Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 1
1 Framfarir og tækni. Sjá 2. síðu. :VÍ s Víðfrægur söngvari kominn heim. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 9. ágúst 1946 178. tbU 2500 fpilljóiiis- í skaðabætur. Birt hefir verið í London texti orðsendingar Breta til Rússa og Frakka varðandi efnahagstega sameiningu Þg-kulands. Er þar vísað lil Potsdam- samþykktarinnar, scm tók það skýrt fram, að vinna yrði að því að samcina Þýzka- land efnáhagslcga, til þcss að bandamönnum yrði mögutegt að reisa það við á sviði iðnaðar og fjármála. I'ýzkalaild gelur ekkert greitt af skaðabótum sínum iil bandámanna.fyrr cn hægt er að byggja upp iðnað landsins. Molotov befir sfiýrt frá þvi, að Rússar dlyndu krefjast skaðabóla af Þjóðverjum sem næmu 2500 milljónum slerlingspunda. liiðniið f©i*st iiöiuíii, ^íldin balnanÉ Veður fer nú batnandi norðaníánds cg' f.ð bví er fréttaritari Vís;s a Sighifiröi tjáði blaðiíiu í niorgun munu skipin fara á veiðár seinni hlutann í dag og í kvöld. Eins og kunnugt er, hefif að undanförnu verið stormur á miðunum, en í nótt og morguu slotaði veðrinu, og er nú gott útlit um veiðar. Norðuríandahöfundar undan ágengni ísl. útgefenda ÍViöIles* sendi- herra telur ásfandið óviðunahdi. — Fréttabréf frá Khöfn. — Það vekur mikla gremju meðal sænskra og danskra rithöfunda, að íslenzki'r út- gefendur láta þýða bækur þeirra og gefa þær út án þess að greiða höfundunum nokkra þóknun. Höfundarnir játa þó, að Island háfi sérstöðu í þessum máhim, þar sem það sfendur fyrir útán Bcrnei-samjiykkt- iha. Margt bcndir til, að til átaka muni koma milli ís- lenzkra útgcfenda og lithöf- dnda á Norðurlöndum. Það eru sérstaldega tveir höfund- ar, sem sett hafa i'ram kvartanir í þessu sambandi, danski ferðabókarhöfundur- inn dr. Krarup-Nielsen og sænski ritliöfunduiinii Vil- helm Moberg. Moberg hefir sagt í blaða- viðtali við „Dagens Nylieter" að hann sjái ckki að neitt sé liægt að gera, en bendir á að einasta lausnin sé að ríkis- stjórnir anuara Norðurlanda snúi sér til íslcnzku ríkis- stjórnarinnar og æski Jæss a^ Islaiid gaiigi í Béfner- sambandið. Sehdiherra Isl. í Höfn. Scndiherra Islands í Kaup- maimahöfn bcfir verið spurð- ur um álit hans og hefir hann upplýst, að íslenzkum útgefendum liera engin skylda til þess að greiða höf- undum annara landa fyrir þýðingu á bókum þeirra, en lætur þá skoðun í ljósi, að liann telji óviðunandi cins og það er nú. Blandey ¦ Pearl llarbor. Blandey flotaforingi er kominn til Pearl Harbor og sagði hann við blaðamenn, er Iiann kom þangað, að hann hyggist við næsta lil- raun með kjarnorkusprcngj- una yrði í april hæstkdm- andi. H/af,HPtka6)2i'eHfja AfzHhfu? — Myndin sýnir, er tilraun með kjarnorkusprengjuna var gerð á lóninu við Bikiniey. — Blandey flotaforingi hefir tilkynnt að næst tilraun fari fram í apríl. Vantar enn 200 hitaeiningar. Eins og skýrl bcfir verið frá í frétlum áður, befir ver- ið ákveðið að auka matar- skamhitinh á liériiáhissvæði Breta á næsla sköhuutunar- tímabili, en þrátt fyrir það lita sérfræðingar svo á, að skammturinn sé cnnþá 200 hitaeiningum fyrir neðan i það, sem eðlilegt væri. ~S)kákmótio ettir 8. umfeto: Hala utiiiíl 18 skákir, gert 14 jafiitefli og tapað 8 skákum. Guðmuhdarriir efstir, hvor í sínúm flokki. Skákmótið hélt áfram í gærdag og var þá lokið við áttundu umferð. Er Baldur Möller nú 5. maður í röð- inni í landsliði, en efstur er orðinn Finnihn Kaila méð 6 vinniriga. Næslir Honum cru Sviiim Jónsson og Daninn llat^e iiíéÖ ;>% vinning bvor. r tslit í 8. umfcrð: l'.aldur Molícr lapáði fyrir baiiaiium llage, Ásmimdur lapaði fyr- ir Finnanum Fred, Guðm. Guðmundsson vann H. G. Hansen, Guðm. Ágúslssoii vann Cbristiansen og Áki vann Paulsen. Efstur i meislaraflokki A er Guðmundur Ágústsson á- saml Svianum Strand. Hafa þeir bvor um sig (í vinninga. í mcistaraflokki B er efslur Guðin. Guðmuudsson með ()'/2 vihniiig, cn Svíinn Collct cí- næslur með (í virinihga. Eftir áltundu umferðina slanda leikar þannig: íslend- ingár hafa unnið 1H skákir, gert 14 jafntefil og tapað H skákum, * Framh. á 3. síðu. us borgir skjalfa. Einkask. til Visis frá U.P. fjiextíu og sex íórust og um tuttugu þús. ui'ðu húsnæðislausir í Puerto Rico eftir jarðskjálfta, ser.i kom þar í gær. Jarðskjálftakippimir voric tveir, og voru engu minni e.r. þeir, sem komu á-siinnuday- inn var. Sá jarðskjálfti V&r talinn einhver sá mesti, sem sögur hafa farið af, og oUi hann gífurlegu tjóni. Borgir titra. Samkvæmt fréttum frá London í morgun, hafa tveir jarðskjálftar gengið yfir i Puerto Bico og lýðveldinu San Domingo síðan á sunnu- daginn var, og voru upptök þ'eirra á sömu slóðum og þeirra sem komu á sunnud. Miklar skemmdir. Skemmdir eru taldar vera mjög miklar, og segja frétta- ritarar, að borgir hafi leikio á reiðiskjálfi og mörg hús hrundið. Margir hafa orðic búsnæðislausir og fjöldi manna farizt vegna jarð- Iiræringanna. Þessir jarð- skjálftar, sem eins og áður er sagt, áttu upptök sín i þeiin hluta Atlantsbafs, sem kallast karabiska hafið, hafa verið geysilega snarpir og gcrt mikinn usla á'landi í ná- lægð þess. Mestar hafa skemmdirnar verið á oyj- unni Puerto Bico, og cinnig* hafa þær verið all-verulegai* á austanverðri eynni Haiti. Tíðir jarðskjálftar. Jarðskjálftar hafa veri'ð tíðir þarna Undanfarið, og; óttast menn, að ennþá l.afi ekki fengizt frétíir af öllnni þeim slysum, er þcir hafa valdið. Það tjún, sshi þcgar er vitað um, er gífurlegt og metið á margar milljóni'- dollara. 1 gau- var ár síðan kjani- orkusprengjunni var vfitpáíS á Hirosima og var dagsihs ! minnst með þögn í borgmni^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.