Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 6. ágúst 1946 V T S I R 7 Ruby M. Ayres PriHJeJJan „Þú ætlar þó ekki að fara að biðja niin aft- ur?“ Ilana iðraði þess þegar, að hafa sagt þctta, er liún sá svip hans. Hún liafði mælt fávislega og óvinsamlega. „Fæstir láta sér verða sömu skissuna á tvisv- ar,“ sagði hann rólega. „Það er allt annað, sem eg verð að ræða við þig — það varðar Egerton.“ „Egérton — átlu við Dal?“ „Já, Dal, ef þú ert vön að kalla hann því nafni,“ sagði Jónatan hörkulega. „Og livað er það, sem þú vilt ræða varðandi hann?“ Ilann horfði rólega i augu hennar. „Þið eruð umræðuefni gestanna hér í gisti- liúsinu.“ „Við?“ Hún mælti, sem hún hefði ekki hugmynd um hvað liann var að fara. „Og livað talar fólk um?“. „Vináttu ykkar.“ „Að eg —“ Hún ýtti frá sér stólnum "og stóð upp, rauð upp í hársrætur af reiði. „Ertu að móðga mig af ásettu éáði?“ „Eg er að reyn« að koma í veg fvrir, að þú verðir fyrir móðgunum og aðkasti. Frá því er þú komst hingað hefir þú verið hverja stund að kalla með Egerton. Konu hans mislilcar það og fólk er byrjað að stinga saman nefjum.“ Hún starði á hann eins og tröll á heiðrikju — og reyndi svo að gera sér upp hlátur. „En þetta er svo mikil fjarstæða, að e»gu tali tekur.“ „Það er engin fjarstæða,“ sagði Jónatan. Priscilla lagði cigarettuna í öskubakkann og slökkti í lienni. Þetta kom Priscillu svo óværit, að hún vissi ekki silt rjúkandi ráð. Jæja, það var þá svona, rægitungurnar gerðu sér mat úr því að Egerton hafði sýnt henni þá vinsemd, að veita henni tilsögn. „Þú lítur vafalaust svo á, að þetta sé mál, sem mig varðar ekki„ sagði Jónatan. „Nei, það varðar þig ekki,“ sagði hún ákveðin. „Eg hefi minnzt á þetta þin vegna,“ svaraði hann. „Fólk er ekki milt i dómum, þegar um ungar stúlkur er að ræða —“ „Þú ætlast vist til, að eg þakki þér umhyggj- unaJ“ Hann liélt áfram, án þess að láta á sig fá at- liugasemd liennar. „Einkanlega, þegar ung stúlka er oft með sama manninum — kvæntum manni. Eg skal þó fúslega játa, að þetta er eigi síður lians sök en þín. Hann er vafalaust lirifinn af þér.“ „Þú, þú ert þeirrar skoðunar.“ Hún snéri sér að honum og var sem eldur brynni úr augum hennar. „Hefirðu nokkurar tillögur um með hverjum eg skuli vera,“ sagði hún kuldalega. „Ef Eger- ton liefði ekki veitt mér tilsögn og varið til þess nokkurum tima, liefði eg vafalaust oftast verið ein. Ekki hefir þú talað við mig fyrr en i kvöld.“ „Ef eg hefði vitað, að það liefði verið að ósk þinni —“ Hún hló og lét ótvírætt í ljós fyrirlitningu á honum. „Eg óska þess ekki. Egerton bauð mér að- stoð sína og eg þá boð hans með þökkum.“ „Þetta kemur mér kynlega fyrir sjónir, þvi að eg veit, að margir piltar meðal gestanna liefðu fúslega veitt mér þessa aðstoð ,en þú sýndir greinilega, að þú kaust hann framar öðrum.“ „Þú vogar þér að segja þetta!“ „Eg endurtek aðeins það, sem allir aðrir hafa sagt séinustu viku. Mér þykir leitt, ef eg liefi móðgað' þig, en mér fannst skylda mín að segja þcr frá því — vegna þess sem þú einu sinni varst mér.