Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 8. ágúst 1946 V 1 S I R MEISTARAMDTIÐ: Þriú glæsileg Islands- met í gærkvöldi. Auk þe§§ 2 drengjamet. Á Meistaramóti íslands í gærkvöldi setti Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R., nýtt met í 100 m. hlaupi — 10,8 sek. og 110 m. grindahlaupi — 16,2 sek., en Óskar Jónsson, Í.R., setti það þriðja í 1500 m. hlaupi — 4:00,6 mín. Haukur Clausen setti nýtt drengja- met í 100 m. (11,2 sek.) og Örn, bróðir hans, annað í 110 m. grindahlaupi (fyrir full- orðna), er hann hljóp á 17,2 sek. — Eftir þessa 2 daga hefir Í.R. fengið 8 meistara, K.R. 6, F.H. 1 og Héraðssam- band Þingeyinga 1. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi í gærkvöldi: 100 metra hlaup. Finnbj. Þorvaldss, Í.R. 10,8. Haukur Clausen, Í.R., 11,2. Pétur Sigurðsson, K.R., 11,3. Þorsteinn Löve, Í.R., 11,6. Finnbjörn setti hér glæsi- legt met og ruddi þar með hinu 8 ára gamla meti Sveins Ingvarssonar, K.R. — 10,9 sek. Haukur og Pétur hlupu einnig prýðilega og voru báð- ir undir gamla drengjamet- inu — 11,4 sek., sem Finn- björn átti. Nokkur meðvind- ur hjálpaði, en þó ekki meira en löglegt er. Tími Finn- bjarnar gefur 902 stig og er næstbezta hlaupamet okkar. Stangarstökk. Torfi Bryngeirss., K.R., 3,40. Þorsteinn Löve, Í.R., 3,10. Guðni Halldórss, Self. 3,00. Aðeins þessir 3 kcpptu. Torfi hafði yfirburði, en skortir erin nokkuð á í stíl. 400 metra hlaup. Kjartan Jóharinss,. Í.R., 51,3 Brynj. Ingólfss., K.R., 52,7 Ragnar Björnss., Umf. R. 53,5 Páll Halldórsson, K.R., 53,6 Kjartan hafði greinilega yfirburði, en skorti þó 6/10 sek. upp á met sitt. Talsverð keppni virtist ætla að verða um 2. og 3. sætið, en á enda- s])fettinum losaði Brynjólf- ur sig við hina tvo. Kringlukast. Guriháf Iluseby, K.R., 11,60 Jóri Olafss., "l’.Í.A. 39,þ7 Friðrik Guðm.son, K.IÍ. 39,íil Giiririár ' Sig., K.R., 36,28 Iliiseby og Jón virtust ekki vera í essinu sinri, en þeir köstúðu 45,40/m. (Huseby) og TÍ,‘0Ó m (Jön) iyrír iiokUV-- u m riö‘|fiuí'í. ’F n’ðilk en orðiííri i u )k 1;’iÚS1 <7rs fe)' l)ri ,* k asY- arí. 2,6 sek., þrátt fyrir enga samkeppni. Keppendur voru aðeins 2 og er það litt skiljan- leg deyfð yfir svona skemmíi- legu hlaupi. Þetta afrek Ósk- ars gefur 915 stig og er bezta hlaupamet okkar, en 3ja bezta melið. Sleggjukast. Vilhj. Guðm.son, Iv.R. 38,34 Síirion Waagfjörð, Í.B.V. 37,86 Aki Gránz, Í.B.V., 37,73 Gunnar Huseby, K.R., 37,45 Hér varð keppni hörð um fyrsta sælið eins og sjá má af tölunum. Vestmannaeying- arnir vöktu á sér athygli fyr- ir golt kastlag, en yfirleitt skorti alla keppendur á nægilegt jafnvægi í hringn- um. Frh. á 4. síðu. BASL ER KAPUR heitir bókin, sem kemur öllum í gott