Vísir - 09.08.1946, Side 3

Vísir - 09.08.1946, Side 3
Föstudaginn 9. ágúst 1946 V I S I R 3 / Einar Kristjánsson syngur Á fyrsta sinn á sunnudag. Grlœsilegir tlównar þýskra stórblaöa uwn söng Eiwwars- Eins og' áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, er Einar Kristjánsson óperu- söngvarinn kunni, kominn til landsins. Hefir hann dval- ið langdvölum erlendis s.l. 16 ár. Frá því að Einar kom hingað síðast, eru liðin tíu ár. Hann fór til Þýzkalands árið 1930, þá að loknu stúd- entsprófi. Eftir sex ára dvöl á meginlandinu, bæði í Aust- urríki og Þýzkalandi, kom hann heim. A leiðinni til ls- lands, kom hann við í Stokk- hólmi og söng þar fyrir Gústaf Svíakonuhg.*Við það tækifæri sæmdi Gústaf kon- ungur hann sérstökum gull- heiðurspeningi, N sem hann veitir persónulega sjálfur. Geta má þess, að aðeins þremur erlendum listamönn- um Kafði verið veittur [lessi heiðurspeniflgur áður. Einar mun cfna til söng- skemmtana n. k. sunnudag, þriðjudag og fjmmtudag. Á söngskránni hjá listamann- inum munu verða lög eftir Schubert og Grieg og önnur norræn tónskáld, og loks aríur ur óperum. Einar Kristjánsson er mjög kunnur söngvari, hæði í Þýzkalandi og öðrum lönd- um, þar sem hann hefir látið til sín heyra.' Hvarvetna hef- ir honum verið tekið með kostiun og kynjum og dóm- ar gagnrýnenda alla tíð ver- ið á einn veg.( Ilér á eftir fara nokkrir dómar, sem hirzt hafa um söng Eipars í þýzkpm hlöð- um: „Einar Kristjánsson lenór- söngvari við ríkisöperuna i Ilamborg lætur sér ekki megja auðunninn sigur. Hann aðhyllist sönglagið og vandaða, einlæga mótun þess af þroskaðri smekktilfinn- ingu. Málmbjört nijúk og léttileg rödd hans xveigisl i auðsveipni að listrænum kröfum.“ „Nýi ríkisóperusöngvarinn Einar Kristjonsson sýndi sitt sanna og jnnsta eðli með því að syngja hjá Norræna félaginu, norræn höfimdalög og þjóðlög. Maður varð þess strax vár, að loknum lögum eftir Schubert og Brahms, að geðslag Griegs eða Tovio Kuula eða andi þjóðlaganna Iwrist með honum sjálfum. Sérstnklega el'tirtektarverð var þrungin og linjtUHÍÖiið tenórrödd hans, cr hann leiddi íjljós hyernig þung- lyndi og ástargleði haldast í hendur,- þessir aðálþætfír í norrænni og cvrópiskri tón- list. Hér tókst Einari að beita gjörvalli söngkunnáttu sinni og nótnargáfu, fínlegur og kraftmikilj söngur, til- finning og skapríki samein- uðust í göfuglegum hljóm, svo sem vera ber um há- menntaðan ljóðsöngvara.“ „Einar Kristjánsson, lýr- ískur tenórsöngvari við rík- isóperuna í Hamborg, hefir unnið hjörtu Vinarbúa á svipstundu. Og það var verð- skuldaður sigur. Hann hefir Einar i óperuhlutverki. til að bera fallega, hreysti- lega rödd, sem að söngtækni er kostgæfilega þjálfuð. Flutningur hans er óvenju- lega smekkvíslegur, í þjóð- lögunum sýnir hann glcttni, sem gagntekur hvern áheyr- auda. Fullkomnun söngvar- ans kom skýlaus fram í nor- rænu lögunum; sérstaklega þýðlegur og hlæbrigðaríkur var flutningur hans á sænsku vöggulági.“ (Ðas Kleine Volkslilatt, Wien, 6. 3. ’43. „Einar Kristjánsson gekk í þjónustu Schuberts, svo að unun var að, og flutti allan sönglagaflokk hans „Wint- erreise“ (Vetrarför.). Krist- jánsson er aðdáiunarverður söngvari, ómengaðrar feg- urðar, mikill og sjaldgæfur kunnáttumaður í sinni grein, rödd hans sýnir skilýrðis- lausa hlýðni gagnvart hinum hárfínustu blæbrigðum, og því er hann fær um að rekja þráð söngsins af gælni og hyggni í síóriim lotiim. En honum tekst einnig það, sem meira er um vert: Hann ger- ist boðgerj þeirra innstu tóna manrdegrar sálar, sem a.