- greiðslu mála verði ekki samþykkt. Hins vegar telja fulltrúar smáþjóðanna það vera siðferðislegan sigur, ef lillaga Breta nær fram að ganga. Verði sú tilhögun tek- in upp, verður tvennskonar afgreiðsla mála, önnur þar seín % hlutar atkvæða þurf til og' liin þar sem einfald- ur meiri liluti ræður. 10 DAGA HRINGFERÐ. Með e.s. Esju til Akureyr- ar (einnig með hifreiðum, ef fólk óskar þess) og bifreið- um um Norður- og Austur- land. Föstudagur 9. ágúst: Reykjavík — Vestfirðir. Laugardagur 10. áigúst: Vestfirðir — Siglufjörður. Sunnudagur 11. áigúst: Siglufjörður — Akureyfi. Mánudagur 12. ágúst: Akureyri — Mývatn — Laúgaskóli. Þriðjudagur 13. ágúst: Laugaskóli — Húsavík -— Deltifoss —- Egilsstaðir. Miðvikudagur lh. ágúsl: Egilsstaðir —• Hallorms- staðaskógur — Reyðarfjörð- ur — Egilsstaðir. Fimmtudagur 15. ágúst. Egilsstaðir — Ásbyrgi Ilúsavík. Föstudagur 16. ágúst: Húsavík — Vaglaskógur -— Akureyri. Laugardagur 17. ágúsl: Akureyri — Varmahlið — Hólar í Iljaltadal. Sunnudaginn 18. ágúst: Hólar, í Iljaltadal — Sauð- árkrókur — Blönduós — Hreðavaln — Reykholt — Ilúsafell — Ivaldidalur — Reykjavík, Ennþá er ekki úr því skor- ið, hvort öll fjórveldin sam þykkja tillögurnar, eða eitt hvert þeirra beitir neitunar- valdi sínu til þess að koma í veg fyrir að þær nái fram að ganga. Skákin. Framh. af 3. síðu. Þessu skákmóti er hagað þannig, að kcppt er í þrem flokkum, landsliði, meistara- flokki og fyrs.ta flokki. I landsliðinu keppa samtals 12 menn frá Norðurlöndunum fimm, þrír frá Danmörku og Svíjijóð og 2 frá hinum þrem- ur. Er hér ekki um að ræða keppni landa á mílli heldur einmenningskeppni og er keppt um titilinn skákmeist- ari Norðurlanda. ligkéokéj ð landsliðinu keppa Ásmundur Ásgeirsson og Baldur Möller. 1 meistaraflokki taka þátt 24 keppendur og er keppt í tveim tólf-manna flokkum. Af Islands hálfu taka þátt í þessari kcppni Guðmundur S. Guðmundsson og Guðm. Ágústsson. Er jietta einnig einmenningskeppni. 1 fyrsta flokki munu kepp- endur vera um 60 og aðeins einn Islendingur, Ald Péturs- son tekur þá.tt í henni. Er hér um að ræða nokkurs konar úrfellingarkeppni, þannig að þeif sem tapa tefla saman og þeir sem vinna tefla sam- an. Að lokum verður svo ein- ungis einn maður eftir, sem engum eða fæstum skákum hefur tapað, og vcrður hann sigurvegari. Síðustu fréttir: (Úrslit i fjórðu umferð á skákmótinu eru nú kunn. Fóru leikar jiannig, að Ás- mundur gerði jafntefli, Bald- ur, Guðmundur G., Guð- mundur Ág. og Áki unnu all- ir sínar skákir. J)oe ^huóter vitja tata við Kvenfólk, — þaö flýkkist að liúsínu í tugatali', Ekki viidi eg vera i l)iniuni;spitrLtra;(j Cinrk'i Kent. Konurnar: Við krefjumst, að Clark Kent verðí svaramað- °g borgiri hafu faiið í kröfugöngii til þess iia&isjnja jflhirbili’önt liitVÐlheim- ana. Þær bera allskonar áletruð straxP—;Krúmmi: Eg slul ekk- ert i þérjidark; Þú ert.,búúm, að setja borgina á annan end- minna en versti liugleysingi. . GJark : II vað s^gir þú? Eg liug- Jeysingi? SœjaffréWi' Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi Næturakstur annast Litla bílstöðin, simk 1380. 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330.. Ljósatími bifreiða er frá kl. 22.10—2.55. Hjónaband. Xýlega voru gefin saman ii hjónaband af sira Jóni Thoraren- sen, ungfrú Lilja Jónsdóttir og: Garðar Pálsson, sjóm. Heimili. þeirra er í Eskihlíð 14. Stefán. Stefá'nsson dyravörður i Menntaskólanum i Reykjavik, er sextugur í dag. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú El- ísabet Helgadóttir, Bragagötu 23. og Ingi Eyvindsson, Þingliolts- stræti 7. Farfuglar fó'ru i Þjórsárdal um helgina". Veður var fremur óhagstætt. dinnnviðri en rigningarlaust. í ferðinni voru 85 manns, og virt- ust allir njóta ferðalagsins vel_ Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Margrét og; Frizt Fabning, Hrísasteig 15„ Fritz Fahning kom bingað tiH landsins árið 1916 og hefir þvij verið liér búsetlur í 30 ár. Hanní byrjaði störf sín hér á landi semt járnsmiður í vélsmiðjunni Ham- ar og hefir stundað þá iðn siðan. Verzlunarmannafélagið efndi til liátiðahalda i gær, if tilefni af frídegi verzlunarmanna- Var fjölbreytt dagskrá i útvarp- inu og skemmtun í Sjálfstæðis— húsinu. Fóru þessi hátíðahöld bif? bczta fram. -j Utvarpið í kvöld. ! Kl. 19.25 íþróttaþáttur Í.S.IÁ. 20.30 Erindi: Steinninn í kyýn-- ingarstól Bretakonungs (Arni Óhfc blaðamaður). 20.55 Tónleikari Kvartett eftir Elgar (plötiir)„. 21.20 Upplestur (Sveinn V. Ste-*- fánssón leikari). 22.00 Fréttir ogj, létt lög til 22.30. KrcÁAqáta Hf. 309 Skýringar: Lárétt: 1 Halda í, 6 mað- ur, 8 ósamstæðir, 10 ntjög,. 12 hár, 14 ættingja, 15 ill, 17 fangama.rk,. 18 knýji, 2() erl'iði. Lóðrétt: 2 Fljót, 3 fæða, í minnka, 5 í eyranu, 7 brekka, !) gervöll, 11 oika.\ 13 numið, 16 svörður, 1!) Rómv. (ala. La.usn á ltrossgáíu nr. jQ8. Lárétt: 1 ^Tosisi, 0 kiil. l-; át, 10 Selá, 12 Iæk, 44 i'yrr, 15 Fram, 17 fe, 18 rof, 20 sprétt; U I.oÁrétj : 2 Ök/O'SjíXS:. í stef, 5 Iiálka, 7 láréttv9 lær, 41 lyf, 13 karp, 16 mor, 10 Fe.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.