Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 1
Japan breytir um svip. Sjá 2. síðu. VÍSI Meistaramótið Sjá grem á 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 8. ágúst 1946 177. tbl< Mœmdww* á Sihiley neita að afhenda h&m 'sitt. Er Borman ífi? Marlin Bormann, stað- gengill Hitlers, er talinn vera á lífi ennþá og leynast í Miinchen. Maður, scm hafði veríð bif- reiðarsljóri bans, telur sig hafa séð Iiann á götu i borg- inni. Bandarísk leynilög- regla reynir nú alll bvað bún getur, að bafa upp á bonum. Bormann var talinn bafa fallið í Berlín, cr borgin var tekin. rXRKA lögo niour * eiiii áramót. Samkvæmt fréttum frá New York hefir La Guardia, - framkvæmdastjóri UNRRA, skýrt frá því, að Bandarík- in liafi lagt fram 70% af öll- um matvælum, sem stofnun- in hefir úthlutað. La Guardia skýrði frá því, að likur væri á þvi að UNB- BA vcrði lögð iyður i þeirri mynd, sem bún er nú rekin, en sagði ennfremur, að nauð- syn væri á því, að í slað stofnunarinnar kæmi önnur slofnun, er annaðist þessi mál. Hann skýrði ennfrem- ur frá því, að nú væri búið að flytja um 5 milljónir flóttamanna til áttbaga sinna. SjáSfstæðis- rnanna b. Egiðs- staðaskógL Sjálfsiæðismenn ausian- lands héldu skemmtun um síðustu helgi að hinum nýja skemmtistað þeirra í Egiis- staðaskógi. Er nýlokið við að byggja þarna ágælt samkomubús, og stcndur það á mjög falleg- urii slað i skóginum. Yar þetta fyrsla. skemmtunin, sem baldin er á þessum siað, og lókst bún í alla staði híð bezta. Milli b' og 700 maiins voru þarna saman komnir. Helztu skemmtiatrði voru vau, að Jón Norðfjörð leik- ari las upp, Gunnar A. Páis- son, bæjarfógeti og Einar Ás- mundsson lirl. béldu ræður. Síðan var dansað og sungið í'ram cflir nóttu. 3 þusund iur uppreisf gei*a Samgöngu- anni aflétt. Frakkar £á skip frá Bretum. Frakkar fcngu í gær fbig- stöðvarskipið Colossus frá Brctum. — Attlee forsætis- ráðberra Brcta afhenti Frökkum formlega skipið með sérstakri athöfn. Frakk- ar fá skipið að láni í fimm ár. Frá Friðarráðstef nunni: Umræður um f riðarsamninga hefjasf í dag. Fundarskapanefnd friðar- ráðstefnunnar lauk í gær störfum, og hafði þá náðst túge.rt samkomulag um öll <itriði, sem hún álti að fjalla um. » Tillaga frá fulltrúa Júgó- slafíu var samþykkt, er fjall- aði um að ríki, cr liggja að óvinarikjum, skuii iieimilt að snúa scr beint til utan- ríkisráðheria fjórvcldamía, án nokkurrar miiligöngu. Friðarsamningar. Þar seni nú hefir náðst algert samkomulag hjá fund- arskapanefndinni, getur friðarráðstcfnan nú snviið sér beint að þvi að gera þá finun friðarsamninga, se.m cru aðallilefni ráðstefunnar. Friðarsamninga þarf að gera við Finna, ítala, Ung- verja, Búlgara og Búmena. Revin fer líl Parísar á mor^Hii, Emesl Bevin, ulanríkis- idðherra Brela, nmn fara til Parísar á morgun. Ilann hcfir verið veikur undanfarið og ekki getað tekið þátl i fundum þar yfir- leitl. Hann er nú orðinn beill lieilsu og verður fulltrúi Breta á friðarráðstefnunni. I gær börðust bændur á Sikiley «g lögreglan, er bændurnir neituðu að láta af hendi kornbirgðir sínar. Einkask. til Visis frá U.P. Bardaganir voru í borg- iimi Caccano, skammt frá Palcrmo, slærstu borg cyjar- innar. Bændurnir reyndu að balda eftir birgðun. af k'uni til þess að selja það á svört- uni markaði. Margir falla. Samkvæmt frétlum, miinu um 3 þúsund bændur bafa tekið þátt i óeirðunum, Qg er talið, að nálægt 150 bafi ananðbvort fallið eða sanv.t. Þegar lögreglan gat ekki við neitt ráðið, varð að kalla her- lið til hjálpar. Bændur létu þá undan síga. Skotfæri tekin. LögreglUnni tókst i gær- kveldi að þrengja hringinn uni borgina og ná á sitt vald 15 kössum af