Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 9. ágúst 1946 VIS IR Einar Kristjánsson syngur -í fyrsta sinn á sunnudag. GÍœsiiegir dónuar pgskra stórfoiaða um söng Einars. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, er Einar Kristjánsson óperu- söngvarinn kunni, kominn til landsins. Hefir hann'dval- ið langdvölum erlendis s.l. 16 ár." . Frá því að Einar kom hingað síðast, eru liðin tíu ár. Hann fór til Þýzkalands árið 1930, þá að loknu stúd- entsprófi. Eftir sex ára dvöl á meginlandinu, bæði i Aust- urríki og Þýzkalandi, kom hann heim. Á leiðinni til ls lands, kom hann við í Stokk hólmi og söng þar fyrir Gústaf Svíakonung. Við það tækifæri sæmdi Gústaf kon- ungur harin sérstökum gull heiðurspeningi, ^ sem liann veitir persónulega sjálfur Geta má þess, að^ aðcins þremur erlendum listamönn um líafði verið veittur þessi heiðurspeningur áður. Einar mun efna til söng skemmtana n. k. sunnudag, þriðjudag og fnnmtudag. Æ söngskránni hjá listamann inum munu verða lög eftir Schubert og Grieg og önnur norræn tónskáld, og loks áríuf úr óperum. Einar Kristjánsson er mjög kunriur söngvari, bæði Þýzkalandi og öðrum lönd um, þar sem hann hefir látið til sín heyra.' Hvarvetna hef- ir honum verið tekið með kostum og kynjum og dóm- ar gagnrýnenda alla tíð ver- ið á cinn vee. Hér á eftir fara nokkrir dómar, sem birzt hafei um söng Eiiiars í þýzkum blöð- um: „Einar Ivrisíjánsson lcnór- söngvari við ríkisóperuna i Hamborg lælur sér ekki næ'gja auðunninn sigur. Ilann aðbyllist sönglagið og vandaða, einlæga mótun þess af þroskaðri smekktilfinn- ingu. Málmbjört mjúk og léitileg rödd lians jsveigist í auðsveipni kröfum." að listrænum „Nýi ríkisópcriisöngvarinii Einar Iíristjáiisson sýnrii sitt sanna og jnnsta eðli með þvi að syngja hjá Norræna i'élaghm, norræn höfúndalög og þjóðlög. Maður, varð þcss sírax var, að loknum lögum ei'tir Schubert og Brahms, að gcðslag Griegs eða Tovio Kuula eða andi þjóðlaganna bærist incð lionum sjálfum. Sér_sfaldega eftirlektaryerð var þrungin og hniUvúðuð tenóri'ödd bans, cr hann leiddi í Jtjós hyernig þung- lyndi og ástargleði haldast í hendur,- þessir aðalþætfír í norrænni og cvrópiskrj tón- list. Hér tókst Einari að beita gjörvalli söngkunnáttu sinni og nótnargáfu, fínlegur og kraftmikilj söngur, til- finning og skapríki samein- uðust í göfuglegum hljóm, svo sem vera ber um há- menntaðan ljóðsöngvara." „Einar Kristjánsson, lýr- ískur tenórsöngvari við i*ík- isóperuna í Hamborg, hefir unnið hjörtu Vinarbúa á svipstundu. Og það var verð- skuldaður sigur. Hann hefir Oþörf leförétting. Einar í óperuhlutverki. til að bera fallega, hreysti- lega rödd, sem að söngtækni er kostgæfilega þjálfuð. Flutningur hans er óvenju- lega smekkvíslegur, í þjóð- lögunum sýnir hann glettni, sem gagntekur hvern áheyr- anda. Fullkomnun söngvar- ans kom skýlaus fram í nor- rænu ' lögunum; sérstaklega þýðlegur o'g blæbrigðaríkur var íiutningur bans á sænsku vöggulági." (Das Kleine Volksblatí, Wien, 6. 3. '43. „Einar Kristjánsson gckk í þjónustu Schuberts, svo að unun var að, og flutti allan sönglagaflokk hans „Wint- erreise" (Vetrarför). Krist- jánsson er aðdáunarvcrður söngvari, ómengaðrar . feg- urðar, mikill og sjaldgæfur kunnáttumaður í sinni grein, rödd hans sýnir skilyrðis- lausa hlýðni gagnvart binum bái'fínusiu blæbrigðum, pg því er hann í'ær unfað rekja þráð söngsins aí' gætni og hyggni í síóri'im lotum. Eri honum tckst einnig það, scni meira cr um vert: Hann ger- ist boðgcrj þeirra innstu íúna mannlegrár sálar, sem a.