Vísir - 09.08.1946, Page 1

Vísir - 09.08.1946, Page 1
Framfarir c og tækni. Sjá 2. síðu. Víðfrægur söngvari kominn heim. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 9. ágúst 1946 178. tbl. ,s ferst i r Ujé^MtkuÁjttenfja ápHhfu? — i jarö« ndíum Myndin sýnir, er tilraun með kjarnorkusprengjuna var gerð á lóninu við Bikiniey. — Blandey flotaforingi hefir tilkynnt að næst tilraun fari fram í apríl. Sí áltnóti^ ejtir 8. iunjert): Hafa unnið 18 skákir, gert 14 jafntefli og tapað 8 skákum. Guðmundarnir efstir, hvor í sínum flokki. 3500 i|ollJónÍT h skoðahæíiiT. Iiirt hefir verið í London texti orðsendingár Breta til Iiiissa oy Frakka varðandi efnahagslega. sameiningu Þýzkalands. Er þar vísað til Potsdam- samjjykktarinnar, scm tók það skýrt fram, að vinna yrði að því að sameina Þjrzka- land efnáhagslega, til þess að bandamönnum vrði mögulegt að reisa það við á sviði iðnaðar og fjármála. Þýzkaíaml gelur ekkerl greitt af skaðábotum sínum til bandamanna,fyiT en liægt er að byggja upp iðnað landsins. Molotov liefir skýrt frá þvi, að Rússar inyndu krefjast skaðabóta af Þjóðverjum sem næmu 2500 milljónum sterlingspunda. iVlöEBer sendi- herra telur ástahdið óviðunandi. — Fréttabréf frá Khöfn. — Það vekur mikla gremju meðal sænskra og danskra rithöfunda, að ísler.zkir út- gefendur láta þýða bækur þeirra og gefa þær út án þess að greiða höfundunum nokkra þóknun. Höfundarnir játa |>ó, að Isláhd hafi sérstöðu i þéssum málurn, þar sem jiað stendur fyrir útan Berner-samjjykkt- ina. Margt bcndir til, að til átaka niuni koma miili ís- lenzkra útgcfenda og rithöf- úrída á Noiðurlöndum. Það eru sérstaklega tveir höfund- ar, sem sett hafa frairí kvartanir í þessu sambandi, danski ferðabókarhöfundur- inn dr. Krarup-Nielsen og sænski rithöfundurinir Vil- liélm Moberg. Moberg hefir sagt í blaða- viðtali við „Dagens Nyheter“ að hann sjái ckki að neitt sé luegt að gera, en berídir á að einasta lausnin sé að ríkis- stjórnir annara Norðurlanda sniii sér til islenzku ríkis- sljórnarinnar og æski Jiess a^ Island gaiigi í Berner- sambandið. ¥@ðrift fer hatnandí Veður fer nú batnandi norðanlánds cg á’ð bví er fréttaritarí Vís's’ á Siglufirði tjáði biaðhui í morgun munu skipin fara á veiðár seíitríi hlutarín í dag og í kvöld. Eins og kuhnugt er, hefir að undanförnu verið stormur á miðunum, en í nótt og morgun sloíaði veðrinu, og er mi gott litlit um veiðar. Sendiherra Isl. í Höfn. Scndiherra Islands í Kaup- mánríáhöfrí hefir verið spurð- ur um álit hans og liefir hann upplýst, að íslenzkum útgefendum bera engin skylda til j>ess að greiða höf- undum annara landa fýrir þýðingu á hókum þeirra, en lætur þá skoðun í ljósi, að hann telji óviðunandi eins og j)að er nú. Blandev i Pearl Ilarboi*. Blandey l’lotaforingi er kominn til Pearl Harbor og sagði harín við blaðamenn, er hann kom þangað, að liann byggist við næsta til- raun með kjarnorkusprengj- una yrði í april næstkom- andi. Vantar enn 200 hitaeiningar. Eius og skýrt líefir verið frá í fréttum áður, líefír ver- ið ákveðið að auka ríiátar- skannntinn á hernárííssvæði Breta á næsta skönunlunar- timabili, en þrátt fyrir það líta sérfræðingar svo á, að skanunturinn sé ennþá 200 hitaeiningum fyrir neðan það, sem eðlilegt væri. Skákmótið hélt áfram í gærdag og var þá lokið við áttundu umferð. Er Baldur Möller nú 5. maður í röð- inni í landsliði, en efstur er orðinn Finninn Kaila með 6 vinninga. NæstÍr lioríiiríi eru Svíirín Jónsson og Daríiiirí Hage ríieð öy> vinning livor. I rslil í 8. uiiiférð: Baldur MoÍIer láþaði fyrir Daríaiium Ilage, Ásmundur lapaði fyr- ir Einnanum Fred, (luðm. Guðmundsson vann H. G. Hansen, Guðm. Ágústsson vann Christiansen og Áki vann Paulsen. Efstur i meistaraflokki A er Guðmundur Ágústsson á- samt Svlanum Strand. Hafa þéir livor uiii sig 6 vinninga. í niéistáraflökki B cr efstur Giiðni. Guðnnmdsson með (P/2 viríning, en Svíinn Collet er iiæstrír með 0 viiiniríga. Eftii' áttiiiiHii umferðina staiida leikar þannig: íslend- iíigai' liafa unnið 18 skákir, gert 14 jafntefil og lapað S skákuin. ' Framh. á 3. síðu. Hús hrynja bðrgir skjálfa. Einkask. til Vísis frá U.P. ^extíu og sex fórust og um tuttugu þús. ufðu húsnæðislausir í Puerto Rico éftir jarðskjálfta, sen kom þar í gær. Jarðskjálftakippirnir uor:t tveir, og voru engu minni e. r þeir, sem komu á-sunnuday- inn var. Sá jarðskjálfti var talinn einhver sá mesti, sem söyur hafa farið af, oy olli hann yífurlegu tjóni. Borgir titra. Samkvæmt frétturíi frá London í morgun, hafa Iveir jarðskjálftar gengið yfir L Puerto Rico og lýðveldinu San Domingo síðan á sunnu- daginn var, og voru upptök þeirra á sömu slóðum og ])eirrá sem komu á sunnud. Miklar skemmdir. Skemmdir eru taldar vera mjög niildar, og scgja fréila- ritarar, að borgir liafi leikiö á reiðiskjálfi og mörg hús hrundið. Margir liafa orðiö h úsnæðislausir og fjöldi manna farizt vegna jarð- hræringanna. Þessir jarð- skjálftar, sem eins og áður er sagt, áttu upptök sin i þeim hluta Atlantsliafs, sem kallast kárabiska hafið, liafa verið geysilega snarpir og gcrt mikinn usla á'landi í ná- lægð j)ess. Mestar liafa skemmdirnar verið á oyj- unni Puerto Rico, og einnig liafa þær verið all-vérulegai* á austanverðri eynni Haiti. Tíðir jarðskjálftar. Jarðskjálftar hafa verið tíðir þarna Undanfarið, og; óttast menn, að ennþá l.afi ckki fengizt fréttir af ölluni Jæini slysum, er þcir hafa valdið. Það tjón, ssm þegai* er vitað um, er gífurlegt og inetið á margar milljóni'* dollara. I gær var ár síðan kjarn- orkusprengjunni var varpað á Hirosima og var dagsirís minnst með þögn í borginni. Norðurlandaiiöfundar kvarta undan ágengni ísi. útgefenda

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.