Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 1
Japan breytir ■> um svip. Sjá 2. síðu. / 36. ár Fimmtudag'inn 8. ágúst 1946 Meistaramótið Sjá giein á 3. síðu. 177. tbl« Er Borman Martin fíormann, stað- (jengill Hitlers, er talinn vera á lífi ennþá og leynast í Miinchcn. Maður, seni haf'ði verið bif- réiðarsljóri hans, telur sig liafa séð hann á götu i borg- inni. Randarísk leynilög- regla revnir nú alll hvað hún getur, að hafa upp á honum. Bormann var talinn hata fallið i Berlin, cr borgin var tekin. IJMRRA !ögð niður um áramót. Samkvæmt fréttnm frá New York hefir La Guardia, framkvæmdastjóri UNRRA, skýrt frá Jwí, að Bandarík- in hafi lagt fram 70% af öll- um matvælnm, sem stofnun- in hefir úthlutað. La Guardia skýrði frá þvi, að likur væri á þvi að UNR- RA verði lögð iyður i þeirri myn<I, sem hún er nú rekin, ■ cii sagði ennfremur, að nauð- syn væri á þvi, að í slað stolnunarinnar kæmi önnur stofnun, er annaðist þessi mál. Hann skýrði ennfrem- ur frá því, að nú væri búið að flytja um 5 milljónir flóttamanna til átthaga sinna. Fundarskapanefnd friðar- ( ráðstefnunnar lauk í gær ■ störfum, og hafði þá náðst, alge.rt samkomulag um öll alriði, sem iuin áitti að fjalla um. ■» Tillaga frá fulltrúa Júgó- slafíu var samþykkt, er fjáll- aði um að ríki, er liggja að óvinaríkjum, skuli heimilt að siiúa sér bcint til utan- rikisráðherra l'jórveldanna, án nokkurrar mrlligöngu. Friðarsamningar. Þar seni nú hefir náðst algert samkomulag hjá fund- arskapánefndinni, getur friðarráðstefnan nú snúio sér beint að þvi að gera þá Skemmfun Sjálfstædis- mareua a. EgiSs staðaskógi. Sjálfstæðismenn austan- lands héldu skemmtun um síðuslu helgi að liinum nýja skemmtistað þeirra i Egiis- staðaskógi. Er nýlokið við að bvggja þarna ágælt samkomuhús, og stendur það á nijög falleg- um slað i skóginum. Var þetta 1‘yrsta. skennntunin, sein háldin cr á þéssuin srið, og tókst hún i alla staði lóð hézta. Milli (i og 700 inaiins voru þarna sánfan komnir. Ilelztu skemmtiatrði voru vau, að Jón Norðfjörð leik- ari Ias upp, Gunnar A. Páls- son, hæjarfógeti og Einar Ás- mundsson hrl. liéldu ræður. Síðan var dansað og sungið fram eftir nótlu. Frakkar £á skip írá Bretum. Erakkar fengu í gær flug- stöðvarskipið Colossus frá Brctum. Attlee forsætis- ráðherra Breta afhenti Erökkum fonnlega skipið með sérstakri athöfn. Frakk- ar fá skipið að láni í fimifl ár. finnn friðarsamnmga, sem eru aðallilefni ráðstefunnar. Friðarsamninga þarf að gera við Finna, ítala, Ung- verja, Búlgara og Rúmena. Bevin fiei* til Pai •ísar á mo ■•$>*u n. Ernest fíevin, utánríkis- ráðherra fírela, mun fara til Parisar á nwrgun. ílann liefir verið veikur undanfarið og ckki gctað tekið þátl í fundum þar yfir- leitt. Hann er nú orðinn heill heilsu og verður fulltrúi Brcta á friðarráðstefnunni. 3 þeisund bœndur g|ea*a sap|sa*eist. I gær bcrðust bændur á Sikiley <sg lögreglan, er bændurmr neituðu að láta aí hendi kornbirgðir sínar. Einkask. til Visis frá U.P. Bardáganir voru í borg- imii Caccano, Skannnt frá Palermo, slærstu borg eyjar- innar. Bændurnir reyndu að liálda eftir birgðun. af k 'ini til þess að selja það á svört- uin markaði. Margir falla. Samkvæmt fréttum, múnu um 3 þúsund bændur liafa tekið þált í óeirðunum, og er lalið, að nálægt 150 liafi ananðhvorl fallið eða særzt. Þegar lögreglan gat ekki við neitt ráðið, varð að kalla lier- lið til hjálpar. Bændur lélu þá undan siga. Skotfæri tekin. Lögreglúnni tókst í gær- kveldi að þrengja hringinn um borgina og ná á siát vald 15 kössum af skotfærum, s'em bændur höfðu komizl vfir. í kössunum voru m. a. bæði vélbyssur og liand- sprengjur, cr bændur höfðu búið sig út með