Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 8. ágúst 1946 VISIR 7 Ruby M. Ayres 56 PtihAeAAan „Menn vei'ða að byx-ja á því a‘ð læi'a að ganga — ekki á því að lilaupa,“ sagði Jónatan og liálf- fvllti bolla sinn af sykri. Þau sátu á trébekkjum við txéborð. Það var glaða sólskin þennan morgun, en Pi'iscilla var ekki í góðu skapi, eins og vanalega. Hún var þreytt og eins og hún hefði niisst móðinn. „Hvað verðui'ðu hérna lengi?“ spurði liún skyndilega. „Eg liefi enga ákvörðun um það tekið,“ sagði hann. „Eg hefi enga ástæðu lil þess að hraða mér heim.“ „Jæja, fi-ænka þin bíður þó eftir þér, býst eg við,“ sagði Priscilla. Hún bafði ekki fyrr sleppt orðinu en lfúix sá eflit- að hafa mælt svo heimskulega, „Þú lieldur alltaf að eg sé á bælum einhverx'- ar konu,“ sagði lxann alvörugefinn á svip. „í gær gafstu í skyn, að eg nxundi vera ástfanginn i ungfrú Bindloss.“ „Þú leggur þig sýnilega fram við að gei-a lienni til liæfis. Eg lield, að þú sért miklu lxrifn- ari af henni en Egerton af mér.“ „Það hefir ekki komið fyrir nxig áður, að konu geðjist að mér -— vilji vera með mér, og því ekki óeðlilegt, að eg noti tækifærið til þess að vera með ungfrú Bindloss“. Priscilla hugsaði eitthvað á þá leið, að ung- frú Bindloss lxefði augun aðeins á auði Jónatans, eix þorði ekki að ynxpra á því. —j- En bafði hún ekki sjálf trúlofast Jónatan aðeins vegna auðs lians? „Verður þxi liér lengi?“ spurði Jónalan. „Upphaflega var gerl í'áð fyrir þriggja vikna dvöl, en Joan liefir skrifað heinx og spurt hvorl við mættum vera dálítið lengur.“ „Mér geðjast vel að Joan.“ Augnatillit Pi-iscillu var lxöikulegt senx snöggvast. „Þú veist vitanlega, að eg er hér aðeins senx félagi Joan ^— það er starf mitt á heimili henn- ar.“ „MéT' var ókunnugt unx það, en það gerir engan mismun.“ „í margra auguni gei'ir það allan mun.“ „Eg vona, að þú setjir nxig ekki í slíkan lxóp,“ sagði Jónatan rólega. Pi'iscilla tænxdi kaffibolla siixix, en án þess að mæla frekai'a. Hversu breyttur liann var, hversu ólíkur liann var sjálfum sér eiixs og fyrst, er þau kynnt- ust. Ilenni fannst, að hún liefði verið trúlofuð þessunx manni fyrir mörgum árunx — ekki fyrir nokkruixx vikunx. „Ef þig langar til getum við reynt aftur eftir xxxorgunverð,“ sagði Jónatan. „Þig vantar ekk- •ert nenxa æfinguna.“ „En þctla gekk allt miklu betur i gær,“ sagði liún i mótmæla skyni. „Þú gerir nxig óstyi’ka, að eg lield.“ Hann fór að lilæja. „Hefi eg slík áhrif á þig? Það held eg vart.“ „Það er nú satt saixxt. Egerton stenzt eixgan asamanburð við þig sem skiðaxxxaðui', og eg held, að vegna þess að þú ert svo duglegur finni eg xneira til vanmáttar íxxins og ódugnaðar.“ „Hefi eg gert nokki'a tili'aun til þess að sýna -klugnað minn i dag?“ spurði liann. „Nei, en það er vegna þess, að þú hafðir mig :á eftirdragi.“ „Eg vildi gjaxnan veita þér tilsögn í — til "dænxis Þelanxerkurstökkinu. Það er ekkert ei'f- "itt, ef maður hefir fengið góða þjálfun fyx-ir.“ „Eg vildi það mjög svo gjarnan,“ sagði hún «og leit nú hlýlega á liann. „Egerton sagði, að eg ;gæti elcki reynt neitt slikt fyrr en eftir langan <tima.“ „Það hefir hann sennilega sagt, af þvi að hann sjalfan skortir æfingu í þvi.“ „En þú ert vitanlega æfður í því?