ðeins öðlast líf rueð því- (inu, að bjai'ta ínauusins^ sé'-'setí acl :veði. Hjartnæmum huga var söngurinn fluttur, og hann snert einnig dýpstii sU'engi Íallra viðstajjda.'' ,, (Hamburger Mittejsblett, 15. 2. ’45. Oþörf leiðrétting. Tillögur skólanefndar Ausíurbæjai'skólans. Hr. ritstjóri. Vegna ranghermis í blaði yðar um tillögur skólanefnd- ar Ausíurbæjarskólans um veitingu skólastjórastöðunn- ar, óska eg eftir því að þér birtið i blaðinu álit nefndar- innar samkvæmt eftirriti úr fundargerð hennar þann 22. júní. 1/8 1946.' Ásgeir Hjartarson. Um skólastjórastöðuna við Austurbæjarskólans hafa sótt eftirtaldir kennarar: Arnfinnur Jónssou, Grundar- stíg 4. Arsæll Sigurðsson, Blöndu- hlíð 7. Gísli Jónasson, settur skóla- stjóri. Hannes M. Þórðarson. Skólanefhd samþykkir að mæla með umsækjendum i þessari röð: 1. Gísli Jónasson. 2. Arnfinnur Jónsson. 3. Arsæll U.gi.r. :soi . J.afnfram. . ... , uía lekið fram: Frú Guðrún Guðlaugsdótt- ir leggur eindregið til, að Gísli Jónásson, settur skóla- stjóri, verði skipaður i em- bættið. - Gísli Asr. imdsspn inælir fastast með Arnfin'ni Jónssyni. Ásge'r 'Hjariarson telur þá báða, Gísla Jónas- Frh. ó 4. siðu. Skák iss Framh. af 1. síðu. Eftir lok áttundu umferð- ar er röðin þannig í landsliði: 1. Kaila, Finnl. 6 vinninga. 2. Hage, Danm. 5% vinn. 3. Jonsson, Sviþj. ö'/í: vinn. 4. Barda, Nor. 5 vinn. 5. Möller, feland 5 vinn. 6. Nilson, Svíþj. 5 vinn. 7. Herseth, Nor. -l’/j vinn. 8. Nielsen Danm. 1 vinn. 9. Vestoel, Noreg, 4 vinn. 10. Kupferstick.Ðanm. 3Vá v. 11. Ásm. Ásg., Island, 3 v. 12. Fred, Finnl. 3 vinninga. 13. Jul. Nielsen, Svíþj. 3 v. 14. Sulin, Finnk 2 vinn. ,.I Becthovcn-salnum í Berlin héít Einar Kristjáns- son sönglagakvöld, sem und- ir búið vár, af Norræna félag- inu. Hinn geðþekki söngvari gaf möimum kosl á að kynn- ast hreimniiléilli raddfyliingu máimbjarls ténót’s í lindr- andi skæí-ri hæð og. bariton- j kenndri miðlegií og dýpt, ! sem beiít var i þágu Schu- berts. Hugo Wolfs, Jaran Manéns tig þjóðlaga frá Ihn'- u.i!) ijogj'æiui íöndeim. Lú-t- Ú Ui !.! ’njhgiif,, b.jái'kililý,þt: undirstraúmur <>g öfugg tón- listargáfa færðu söngvaran- um- CTHjmu.aa: lof. og lófatak .filIra.ýlU'yreiala./ . iZ Berliner Lokelánzeiger, 11. 10 ’40. ■ Sœjat^ 221. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.55. Síðdegisflæði kl. 16.00. Næturlæknir er i Læknavar'ðstofunni, sinii 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, sinii 1330. Næturakstur annast Hreyfill, simi 1633. Yeðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: Stinningskaldi á'norðan eða norð- austan, liæg norðanátt i nótt. Léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið opið frá kl. 10 —12 f. h. og 1—7 og 8—10 e. 1). bjóðskjalasafnið opið frá kl. 2 -—7 e. h. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.50—3.15. Guðrún P. Michelsen frá Sauðárkróki, er sextug i dag. Knstín Þoirvaldsdcttir, MiShúsuni i H'.'ol’''ep'.i, er áít- ræð í dag. Sigurgeir Guðjónsson, byggingameistari, Meðalholti 13, er fertugur i dag. Anna Kristjánsdóttir, Skarphéðinsgötu 12, varð fyrir Ijifreið um hádegi i gær, i Hafn- arstræti, og meiddist nokluið. Yar gert að sárum hennar á Lands- spitalanum og hún siðan flott heim til sín. Félag ungra Sjálfstæðismanna var stofnað á Seyðisfirði um síðustu helgi. Stofnendur voru 36. Jón Gestsson er formaður félagsins. Gestir í bænum. Hótel Garður: Hjörtur Þor- varðarson, Vík i Mýrdal. Árni Vermundsson og frú Akureýri, og NYilson Boumout, ejiskur kaup- sýslucrindréki. Happdrætti Háskúla íslands. A morgun. verður drcgið í 8. fl. happdr. Engir miðar verða afgreiddir á morgun, og eru þvi síðustu forvoð í dag að endurnýja og kaupa miða. Fréttatilkynning- frá utanríkisráðuneytinu. í gær, fimmtud. 