Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 8. ágúst 194(i> iCÍÍöOOQOÍÍöQ«6oOQ5ÍOCOti5KSeOCeOöO;iOCÖÖOOOOÍiOí500GOOOÍ g HJARTANLEGUSTU þakkir fyrir góðar | g óskir og annan vinsemdarvott á 50 ára af- « ö mæhsdegi mínum. — í| Brynjólfur Jóhannesson. B jOÍSOOÍSOQQQOtiQQQQQOQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQGí Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifi Aíiar en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Nýkomnar vandaðar enskar veiðistengur • stærðir 10—14 fet. Lækjartorgi. LITLA ,4\ FERÐAFÉLAGIÐ efnir til eftirtaldra helgarferBa: io.—ii. ágúst: Ekið að. Gull- foss og Geysir, og heini um Hreppana. io.—ii. ágúst: Hringferð um Borgarfjörð. Ekið um Kalda- ' dal aðra leiðina. i/.—18. ágúst; Vestur í Dala- sýslu, um Búðardal, Staðar- fell og í Bakskóg. '18. ágúst: Þingvöll, gengið á Skjaldbreið. 24.—25. ágúst:. Ekið austur i Múlakot óg Jfleiksárgljúfur. 24.—25. ágúst: Ekið í Vatna- skóg, gengið á Skarðsheiöi. Farmi'ðar seldir á Bifröst, Hverfisgötu 6. Simi 1508. VÍKINGAR. — Áríðandi fundur 1 kvöld í V.R. kl. 8,30. (761 K. R. — Á grasvelli K.R. — Kl. 6,30—7,30: 4. og 5. flokkur. Kl. 7,30—8,30: 3. flokkur. Kl. 8,30—9: Nudd. (759 Valur ' Æfingar á Hliöar- endatúni í kvöld kl. 8: 2. fl. — Kl. 9: Meist- arar og i. flokkur. ' FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara 4 daga næstkom. mánu- dag og lagt af stað kl. 10 ár- degis. Ekið um endilanga Vest- •ur-Skaftafellssýslu með við- komu á merkstú stÖðum. Gist í Vík og Kirkjubæjarklaustri. — Askriftarlisti liggúr frammi og séu farmiðar teknir fyrir kl. 6 á föstudagskvöd á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs. BEZT AÐ AUGLtSA I VlSl FUNDIST hefir á NjarSai-. götu pakki með upplilutsbelti o. fl. Réttur eigandi vitji þess á Öldugötu 41, kjallaranum. (758 MAÐKAKASSI var skilin eftir fyrir framan Barónsst. 53 í gær. Skilvís finnandi skili hon- um i Verzl. Árnes. (76o SMEKKLÁSLYKILL á hring fannst fyrir utan Alþýðu- húsið í gærkveldi. — Vitjist í Verzlun Fr. Bertelsen, Hafnar- hvoli. (765 TAPAZT hefir svört skjala- taska með pappírum i. Uppl. í síma 2586. (7ÚÚ KARLMANNSÚR tapaðist síðastl. laugardag. Vinsamleg- ast skilist Óðinsgöfu 25. (771 FUNDIST liefir karlmanns- úr. Vitjist Njálsgötu 30 B. (753 GULL-ARMBAND fundið. Vitjist til Benjamíns Einarsson- ar, SeUiúð 1. (754 ÍBÚÐ óskast, má vera lítil. Uppl. í sinia 4137. (773 UNG hjón óska eftir að leigja lítin sumarbústað til vors sem fyrst. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „L. N.“ (743 REGLUSÖM kona óskar eft- ir íbúð 1—2 eða 3ja herbergja og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Tilboð, merkt: „Gæfa“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöd. (745 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir einu til tveimur her- bergjum og eldhúsi. Þrennt í heimili, Uppl. í síma 6027. (74S • REGLUSÖM stúlka sem vinnur úti óskar eftir herbergi á góðum stað i bænum 1. okt. Tilboð, merkt: „Innan Hring- brautar“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. (75° SJÓMANN vantar lierbergi. Tilboð seildist blaðinu, merkt: „Utanlandssiglingar'T- (752 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 3187 frá kl. 1—3. (348 