“ Hún rak upp lilátur. „Eg liefi aldrei verið þér neitt,“ sagði liún æf af reiði. „Nú skil eg þig. Þú ert afbrýðisam- ur. Eg trúi því alls ekki, að fólk hafi mig og Egerton að skotspæni — nema ef til vill Doro- tliy Bindloss. Þú licfir þetta að yfirskini —■“ Jónatan var allfölur orðinn en var enn ró- legur. „Ef eg er afbrýðisamur er afbrýði mín ekki i neinum tengslum við þetla mál. Ef þú lætur þér í léttu rúmi liggja að fólk segi um þig og Dal Egerton — í „Hvað — að eg sé ástfangin í lionum;?“ Hún mælti í ögrandi tón: „Þér einum hefir dottið þetta í liug. Hafðu ekki fyrir því að halda siðferðilegar prédikanir j’fir mér. Eg fullvissa þig um, að sú liætta vofir ekki yfir, að eg verði ástfangin.“ „Þú liefir aldrei elskað neinn,“ sagði Jónatan rólega. „Þú liefir aðeins gert þér það i hugar- lund, og ef þú heldur, að þú sér það nú muntu hrátt sannfærast um, að svo var ekki.“ „Hví talar þú þannig lil min?“ Hann brosti lítið eitt. „Við skulum ekki fara að rifast, Priscilla. Eg liefi sagt þér þetta þín vegna. Vitanlega ertu sjálfráð um hvað þú gerir.“ Hún hugsaði sig um slundarkorn og sagði svo liægt: „Og ef herra Egerton vill ekkí aðstoða mig framar livað á eg þá að gera? Vilt þú koma i lians stað?“ „Með mestu ánægju.“ „Þrátt fyrii’ Dorothy ?“ „Eg skeyti engu uin allt hennar eða neins annars.“ Andartak var hún þögul. „Gott og vel, veittu mér aðstoð þína á morg- un,“ sagði hún sluttlega. „En eg aðvara þig — þetta verði ekki skemmtilegt — fyrir þig.“ „Eg býst elcki við, að þú verðir eins vinsam- leg við mig og herra Egerton.“ I þetta skipti gætti hún þess, að reiðast ekki. „Gott og vel. Hvenær eigum við að byrja?“ „Hvenær hentar þér að við byrjum?“ „Viltu fara með mér upp á fjallið, þar sem við vorum i dag?“ „Eg skal fara með þér hvert sem þú vilt.“ Hún hló litið eitt. „Hvað skyldi ungfrú Bindloss segja?“ „Það kemur ekki mér við hvað hún segir.“ „Við teljum þctta þá klappað og klárt. Eigum við að fara inn og dansa?“ ,,Já, ef þú vilt. Þú veizt, að eg dansa ekki vel.“ Þau gengu inn í danssalinn. Priscilla var rjóð i kinnum og annarlegur ljómi i augum hennar. á Kvmvmm Faðirinn: Þú hefir þó ekki falliö á prófinu, dreng- ur minn? Sonurinn: Jú, en eg var efstur af þeim, sem féllu. ♦ A. Meiddist Gunna mikitS í bílslysinu? B. Nei, það skófst af henni málning. ♦ Frúin: Og hvenær ætlið pið að giftast? Stúlkan: Það verður nú einhver bið á því. Þegar hann er fullur, vil eg það ekki, en þegar hann er ófullur vill hann það ekki. ♦ Mamma: Eg skal segja honum pabba þínum, Nonni, hvað þú ert óþægur. Nonni: Það er þá satt sem pabbi segir, að kven- fólkið getur ekki þagað yfir neinu. Jask Fleischer og Seymour Fredin: Seinnstu dagarmi í Berlín áSur en borgin féll. afli í Norðvestur-Þýzkalandi, Danmörku og Noregi. Hitler virtist ckki hafa neinn áhuga á þessu tali. Hann hafði augsýnilega algerlega misst móðinn. Hann vissi að leikurinn væri á enda og var að likind- um búinn að ákveða að deyja þarna. „Allt er tapað,“ öskraði hann að Keitel og Borman,! sem báðir hrópuðu í örvæntingu sinni til þess að fá foringjann til þess að skipta um skoðun. „Eg er búinn að tapa trúnui á allt.