Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 08.08.1946, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apó- tek. — Sími 1330. VISIR Fimmtudaginn 8. ágúst 1946 L e s e n d u r eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Víðtækustu og merkustu sandgræðslutH- raunir hérlendis að hefjast. Skaftá veitt yfis* Stjórrtarsarici. Viðtal við Helga Lárusson á Kirkjubæjarklaustri. ^ísir hafði fregnað á skot- spónum, að þeir bræð- urnir synir Lárusar alþm. frá Kirkjubæjarklaustn væru farnir að gera til- raunir með víðtæka sand- græðslu þar austur frá. Frettáritari frá blaðinu brá sér til Helga og mnti hann eftir þessu. Kvað Helgi þetta rétt vera og gaf blað- mu eftirfarandi upplýsingar um þessi áform þeirra bræðra. Þetta verk þeirra bræðra er aðeins á byrjúnarstígi, en ál'ormað er að gera einbverj- ar víðtækustu og að mörgu leýti merkilegustu sand- græðslutilraunir, sern gérðar liaí’a verið bér á landi síðan Bjöi’n heitinn Halldórsson i Sauðlauksdal bvggði varriar- garðitiri Ranglát á 18. öld. Hvar fara þessar tilraunir vkkar fram? — Pær fara fram á svo- ricfndum Stjórnarsandi fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Hver er aðdragandi þess- ara tilrauna? - Fyrir löngu v'aknaði sú bugmynd bjá okkur bræðr- unum, að vcita Skaftá, b.já brúnni, yfir Stjórriarsand, en iiann takmarkast annars veg- ar af Breiðbalakvísl, en liins vegar af Skaftú. Engir mögu- lcikar eru ú að veita Skal'tú yfir /sandinn með öðrum hætti cn þeim, að dada vatn- inu úr henni með rafmagns- dælufn, því bakkar úrinnar cru nokkuð húir. Við súum fram á það, að við yrðum að stofna til víð- tækra frarrikvæmda i sam- bandi við þetta verk. Til að byrja með þurftúm við að leiða rafmagnið frá bænuin, en það er um 1260 m. langur vegur. Auk þessa þurflum víð að kaujia okkur nýjan jyðstraunisralal og ýmis konar fleiri verkfæri. Þessum fyi'stu framkvæmdum er mi að mestu lokið. ()g einnig itef'ur vcfið komið upp slraumbreyli, sem nauðsvn Imr tij að selt yrði upp í sam- baud við stöðina á Kirkju- bæjurklausli'i. Hugmyndin er sú, að dæla vatninu upp úr ánni i smúskurði, sem grafn- ir verða með jarðýtu bér og Jivar um sandinn. Þegar jökulvatnið úr Skaftá hefir verið látið renna y fir Stjórnarsand verður ýtt upp gerði með jarðýtu, þann- ig að ferhyrningiir myndast. Vatiiið sem verður innan gerðisins cr svo látið standa þar nokkurn tíma. Við ger- um ráð fyrir að vatnið hætti •skjótlega að síga í sandinh vegna þess, að jökulleðjan í vatninu er svo þykk, að hún fyllir upp sandholurnar og sezt ofan ú þær. Þegar þann- ig verður lokið við fyrsta blettinn, förum við eins með hinn næsta og svo koll af kolli. Gróðurmagnið í jökulvatri- inu í Skaí'tá er mjög mikið. Áin rerinur í stórum sveig iir Vatnajökli og norðanvert við Síðumannáafrétt og síð- an austur ú við með byggð- inni. Til dæmis um það, hvað vatnið er hlandið miklu gróð- urmagni mú geta þess, að cf net er lútið liggja í únni næt- urlangt cr það l'ullt af rótar- tægjum og öðrum