skotfærum, scm bændur höfðu komizl yfir. í kössunum voru m. a. bæði vélbyssur og hand- sprengjur, er bændur höfðu búið sig út með til þcss að geta varið kornbirgðirnar. Kvenfólkið. Kvenfólk tók einnig þátt í bardaganum og' kallaði bændur til vopna með því að bringja kirkjuklukkunum. Sumar konurnar báru einn- ig vopn í viðureigninni. Italska stjórnin bafði fyr- irskipað að bændur skyldu láta jkorn sitt af hcndi, og skyldi þvi síðan úthlutað með aðstoð stjórnarvalda. Bændur voru mjög gramir út af þessari fyrirskipun, því að þeir vildu sjálfir ráðstafa korninu, og hafa fengið hátt verð fyrir það á svörtum markaði. Þessa verzlun vildi st.jórnin mcðal. annars úli- loka. Samgöngubannið sem hef- ir verið yið Jerusalem var upphafið í gærmorg'un. Samgöngubannio var sctt á 22. júlí s. 1. eftir sprenging- una í „King David" gistihús- inu. Þá fórust margir hátt- settir brezkir embættismcnn og hcrforingjar eins og skýrt befir vcrið í'rá í fréttum áður. Þúsund föngum sleppt. Þúsund Gyðingar, sem hafa verið i haldi i Haifa, verða látnir lausir á næst- unni. Þcssir Gyðingar bafa verið í fangelsi í cinn mán- uð. K|aenoeku- nefnd skilar áliti. Nefnd sú, er Trumant Bandaríkjaforseii skipaði til þess að rannsaka árangur kjarnorkusprengjunnar vió" Bikini, hefir skilað áliii. Segir í áliti nefndarinnar, að breyta verði algerlega un». aðferðir í sjóhernaði, ef tiL' styrjaldar kæmi og kjarxi- orkusprengjur yrðu notaðaiv Skip í flotadeildum yrðu ao vera miklu dreifðari en nú; tíðkast. Hins vegar telur nefndin, að breytt smíiíi skipa og önnur efni í þaiu gæti gert þau öflugri gcgit loftþrýstinginum og geisla- verkununum, en þau eru nu. Geislaverkanir eru geysi- legar af kj arnorkuspreng. - unni, og bendir nefndin á það í áliti sinu, að ekki sj. cnnþá þorandi að fara um borð í eitt einasta þeiri a skipa, sem notuð voru vitN tilraunina, þótt þetta langt «é umliðið, síðan henni var varpað. Skákmótið ehir 7. umferð: 15 skákir unnar, 13 jafn< tefli, 5 tapaðar @g 2 biðskákir. Baidur iViöller enn efsfur í iands&iði. Ný stjórn hcfir vcrið mynduð í Bt'lgíu -og hefir hún lilkynnt. að stcfna henn- ar muni vcra sú sama scm gömlu stjórnarinnar._ Baldur Mbller er enn efst- ur á skákmótinu. Hefir hann teflt 7 skákir, unnið 3, en gert h jafntefli. 1 gær voru tefldar t vær umferðir, 0. og 7., og fóru leikar sem hér segír: 6. umferð: Baldur geröi jafntefli við Finnann Kaila. Ásmundur tapaði fyrir Svi- anum Jonsson, Guðmundur Guðmundsson lapaði fyrir Hult, Guðmundur Vgústsson vann Sverre Madscn. Aí'.i á biðskák við Fiseli. 7. umferð: Bah'uv gcrði jafntefli við Danann Kaup- feritcb, Ásmundur tapaði fjTÍr Finnanum Fvaila, Guð- mundur (i. vann Lauritzen, Guðm. Ár. gerði jafntefli við Eric Madscn og Á'.i vann Bcsoy. Eftir þcssar umfcrðir standa leikar þannig: Af 35 skákiun, scm Islcndingar bafa teflt, hafa þeir unnið 15 skákir, gert 13 jafnteí'li, tapað 5 skákuui og eiga tvær biðskákír. Guðmundur Guðmundss n er efstur í meistarav't.kki, á- samt fleirum, sem l>afa jafn- marga vinninga og Uann. ÞýdÍllg olíllllEB" ai* b S-Iran. Brezka stjórnin hefir birt yfirlýsingu um olíulindirnar í Suður-Iran. Scgir í yfirlvsingu utap- rikisráðuneytisins, að brezk- iranska olíufclagið bafi á- huga á því að bæta lífskjör verkamanna þeirra, scníi starfa í þjónustu þess. Báðu- neytið tekur fram-að það séj á ábyrgð irönsku stjórnar- innar, að olíuvinslan getii farið fram í fullu öryggi, citl olíulindirnar í Suður-IraiiJ hafa geysi þýðingu fyrir all- an hciminn. Trygve Lie, aðalritari sair - einuðu þjóðanna, er komin t til London, og mun haniL dvelja þar til 11. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.