“ Síðan hóf Hitler að skella allri skuldinni á her- foringjaráðið og herinn, ásakaði það fyrir að hafa ekki framkvæmt skipanir hans, rétt eins og hann hafði gert hvað eftir annað undanfarna mánuði. Hann öskraði upp, að haun gæti ekki lengur treyst stormsveitunum og stormsveitarmennirnir hefðu misst allan bardagahug. Og herinn fékk líka útreið, hann hafði meira að Segja glatað trúnni á rikis- marskálkinum, sjálfum Göring, fyrir löngu síðan. Flotinn var einasta þjónustan, sem hann gagnrýndi ekki í æði sínu, því hann áleit hann hafa sýnt holl- ustu fram til þess síðasta. Meðan á þessum reiðilestri stóð, stóð Jodl hers- höfðingi, kaldi atvinnuhermaðurinn rólegur og lét ekkert á sér bæra. Þegar Hitler skipaði þeim þrem- ur, að l'ara burt úr Berlin, og öskraði skipanir sínar a. m. k. 10 sinnum meðan Keitel og Bormann héldu áfram að malda í móinn, sagði Jodl rólegur, „Eg ætla ekki að verða eftir í þessari gildru. Hér er hvorki liægt að berjast, vinna eða gera neinar á- ætlanir." 1 sama vetvangi mótmælti þeir Borman og Keitel: „Foring vor, við yfirgefum yður ekki. Við gætum ekki horft framan í konur okkar og börn.“ Hitlcr endurtók ákvörðun sína um að verða í Berlin og láta þar lifið. Að lokum tilkynnti Bor- man; „Það er í fyrsta skipti, sem eg færist undan að hlýða yður. Eg ætla að verða hér eftir.“ Keitel lýsti því líka yfir að hanri yrði eftir, aftur á móti sagði Jodl, að hann ætlaði að sameinast 12. her Wencks. Reyndin varð sú, að Keitel fór lika burt úr borginni, þrátt fyrir háværar yfirlýsingar sínar og ritaði síðar undir loka skjalið, er lýsti yfir skilyrðislausri uppgjöf Þjóðverja, þar sem Jodl hinsvegar undirritaði fyrsta uppgjafarskjalið, sem fól í sér vopnahléið 8. maí. Áður en Jodl fór, spurði hann, „Foringi vor, afsalið þér yður allri yfirstjórninni?“ Hilter svaraði hvorki af eða á. Hann muldraði eitthvað í þá átt, að þeir skyldu allir fara til Suður- Þýzkalands og Göring myndaði annaðhvort nýja stjórn eða liann myndi hefja samninga við banda- menn. En hann sagði þetta svo óljóst, að ómögu- legt var að vita hvort hann meinti það, sem skipuu eða sem háð. Eftir hraðriturum og ungfrú Schröder. Eftir stutta hvíld, héldu fjórmenningarnir annaix fund, ásamt Krebs herforingja, Fegelein og nokkrum öðrum, sem kornu og fóru meðan á fundinum stóð. Enn einu sinni reyndu þeir til þess að fá Hitler til þess að fara burt úr Berlín og halda stríðinu áfram. Foringinn sýndi engann áhuga fyrir hugmyndinni. 1 raun og veru hafði hann aldrei haft neina trú á þjóðarvíginu (National Redaubt). Hann bjóst ekki við, að það væri til neins gagns vegna þess, að aldrei hafði unnizt tími til þess að byrgja það nægilega upp af matarbirgðum, vopnum eða skotfærum. Borman, sem hafði tekið við af Hess sem for- maðúr trúnaðarráðs flokksins, hafði blátt áfram stutt hugmyndina um þjóðarvígið, án samþykkis- Hitlers, en þó í nafni hans. Með aðstoð Himmlers, nánasta samsærjsmanni sínum, liafði Borman ráð- gert að verjast í fjöllunum í marga mánuði. Borman,. sem bændurnir kölluðu djöfulinn frá Berchtesgaden, hafði safnað saman miklum birgðum af matvælum og komið þeim fyrir í óteljandi fylgsnum fjallanna. Matvælinn liafði hann tekið eignarnámi og látiðf borga fyrir, eins lét hann taka miklar jarðeignir eignarnámi og greiddi fyrir þær offjár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.