SAU'rtAVELAVIÐGERÐíR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA óskast til hrein- gerningar. Vinnutími fyrir há- degi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bíó eftir kl. 5. (755 TRÉSMÍÐAFÉLAGAR taka að sér að slá upp mótum og inn- rétta, helzt timburliús. Leggið nöfn og heimilisfang á afgr. Visis, merkt: „Áliyggilegir smiðir“ (756 KJÓLAR sniðnir og inátaðir. Sniðastofan, Laugavegi 68. — Sínii 2460 kj. 1—3. (757 STÚ'LKA óskast í brauðbúð nú þegar. Vinnutími og kaup eftir samkomuagi. Simi 5306. _______________________(763 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í létta vist. Sérherbergi. — Óli Hjaltested læknir, Reyni- mel 44. -— Sími 4086. (772 ELDRI stúlka óskar eftir léttri vist liálfan daginn hjá barnlausu fólki. Herbergi nauð- synlegt. — Tilboð, merkt: „Ábyggileg“ sendíst blaðinu til laugardags. (744 STÚLKA óskast í vist á fá- mennt heimili.’Uppl. Höfðaborg 58. • (747 OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími' 3897. (704 PEYSUR og útiföt barna, dömupeysur og blússur. Prjóna- stofan Iðunn, Frikirkjuvegi 11. (695 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (88o> TRÉSMIÐJAN EIK, Máfa- hlíð við Hagamel. Sími 1944.- __________________________(697' SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra— og unglingafatnað. Ingi Bene— diktsson, klæðskeri, Skóla— vörðustig 46. Sími 5209, VEIÐIMENN! Maðkur tik sölu, Njarðargötu 27. (762. GUITAR (útlendur) til sölu... Sími 5306. (/64. BARNAKERRUVAGN tili sýnis og söltt i Tjarnargötu 3,. eftir kl. 5. Verð kr. 250. (767 STOFUSKÁPAR, venjuleg: gerö, til sölu, með gjafverði. — Grettisgötu 69, kjallaranum til hl- 7._____________________(77° GÓLFTEPPI, 2*4x2,10 m_ aðeins þrjú stykki til sölu. — Lágt verð. Grettisgötu 69, kjall— aranum, til kl. 7. (769 SAUMAVÉL, meö rafmagns- mótor, til sölu. Sjafnargötu 10,. kjallaranum. (774. (jggr’ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, HverfisgÖtm TÆKIFÆRISKAUP: Sænsk húsgögn. Rýmingar— sala. Borðstofuhúsgögn með 6- stólum, þremur skápum til sölu.. Sömuleiðis 1 stoppaður sóffi, 2' stoppaðir stólar, 1 Renaissance borð og kommóöa og lítil toilet- kommóða. Lindargata 63 A,. bakdyr, 1. hæð eftir kl. 19. (737 2 SÆNGUR og koddi til. sölu, Nýlendugötu 22, efri hæö... __________________________f749; TIL SÖLU ensk rafmagns— hraðsubuhitavél.Tækifærisverð. Iíringbraut 141, I,- hæö til. liægri. (751, UNG stúlka óskar eftiv kennslu á gúitar án þess að læra.. nótur. L’ppl. í síma 5387 frá kl... 1—6 e. h. (746- £ R. Suncufkót ■■ TAKZAM ^ * TiSrzaii Vft'rð ímdr'andi- yfit* slíé't tívúðá ^ðíááfdíógtounii. Haiin lyfti Jane upp á trjágreinina til sín. Nkimu hafði einnig staðið á fætur og gekk mi til Tarzans. Ejósí fyrir ap'án- Háim sfökk nú ýfir á greinina, seni . urti. Hann mi&ntjst þess nú, að.'áiaiuim\ar ’líar/iani^íiJahe^astöðu:á ag;sþgði‘þeimii'* liafði séð hóp 'vopnaðra manna i skóg- alit af létta af kynnum sínum af mönn- inuni og ennfrémur, að skotið hafði unum, sem valdir voru að skotimi. Tar- verið á sig. zan tók ákvörðun. Hánn og ’Jáne lögðu nú af stað í f jtfgsnivsitt «íhtréftu;'- þvi vþam bjhgguatp við að vera þar óhult. Þau fóru nijög hratt yfir, og iá við, að þau flygu milli trjánna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.