8. ágúst, afhenti s.cndiherra Póllands, herra Micc- zyslaw Rógalski, forseta íslands emhættisskilriki sin við hátiðlegá athöfn á BessástÖðúm, að við- slöddum forsætis- <>g utanrikis- ráðheiTa. Að athöfninni lokinrii, sátu sendiherrahjóriin ög foí-sæt- isráðherrahjónin liádegisverð i hoði forsetahjónanna, ásamt ræð- ismönnum Póllands hér <>g öðr- um gestum. Gengi, miðað við 100 islenzkar krönur: Dönsk k ’óna kr. 135.57 Norsk k ’öna t — 131.10 Sæiísk k róna — 180.95 Tékknesk krómi — 13.47 Gyltini — 245.51 Svissn. 1 ranki - — 152.20 Belgisku • franki ... — 14.86 Frakkn. franki — 3.47 Dollar — 650.50 Sterlings p.und — 26.22 Útvarpið í kvöld. Kl. 1i). 25 Harmonik ulög (plöt- ui'). 20.30 l'lvai’pssagan: „Bindlc“ efti.r Ilérherl Jenkins, VIII (Páll Skútason ritsljóri). 2L00 Strpk- kVartett. titvarpsins: Andanté <>g jýlj'egr<> lij;:'K\"i'.'it *Öl>. Í2 éflir Mozarl.' 24»Í5 - Ferðasaga um Véjíniidj.imV'fSlefán Jónsson nám- stjöri). 21.40 Xorðurlandasöngv- arar, (plötuiþ, 22.05l Syinfónijitón- lcikar (pliitur): a Píanókonsert i És-dúr (!í\ 271) ’eftir Mo/.art. b) Oxford-synifönian eftir Haydn. 23.00 Dagskárlok. fyétti? Botnvörpungurinn Kári liefir vcrið seldur til Klaksvik- ur i Færeyjum, og hefir hann verið nefndur þar Barmur. Fær- eysk skipshöfn fór héðan meS skipið á sunnud’aginn var. Árekstur varð á liorni Hrigbrautar og. Njálsgö.tu um liádegisbilið í gær. Var það lierbifreið, sem ók á strætisvagn. Orsakir árekstursins munu vera þær, að ckill lierbif- reiðarinnar taldi ekki hægt aS hemla bifreiðina sökum þ.ess, hve létt hún er(!) Strætisvagninn skejnmdist nokkuð en engin slys urðu á mönnum. Skýrslur Stórstúkunnar eru nýkomnar út- Læknablaðið, 3.—4. hefti 31. árg. er nýlega komið iit og flytur aö fi-æðilegar greinar um læknavis- indi. í þessu liefli eru m. a. grein cftir Niéls Dungal, sem nefnist: _,,Nokkrir ofnæmissjúklingar“, og önnur eftir Snorra Hallgrimsson, sem nefnist: „Nokkur orð uni <liskus prolaps". I'leira cr í rit- inu, sem er vandað að frágangi og prentun. Lelda*éí<ing. Hr. ritstjóri. í blaði yðar Vísi, sem út koni í gær cr getið um bókina „Byggingarmálaráðstefn'an“ 1946“, og sagt að erindið uni „Samstarf liuga og handa“ hafi vorið flutt af „Þorláki Sigfússyni“. I registri bókar- innar stendur að vísu — „Vig- fússon", sein einnig er rangt og er leiðrétt á imifestum miða i sömu opnu. Höfundur nefnds eríndis- cr eg undirritaður og l)ið cg vður að hirta leiðréttingu á ])essu í næsta lilaði Vísis. Virðingarfyllst, Þorlákur Ófeigsson. UnMqáta \u\ 3// Skýringar: Lárétt: 1 Uppvakning, 6 alviksorð, 8 úttekið, 10 fljóí- ur, 12 liefst, 14 stjórn, 15 líf- facri; 17 skáld, 18 otað. 20 hlut.ur. Lóðréti: 2 EinkennissUitir, 3 svar. i elska, 5 tæplegá, .7 hallærisíbúð, 9"sþil, 11 spott, 13 verð, 19 tveir eins, 16 é>- hreinka. - Lausn á krossgátu nr. 310. Lárélí: 1 Dalir. (> Bón. 8 rú; 10 11ggi, 12 úss;, 14 auk, 15 iaks, 17 Mi, Í8 oka, 20 spo.lta. .. l.óði’étl: 2 Ar. 3 lóu. 1 - Inga, 5 brult. 7 cikinn, !) Asai' 1 í guiþ, at.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.