gróðurleif- um sem í það setjast. Mú með sanni'álvkta að landgræðing geti orðið fljótleg JíSr sem jökulvatnið hefur runnið yf- ir. Stjórnarsandur er um 20 ferkm. og er svo rúð fyrir gert að af honum falli, þegar hann er fullgræddur, milli 50 og 80 þús. hestburðir af kúgæfu heyi. Hvað um úrangursmögu- leikana ? — Eg er sannfærður um, segir Helgi, að þessi tilraun okkar heppnast og að með þessari aðferð megi græða upp allt sandlendi hérlendis, sé á anuað borð hægt að veita jökulvatni yfir það. Til dæm- mú geta þess, að Jökulsú ú Sólheimasandi (Fúlilækur) cr mjög vel til þe'ss fallinn að riotast við græðingu Skóga- og Sólheimasanda. Er nokkuð frekar um Jictta að segja? — Að lokum mú gjarnan taka ])að fram, að austan af Síðunrii og l'yrir sumian eystri úlmu Skaftárelda- hrauns, var stór sandur scni néfndist Brunasandur og var á sínum tím'a alveg gróður- laus auðn. Einu sinni tóku bændur sig' til og veittii ú hann bergvatni. Þessi úveita bar fljótlega góðan árangur og nú er svo komið, að þetta land er nú hezta slægja, sem bændur bera ljá á. Af þessu svæði fæst nú kúgæft hey, sem jafnvel er. sambærilegt við töðii. Gífurlegir vatnavextir valda stórtjóni á Eskifirði. Vegirnir áil Norðijarðar »» ReTðarfjarðar óíærir. Oveðrinu ekki slotað. Norðan og norðaustan stormur og rigning hefir ver- ið á miðunum undanfarið og liamlað veiðum. Mjög lílil síld hefir borizt ú land undanfarið, aðeins komið eitt og eitt skip með smúslatta. — A Baufarhöfn var í gær lokið við að bræða síldina,'sem var í þróm lijú ve r ksmiðj u nni. I morgrin er Vísir talaði við Síldarverksririðjufnar fyrir norðan, var hohum tjáð að sömu frettirnar væru að segja: „Engin Skip á vciðum sökum illviðris.“ /ir) stela mótorhjóli. í nótt sem leið gerði mað- ur tilraun til þess að stela mótorhjóli. Var lögreglunni tilkynnt um fyrirætlanir mannsins og handtók hún liann. Maður þessi var uridir áhrifum á- fengis. Mál lians cr nú í rannsókn. Ijær ffegriír Kafa borizt frá Eskifirði, að gífurleg- ír vatnavextir í þrem ám, Gfjótá, Ljósá og Landeyr- ará, hafi valdið tjóm sem skiotir hundruðum þús- unda króna. Vísir átti í ! morgun tai við símstcðvar- 'stjórann á Eskifirði, Davíð 1 Jóhanncsson og fékk eftir- I íarandi úpþlýsingar hjá- i hcrmm. Ogurlega righingu gerði I s.l. þfiðjudagskvöld, og olli; ; bún þvi, að arnar í grennd í við Eskifjörð iix.il svo, að j vainsmagni, að þær brutust j allar fram lir farvegum sin- um, og rann vatnið inn í kauþslaðinn. Mestur var vöxturinn i Grjótú, og voru 12 bús, sem standa núlægt lieiíni, í mikilli hættu stödd, ineðan flóðið var mest. Um 60 manns, sem búa í þcssurn Ilerbifreið ekui* á strætis- vagn. 1 gær, um kl. 4 ók amer- ísk herbifreið á strætisvagn í Hafnarfirði. Stóð strætisvagninn fyrir utan húsið nr. 45 við Suður- götu og urðu miklar skemdir ú honum. Auk þess lenti her- lrifreiðiri á húsinu og hraut útidyr þess. Hjú bifreiðarstjóra berbif- rciðarinnar sat iriaður og meiddist hann dálítið ú böfði við