“ Hann svai aði engu og hún ásakaði sjáfa sig unx taktleysi. Hún óskaði sér þess, að liún gæti komið franx við Jónatan eins og hvern annan vin eða kunn- ingja, en það nxundi aldrei geta orðið. Og þó var svo margt, senx hún gat ásakað sjálfa sig fyi'ir. „Eg vil gjarnan fara nxeð þér eftir morgun- verð,“ sagði bún, „ef þú liefir ekki mælt þér mót með öðrunx.“ „Það befi eg ekki.“ „Ungfrú Bindloss er vist dugleg á sldðum,“ sagði Priscilla eftir stutta þögn. „Mjög dugleg, en það er ekki þakkarvert. Ilún hefir verið liér marga vetur í röð.“ „Eg kem hingað vist aldrei aflur,“ sagði Px'iscilla luygg. „Þetta er eins og ævintýri, senx aldrei gex'ist aflur.“ Hann svaraði engu. Litlu síðar stakk hann upp á, að þau skyldu faia. „Þú gætir orðið innkulsa, ef við sitjum liér lengur, þótt glaða sólskin sé.“ Þau lögðu af slað frá kaffistofunni og liéldu út á skiðabrautina. „Ef jiú vildir nú bi'jóla odd af oflæti þínu og lofa mér að halda i hönd þér,“ sagði Jónatan, kæniunxst við í snaikasti niður i þorpið. Eg skal lofa þér þvi, að ])ú skalt. ekki detla.“ Pi’iscillu var skapi næst að segja nei, því að gjarnan vildi lnúx sýna honunx, að húix gæti konxist af upp á eigin spýtur, en hana langaði ekkert til að detta aftur og félst þvi á uppá- stunguna. „Jæja, fór það ekki vel og var það ekki ganx- an,“ sagði Jónatan, er þau voru komin niður í þox'pið. Hann brosti lítið eitt. „Varstu eins örugg lxjá nxér eins og hjá Egei- ton?“ „Öruggari," sagði Piiscilla hrifin. Hún ætlaði sér ekki að játa það, en sagði það i hrifningu áður exx hún vissi af. Nú fannst henni að hún gæli verið örugg og ákveðin við hlið Jónatans. Alla leiðina niður i þorpið hafði ekki bólað á neinum kvíða. „Við skulunx í’eyna aftur eftir inorgunverð,“ sagði bann stuttlega. Það gekk líka ágætlega þá og Priscillu fannst, að sér hefði farið mikið franx unx daginn, er hún þreytt og ánægð var á heimleið um þorpið nxeð Jónatan unx kvöldið. 'AKvömVKVNm Hann: Hverskonar armband langar þig í .... livers vegna svarar þú ekki? Hún: Þögnin er gull, góöi rninn. Skáldið: Bara a'ö eg fyndi nú eitthvert orö sem rimar á móti romm. Palli: Maínma, þaö er ókunnugur maöur aö kyssa vinnukonuna. Mamman fer á haröa hlaupi út í eldhús.-Þegar hún kemur aö dyrunum segir Palli: Hæ! hæ! aprílhlaup, þaö er bara hann pabbi. * Hún (er aö skoöa mynd af sér) : Er eg ekki aldeilis hræöileg? Hann: Ekki á myndinni. Kennarinn: Hvaö er fyrsta skilyröið fyrir því aö maður öölist fyrirgefningu syndanna? Drengur: Aö nxaöur syndgi! 1 Jask Fleischer og Seymour Fredin: Seinustu dagarnir í Berlsn áður en borgin féll. flaug hann líka burt. Þeir, sem urðu áfram til þess síðasta voru nokkrir SS-liðsforingjar, og læknar úr SS-iiðinu, Stumpfecker fylkisfoi'ingi, tveir einkarit- arar Hitlers og einkabifreiðastjóri Hitlers, Erich Kempka, en hann hafði Hitler gert að heiðursfor- ingja í SS-liðinu. Einnig urðu eftir nokkur hundruð SS-menn og um lxundrað minniháttar skrifstofu- menn og konur þeii-ra og börn. Eftir Gretel Felelein og frau Schiffler. ' Sú, sem aldrei vék frá Hitler síðustu dagana var Eva Braun. Hún tók ekki þátt í i'áðstefnunum, en bjó í öðru hei'berginu, sem notað var til íbúðar í neðanjarðarbyi'ginu. Hitt hei'bergið var svefnstofa