til þcss að geta varið kornbirgðirnar. tts' Kvenfólkið. Kvenfólk tók einnig þátt i bardaganum og kallaði bændur til vopna með því að hringja kirkjuklukkununi. Sumar konurnar báru einn- ig vopn í viðureigninni. Italska stjórnin hafði fyr- irskipað að hændur skyldu láta Lorn silt af liendi, og skyldi því síðan úthlutað með aðstoð stjórnarvalda. Bændur voru riljög gramir út af þessari fyrirskipun, því að þeir vildu sjálfir ráðstafa korninu, og hafa ferigið hátt verð fyrir það á svörtum markaði. Þessa verzlun vildi stjórnin meðal. annars úti- loka. Ný stjórn liefir vcrið myndu'ð í BUgíu -og liefir hún lilkvnnt. að stefna henn- ar muni vera sú sama sem gömlu stjórnarinnar.. Samgöngu- banni aflétt. Samgöngubannið sem hef- ir verið við Jerusalem var upphafið í gærmorgun. Samgöngubannið var sett á 22. júlí s. 1. el'tir sprenging- una í „King David“ gistihús- inu. Þá fórust margir liátt- settir brezkir embættismenn og herforingjar eins og skýrt hefir verið frá í fréttum áður. Þúsund föngum sleppf. Þúsund Gyðingar, sem hafa verið í haldi i Haifa, verða látnir lausir á næst- unni. Þcssir Gýðingar liafa verið í fangelsi í einn mán- llð. Kjariiorkii- nefind skilai* áliti. Ncfnd slí, er Trumart Bándaríkjaforseti skipaði til þess að rannsaka árangur kjarnorkusprengjunnar við fíikini, hefir skilað áliti. Segir í áliti nefndarinnar, að breyta verði algerlega uni aðferðir í sjóhernaði, ef tiL styrjaldar kæmi og kjarn- orkusprengjur yrðu notaðar. Skip í flotadeildum yrðu ao vera miklu dreifðari en n ú. tíðkast. Hins vegar telur nefndin, að breytt smíðL skipa og önnur efni í þau. gæti gert þau öflugri gega loftþrýstinginum og geisla- verkununum, en þau eru m.. Geislaverkanir eru geys - legar af kj arnorkuspreng - unni, og bendir nefndin það í áliti sínu, að ekki s ■ ennþá þorandi að fara uiu borð í eitt einasta þeirra skipa, sem noluð voru við tilraunina, þólt þetta langt sé umliðið, síðan herini var varpað. Skákmótið eítir 7. umferð: 15 skákir unnar, 13 jafn- tefli, 5 tapaðar og 2 biðskákir. Baldur ÍHöller enn efsfur i landsliði. fíaldur Möller er enn efst- ur á skákmótinu. Hefir hann teflt 7 skákir, unnið 3, en gert ú jafntefli. I gær voru tefldar I vær umferðir, 6. og 7., og fóru leikar sem hér segir: fi. umferð: Baldur gerði jafntefli við Finnann Ivaila, Ásmundur tapaði fyrir Svi- anum Jonsson, Guðmundur Guðmundsson tapaði fyrir Hult, Guðmundur Vgúslsson vann Sverre Madsen, .\í».i á biðskák við Fiscli. 7. umferð: Baldur gerði jafntefli við Dananr. Kaup- feritcli, Ásmundur tapaði fyrir Finnanum Kaila, Guð- mundur G. vann Lauritzen, Guðm. Ár. gerði jafntefli við Eric Madsen og Á'.i vann Resoy. Eftir þessar umferðir standa leikar þannig: Af 35 skákum. sem íslendingar hafa tef'lt, hafa þeir unnið 15 skákir, gert 13 jafntcfli, lapað 5 skákuiii og eiga tvær biðskáktr. Guðmundur Guðmundss n er efstur í meistarafokki, á- saint fleirum, sem hofa jafn- marga vinninga og nann. Þýðing olsiIlBB9U ar í S-Iraii. Brezka stjórnin hefir birt yfirlýsingu um olíulindirnar í Suður-Iran. Segir í yfirlýsingu utan- ríkisráðuneytisins, að brezk- iranska olíufélagið hafi á- huga á því að bæta lífskjör verkamanna þeirra, seny starfa í þjónústu þess. Ráðu- neytið tekur fram að það séj á ábyrgð irönsku stjórnar- innai-, að olíuVinslan getij farið fram i fullu öryggi, cnj olíulindirnar í Suður-IranJ hafa gevsi þýðingu fyrir all- an heiminn. Trygve Lie, aðalritari sair- einuðu þjóðanna, er komin.i til London, og mun haniL dvelja þar til 11. þ. m. Miwendwr á Sihiley neita aö afhenda harn siit. Frá Friðarráðstefnunni: Umræður um friðarsamninga hefjast í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.