skap. Takið hana með í sumarleyfið - þá getið þér hlegið - þótt rann rigni. Ung hjón óska eftir 2— 3 herbergja íbúð, helzt strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „768“ send- ist afgreiðslu blaðsins fvr- ir föstudagskvöld. LaxveiðL Af sérstöleum ástæðum eru 2—3 stengur lausar í góðri veiðiá, dagana 12— 15. ágúst. Bíll trskilcg- i slun 2680. ur. l'pp Sœjatfoéttii- e. h. h. *>• 1500 rnét'ra hlátiþ. . - ;• ■ i t f . .. J' Óskar Jónsson, Í.H., 4:00,6. In<I riðí JónssoiJ, fí.tí.V 4:ÍÉþfÍ.É Hér sétíí Óskar glæsilegt met og bætti sitt gamla um 220 dagur ársins. •] Árdegisflæði fc 1. 2.55. Síðdegisflæði kl. 15.25. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Veðurspá fyrir Reykjavík og uiágrenni: Norðáustan kaldi eða stinnings- kaldi, skýjað. I.jósatími ökutækja er frá kl. 10.10 f. m.n. til 2.55 e. m.n. Söfnin í dag. Landsbókasafnið kl. 10—12 f. h„ 1—7 og 8—10 e. li. Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 Fornminjasafnið 1—3 e. h. Náttúrugripasafnið 2—4 e. Páil Egilsson læknir lézt í Danmorku 25. júlí síðastl. Hann var 67 ára gamall, fæddur 1879, að Múia í Biskupstunguui. Páll lauk læknisnámi 1908 og starfaði í Vig á Sjálandi. Páll var kvæntur danskri konu. Útför Sigv. S. Kaldalóns tónskálds, fór j'rain í gær, að viðstöddu fjöl- menn. Húskveðju fluttu prestafn- ir sifa Eiríkur Brynjólfsson og og Jón Thorarensens. J kirkjunni fiutti biskupinn, síra Sigurgeir Sigurðssón ræðp, leikjn yoru tón- Ve'rk eftir' hi'nn látna, og .Kr, Kffstjánssdh song einsöng. Yfir gröfinni talaði síra' Rrynjólfur Magnússön í Grindavik, én l.úðra- syeit Reykjavíkur lék lög eftir jskáldið.,, Þjófnaður. ? Thótt var stotið börðum og hjól- iim' lindaii hiffeiS; Slysavarnafé-: sém ÍMdgeir Jóhsson hef- íiyþaft pie.ð,l)(jn<:h|iif. : :*.•, MagdaÍena.-.ItÍinarsdóttir, ! "’Laugavégi 72 á fimmtugsafmæli j d:iig: R.-372. • >’■ /írL&égnÍiSeni bisitfyáilv i! lilaðiu'n!' Ss.I. þriðjud., var sagtJVá'árekslri, sem átli sér stað á vegamótum Engjavegar og Hjallavegar. Var ]iar sagt að bifreiðin R..-372 hefði verið i þeim árekstri, en þetta cr ranghermi. Þessi bifreið er eign Magnsúar Pétur.ssonar, héraðs- læknis, og hefir ekkert slys herit hana. Þetta leiðréttist hér með. Eimskipid Gullfoss er til sölu. Selst skipið í því ástandi, sem það er í nú og þar sem það liggur í Gautaborg, enda öðlast væntanlegur kaupandi rétt til þess að gahga mn í viðgerðarsammng þann, er gerður hefir •venð um skipið. Tilboð sendist í P.O. box nr. 701 etgi síð- ar en 15. ágúst 1946 kl. 24. Reykjavík, 7. ágúst 1946 Pétur Guðmundsson, Baldvin Einarsson. Hjúskapur. Nýlega /oru gefin sainan i Ixjónaband af sira Sigurbirni Einai’ssyni dósent, ungfrú Maria