úreksturinn. slysavarnar- tæki. Síðastliðinn vetur fór cr- indreki Slysavarnarfélags Is- lands til Englands og keypti þú nokkuð af slysavarna- tækjum, sem ekki hafa verið í notkun hér á landi úður. Þessi tæki eru nú nýlega konriri til landsins, og ér ú- formað að sýna þau næst- komandi laugardag 10. þ. m. kh 2 e. b. á uppfyllingunni við Grandagarðinn hér vestur í bænum. Á laugardaginn verður blaðamönnum boðið að skoða þessi tæki. búsum, urðu að flýja að lieiman og leita sér hælis annars staðai'. Á þessu svæði voru um 20 tonn af kolrim og 30—50 liestar af lieyi, sem allt er horfið. Auk þessa eyðilagðist mjög mikið af sleypurörum ú verkstæði Lúlbers Guðnasonar og vél- arnar, sem notaðar eru við framlciðslu þeirra. Útstafn- inh úr vélabúsimi brundi og dráttarbraht slórskemmdist. I Mikið skemmdist á trésmíða-J verkstæði Guðiia Jónssonar.| Sem betur fer urðu engin slys á möhmim. Götur bæ.j- árins erti alveg ófærar vegna framburðar stórgrýtis og vatns, sem rcnnur cftir þcini. Kartöflugarðar og trjúgarð- ar eru einnig undirlagðir af grjóti, og iná' lieita, að upp- skera verði engin úr þeim. Flóðið var svo mikið ú tímabili, að vatn rann inn ú fyrstu hæðir sumra hiisanna. Ætlaöi aö hrjótast imt. Nokkru eftir miðnætti í nótt braut ölvaður maður rúðugler í Björnsbakaríi. Var lögreglunni tilkynnt um verknaðinn og handtók hún manninn. Er talið, að maður þcssi hafi verið að gcra tilraun til þess að brjót- ast inn í fyrirtækið. * * Olvaður maður slasast í baði. Það slys vildi til í gær- kvöldi að maður slasaðist í Baðliúsinu í Vesturbænum. Var maður þessi ölvaður. Var hann í haði og rann til á gólfinu með þeim aflcið- ingum, að hann slasaðist, en þó ekki alvarlega. Oróaseggir ijarlægðir. Ölvaðir menn gerðu í nótt háreisti mikið fyrir framan Landakotsspítalann. Var lögreglunni tilkynnt um hegðan þeirra. Fór hún þegar ú staðinn og fjarlægði óróaseggina. Töluvert hefir rénað í ánum frú þvi ú þriðjudag, þó enn renni vatn eftir götuih bæ.j- arins. Vegirnir til Norðfjarðar og Reyðarfjarðar eru alveg ó- fierir bíluni, og er nú unnið vík Jxuin /. ]). m„ að maður að því að lagfæra þá. Er féll fyrir borð oy drukknaði. þetta m.jög bagalegt, cins og! Skipið var út af Langa- Stlaður drukknar Það sorglegt slys vildi iil á in.s. Viktoría frá Reykja- alll annað í sambandi við þetta stórflóð, þvi úætlunar- bilar ganga á þessum leiðum. Davíð sagði að lokum, að skemmdirnar hefðu orðið svo milclar, að skipta munui hundniðum þús. króna, og að nauðsyn bæri til, að ríkis- stjórnin lcti eitthvað til sin taka í þessu máli, og léti að- stoða bæjarbúa við lagfær- ingar, sem þyrftu að fara fram liið brúðasta. nesi, þegár slysið vildi lil, en ókunnugt er um nánari tildrög þess. Maðurinn, sem drukknaði, hél Már Sigur- jónsson, Kaplaskjólsveg 2 hér í bænum. Múr var ú bezta aldri, drengskaparmaður og vin- sæll af öllum, sem honum kynntust. Hann var kvænt- ur Guðrúnu Guðmundsdótl- ur frá Læk í Flóa og últu þau tvö börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.