ðeins öðlast líf- með 'þvL. eiun. að Ihjarta rnariiisiris "se"-í;el i .. veði. Hjartnæmum buga var söngurinn fluttur, og bann snert einnig dýpstu sU'c,iigi Tillögur skólanefndár Austurbæjarekólans. Hr. ritstjóri. Vegna ranghermis í blaði yðar um tillogur skólanefnd-. ar Ausíurbæjarskólans um veitingu .skólastjórastöðunn- ár, óska eg eftir því að þér birtið i blaðinu álit nefndar- innar samkvæmt eftirriti úr fundargerð hennar þann 22. júrií. 1/8 1946.' Ásgeir Hjartarson. Um skólastjórastöðuna við Austurbæjarskólans hafa sótt eftirtaldir kennarar: Arnfinnur Jónsson, Grundar. stíg 4. Arsæll Sigurðsson, Blöndu- hlíð 7. Gísli Jónasson, settur skóla- stjóri. Hannes M. Þórðarson. Skólanefrid samþykkir að mæla með umsækjendum í þessari röð: 1. Gísli Jónasson. 2. Arnfirinrjr Jcn^soni 3. Áísæll :..;;) !' :;¦<« . Jafnfraia, ; ... k eita lelvið t'ram: Frú Guðrún Guðlaugsdótt- ir leggur eindi-egið til, að Gísli Jónasson, settur skóla- stjóri, verði skipaCur í cm- bættið. - Gísli Ásr.undssoii inælir fasíast mcð Arní'inni Jónssyni. Ásge'r 'lljariarson telur þá báða. Gísla Jónas- Frh. á 4. siou. £œjat'jfj'éttí> ShíshÍM — Framh. af t. síðu. Efiir lok átturidu umfero- ar er röðin þannig í landsliði: 1. Kaila, Finnl. 6 vinninga. 2. Ilagc, Danm. 5% vinn. 3. Jonsson, Svíþj. ö)/é vinn. 4. Barda, Npr. 5 vbari. 5. Möller, kland 5 vinn. 6. Nilson, Sviþj. 5 vinn. 7. Herscth, Nor. 4í/o vinn. 8. Nielsen Danni. 1 vinn. 9. Vestoel, Noreg, 4 vinn. 10. Kupferstiek.Danm. %% v. 11. Ásm. Ásg., íslárid, 3 v. 12. Fred, Finnl. 3 vinninga. 13. Jul. Nielsen, Svíþj. 3 v. 14. Sulin, Finnl. 2 vinn. v, ..1 Bccthoven-salnum í Bcrlin héit Eiriar Kristjáns- son sönglagakvöld, scm und- ir búið var, af Norræna i'clag- inu. Hinn gcðþckki'söngvari !'gaf mönmini kósl". á að kynn- asi hrt-lmíriíitilli r'addfyliingu ;málmbjarls tcnors í íindr- andí skit'rri hæð o;? harilon- kennciri nri'ðlegu og dypt, scm béitt var í.þá;U! Schu- hi.ris. Hugo Woli's. Jaran Manén.s og þjóðufea i'i'á Jiiri- ;.i ioMíiiir.!. Lá-t- . iijrigiu*, v.iártahlv.iii undirstraiiiriiir og'örXigg tón- listargáfa I'ærðu söngvaran- 221. dagur ársins. Árdcgisflæði kl. 3.55. Síðdegisflæði kl. 16.00. Naeíurlæknir er i LæknavarSstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Veðurspá fyrir Rcykjavik og nágrcnni: Stinningskaldi á'norðan eða norð- austan, hæg norðanátt i nótt. Léttskýjað. Söfnin í dag. LandsbókasafniS opi'ð frá kl. 10 —12 f. h. og 1—7 og 8—10 e. ii. Þjóðskjalasafnið opið frá kl. 2 —7 e. li. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.50—3.15. Guðrún P. Micheisen frá Sauðárkróki, cr sextug i dag. Ktistín Þorvait'sdóttir, Jliðhúsuin i flvol1' 'Cji'.i, cr :'iít- ræð i dag. Sigurgeir Guðjónsson, byggingameistari, Meðalholti 13, er fertugur i dag. . - Anna Kristjánsdóttir, Skarphéðinsgötu 12, varð fyrir bifreið um hádegi i gær, i Hafn- arstræti, og meiddist nokkuð. Var gert að sárum hennar á Lands- spitalanum og liún siðan flutt lieim til sín. Félag ungra SjálfstæSismanna var stofnað á SeySisfirði um síSustu Iiclgi. Stofnendur voru 36. Jón Gestsson er forma'Sur félagsins. Gestir í bænum. Hótel GarSur: Hjörtur Þor- varðarson, Vik í Mýrriai. Árni Vermundsson og frú Akureýri, og Wilson Boumout, ejiskur kaup- sýsluerindreki. Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun. verður drcgið i 8. fl. happdr. Engir miSar verða afgreiddir á morgun, og eru þvi síðustu forvöð í dag að endurnýja og kaupa miða. Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu. í gær, fimmtud. 8. ágúst, afhenti scndiherra Póllands, herra Miecv zysÍáNv Hogalski, forseta íslands cnil)ættisskilriki sin við liátiðlega afliöfn á BcssastöSum, að vi'S- slöddum for'sætis- og utanrikis- ráSlierra. AS athiifninni lokinni, sátu scndirierrali.iónin 'og forsæt- i.sráðlierrah.jónin hádegisvcrð í boSi forsctalijónanna, ásamt ræð- isniönnum l'óllands liér og öSr- um gestum. Gengi, niiSað við 100 islen/.kar 1 Dönsk króna ........ kr Botnvörpungurinn Kári . • iiefir veriS seldur til Klaksvík- ur i Færcyjum, og hefir liann verið nefndur þ'ar Barmur. Fær- eysk . skipshöfn fór liéðan nic'S skipið á sunnud'aginn var. Arekstur varð á liorni Hrigbrautar og. Xjálsgö.tu um hádegisbilið í gær. Var það herbifreið, sem ók á strætisvagn. Orsakir árekstursins iiiunu vera þær, að ckill herbif- reiðarinnar taidi ekki hægt aS liemla bifreiðina sökum þess, hve lctt hún cr(!) Strætisvagninn skeinindist nokkuð cn engin slys urðu á mönnum. Skýrslur Stórstúkunnar cru nýkomnar út. Læknablaðið, 3.-4. hefti 31. árg. er nýlega komið út og flytur a5 fræðilegar greinar um læknavis- indi. í þessu hefti eru m. a. grein cftir Niels Dungal, scm nefnist: „Xokkrir ofnæmissjúklingar", og önnur cftir Snorra Hallgrimsson, sem nefnist: „Nokkur orð uni diskus prolaps". Flcira er i rit- inu, sem er vandað að frágangi og prentun. Leidi'étting. Hr. ritstjóri. í blaði yðar Vísi, sem út kom í gær cr getið um bókina „Byggingarmálaráðstcfnan" 1946", og sagt að erindið uni „Samstarf huga og handa" hafi vörið l'lutt af „Þorláki Sigfússyni". 1 registri bókar- innar stendur að vísu —»Vigj fússon", sein cinnig er rangt og cr leiðrétt á innfestum miða í sömu opnu. Höfundur ncfnds críndis er eg undirritaður og bið cg yður að birta lciðréttingu á. þessu í næsta blaði Vísis. Virðingarfyllst, Þorlákur Ófeigsson. um-.e'riimuna.-.loi'. og -lúfalak allra viðstíllldí^. ^ ,i.,ídlr1a,i,iheyrepda.i" .- :,- (Hamburger Mittejsblett, Berliner Lokeíanzeiger, 15. 2. '45. 11. 10 '40. . ronur: 135.57 131.10 180.95 13.47 245.51 152.20 14.86 3.47 650.50 26.22 Xorsk króna ......!¦ Sænsk Itr'ðna ........ Tékknesk króna...... r.yllini .........:.... Svissn. franki ......; Belgiskúr franki .... Frakkn. franki ...... Do'.lar.............. Stcrliiigspund........ Útvarpið f kvöld. Kl. 19.25 Harnionikulög (pliit- c.i'). 20.30 l'tprp.ssagan: „Bindle" cflir Ilerberl .lenkins, VIII (Páll Skúliison. ritstjóri). 21.4)1) Slrpk- k'vartett; ístvarpSins: AiK.lanfií:. og All'egro uj';Kvni1eH Op. "f2 cftir Mux.art. 24..Í5 "¦' Fcrðasaga um ^'-fj'Hiidiiird -(Slefán Jónsson nám- stjúri). 21.40 Xorðurlandasiingv- arar..(.pljitur,). 22.05. Syiiit'ónuitón- leikar (iilötur): a Pianókonsert i Es-dúr: (!R271) 'eftir'- Moza'rt. b) Oxford-symfónian eftir Haydn. 23.00 Dagskárlok. HnMgátá hp. 31! Skýringar: I-árétt: . 1 Uppvakning, (S aíviksorð, 8 úttckið, 10 fljó;~ ur, I2heí'st, 14 stjórn, 15 líf- í'æri:/17 skáld, 18 otað. 20 hlulur. ,. Ló ðrc 1 í: 2 Ei n kcn n i ss ía í'i r,, 3 svar. 1 clska, 5 tæplega, .7 haliærisíbáð, 9"spil, 11 spott, 13 vcrð, 19 tvcir cins, 16 ó- hreinka. Lausn á krossgátu nr. 510. —Lái-étí:- l' Dalhv () Bc'm. '8 rá; 10 riggi, 12 iirss. 14 auk,' 15 taks,17 Mi, 18 oka. 20 spolta. .vLóðretl: 2;Ar. I) lóa. 1« iriga, ribrutt; 7 cikina, 9 Ás;i;" 11 gum.^:Lskniv;'!(|;l;k(i;iiÍ9) at.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.