Helgadóttir Og Ágúst Elisson. Heimili þe irra verður Störholt 26. Stakar buxur nýkomnar. &útlubúö Hverfisgötu 59. Stefán Þorvarðarson sendiherra 1 íslands i Lohdon kom liingað i gær ásnmt dótlur sinni i heimsókn j til ættingja sinna. Agúst Jónsson húsgagnasmiður er fiinmtugur í dag óg á jafn- hliða 30 ára starfsafmæli. Þjóðhátíð Vestmannaeyja var haldin um s. I. helgi. Var skemmtunin fjölmenn og fór hið hezta fram. Sóttu margir af Jandi hátíðina auk Eyjaskeggja. Hjúskapur. í dag verða gefin samán i lijónaband af sira Sigurjóni Árnasyni, ungfrú Jóhanna Eyjólfsdóttir frá Vestmannaeyj- um og Valdimar Guðmundsson stýrim.j. Bárugötu 19, Rvik. Rifhjólinu R. 1528 vur stolið í nótt. Er það' svart áð.-Jit, ljóskerslaust pg yantar, |á, það aftnrsæti. Raiinsóknarlög- reglán biður þá séni sjá hjólið í dag að'íátá sig vitá. Gestir í bænum. Hótel Garður: Thomas Mocliév, ens'kur her- Jæknir sem dváldi liér á her- jiáiPSái-iiniTiUí Jójias Þoi'vuldsson, sk/.Uástjóri í Óíafsvík.. jÚGnrpið í. kvöld. 19.35 Lesin dagskrá næst.u yiku, 20.20 Útvurpshljóms.veitin. 20,50 Dagskrá kvenna (Kvenréttinda- íétág íslahds): Eriniti (Valbórg Beiigtsyóttir'V,- 21,45^'Frá útlömic tmi:■•'•'(S(gurðiir Ein&rssoh). 2L45 Norðurlaiidasöngmenn (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Vinnufatnaður mikið úrval. HLúltufoúS Hverfisgötu 59. Tilkynning frá ríkisstjórninni. Hinn 3. þ. m. afhenti Tlior Thors, setldiherra íslands í Wash- inton, í iimboði ríkisstjórnar Is- lands, bandalagi hinna sameinuðu þjöða inntökubeiðni íslands í handalagið. Ásmundur Jónsson frá Skúfstöðum, og frú hans, komu hingað til lands með Dron- ning Álexandrine nú síðast. Munu ,þau hjónin' dveljáest hér um q- ákveðiiih ííilia;'Eru þau húsett eins og; sakir stánda, að Iiotel Winsto.ii, héj' í; hænum. Ægir, ■ 6.—7. tbl., 39. árg., er nýkomið úút og flytur að vanda fjölda fræðandi greina, minhingarorð um mennina, sem fórú2t:i 'slysinu á hv. Sk'állagrimiý-tiiHilfi.skýtshm n. II.- ■;,•*! : i'.’ft ;-•<] Erigbarnáverndín Liklújr ó; (.y. •Templarasundi (t,r opin þri^jijdaga og, tpstudagíi ,kl. 3f15 ‘—4, Fyrir bíu;rishafandi koriur mániidaga'og hiiðyikúdaga kl. 1 yiyRlóukvtídúg gfgn harnaveiki riistudagtr IG.‘ 5—tú'Þéir, sem viljn- fá börn sín bólusett, hringi fyrst í síma 5967 kl. 2—4 sama dag. Iiollenzkar Skólavörðustíg' 5. Sími 1035. • <íii ; B n ‘b ■' Vil taka að mér að aká vöriú-eða'Áénriii'ei'ðabíI. TrtióíýGííékkt: óRéglusarii- •rirTí-^TOlíTséúriist afgr. Vís'i.sTýín’ifök t ftri.ágskvölri.' í grein um bókina „Ryggtligarúðstéft)- an• 1044“. misritaðaist. nafn Þór- láks Ófeigssonar bvggingámeist- ara. Var liann sagður Sigfússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.