Hitlers og ekki varð komizt í hei'bex'gi lxennar, nenxa í gegnum hana. Þessi geðslega litla kona, sem gekk á eins háunx hælum og hún gat fengið til þess að sýnast stærx-i, senx vandlega gætti þess að lxorða alltaf í'étta fæðu svo liún yrði ekki yfir 110 pund á þvngd. Hún var 16 ára er hún kynntist Hitlei', en hann 39. Það skeði árið 1928 í Múnchen. Eva hafði þá nýlega lokið skólanámi og fengið vinnu sein hx'aðritunarstúlka lijá Heinrich Hoffman, ljósmynd- aranum, sem var einn fyrstu fylgifiska Hitlers. Eva var* ljóshærð og bláeygð. Hún var ákaflega beinvaxinn, og myndi ái'eiðanlega hafa orðið leik- kona, hefði hiún komizt til Hollywood. Hitler var alltaf hrifnastur af kvenfólki, er hafði vaxtarlag leikstjarna og brátt varð hann ástfanginn af henni. Hún endurgallt ástina, að líkindum hefir það verið vegna austuri'ískiar riddaramennsku hans. Sjónarmið nægjusamrar konu. Árið 1929 leigði Hitler herbergi handa Evu hjá f jölskyldu, er lxjó i Prinzregenten Strasse 16 í Múnch- en. Hann liafði þá ekki efni á meiru og gjafir lxans voru að líkindunx lxæði og i hófið stillt. En þegar hann var orðinn kanzlari 1933, gat hann leigt fvi'ir hana heila ibúð. Arið 1935 leigði lxann alla hæðina fyrir hana og lét breyta henni i nýtízku íbúð, rúnx- góða og skrautlega. Hann gaf Evu einnig litið ein- býlishús i Wasserburger Strasse, nokkrunx húsaröð- unx fi'á einka íbúð hans sjálfs. Astaræfintýri þeirra var haldið vandlega leyndu. Áður en striðið brauzt út var Hitler oft í Múnchen og Eva bjó þá alltaf hjá honunx i íhúð hans meðan liann var þar. Hún konx þangað þó aldrei með honum og fór alltaf eftir að hann var farinn. Það konx heldur ekki fyrir, að Eva kæmi nokkurntíma oþinberlega fíam ásamt elskhuga sínum, né væri með honunx i opinberum veizlum. Hxin ávarpaði Hitler alltaf ixxe^ „foiingi ‘ þegar aði'ix* voru viðstaddir, jafnvel í áheyrn systur sinriár, Gretel. Þessi seytján ár, senx þau höfðu þekkzt varð Eva að láta sér nægja að vei'a einungis fylgikona hans. Það hlýtur oft að hafa verið erfitt, því Eva var glöð og kát stúlka, hafði ganxan af íþróttunx, fallegum fötum, kvikmyndum og skemmtununx. En eftir því sem systir hennar Gretel segir, og bjó hiin hjá henni í 12 ár, var Eva nxjög sæl og alvég áxxægð nxeð lxlut- skipti sitt gagnvart Hitlei'. Hitler vildi þó ekki giftast henni fyrr en i leiks- lok, þegar allt var glatað hvort eð var, þó að Eva hefði að líkindum viljað það fyrr. Hann í'æddi einka- mál sin aldrei við nokkurn, en í samræðum mátti skilja á honum, að lxann áliti, að mikill stjórnmála- leiðtogi ætti ekki að láta eiginkonu eða böi'n liafa áhrif á sig. Vegna þess að þau voru nxiklar andstæður, hlaut það að koma fvrir að það slettist upp á vinskapinn við og við. Hitler ávítti lxana oft fyrir að nQta of nxikil fegux'ðai'meðul eða fyrir að di'ekka. Brúðkaup í þrumugný fallbyssna. Ef til vill fær enginn nokkui’n tíma að vita, lxvað Eva hugsaði er hún ákvað að fylgja Hitler til hinstu stundar. En er lxún hafði tekið þessa ákvöi'ðun, vildi hún heldur deyja, senx kona hans en fylgikona. Því var það, að þau voru gefin saman í hjónaband, þann 28. apríl,.með stuttri og látlausri athöfn, seiQ Nau-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.